Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Ritstjórn skrifar 13. febrúar 2017 06:45 Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í Hollywood í nótt þar sem Grammy verðlaunahátíðin var haldin í 59 sinn. Stjörnurnar lét sig ekki vanta á þessa uppskeruhátíð tónlistageirans en það var breski söngfuglinn Adele sem fór heim með flest verðlaun. Hún komst iennig á listann yfir best klæddu stjörnurnar að þessu sinni en rauða dregilinn var fjölbreyttur og litríkur að þessu sinni. Hér er þær stjörnur sem okkur þótti bera af í nótt. Rihanna í Armani Privé.Jennifer Lopez í Ralph & Russo Couture.Adele í Givenchy.Solange Knowles í Gucci.Santigold í kjól frá Gucci.Katy Perry í kjól frá Tom Ford.Chrizzy Teigen.Skylar Grey. Glamour Tíska Grammy Mest lesið Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Samstarf Alexander Wang og Adidas heldur áfram Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Sienna Miller frumsýndi sumarlínu Sólveigar Glamour Pharrell er andlit nýjustu handtösku Chanel Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Colette í París lokar Glamour Litaðir glossar koma sterkir inn fyrir sumarið Glamour Airwaves 2017: Pelsar, silki og yndisfagrir tónar Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour
Það var mikið um dýrðir í Hollywood í nótt þar sem Grammy verðlaunahátíðin var haldin í 59 sinn. Stjörnurnar lét sig ekki vanta á þessa uppskeruhátíð tónlistageirans en það var breski söngfuglinn Adele sem fór heim með flest verðlaun. Hún komst iennig á listann yfir best klæddu stjörnurnar að þessu sinni en rauða dregilinn var fjölbreyttur og litríkur að þessu sinni. Hér er þær stjörnur sem okkur þótti bera af í nótt. Rihanna í Armani Privé.Jennifer Lopez í Ralph & Russo Couture.Adele í Givenchy.Solange Knowles í Gucci.Santigold í kjól frá Gucci.Katy Perry í kjól frá Tom Ford.Chrizzy Teigen.Skylar Grey.
Glamour Tíska Grammy Mest lesið Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Samstarf Alexander Wang og Adidas heldur áfram Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Sienna Miller frumsýndi sumarlínu Sólveigar Glamour Pharrell er andlit nýjustu handtösku Chanel Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Colette í París lokar Glamour Litaðir glossar koma sterkir inn fyrir sumarið Glamour Airwaves 2017: Pelsar, silki og yndisfagrir tónar Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour