Stórkostleg sýning Beyoncé á Grammy-verðlaunahátíðinni í nótt Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 13. febrúar 2017 10:30 Beyoncé á sviðinu í nótt. vísir/getty Bandaríska söngkonan Beyoncé tróð upp á Grammy-verðlaunahátíðinni í Los Angeles í nótt og sló í gegn eins og hennar er von og vísa. Atriði hennar var um níu mínútna langt þar sem hún flutti tvö af rólegri lögum plötu sinnar Lemonade, Love Drought og Sandcastles. Þá fengu ljóðlínur úr ljóði Warsan Shire, sem spilar stóra rullu á plötunni, einnig að hljóma. Beyoncé var kynnt á svið af móður sinni, Tinu Knowles, og má segja að atriðið hafi verið nokkurs konar óður til móðurhlutverksins en söngkonan sjálf tilkynnti á dögunum að hún væri ólétt af tvíburum. Lemonade er af mörgum tónlistarspekúlöntum talin besta plata síðasta árs en meðlimir í akademíunni sem velur sigurvegara Grammy-verðlaunanna voru ekki á sama máli. Breska söngkonan Adele hlaut alls fimm verðlaun, meðal annar fyrir bestu poppplötu ársins og besta lag, en Beyoncé sem tilnefnd var til níu verðlauna hlaut tvö verðlaun, fyrir bestu nútímaplötuna (Best Urban Contemporary Album) og besta myndbandið við lagið Formation. Grammy Tengdar fréttir Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Fjölmargir fagrir kjólar liður um rauða dregilinn í Hollywood í nótt. 13. febrúar 2017 06:45 Adele sópaði til sín verðlaununum en afþakkaði ein þeirra Tónlistarhátíðin Grammy fór fram í nótt. 13. febrúar 2017 07:51 Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Sumir skutu langt yfir markið þegar koma að klæðaburði á Grammy. 13. febrúar 2017 07:00 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Bandaríska söngkonan Beyoncé tróð upp á Grammy-verðlaunahátíðinni í Los Angeles í nótt og sló í gegn eins og hennar er von og vísa. Atriði hennar var um níu mínútna langt þar sem hún flutti tvö af rólegri lögum plötu sinnar Lemonade, Love Drought og Sandcastles. Þá fengu ljóðlínur úr ljóði Warsan Shire, sem spilar stóra rullu á plötunni, einnig að hljóma. Beyoncé var kynnt á svið af móður sinni, Tinu Knowles, og má segja að atriðið hafi verið nokkurs konar óður til móðurhlutverksins en söngkonan sjálf tilkynnti á dögunum að hún væri ólétt af tvíburum. Lemonade er af mörgum tónlistarspekúlöntum talin besta plata síðasta árs en meðlimir í akademíunni sem velur sigurvegara Grammy-verðlaunanna voru ekki á sama máli. Breska söngkonan Adele hlaut alls fimm verðlaun, meðal annar fyrir bestu poppplötu ársins og besta lag, en Beyoncé sem tilnefnd var til níu verðlauna hlaut tvö verðlaun, fyrir bestu nútímaplötuna (Best Urban Contemporary Album) og besta myndbandið við lagið Formation.
Grammy Tengdar fréttir Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Fjölmargir fagrir kjólar liður um rauða dregilinn í Hollywood í nótt. 13. febrúar 2017 06:45 Adele sópaði til sín verðlaununum en afþakkaði ein þeirra Tónlistarhátíðin Grammy fór fram í nótt. 13. febrúar 2017 07:51 Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Sumir skutu langt yfir markið þegar koma að klæðaburði á Grammy. 13. febrúar 2017 07:00 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Fjölmargir fagrir kjólar liður um rauða dregilinn í Hollywood í nótt. 13. febrúar 2017 06:45
Adele sópaði til sín verðlaununum en afþakkaði ein þeirra Tónlistarhátíðin Grammy fór fram í nótt. 13. febrúar 2017 07:51
Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Sumir skutu langt yfir markið þegar koma að klæðaburði á Grammy. 13. febrúar 2017 07:00