Borgarbyggð Nafn mannsins sem lést í umferðarslysi við Heydalsveg Nafn mannsins sem lést í umferðarslysi við Heydalsveg þann 4. október var Halldór Erlendsson. Innlent 13.10.2020 13:43 Íslenskur landbúnaður – uppbygging til framtíðar Framtíð og tækifæri í íslenskum landbúnaði eru fjölmörg, framþróun í tækni hefur verið hröð á undanförnum árum og brýnt að við eflum innviði okkar til þess að Ísland verði í forystu á þessu sviði. Skoðun 13.10.2020 11:31 Slökkvilið kallað út að Mýrum Slökkvilið Borgarbyggðar sinnir nú brunaútkalli á Mýrum. Innlent 5.10.2020 10:44 Banaslys við Heydalsveg Karlmaður á sextugsaldri lést eftir að bifreið sem hann var í hafnaði utan vegar við Heydalsveg. Innlent 4.10.2020 15:15 Hlaut banvæna áverka eftir að hafa verið með bílbeltið undir handarkrika Farþegi jepplings sem lést í árekstri á Borgarfjarðarbraut á síðasta ári var með bílbeltið ranglega spennt. Hafði hann sett axlarbeltið undir handarkrikann og í árekstrinum hlotið banvæna brjóst- og kviðarholsáverka. Innlent 18.9.2020 07:52 Bílslys á Snæfellsnesi: Einn fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út nú fyrir skömmu vegna bílslyss á Snæfellsnesi. Innlent 13.9.2020 15:56 Skyndiflóð úr Langjökli leiddi til laxadauða Mikil hlýindi eru talin hafa valdið því að rof varð á jökulgarði við lón við norðvestanverðan Langjökul á mánudagskvöld. Innlent 20.8.2020 12:48 Loka kafla Vesturlandsvegar næstu tvær nætur Vegagerðin mun loka kafla Vesturlandsvegar, frá Geldingaá að Lyngholti, næstu tvær næturnar. Er stefnt að því að malbika báðar akreinar. Innlent 18.8.2020 14:15 Eigandi Haffjarðarár blæs á sögur af Björgólfi í veiðihúsinu Eigandi Haffjarðarár þvertekur fyrir að nokkuð ósæmilegt hafi gerst í veiðihúsi árinnar í sumar þar sem Björgólfur Thor Björgólfsson var á veiðum ásamt vinum sínum úr heimi hinna ríku og frægu. Innlent 17.8.2020 11:53 Fúsk eða laumuspil? Um mistök Borgarbyggðar í máli legsteinasafnsins. Skoðun 7.8.2020 12:37 Þurftu að snúa öllu á hvolf svo Plan-B gengi upp Einn stofnenda hátíðarinnar segir að grípa hafi þurft til ýmissa ráðstafana vegna kórónuveirufaraldursins og leitað sé á ný mið hvað varði framsetningu listaverka á hátíðinni. Menning 4.8.2020 13:11 Deilan um legsteinasafnið snýst um hagsmuni fjárfesta en ekki listsköpun Páls Þann 27. júlí sl. birtist í Morgunblaðinu grein eftir Andrés Magnússon með fyrirsögninni „Listin og stjórnsýslan – Til varnar frænda mínum Páli frá Húsafelli“. Skoðun 28.7.2020 10:23 Kviknaði í bíl rétt fyrir utan Borgarnes Stýra þurfti umferð þegar kviknaði í bíl rétt fyrir ofan golfskálann Hamar við Borgarnes nú rétt fyrir klukkan fjögur. Innlent 26.7.2020 16:33 Í tilefni af grein Gunnars Kvaran um dóminn vegna legsteinasafnsins Þann 21. júlí birtist í Morgunblaðinu grein eftir Gunnar Kvaran undir heitinu „Til varnar vini mínum Páli Guðmundssyni listamanni frá Húsafelli“. Efni greinarinnar er niðurstaða nýlegs dóms Héraðsdóms Vesturlands, sem vakið hefur nokkra athygli. Skoðun 23.7.2020 13:30 Björguðu einmana lunda á miðjum Langjökli Starfsfólk á sveitabænum Kjóastöðum lenti í óvæntu atviki á Langjökli í gær þegar þeir rákust á lunda á miðjum jöklinum. Innlent 23.7.2020 13:14 Slitlag lagt á gamla hringveginn milli Hvanneyrar og Hvítárbrúar Brú, sem margir telja þá fegurstu á Íslandi, gamla Hvítárbrúin í Borgarfirði, hefur núna loksins verið tengd malbiki og um leið losna vegfarendur við holóttan sveitaveg sem í gamla daga hafði þann sess að vera hluti hringvegarins. Innlent 19.7.2020 22:41 Anda léttar að sjá laxinn á ný í Andakílsá eftir umhverfisslys Eftir þriggja ára ördeyðu í Andakílsá vegna umhverfisslyss er veiði hafin að nýju í tilraunaskyni. Mokveiðin sem var í morgun bendir til að endurreisn árinnar sé að lukkast. Innlent 17.7.2020 22:32 Vona að Borgarbyggð sjái sóma sinn í að finna leið til að legsteinasafnið geti staðið Vinur og nágranni Páls Guðmundssonar, listamanns á Húsafelli, segir Pál og þá félaga hans sem komu að uppbyggingu húss sem hýsa átti legsteinasafn seinþreytta og vonsvikna út í Borgarbyggð fyrir framgöngu hennar í máli safnsins. Innlent 15.7.2020 16:48 Páll á Húsafelli þarf að rífa legsteinasafnið Páli Guðmundssyni, listamanni sem búsettur er á Húsafelli, er gert að fjarlægja nýreist hús sem hýsa átti legsteinasafn. Innlent 15.7.2020 13:26 Brúin yfir Geirsá hangir á bláþræði Brúin yfir Geirsá neðst í Reykholtsdal hrundi að hluta í morgun og hefur nú verið lokað fyrir umferð yfir brúna. Innlent 13.7.2020 21:49 Maðurinn sem leitað hefur verið frá áramótum fannst látinn Fjallgöngumaðurinn Andris Kalvans, sem leitað hefur verið á Snæfellsnesi frá áramótum, fannst í dag látinn. Innlent 4.7.2020 15:59 Hanna tunglhíbýli í Hallmundarhrauni Vísindamenn á vegum Evrópsku geimvísindastofnunarinnar hafa unnið að uppbyggingu og hönnun tunglhíbýlis í Stefánshelli í Hallmundarhrauni í vikunni. Markmiðið er að hanna tímabundinn dvalarstað fyrir tunglfara. Innlent 3.7.2020 18:36 Bílvelta í Borgarfirði Karlmaður var fluttur á heilsugæslu eftir að bílvelta varð á Vesturlandsvegi, norðan Borgarness, skömmu eftir hádegi í dag. Innlent 26.6.2020 14:32 Umsóknum í grunnnám í LBHÍ fjölgar um rúm 50 prósent Alls hafa 136 umsóknir borist í garðyrkjunám á Reykjum og hafa þær aldrei verið jafnmargar í sögu skólans. Innlent 24.6.2020 10:15 Einmanalegt að standa vaktina í samkomubanni Starfsmaður í ferðaþjónustu segir að það hafi verið einmanalegt að standa vaktina á meðan á samkomubanninu stóð. Íslendingar á ferðalagi segja yndislegt að ferðast um landið þegar ekki er allt krökkt af ferðamönnum. Innlent 7.6.2020 22:01 Helgi Björns segir að í laxveiði beri sig allir vel Helgi Björnsson söngvari og Vilborg Halldórsdóttir leikkona opnuðu Norðurá í Borgarfirði klukkan átta í morgun. Fyrsti laxinn kom á land um klukkan 10 og segir Helgi að í laxveiði beri sig allir vel, eins og segir í lagatextanum. Innlent 4.6.2020 20:30 Efri hæðin alelda þegar að var komið Fjölskylda slapp heil þegar eldur kom upp í tvílyftu einbýlishúsi í Lundareykjardal í Borgarfirði snemma í morgun. Efri hæð hússins var gott sem alelda þegar slökkvilið kom á vettvang. Innlent 2.6.2020 12:00 Dæmdur fyrir að stela bíl og rúnta norður í Borgarfjörð Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í síðustu viku karlmann um þrítugt í þrjátíu daga fangelsi fyrir að hafa í félagi við annan mann tekið bíl í heimildarleysi af bílastæði þjónustuverkstæðis Bílabúðar Benna við Tangarhöfða í Reykjavík. Innlent 2.6.2020 09:56 Mikið tjón eftir eld í tvílyftu húsi í Borgarfirði Fjögurra manna fjölskyldu tókst að komast út fyrir eigin rammleik eftir að eldur kom upp á efri hæð í tvílyftu húsi í Borgarfirði í nótt. Innlent 2.6.2020 08:03 Leit að Andris hafin að nýju Í síðustu viku hófst leit að nýju að Andris Kalvans, sem talinn er hafa týnst í Hnappadal á Snæfellsnesi þann 30. desember síðastliðinn. Innlent 26.5.2020 22:45 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 17 ›
Nafn mannsins sem lést í umferðarslysi við Heydalsveg Nafn mannsins sem lést í umferðarslysi við Heydalsveg þann 4. október var Halldór Erlendsson. Innlent 13.10.2020 13:43
Íslenskur landbúnaður – uppbygging til framtíðar Framtíð og tækifæri í íslenskum landbúnaði eru fjölmörg, framþróun í tækni hefur verið hröð á undanförnum árum og brýnt að við eflum innviði okkar til þess að Ísland verði í forystu á þessu sviði. Skoðun 13.10.2020 11:31
Slökkvilið kallað út að Mýrum Slökkvilið Borgarbyggðar sinnir nú brunaútkalli á Mýrum. Innlent 5.10.2020 10:44
Banaslys við Heydalsveg Karlmaður á sextugsaldri lést eftir að bifreið sem hann var í hafnaði utan vegar við Heydalsveg. Innlent 4.10.2020 15:15
Hlaut banvæna áverka eftir að hafa verið með bílbeltið undir handarkrika Farþegi jepplings sem lést í árekstri á Borgarfjarðarbraut á síðasta ári var með bílbeltið ranglega spennt. Hafði hann sett axlarbeltið undir handarkrikann og í árekstrinum hlotið banvæna brjóst- og kviðarholsáverka. Innlent 18.9.2020 07:52
Bílslys á Snæfellsnesi: Einn fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út nú fyrir skömmu vegna bílslyss á Snæfellsnesi. Innlent 13.9.2020 15:56
Skyndiflóð úr Langjökli leiddi til laxadauða Mikil hlýindi eru talin hafa valdið því að rof varð á jökulgarði við lón við norðvestanverðan Langjökul á mánudagskvöld. Innlent 20.8.2020 12:48
Loka kafla Vesturlandsvegar næstu tvær nætur Vegagerðin mun loka kafla Vesturlandsvegar, frá Geldingaá að Lyngholti, næstu tvær næturnar. Er stefnt að því að malbika báðar akreinar. Innlent 18.8.2020 14:15
Eigandi Haffjarðarár blæs á sögur af Björgólfi í veiðihúsinu Eigandi Haffjarðarár þvertekur fyrir að nokkuð ósæmilegt hafi gerst í veiðihúsi árinnar í sumar þar sem Björgólfur Thor Björgólfsson var á veiðum ásamt vinum sínum úr heimi hinna ríku og frægu. Innlent 17.8.2020 11:53
Þurftu að snúa öllu á hvolf svo Plan-B gengi upp Einn stofnenda hátíðarinnar segir að grípa hafi þurft til ýmissa ráðstafana vegna kórónuveirufaraldursins og leitað sé á ný mið hvað varði framsetningu listaverka á hátíðinni. Menning 4.8.2020 13:11
Deilan um legsteinasafnið snýst um hagsmuni fjárfesta en ekki listsköpun Páls Þann 27. júlí sl. birtist í Morgunblaðinu grein eftir Andrés Magnússon með fyrirsögninni „Listin og stjórnsýslan – Til varnar frænda mínum Páli frá Húsafelli“. Skoðun 28.7.2020 10:23
Kviknaði í bíl rétt fyrir utan Borgarnes Stýra þurfti umferð þegar kviknaði í bíl rétt fyrir ofan golfskálann Hamar við Borgarnes nú rétt fyrir klukkan fjögur. Innlent 26.7.2020 16:33
Í tilefni af grein Gunnars Kvaran um dóminn vegna legsteinasafnsins Þann 21. júlí birtist í Morgunblaðinu grein eftir Gunnar Kvaran undir heitinu „Til varnar vini mínum Páli Guðmundssyni listamanni frá Húsafelli“. Efni greinarinnar er niðurstaða nýlegs dóms Héraðsdóms Vesturlands, sem vakið hefur nokkra athygli. Skoðun 23.7.2020 13:30
Björguðu einmana lunda á miðjum Langjökli Starfsfólk á sveitabænum Kjóastöðum lenti í óvæntu atviki á Langjökli í gær þegar þeir rákust á lunda á miðjum jöklinum. Innlent 23.7.2020 13:14
Slitlag lagt á gamla hringveginn milli Hvanneyrar og Hvítárbrúar Brú, sem margir telja þá fegurstu á Íslandi, gamla Hvítárbrúin í Borgarfirði, hefur núna loksins verið tengd malbiki og um leið losna vegfarendur við holóttan sveitaveg sem í gamla daga hafði þann sess að vera hluti hringvegarins. Innlent 19.7.2020 22:41
Anda léttar að sjá laxinn á ný í Andakílsá eftir umhverfisslys Eftir þriggja ára ördeyðu í Andakílsá vegna umhverfisslyss er veiði hafin að nýju í tilraunaskyni. Mokveiðin sem var í morgun bendir til að endurreisn árinnar sé að lukkast. Innlent 17.7.2020 22:32
Vona að Borgarbyggð sjái sóma sinn í að finna leið til að legsteinasafnið geti staðið Vinur og nágranni Páls Guðmundssonar, listamanns á Húsafelli, segir Pál og þá félaga hans sem komu að uppbyggingu húss sem hýsa átti legsteinasafn seinþreytta og vonsvikna út í Borgarbyggð fyrir framgöngu hennar í máli safnsins. Innlent 15.7.2020 16:48
Páll á Húsafelli þarf að rífa legsteinasafnið Páli Guðmundssyni, listamanni sem búsettur er á Húsafelli, er gert að fjarlægja nýreist hús sem hýsa átti legsteinasafn. Innlent 15.7.2020 13:26
Brúin yfir Geirsá hangir á bláþræði Brúin yfir Geirsá neðst í Reykholtsdal hrundi að hluta í morgun og hefur nú verið lokað fyrir umferð yfir brúna. Innlent 13.7.2020 21:49
Maðurinn sem leitað hefur verið frá áramótum fannst látinn Fjallgöngumaðurinn Andris Kalvans, sem leitað hefur verið á Snæfellsnesi frá áramótum, fannst í dag látinn. Innlent 4.7.2020 15:59
Hanna tunglhíbýli í Hallmundarhrauni Vísindamenn á vegum Evrópsku geimvísindastofnunarinnar hafa unnið að uppbyggingu og hönnun tunglhíbýlis í Stefánshelli í Hallmundarhrauni í vikunni. Markmiðið er að hanna tímabundinn dvalarstað fyrir tunglfara. Innlent 3.7.2020 18:36
Bílvelta í Borgarfirði Karlmaður var fluttur á heilsugæslu eftir að bílvelta varð á Vesturlandsvegi, norðan Borgarness, skömmu eftir hádegi í dag. Innlent 26.6.2020 14:32
Umsóknum í grunnnám í LBHÍ fjölgar um rúm 50 prósent Alls hafa 136 umsóknir borist í garðyrkjunám á Reykjum og hafa þær aldrei verið jafnmargar í sögu skólans. Innlent 24.6.2020 10:15
Einmanalegt að standa vaktina í samkomubanni Starfsmaður í ferðaþjónustu segir að það hafi verið einmanalegt að standa vaktina á meðan á samkomubanninu stóð. Íslendingar á ferðalagi segja yndislegt að ferðast um landið þegar ekki er allt krökkt af ferðamönnum. Innlent 7.6.2020 22:01
Helgi Björns segir að í laxveiði beri sig allir vel Helgi Björnsson söngvari og Vilborg Halldórsdóttir leikkona opnuðu Norðurá í Borgarfirði klukkan átta í morgun. Fyrsti laxinn kom á land um klukkan 10 og segir Helgi að í laxveiði beri sig allir vel, eins og segir í lagatextanum. Innlent 4.6.2020 20:30
Efri hæðin alelda þegar að var komið Fjölskylda slapp heil þegar eldur kom upp í tvílyftu einbýlishúsi í Lundareykjardal í Borgarfirði snemma í morgun. Efri hæð hússins var gott sem alelda þegar slökkvilið kom á vettvang. Innlent 2.6.2020 12:00
Dæmdur fyrir að stela bíl og rúnta norður í Borgarfjörð Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í síðustu viku karlmann um þrítugt í þrjátíu daga fangelsi fyrir að hafa í félagi við annan mann tekið bíl í heimildarleysi af bílastæði þjónustuverkstæðis Bílabúðar Benna við Tangarhöfða í Reykjavík. Innlent 2.6.2020 09:56
Mikið tjón eftir eld í tvílyftu húsi í Borgarfirði Fjögurra manna fjölskyldu tókst að komast út fyrir eigin rammleik eftir að eldur kom upp á efri hæð í tvílyftu húsi í Borgarfirði í nótt. Innlent 2.6.2020 08:03
Leit að Andris hafin að nýju Í síðustu viku hófst leit að nýju að Andris Kalvans, sem talinn er hafa týnst í Hnappadal á Snæfellsnesi þann 30. desember síðastliðinn. Innlent 26.5.2020 22:45