Thelma Dögg leiðir VG í Borgarbyggð Samúel Karl Ólason skrifar 20. mars 2022 16:43 Frambjóðendur VG í Borgarbyggð. Meðlimir Vinstri grænna í Borgarbyggðu samþykktu í dag framboðslista flokksins þar á félagsfundi í dag. Listinn er leiddur af Thelmu Harðardóttur, sem er 26 ára verkefnastjóri hjá Sambandi sveitarfélaga á Vesturlandi. Samkvæmt tilkynningu er Thelma ný í pólitík en hefur tekið forystu í núattúruverndarbaráttu í sinni heimasveit. Hún er frá Skarðshömrum í Norðurárdal. Brynja Þorsteinsdóttir er í öðru sæti. Hún er leiðbeinandi á leikskólanum Uglukletti í Borgarnesi og hefur verið varamaður í sveitarstjórn Borgarbyggðar undanfarin þrjú ár ásamt því að hafa setið í fjölda nefnda og ráða á vegum VG í Borgarbyggð, samkvæmt áðurnefndri tilkynningu. Brynja býr í Borgarnesi. Friðrik Aspelund, skógfræðingur og leiðsögumaður, er í 3. sæti. Friðrik hefur verið virkur í starfi Vinstri grænna og sveitarstjórnarmálum í Borgarbyggð um árabil. Friðrik býr á Hvanneyri. Thelma Dögg Harðardóttir, 26 ára, Verkefnastjóri, Skarðshömrum, Norðurárdal Brynja Þorsteinsdóttir, 42 ára, Leiðbeinandi á leikskóla, Borgarnesi Friðrik Aspelund, 59 ára, Skógfræðingur og leiðsögumaður, Hvanneyri Guðrún Steinunn Guðbrandsdóttir, 49 ára, Grunnskólakennari, Borgarnesi Bjarki Þór Grönfeldt Gunnarsson, 27 ára, Doktorsnemi, Brekku 2, Norðurárdal Lárus Elíasson, 62 ára, Verkfræðingur og skógarbóndi, Rauðsgili, Hálsasveit Ísfold Rán Grétarsdóttir, 28 ára, Háskólanemi, Borgarnesi Helgi Eyleifur Þorvaldsson, 33 ára, Brautarstjóri og aðjúnkt, Lyngholti, Reykholtsdal Rakel Bryndís Gísladóttir, 32 ára, Sjúkraliði, Borgarnesi Guðmundur Freyr Kristbergsson, 33 ára, Ferðaþjónustubóndi, Háafelli, Hvítársíðu Guðrún Hildur Þórðardóttir, 64 ára, Verkakona, Furugrund, Kleppjárnsreykjum Kristberg Jónsson, 64 ára, Starfsmaður Borgarbyggðar, Litla-Holti, Stafholtstungum Jónína Svavarsdóttir, 37 ára, Umsjónamaður tilrauna við Jarðræktarmiðstöð LbhÍ, Hvanneyri Ása Erlingsdóttir, 51 árs, Grunnskólakennari, Laufskálum 2, Stafholtstungum Flemming Jessen, 76 ára, Eldri borgari, Hvanneyri Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir, 41 árs, Kennslustjóri, Hallveigartröð 7, Reykholti Guðbrandur Brynjúlfsson, 73 ára, Bóndi, Brúarlandi 2, Mýrum Ingibjörg Daníelsdóttir, 67 ára, Bóndi og kennari á eftirlaunum, Fróðastöðum, Hvítársíða Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarbyggð Vinstri græn Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira
Samkvæmt tilkynningu er Thelma ný í pólitík en hefur tekið forystu í núattúruverndarbaráttu í sinni heimasveit. Hún er frá Skarðshömrum í Norðurárdal. Brynja Þorsteinsdóttir er í öðru sæti. Hún er leiðbeinandi á leikskólanum Uglukletti í Borgarnesi og hefur verið varamaður í sveitarstjórn Borgarbyggðar undanfarin þrjú ár ásamt því að hafa setið í fjölda nefnda og ráða á vegum VG í Borgarbyggð, samkvæmt áðurnefndri tilkynningu. Brynja býr í Borgarnesi. Friðrik Aspelund, skógfræðingur og leiðsögumaður, er í 3. sæti. Friðrik hefur verið virkur í starfi Vinstri grænna og sveitarstjórnarmálum í Borgarbyggð um árabil. Friðrik býr á Hvanneyri. Thelma Dögg Harðardóttir, 26 ára, Verkefnastjóri, Skarðshömrum, Norðurárdal Brynja Þorsteinsdóttir, 42 ára, Leiðbeinandi á leikskóla, Borgarnesi Friðrik Aspelund, 59 ára, Skógfræðingur og leiðsögumaður, Hvanneyri Guðrún Steinunn Guðbrandsdóttir, 49 ára, Grunnskólakennari, Borgarnesi Bjarki Þór Grönfeldt Gunnarsson, 27 ára, Doktorsnemi, Brekku 2, Norðurárdal Lárus Elíasson, 62 ára, Verkfræðingur og skógarbóndi, Rauðsgili, Hálsasveit Ísfold Rán Grétarsdóttir, 28 ára, Háskólanemi, Borgarnesi Helgi Eyleifur Þorvaldsson, 33 ára, Brautarstjóri og aðjúnkt, Lyngholti, Reykholtsdal Rakel Bryndís Gísladóttir, 32 ára, Sjúkraliði, Borgarnesi Guðmundur Freyr Kristbergsson, 33 ára, Ferðaþjónustubóndi, Háafelli, Hvítársíðu Guðrún Hildur Þórðardóttir, 64 ára, Verkakona, Furugrund, Kleppjárnsreykjum Kristberg Jónsson, 64 ára, Starfsmaður Borgarbyggðar, Litla-Holti, Stafholtstungum Jónína Svavarsdóttir, 37 ára, Umsjónamaður tilrauna við Jarðræktarmiðstöð LbhÍ, Hvanneyri Ása Erlingsdóttir, 51 árs, Grunnskólakennari, Laufskálum 2, Stafholtstungum Flemming Jessen, 76 ára, Eldri borgari, Hvanneyri Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir, 41 árs, Kennslustjóri, Hallveigartröð 7, Reykholti Guðbrandur Brynjúlfsson, 73 ára, Bóndi, Brúarlandi 2, Mýrum Ingibjörg Daníelsdóttir, 67 ára, Bóndi og kennari á eftirlaunum, Fróðastöðum, Hvítársíða
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarbyggð Vinstri græn Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira