
Snæfellsbær

Búist við 500-600 bátum á strandveiðum í sumar
Fyrsti dagur strandveiðanna er í dag að þær færa jafnan mikið líf í hafnir landsins hringinn í kringum landið. Breytt lög tryggja hverjum báti núna að lágmarki tólf veiðidaga í hverjum mánuði.

Stórkostlegt tækifæri fyrir landsbyggðina
Fjórða iðnbyltingin getur orðið stórkostlegt tækifæri fyrir landsbyggðina, með fjölgun starfa án staðsetningar, að mati bæjarstjóra Grundarfjarðar.

Þetta gerist þegar fjallið þitt verður allt í einu heimsfrægt
Frægð Kirkjufells við Grundarfjörð hefur aukist svo á síðustu misserum að bílastæði við rætur fjallsins yfirfyllist á hverjum degi og skapast þar iðulega hættuástand við þjóðveginn.

Tveir fluttir með þyrlu eftir bílveltu
Óskað var eftir aðstoð þyrlunnar laust fyrir klukkan þrjú í nótt en hún tók á loft frá Reykjavíkurflugvelli skömmu síðar.

Varð vélarvana í innsiglingunni að Rifi
Bátsverjum tókst að koma vélum af stað áður en viðbragðaðilar komust á staðinn

Sveitarfélög geti heimilað stærri vindmyllur án aðkomu stjórnvalda
Samband íslenskra sveitarfélaga vill að sveitarfélög geti heimilað stærri vindorkuver heldur en í dag án aðkomu ríkisins, líkt og í Skotlandi.

Þýski skútuþjófurinn bar fyrir sig ævintýramennsku og slapp við steininn
Þýskur karlmaður sem tók skútuna INOOK ófrjálsri hendi í Ísafjarðarhöfn laugardagskvöldið 13. október hlaut þriggja mánaða skilorðsbundinn dóm í Héraðsdómi Vestfjarða í dag.

Tók frekar Inook en sína eigin skútu sem einnig var í höfninni
Maðurinn sem ákærður er fyrir að hafa stolið skútunni Inook í Ísafjarðarhöfn í október sagðist fyrir dómi að hann hefði ætlað að nota skútuna til að komast frá Ísafirði til Reykjavíkur.

Sér fyrir endann á rannsókn á skútuþjófnaði
Erlendur karlmaður hefur einn réttarstöðu sakbornings í málinu.

Meintur skútuþjófur ekki búinn að vera lengi á Íslandi
Rannsókn á skútuþjófnaðinum á Ísafirði miðar vel, að sögn lögreglu á Vestfjörðum.

Meintur skútuþjófur í fjögurra vikna farbann
Grunaður um að taka skútu ófrjálsri hendi á Ísafirði.

Skútuþjófurinn erlendur og ljóst að hann kunni til verka
Maðurinn sem grunaður er um að hafa stolið skútunni Inook á Ísafirði í gær er erlendur. Þá er ljóst að hann hefur þekkingu á siglingum, að sögn lögreglu.

Skútan komin til hafnar í Rifi
Skipstjóri skútunnar var handtekinn í Rifi en ekki liggur fyrir hvort hann hafi verið einn um borð.

Fullyrða að hótelstarfsmaðurinn hafi verið með 615 þúsund í mánaðarlaun
Northstar Apartments hafnar fréttaflutningi um að fyrirtækið sæti lögreglurannsókn vegna mansals, eins og kom fram í fréttaskýringaþættinum Kveik á RÚV í gærkvöldi.

Katrín: „Ríkisstjórnin eigi stundum að fara út fyrir 101 Reykjavík”
Ríkisstjórnin kom saman til fundar í Langaholti í Snæfellsbæ í dag og þá var settur í loftið nýr þjónustuvefur fyrir almenning.

Lagasetning á ljósmæður hefur ekki verið til umræðu
Samninganefndin hefur fullt svigrúm til að semja svo lengi sem það ógnar ekki stöðugleika á vinnumarkaði.

Ríkisstjórnin fundar að Langaholti í Snæfellsbæ
Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins segir að að loknum fundinum muni ríkisstjórnin funda með fulltrúum sveitarstjórna á Vesturlandi.

Þyrlur Gæslunnar í þrjú útköll í dag
Þyrlur Landhelgisgæslunnar hafa verið kallaðar út þrívegis það sem af er degi vegna veikinda eða slysa. Á tólfta tímanum var óskað eftir aðstoð vegna veikinda í Ólafsvík og hélt TF-SYN á staðinn og sótti sjúklinginn.

Sækja slasaða konu við fossinn Glym
Hópur björgunarsveitarmanna ásamt sjúkraflutningamönnum frá Akranesi eru nú á leið að fossinum Glym í Hvalfirði til að sækja slasaða konu.

Tveir leikmenn fluttir á sjúkrahús í Reykjavík eftir þung höfuðhögg á Snæfellsnesi
Drengirnir meiddust sem betur fer ekki alvarlega en hefur verið ráðlagt af læknum að taka því rólega næstu daga.

Tvær þyrlur kallaður út vegna slysa: Annað slysið átti sér stað á fótboltaleik
Landhelgisgæslunni bárust tvö útköll á þriðja og fjórða tímanum í dag vegna sjúkraflutninga.

Með of marga farþega um borð og engan vélstjóra
Eftirlitsmenn frá varðskipinu Tý fóru á sunnudag til eftirlits um borð í farþegabát sem var austur af Rifi.

Akstur skólabíla fellur niður vegna óveðurs á Snæfellsnesi
Skólabílar munu ekki keyra á milli Hellissands og Ólafsvíkur í dag vegna veðurs.

Ekki sjálfgefið að fagna tvítugsafmæli
Vikublaðið Skessuhorn er að verða tvítugt. Magnús Magnússon, ritstjóri og útgefandi, vill í tilefni þess að farið verði í skráningu og miðlun á myndasafni þess á afmælisárinu.

Kynntu vindorkuver fyrir heimamönnum
Eigendur Storm Orku kynntu hugmyndir um vindorkuver fyrir heimamönnum í Dalabyggð í gærkvöldi

Gætu knúið varmadælu beint fyrir framan ráðhús bæjarins
Snæfellsbær hefur, í samstarfi við Ræktunarsamband Flóa og Skeiða, borað tilraunaholu til þess að kanna jarðlög fyrir framan ráðhús bæjarins. Borunin leiðir í ljós að nægur hiti finnst í jörðinni til þess að knýja varmadælu.

Helmingur sveitarfélaganna ætlar ekki að kaupa af Íbúðalánasjóði
Þrettán sveitarfélög hafa afþakkað boð um að kaupa 204 eignir Íbúðalánsjóðs. Þrjú sveitarfélög hafa samþykkt að kaupa átta eignir sjóðsins. Stefnt er á að klára sölu 535 íbúða fyrir árslok.

Íbúðalánasjóður vill selja sveitarfélögunum
Íbúðalánasjóður kannaði fyrr í mánuðinum áhuga sveitarfélaga á því að kaupa fasteignir af sjóðnum. Eignirnar er meðal annars hægt að nýta sem félagslegt húsnæði. Sjóðurinn hefur selt tæplega 3.500 fasteignir á síðustu fimm

Hún vill starfsheitið útgerðarprinsessan
Hún byrjaði tólf ára gömul á sjó og undirbýr nú sína fimmtu vertíð sem skipstjóri á strandveiðibát, stúlkan sem ögrar starfsheiti trillukarlsins.

Rúnar Marvinsson dró fram pönnuna fyrir ítalskan matgæðing
Meistarakokkurinn Rúnar Marvinsson tók fram pottinn og pönnuna á ný þegar hann var fenginn til að elda saltfisk fyrir ítalskan matarblaðamann í Ólafsvík.