Snæfellsbær

Fréttamynd

Þyrlur Gæslunnar í þrjú útköll í dag

Þyrlur Landhelgisgæslunnar hafa verið kallaðar út þrívegis það sem af er degi vegna veikinda eða slysa. Á tólfta tímanum var óskað eftir aðstoð vegna veikinda í Ólafsvík og hélt TF-SYN á staðinn og sótti sjúklinginn.

Innlent
Fréttamynd

Ekki sjálfgefið að fagna tvítugsafmæli

Vikublaðið Skessuhorn er að verða tvítugt. Magnús Magnússon, ritstjóri og útgefandi, vill í tilefni þess að farið verði í skráningu og miðlun á myndasafni þess á afmælisárinu.

Innlent
Fréttamynd

Íbúðalánasjóður vill selja sveitarfélögunum

Íbúðalánasjóður kannaði fyrr í mánuðinum áhuga sveitarfélaga á því að kaupa fasteignir af sjóðnum. Eignirnar er meðal annars hægt að nýta sem félagslegt húsnæði. Sjóðurinn hefur selt tæplega 3.500 fasteignir á síðustu fimm

Innlent