Fjarðabyggð

Fréttamynd

Vinnuskúrar eru enn til trafala á Reyðarfirði

Alcoa Fjarðaál gerir nú lokatilraun til að reyna að selja restina af vinnuskúrum sínum. Hafa ekki verið notaðir síðan framleiðsla hófst árið 2007. Álverið vinnur að því að skila lóðinni aftur til sveitarfélagsins og því mikilvæg

Innlent
Fréttamynd

Mjög bjartsýnn á að meiri loðna finnist

Geir Zoëga skipstjóri á grænlenska uppsjávarskipinu Polar Amaroq segist mjög bjartsýnn á að meiri loðna finnist. Bjartsýni hans sé rökstudd á því að fréttir hafi borist frá skipum fyrir norðan um loðnu.

Innlent
Fréttamynd

Öllu tjaldað til við leit að loðnu austur fyrir landi

Búið er að finna um 300 þúsund tonn af loðnu. Fimm skip eru við loðnuleit, þar af eitt grænlenskt og tvö norsk fyrir austan land. Ekki enn búið að finna nægilegt magn til að hægt sé að gefa út kvóta. Vertíðin gæti því orðið sn

Innlent
Fréttamynd

Ánægja með snjallsímabann í Fjarðabyggð

Nýjar reglur um notkun snjalltækja í grunnskólum Fjarðabyggðar hafa tekið gildi en reglurnar eru settar í því skyni að hlífa börnum við þeim vandamálum sem fylgja aukinni snjalltækjanotkun.

Innlent
Fréttamynd

500 hillumetrar af skjölum

Guðmundur Sveinsson, forstöðumaður Skjala- og myndasafns Norðfjarðar, var meðal hvatamanna að stofnun safnsins fyrir fjörutíu árum og hefur haft umsjón með því síðan.

Innlent
Fréttamynd

Tryggvi Ólafsson látinn

Tryggvi Ólafsson listmálari lést í dag í faðmi fjölskyldunnar eftir erfið veikindi. Hann var í hópi þekktustu og virtustu myndlistarmanna þjóðarinnar.

Innlent
Fréttamynd

Ótrúleg óheppni í sögulegu sakamáli

Ótrúleg atburðarás fór af stað eftir að kafari fann fyrir algera tilviljun lík í höfninni í Neskaupstað. Fjölmiðlar fóru í kjölfarið hamförum í einu furðulegasta sakamáli síðari tíma sem einkennist af ótrúlegri óheppni.

Innlent