Hreindýrahjarðir á ferli við vegi á Austurlandi Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 9. apríl 2021 06:51 Vegagerðin vekur athygli ökumanna á því að hreindýrahjarðir hafa sést á ferli víða við vegi á Austurlandi. Þeir eru beðnir um að sýna aðgát. Vilhelm Vegagerðin varar ökumenn við því að hreindýrahjarðir hafi sést víða við vegi á Austurlandi. Ábendingar hafa borist um að þær hafi sést í Fagradal, við álverið á Reyðarfirði, Við Djúpavog og í Lóni. Þá hafa þær einnig sést á Breiðamerkursandi. Vegfarendur eru vinsamlegast beðnir um að sýna aðgát. Vegagerðin vekur athygli á að vetrarfærð sé í öllum landshlutum. Vegurinn um Breiðdalsheiði er ófær og þá er vegurinn um Öxi lokaður vegna fannfergis. Víða á Austfjörðum og á Suðausturlandi hafa gular viðvaranir verið í gildi vegna norðan hvassviðris. Hinar gulu munu renna út klukkan átta. Suðurstrandavegur er þá opinn fyrir almenna bílaumferð og er opið að gosstöðvunum á milli 06.00 og 18.00. Vakin er athygli á því að bannað er að leggja í vegköntum og er fólki bent á bílastæði vestan við Ísólfsskála. Í nótt var afar hvasst austast á landinu og stormur mældist þar á stöku stað. Nú í morgunsárið er útlit fyrir að dragi úr norðvestanáttinni. Að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings er útlit fyrir að í kvöld verði átta til fimmtán metrar á sekúndu á Austurlandi en í öðrum landshlutum verður fremur hæg breytileg átt. Léttskýjað og fremur kalt en von er á úrkomubakka að Vesturlandi upp úr hádegi með éljum vestan- og suðvestanlands. Veður Dýr Fjarðabyggð Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Innlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Fleiri fréttir Fundi samninganefnda kennara frestað fram á morgun ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Sjá meira
Vegurinn um Breiðdalsheiði er ófær og þá er vegurinn um Öxi lokaður vegna fannfergis. Víða á Austfjörðum og á Suðausturlandi hafa gular viðvaranir verið í gildi vegna norðan hvassviðris. Hinar gulu munu renna út klukkan átta. Suðurstrandavegur er þá opinn fyrir almenna bílaumferð og er opið að gosstöðvunum á milli 06.00 og 18.00. Vakin er athygli á því að bannað er að leggja í vegköntum og er fólki bent á bílastæði vestan við Ísólfsskála. Í nótt var afar hvasst austast á landinu og stormur mældist þar á stöku stað. Nú í morgunsárið er útlit fyrir að dragi úr norðvestanáttinni. Að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings er útlit fyrir að í kvöld verði átta til fimmtán metrar á sekúndu á Austurlandi en í öðrum landshlutum verður fremur hæg breytileg átt. Léttskýjað og fremur kalt en von er á úrkomubakka að Vesturlandi upp úr hádegi með éljum vestan- og suðvestanlands.
Veður Dýr Fjarðabyggð Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Innlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Fleiri fréttir Fundi samninganefnda kennara frestað fram á morgun ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Sjá meira