Læknir og hjúkrunarfræðingur fóru um borð í skipið Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 24. mars 2021 19:16 Súrálsskipið kom til Mjóeyrarhafnar á Reyðarfirði á laugardaginn. Vísir/Vilhelm Læknir og hjúkrunarfræðingur fóru um borð í súrálsskipið sem kom til Mjóeyrarhafnar á Reyðarfirði á laugardaginn í dag til að meta líðan og ástand skipverjanna sem þar eru í einangrun, smitaðir af covid-19. Enginn þeirra mun vera alvarlega veikur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá embætti lögreglustjórans á Austurlandi. Alls reyndust tíu skipverjar úr nítján manna áhöfn á súrálsskipinu vera smitaðir af covid-19. Tekin voru sýni frá öllum áhafnarmeðlimum en hinir smituðu hafa síðan verið í einangrun um borð en hinir níu í sóttkví. „Mánudaginn 22. mars voru sýni tekin að nýju af þeim sem ekki höfðu greinst með smit auk þess sem mótefnamæling var gerð. Allir níumenningarnir reyndust enn án COVID-smits sem bendir til að sóttvarnir um borð séu í samræmi við leiðbeiningar. Enginn þeirra reyndist heldur með mótefni. Staðan því óbreytt að tíu virk smit eru um borð,“ segir í tilkynningunni. Þá sé vel fylgst með líðan áhafnarinnar og þeim veitt aðhlynning eftir þörfum. Um hádegisbil í dag fóru læknir og hjúkrunarfræðingur um borð til að meta ástand þeirra og líðan. Að því er fram kemur í tilkynningunni er enginn hinna smituðu alvarlega veikur og því ekki ástæða til að flytja neinn þeirra frá borði til frekari aðhlynningar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fjarðabyggð Áliðnaður Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Fleiri fréttir Borgarstjóri hafi plottað yfir sig Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Líst vel á samstarf með Flokki fólksins „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá embætti lögreglustjórans á Austurlandi. Alls reyndust tíu skipverjar úr nítján manna áhöfn á súrálsskipinu vera smitaðir af covid-19. Tekin voru sýni frá öllum áhafnarmeðlimum en hinir smituðu hafa síðan verið í einangrun um borð en hinir níu í sóttkví. „Mánudaginn 22. mars voru sýni tekin að nýju af þeim sem ekki höfðu greinst með smit auk þess sem mótefnamæling var gerð. Allir níumenningarnir reyndust enn án COVID-smits sem bendir til að sóttvarnir um borð séu í samræmi við leiðbeiningar. Enginn þeirra reyndist heldur með mótefni. Staðan því óbreytt að tíu virk smit eru um borð,“ segir í tilkynningunni. Þá sé vel fylgst með líðan áhafnarinnar og þeim veitt aðhlynning eftir þörfum. Um hádegisbil í dag fóru læknir og hjúkrunarfræðingur um borð til að meta ástand þeirra og líðan. Að því er fram kemur í tilkynningunni er enginn hinna smituðu alvarlega veikur og því ekki ástæða til að flytja neinn þeirra frá borði til frekari aðhlynningar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fjarðabyggð Áliðnaður Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Fleiri fréttir Borgarstjóri hafi plottað yfir sig Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Líst vel á samstarf með Flokki fólksins „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Sjá meira