Reykjavík Starfsfólk hrökklist úr starfi og iðnaðarmenn hvergi sjáanlegir Starfsfólk í Laugarnesskóla hefur sent borgarstjóra Reykjavíkur opið bréf þar sem það krefst úrbóta á starfsaðstæðum sínum og nemanda í Laugarnesskóla. Dæmi séu um að starfsfólk hafi hætt vegna veikinda tengdum myglu. Innlent 5.5.2023 15:16 Eigendur OR bera ábyrgð á mun meiri skuldum en ríkið hjá Landsvirkjun Ábyrgð eigenda á vaxtaberandi skuldum Orkuveitu Reykjavíkur (OR) er umtalsvert meiri en ríkisbyrgð á skuldum Landsvirkjunar. Hlutfallið var 38 prósent af vaxtaberandi skuldum við árslok hjá OR en 16 prósent hjá Landsvirkjun. Mikið hefur dregið úr ábyrgð eigenda fyrirtækjanna á lánum frá árinu 2010. Innherji 5.5.2023 14:57 Öryggisvörður Nova skarst í leikinn Öryggisvörður Nova skarst í leikinn vegna manns sem var vopnaður hníf á bílastæði verslunarinnar við Lágmúla í Reykjavík í dag. Maðurinn er nú í haldi lögreglu. Innlent 5.5.2023 13:59 Sorglegt að fórna eigi skólastarfinu í hagræðingarskyni Félag kennara í Menntaskólanum við Sund er algjörlega á móti því að skólinn verði lagður niður í núverandi mynd. Hugmyndir um að sameina skólann við Kvennaskólann í Reykjavík í húsnæði í Stakkahlíð hafa fallið í vægast sagt grýttan jarðveg. Innlent 5.5.2023 13:12 Tekinn á 59 kílómetra hraða á rafhlaupahjólinu, hjálmlaus og með farþega Lögregla á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði unglingspilt sem ók rafhlaupahjóli á 59 kílómetra hraða niður Þúsöld í Grafarholti þar sem hámarkshraði er 50. Innlent 5.5.2023 12:24 Óvænt eftirspurn eftir stólunum sem ruku út Gríðarleg eftirspurn er eftir stólum úr skíðalyftunni gömlu sem þurfti að víkja fyrir nýju Drottningunni í Bláfjöllum. Framkvæmdastjóri skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins segir eftirspurnina hafa komið starfsfólki á óvart en hann grunar að fólk ætli að nýta stólana meðal annars sem garðhúsgagn. Innlent 4.5.2023 21:46 Aflýsa tónleikum Bjarkar í sumar Búið er að aflýsa Cornucopia tónleikum Bjarkar sem áttu að fara fram í Reykjavík í júní. Er það gert vegna vandamála við framleiðslu tónleikanna sem ekki tókst að leysa, samkvæmt tilkynningu. Tónlist 4.5.2023 18:43 Hvorki gengur né rekur að koma æfingaflugi úr Vatnsmýrinni Enn var tekist á um flugvöllinn í Vatnsmýrinni að þessu sinni í frísklegum umræðum í Pallborði Vísis og Stöðvar 2. Þar mættust þeir Pawel Bartoszek, varaborgarfulltrúi Viðreisnar, og Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fóru yfir þetta sígilda hitamál. Innlent 4.5.2023 16:12 Sameining yrði móðgun við kvenréttindabaráttu Íslands Hugmyndir um sameiningu Kvennaskólans og Menntaskólans við Sund mælast ekki aðeins illa fyrir hjá fjölmörgum núverandi kennurum og nemendum heldur einnig þeim sem námu við skólann á sínum tíma. Fyrrverandi nemandi segir að sameining yrði vitnisburður um hugsunarleysi og tómlæti gagnvart sögu skólahalds og ekki síst kvenréttindabaráttu Íslands. Innlent 4.5.2023 14:22 Taka undir áhyggjur foreldra í Laugardal Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar segir nauðsynlegt að koma í veg fyrir allan óleyfisakstur yfir göngustíg við líkamsræktarstöð World Class Laugum í Laugardal í Reykjavík. Borgarfulltrúar taka undir áhyggjur foreldra í hverfinu. Innlent 4.5.2023 14:00 Er saga Kvennaskólans í Reykjavík ekki neins virði? Nú er komin upp sú staða að menntamálaráðuneytið hefur lagt til að sameina Menntaskólann við Sund og Kvennaskólann í Reykjavík í húsnæði gamla kennaraskólans í Stakkahlíð. Skoðun 4.5.2023 13:31 Uppbygging í Skerjafirði og framtíð flugvallarins í Vatnsmýri Uppbygging í Skerjafirði og framtíð flugvallarins í Vatnsmýri verða til umræðu í Pallborðinu í dag, sem sýnt verður í beinni útsendingu á Vísi.is og Stöð 2 Vísi klukkan 14 í dag. Innlent 4.5.2023 12:16 Löng röð á lagersölu á Laugardalsvelli Gríðarleg röð myndaðist nú í morgun fyrir framan Laugardalsvöll en þar er verslunin Bíum Bíum að hefja lagersölu á barnafötum. Lífið 4.5.2023 12:15 Krýningu Karls III fagnað í Reykjavík Hægt verður að fagna krýningu Karls III konungs og Kamillu drottningar með breska samfélaginu á Íslandi á laugardaginn. Bein útsending verður frá krýningunni í Dómkirkjunni í Reykjavík og hefst klukkan 09:30. Lífið 4.5.2023 09:34 Drónar bannaðir í miðbænum næstu daga Ríkislögreglustjóri hefur tilkynnt um bann við flugi dróna og fjarstýrðra loftfara við Reykjavíkurhöfn og í nálægð við skip NATO sem væntanleg eru hingað til lands 5. - 10. maí. Innlent 4.5.2023 09:33 Flugvöllurinn fer hvergi Stjórnmál geta verið allavega. Í mínum huga eru þau mikilvægt tæki til að móta samfélag og vinna að framförum. Átök eru hluti af stjórnmálunum, hluti af lýðræðinu. Almennt gilda í stjórnmálum ákveðnar leikreglur. Þær eru mikilvægar og snúa helst að því að stjórnmálamenn komi fram af heilindum og nýti sér ekki viðkvæm málefni til að skapa ótta meðal borgaranna. Það er ekki aðeins ómerkilegt heldur skaðlegt. Skoðun 4.5.2023 09:32 Sameining Kvennó og MS? Á dögunum fjölluðu fjölmiðlar um mögulega sameiningu eða aukið samstarf nokkurra framhaldsskóla á landinu. Í kjölfarið voru haldnir hitafundir í Kvennaskólanum og Menntaskólanum við Sund sem voru meðal þeirra skóla fjallað var um. Skoðun 4.5.2023 08:31 Þingmenn og sveitarstjórnarfulltrúar Framsóknar sameinaðir í afstöðu sinni Þingflokkur Framsóknar og sveitarstjórnarfulltrúar hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem þeir ítreka þá afstöðu sína að það eigi ekki að rísa byggð í Vatnsmýrinni sem hefur áhrif á flug- og rekstraröryggi Reykjavíkurflugvallar. Innlent 4.5.2023 08:27 Hafðist fyrst við í stigagangi og kom sér svo fyrir í íbúð Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í nótt tilkynning um einstakling í annarlegu ástandi í stigagangi fjölbýlishúss. Þegar komið var á vettvang hafði viðkomandi komið sér fyrir í einni íbúða stigagangsins og var hann handtekinn. Innlent 4.5.2023 06:24 „Almennt er mjög mikil ánægja með þetta“ Veggspjöld um kynheilbrigði voru fjarlægð af veggjum grunnskóla í Kópavogi að beiðni foreldra ungra nemenda. Verkefnastýra hjá Reykjavíkurborg sér ekkert slæmt við það að yngri börn geti kynnt sér efnið á spjöldunum. Innlent 3.5.2023 21:00 Sakar Orra um að hlaupa frá skýrslunni Einar Þorsteinsson, formaður borgarráðs, segir Orra Eiríksson, fulltrúa atvinnuflugmanna í starfshópi innviðaráðherra um Reykjavíkurflugvöll, hlaupa frá niðurstöðunni. Ekki sé sanngjarnt að gera lítið úr skýrslu starfshópsins. Innlent 3.5.2023 19:00 Gamestöðin færir sig úr Kringlunni yfir í netheima Gamestöðin mun loka verslun sinni í Kringlunna næstkomandi sunnudag. Eigandi verslunarinnar segir að ekki sé hægt að keppa við netverslunina í leikjatölvunum sjálfum. Gamestöðin er þó ekki hætt í rekstri þar sem hún lætur til skarar skríða á heimavelli - í netheimum. Viðskipti innlent 3.5.2023 17:00 Bílastæði verða fjarlægð við Sólfarið og varnargarður breikkaður Bílastæði við Sólfarið fá að fjúka, sjóvarnargarður verður lagfærður og gróður verður meira áberandi, samkvæmt nýju deiliskipulagi við Norðurströnd, strandsvæðið milli Hörpu og Laugarness. Innlent 3.5.2023 16:26 Ákærður fyrir að beita stúlku kynferðisofbeldi í tólf ár Karlmaður hefur verið ákærður fyrir ítrekuð kynferðisbrot, brot gegn barnaverndarlögum og brot gegn áfengislögum gegn stúlku yfir tólf ára tímabil. Stúlkan hefur farið fram á að maðurinn greiði sér sjö milljónir króna í miskabætur. Innlent 3.5.2023 14:26 Selja íbúðina til að bjarga dóttur sinni af „snargölnum leigumarkaði“ Lára Ómarsdóttir, fyrrverandi fréttakona, segir leigumarkaðinn hér á landi vera kominn út fyrir öll velsæmismörk. Dóttir Láru var í íbúðarleit en eftir að hafa séð hversu dýrt leiguhúsnæði er orðið ákvað Lára að selja eigin íbúð til að geta hjálpað dóttur sinni. Innlent 3.5.2023 14:17 Samþykkja aukningu hlutafjár Ljósleiðarans Þrjú sveitarfélög sem eru eigendur Orkuveitu Reykjavíkur (OR) og endanlegir eigendur Ljósleiðarans ehf., hafa samþykkt að auka hlutafé félagsins. Reykjavíkurborg, Akraneskaupstaður og Borgarbyggð bjóða því nýjum hluthöfum það til kaups. Innlent 3.5.2023 11:43 Sósíalísk fjárhagsáætlun – svona byggjum við góða borg Kæru félagar. Í þessari grein ætlum við að ræða fjárhagsstöðu Reykjavíkur og sýn Sósíalista. Sýn sem felur í sér að létta gjaldtöku af lág- og millitekjufólki og færa hana til þeirra sem hafa bolmagn. Á síðustu árum hafa skattar verið lækkaðir á fyrirtæki og hin ríku. Skoðun 3.5.2023 10:30 Séðir ættu að „geta komið sjö, átta páskaeggjum í pokann“ á lagersölu „Ef menn eru séðir þá ætti að vera hægt að ná einhverjum sjö eða átta stórum páskaeggjum ofan í pokann.“ Neytendur 3.5.2023 09:46 Rán og síðan líkamsárás við verslun í austurhluta borgarinnar Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í gær tilkynning um rán við verslun í austurhluta borgarinnar. Gerendur voru sagðir nokkrir og fékkst góð lýsing á þeim en þeir voru sagðir hafa verið með hnífa á sér. Innlent 3.5.2023 06:24 Tveir fluttir á slysadeild eftir árekstur á Breiðholtsbraut Tveir hafa verið fluttir á slysadeild eftir að bíll rakst á tvo aðra bíla og hafnaði loks utan vegar á Breiðholtabraut í Reykjavík um klukkan 14 í dag. Innlent 2.5.2023 14:32 « ‹ 103 104 105 106 107 108 109 110 111 … 334 ›
Starfsfólk hrökklist úr starfi og iðnaðarmenn hvergi sjáanlegir Starfsfólk í Laugarnesskóla hefur sent borgarstjóra Reykjavíkur opið bréf þar sem það krefst úrbóta á starfsaðstæðum sínum og nemanda í Laugarnesskóla. Dæmi séu um að starfsfólk hafi hætt vegna veikinda tengdum myglu. Innlent 5.5.2023 15:16
Eigendur OR bera ábyrgð á mun meiri skuldum en ríkið hjá Landsvirkjun Ábyrgð eigenda á vaxtaberandi skuldum Orkuveitu Reykjavíkur (OR) er umtalsvert meiri en ríkisbyrgð á skuldum Landsvirkjunar. Hlutfallið var 38 prósent af vaxtaberandi skuldum við árslok hjá OR en 16 prósent hjá Landsvirkjun. Mikið hefur dregið úr ábyrgð eigenda fyrirtækjanna á lánum frá árinu 2010. Innherji 5.5.2023 14:57
Öryggisvörður Nova skarst í leikinn Öryggisvörður Nova skarst í leikinn vegna manns sem var vopnaður hníf á bílastæði verslunarinnar við Lágmúla í Reykjavík í dag. Maðurinn er nú í haldi lögreglu. Innlent 5.5.2023 13:59
Sorglegt að fórna eigi skólastarfinu í hagræðingarskyni Félag kennara í Menntaskólanum við Sund er algjörlega á móti því að skólinn verði lagður niður í núverandi mynd. Hugmyndir um að sameina skólann við Kvennaskólann í Reykjavík í húsnæði í Stakkahlíð hafa fallið í vægast sagt grýttan jarðveg. Innlent 5.5.2023 13:12
Tekinn á 59 kílómetra hraða á rafhlaupahjólinu, hjálmlaus og með farþega Lögregla á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði unglingspilt sem ók rafhlaupahjóli á 59 kílómetra hraða niður Þúsöld í Grafarholti þar sem hámarkshraði er 50. Innlent 5.5.2023 12:24
Óvænt eftirspurn eftir stólunum sem ruku út Gríðarleg eftirspurn er eftir stólum úr skíðalyftunni gömlu sem þurfti að víkja fyrir nýju Drottningunni í Bláfjöllum. Framkvæmdastjóri skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins segir eftirspurnina hafa komið starfsfólki á óvart en hann grunar að fólk ætli að nýta stólana meðal annars sem garðhúsgagn. Innlent 4.5.2023 21:46
Aflýsa tónleikum Bjarkar í sumar Búið er að aflýsa Cornucopia tónleikum Bjarkar sem áttu að fara fram í Reykjavík í júní. Er það gert vegna vandamála við framleiðslu tónleikanna sem ekki tókst að leysa, samkvæmt tilkynningu. Tónlist 4.5.2023 18:43
Hvorki gengur né rekur að koma æfingaflugi úr Vatnsmýrinni Enn var tekist á um flugvöllinn í Vatnsmýrinni að þessu sinni í frísklegum umræðum í Pallborði Vísis og Stöðvar 2. Þar mættust þeir Pawel Bartoszek, varaborgarfulltrúi Viðreisnar, og Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fóru yfir þetta sígilda hitamál. Innlent 4.5.2023 16:12
Sameining yrði móðgun við kvenréttindabaráttu Íslands Hugmyndir um sameiningu Kvennaskólans og Menntaskólans við Sund mælast ekki aðeins illa fyrir hjá fjölmörgum núverandi kennurum og nemendum heldur einnig þeim sem námu við skólann á sínum tíma. Fyrrverandi nemandi segir að sameining yrði vitnisburður um hugsunarleysi og tómlæti gagnvart sögu skólahalds og ekki síst kvenréttindabaráttu Íslands. Innlent 4.5.2023 14:22
Taka undir áhyggjur foreldra í Laugardal Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar segir nauðsynlegt að koma í veg fyrir allan óleyfisakstur yfir göngustíg við líkamsræktarstöð World Class Laugum í Laugardal í Reykjavík. Borgarfulltrúar taka undir áhyggjur foreldra í hverfinu. Innlent 4.5.2023 14:00
Er saga Kvennaskólans í Reykjavík ekki neins virði? Nú er komin upp sú staða að menntamálaráðuneytið hefur lagt til að sameina Menntaskólann við Sund og Kvennaskólann í Reykjavík í húsnæði gamla kennaraskólans í Stakkahlíð. Skoðun 4.5.2023 13:31
Uppbygging í Skerjafirði og framtíð flugvallarins í Vatnsmýri Uppbygging í Skerjafirði og framtíð flugvallarins í Vatnsmýri verða til umræðu í Pallborðinu í dag, sem sýnt verður í beinni útsendingu á Vísi.is og Stöð 2 Vísi klukkan 14 í dag. Innlent 4.5.2023 12:16
Löng röð á lagersölu á Laugardalsvelli Gríðarleg röð myndaðist nú í morgun fyrir framan Laugardalsvöll en þar er verslunin Bíum Bíum að hefja lagersölu á barnafötum. Lífið 4.5.2023 12:15
Krýningu Karls III fagnað í Reykjavík Hægt verður að fagna krýningu Karls III konungs og Kamillu drottningar með breska samfélaginu á Íslandi á laugardaginn. Bein útsending verður frá krýningunni í Dómkirkjunni í Reykjavík og hefst klukkan 09:30. Lífið 4.5.2023 09:34
Drónar bannaðir í miðbænum næstu daga Ríkislögreglustjóri hefur tilkynnt um bann við flugi dróna og fjarstýrðra loftfara við Reykjavíkurhöfn og í nálægð við skip NATO sem væntanleg eru hingað til lands 5. - 10. maí. Innlent 4.5.2023 09:33
Flugvöllurinn fer hvergi Stjórnmál geta verið allavega. Í mínum huga eru þau mikilvægt tæki til að móta samfélag og vinna að framförum. Átök eru hluti af stjórnmálunum, hluti af lýðræðinu. Almennt gilda í stjórnmálum ákveðnar leikreglur. Þær eru mikilvægar og snúa helst að því að stjórnmálamenn komi fram af heilindum og nýti sér ekki viðkvæm málefni til að skapa ótta meðal borgaranna. Það er ekki aðeins ómerkilegt heldur skaðlegt. Skoðun 4.5.2023 09:32
Sameining Kvennó og MS? Á dögunum fjölluðu fjölmiðlar um mögulega sameiningu eða aukið samstarf nokkurra framhaldsskóla á landinu. Í kjölfarið voru haldnir hitafundir í Kvennaskólanum og Menntaskólanum við Sund sem voru meðal þeirra skóla fjallað var um. Skoðun 4.5.2023 08:31
Þingmenn og sveitarstjórnarfulltrúar Framsóknar sameinaðir í afstöðu sinni Þingflokkur Framsóknar og sveitarstjórnarfulltrúar hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem þeir ítreka þá afstöðu sína að það eigi ekki að rísa byggð í Vatnsmýrinni sem hefur áhrif á flug- og rekstraröryggi Reykjavíkurflugvallar. Innlent 4.5.2023 08:27
Hafðist fyrst við í stigagangi og kom sér svo fyrir í íbúð Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í nótt tilkynning um einstakling í annarlegu ástandi í stigagangi fjölbýlishúss. Þegar komið var á vettvang hafði viðkomandi komið sér fyrir í einni íbúða stigagangsins og var hann handtekinn. Innlent 4.5.2023 06:24
„Almennt er mjög mikil ánægja með þetta“ Veggspjöld um kynheilbrigði voru fjarlægð af veggjum grunnskóla í Kópavogi að beiðni foreldra ungra nemenda. Verkefnastýra hjá Reykjavíkurborg sér ekkert slæmt við það að yngri börn geti kynnt sér efnið á spjöldunum. Innlent 3.5.2023 21:00
Sakar Orra um að hlaupa frá skýrslunni Einar Þorsteinsson, formaður borgarráðs, segir Orra Eiríksson, fulltrúa atvinnuflugmanna í starfshópi innviðaráðherra um Reykjavíkurflugvöll, hlaupa frá niðurstöðunni. Ekki sé sanngjarnt að gera lítið úr skýrslu starfshópsins. Innlent 3.5.2023 19:00
Gamestöðin færir sig úr Kringlunni yfir í netheima Gamestöðin mun loka verslun sinni í Kringlunna næstkomandi sunnudag. Eigandi verslunarinnar segir að ekki sé hægt að keppa við netverslunina í leikjatölvunum sjálfum. Gamestöðin er þó ekki hætt í rekstri þar sem hún lætur til skarar skríða á heimavelli - í netheimum. Viðskipti innlent 3.5.2023 17:00
Bílastæði verða fjarlægð við Sólfarið og varnargarður breikkaður Bílastæði við Sólfarið fá að fjúka, sjóvarnargarður verður lagfærður og gróður verður meira áberandi, samkvæmt nýju deiliskipulagi við Norðurströnd, strandsvæðið milli Hörpu og Laugarness. Innlent 3.5.2023 16:26
Ákærður fyrir að beita stúlku kynferðisofbeldi í tólf ár Karlmaður hefur verið ákærður fyrir ítrekuð kynferðisbrot, brot gegn barnaverndarlögum og brot gegn áfengislögum gegn stúlku yfir tólf ára tímabil. Stúlkan hefur farið fram á að maðurinn greiði sér sjö milljónir króna í miskabætur. Innlent 3.5.2023 14:26
Selja íbúðina til að bjarga dóttur sinni af „snargölnum leigumarkaði“ Lára Ómarsdóttir, fyrrverandi fréttakona, segir leigumarkaðinn hér á landi vera kominn út fyrir öll velsæmismörk. Dóttir Láru var í íbúðarleit en eftir að hafa séð hversu dýrt leiguhúsnæði er orðið ákvað Lára að selja eigin íbúð til að geta hjálpað dóttur sinni. Innlent 3.5.2023 14:17
Samþykkja aukningu hlutafjár Ljósleiðarans Þrjú sveitarfélög sem eru eigendur Orkuveitu Reykjavíkur (OR) og endanlegir eigendur Ljósleiðarans ehf., hafa samþykkt að auka hlutafé félagsins. Reykjavíkurborg, Akraneskaupstaður og Borgarbyggð bjóða því nýjum hluthöfum það til kaups. Innlent 3.5.2023 11:43
Sósíalísk fjárhagsáætlun – svona byggjum við góða borg Kæru félagar. Í þessari grein ætlum við að ræða fjárhagsstöðu Reykjavíkur og sýn Sósíalista. Sýn sem felur í sér að létta gjaldtöku af lág- og millitekjufólki og færa hana til þeirra sem hafa bolmagn. Á síðustu árum hafa skattar verið lækkaðir á fyrirtæki og hin ríku. Skoðun 3.5.2023 10:30
Séðir ættu að „geta komið sjö, átta páskaeggjum í pokann“ á lagersölu „Ef menn eru séðir þá ætti að vera hægt að ná einhverjum sjö eða átta stórum páskaeggjum ofan í pokann.“ Neytendur 3.5.2023 09:46
Rán og síðan líkamsárás við verslun í austurhluta borgarinnar Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í gær tilkynning um rán við verslun í austurhluta borgarinnar. Gerendur voru sagðir nokkrir og fékkst góð lýsing á þeim en þeir voru sagðir hafa verið með hnífa á sér. Innlent 3.5.2023 06:24
Tveir fluttir á slysadeild eftir árekstur á Breiðholtsbraut Tveir hafa verið fluttir á slysadeild eftir að bíll rakst á tvo aðra bíla og hafnaði loks utan vegar á Breiðholtabraut í Reykjavík um klukkan 14 í dag. Innlent 2.5.2023 14:32