Garðabær Óttast um öryggi barna á leiðinni á golfvöllinn Íbúar í Urriðaholti óttast um öryggi barna sem fara gangandi á sumarnámskeið hjá golfklúbbi í hverfinu. Einn þeirra segir ökumenn aka á miklum hraða í blindbeygju án þess að slá af. Bregðast þurfi við sem fyrst. Innlent 13.6.2024 21:00 Einn fluttur á slysadeild eftir að bíll endaði utan vegar Bíl var ekið af Elliðavatnsvegi, sem er einnig þekkt sem Flóttamannaleið, í morgun og var einn fluttur á slysadeild. Innlent 13.6.2024 08:38 Einn umdeildasti kennari landsins lætur af störfum Páll Vilhjálmsson framhaldsskólakennari í Garðabæ mun ekki mæta til kennslu næsta haust. Tekist hefur samkomulag milli hans og Kristins Þorsteinssonar skólameistara að komið sé gott. Innlent 12.6.2024 15:27 Georg í Sigur Rós keypti vistvænt hús við einn besta golfvöll landsins Georg Holm bassaleikari Sigur Rósar og eiginkona hans, Svanhvít Tryggvadóttir framleiðandi hjá Sagafilm, hafa fest kaup á umhverfisvænu raðhúsi við Kinnargötu í Garðabæ. Húsið er byggt úr krosslímdum timbureiningum, unnar úr sjálfbærum evrópskum skógum. Lífið 11.6.2024 15:39 Andrea Róberts keypti einbýli sem þarfnast ástar Andrea Róbertsdóttir, framkvæmdastjóri hjá FKA, og eiginmaður hennar Jón Þór Eyþórsson framkvæmdastjóri hafa fest kaup á einbýlishúsi við Dalsbyggð 15 í Garðabæ. Hjónin greiddu 141 milljónir fyrir húsið. Lífið 11.6.2024 11:18 Kennari hljóp til þegar Sushi læstist inni eftir skólaslit Hinn víðfrægi köttur Sushi læstist inni í Garðaskóla eftir skólaslit um helgina. Kötturinn þurfti þó ekki að dúsa lengi í skólanum en kennari í skólanum var fljótur að hlaupa til og hleypa kettinum út eftir að íbúi í bæjarfélaginu vakti athygli á kettinum á Facebook. Lífið 10.6.2024 12:53 Bjarni og Katrín selja 350 milljóna króna einbýli í Garðabæ Bjarni K. Þorvarðarson, stjórnarformaður Eikar fasteignafélags, og eiginkona hans Katrín Hjaltadóttir hafa sett glæsilegt einbýlihús við Eikarás í Garðabæ á sölu. Ásett verð fyrir eignina er 350 milljónir. Lífið 9.6.2024 21:00 Tvö þúsund manns heimsóttu Guðna í síðasta sinn Fullt var út úr dyrum á Bessastöðum í dag, þar sem Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Eliza Reid forsetafrú tóku á móti gestum á síðasta opna húsinu í forsetatíð þess fyrnefnda. Innlent 8.6.2024 21:27 „Finnum að það er upplifun einhverra íbúa að okkur sé alveg sama“ Almar Guðmundsson bæjarstjóri í Garðabæ segir að í nýrri tillögu að deiliskipulagi fyrir Arnarland í Garðabæ sé tekið tillit til margra athugasemda frá íbúum. Samráðsferlið sé enn opið. Hann hvetur íbúa til að rýna nýja tillögu og til að skila athugasemdum. Innlent 7.6.2024 17:45 Íbúar óttast nýtt hverfi og að ekki verði tekið tillit til þeirra Hópur íbúa í Garðabæ skoðar nú að stofna hagsmunasamtök til að mótmæla fyrirhugaðri uppbyggingu í Arnarlandi í Garðabæ. Sigurður Hólmar Jóhannesson er hluti af þeim hópi. Hann mætti á fund bæjarstjórnar í dag, ásamt um þrettán öðrum, til að mótmæla samráðsleysi við íbúa. Hann segir íbúa ekki mótfallna uppbyggingu á svæðinu en þau telji að hún ætti að vera meira í takt við það sem fyrir er. Innlent 6.6.2024 23:55 Fjölgar í fjölskyldu Bjarna Ben Margrét Bjarnadóttir, kokkur og bæjarfulltrúi í Garðabæ, og unnusti hennar Ísak Ernir Kristinsson viðskiptafræðingur, eiga von á sínu öðru barni saman. Fyrir eiga þau Bjarna Þór sem er þriggja ára. Lífið 6.6.2024 15:41 Gummi Marteins selur glæsihús í Garðabæ Guðmundur Marteinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Bónus, og eiginkona hans Ingibjörg B. Halldórsdóttir hafa sett einbýlishús sitt við Hjálmakur í Garðabæ á sölu. Um er að ræða 380 fermetra hús sem var byggt árið 2008. Lífið 6.6.2024 13:50 Fyrrverandi eigandi Sóma vill 375 milljónir fyrir einbýlið Alfreð Hjaltason athafnamaður hefur sett glæsilegt einbýlishús sitt í botnlanga í Garðabæ á sölu. Uppsett verð fyrir húsið eru 375 milljónir króna en húsið er einmitt 375,5 fermetrar að stærð. Lífið 3.6.2024 13:05 Öllu tjaldað til við opnun nýrra undirganga Ný göng undir Arnarneshæð, sem eiga að stórbæta umferðaröryggi gangandi og hjólandi vegfarenda, voru formlega tekin í gagnið í dag. Innlent 28.5.2024 22:51 Glæsilegt raðhús Maríu Paz til sölu María Gomez lífstílsbloggari og eiginmaður hennar Ragnar Már Reynisson hafa sett raðhús sitt við Ásbúð í Garðabæ á sölu. Húsið var byggt árið 1979. Eignin hefur verið endurnýjuð að innan á vandaðan og smekklegan máta. Ásett verð er 163,7 milljónir. Lífið 28.5.2024 09:15 Bæjarstjórn Garðabæjar ætlar að reisa styttu af kettinum Sushi Bæjarstjórn Garðabæjar ætlar að láta reisa styttu af frægasta ketti bæjarins, Sushi, sem mun því sem fréttastofa kemst næst brjóta blað í sögunni og verða fyrsti íslenski kötturinn sem fær reistan skúlptúr sér til heiðurs. Kötturinn er fastagestur í Hagkaup og sækir kennslustundir í Garðaskóla. Lífið 23.5.2024 21:01 Eigendur Sportvörur.is selja einbýlið í Garðabæ Hjónin og eigendur Sportvörur.is, Eyþór Ragnarsson og Sigríður Gunnarsdóttir hafa sett glæsilegt einbýlishús við Markarflöt í Garðabæ á sölu. Um er að ræða vel skipulagt 220 fermetra hús á einni hæð. Ásett verð er 189,9 milljónir. Lífið 23.5.2024 14:01 Yngstu börnin um 14 til 15 mánaða við innritun í haust Innritun leikskólabarna er vel á veg komin í flestum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu. Í Reykjavík er búið að bjóða 1.715 börnum leikskólapláss. Meðalaldur við innritun er í kringum 22 mánuðir. Innlent 22.5.2024 08:00 Lögreglan lýsti eftir fimmtán ára gamalli stúlku Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti í morgun eftir fimmtán ára stúlku. Hún er nú fundin. Innlent 21.5.2024 10:21 Magnús Scheving og Hrefna glæsileg á opnun Sjálands Fullt var út úr dyrum á opnunarkvöldi Sjálands í Garðabæ 2. maí síðastliðinn sem var hann hinn glæsilegasti. Skemmtikraftarnir Ari Eldjárn, Snjólaug Lúðvíksdóttir og Birna Rún Eiriksdóttir komu fram og kítluðu hláturtaugar gesta. Lífið 14.5.2024 09:01 Kaldavatnslaust á Arnarnesi Kaldavatnslögn fór í sundur við Haukanes á Arnarnesinu í Garðabæ um fjögurleytið í dag. Af þeirri ástæðu hefur verið lokað fyrir vatnið á svæðinu. Unnið er að viðgerð. Innlent 13.5.2024 16:55 Guðný og Pétur selja glæsihöll í Garðabæ Guðný Helga forstjóri VÍS og Pétur Rúnar flugstjóri hjá Icelandair hafa sett hús sitt að Holtsbúð 51 í Garðabæ á sölu. Um er að ræða 274,3 fermetra einbýli á tveimur hæðum, sem hægt væri að breyta í tveggja íbúða hús. Ásett verð er 220 milljónir. Lífið 12.5.2024 15:22 Beinagrindur og ástarsorg á Bessastöðum Tvær beinagrindur og byssukúlur eru á meðal þess sem hefur fundist við framkvæmdir við Bessastaði. Fornleifafræðingur segir aðra beinagrindina mögulega tilheyra konu sem dó úr ástarsorg. Innlent 6.5.2024 23:14 „Ég verð að komast til Japan“ Nadía Atladóttir, knattspyrnukona, lögfræðinemi og verslunareigandi, er búsett í Garðabæ ásamt kærasta sínum Arnari Frey Ársælssyni, syni þeirra Marino og hundinum Emmu. Nadía segist spennt fyrir sumrinu þar sem fótboltasenan verður í aðalhlutverki. Lífið 6.5.2024 07:01 Umferðartafir vegna elds í tengivagni Umferðin gengur nú hægar en venjulega á Reykjanesbraut í Garðabæ, en þar kviknaði eldur í tengivangi bifreiðar á þriðja tímanum í dag, á móts við IKEA. Innlent 30.4.2024 15:24 Lætur staðar numið í pólitíkinni Sara Dögg Svanhildardóttir, bæjarstjórnarfulltrúi Viðreisnar í Garðabæ, hefur óskað eftir því að vera leyst frá störfum bæjarstjórnar með vorinu. Innlent 24.4.2024 11:13 Arkitekt dýrasta húss Íslandssögunnar selur í Fossvogi Við Giljaland 3 í Fossvogsdal má finna glæsilegt 235 fermetra raðhús sem var byggt árið 1969. Húsið er í eigu Sigurðar Halldórssonar arkitekts, einn af eigendum arkitektastofunnar Glámu-Kím, sem hannaði dýrasta hús Íslandssögunnar sem stendur við Mávanes í Garðabæ, og Elísabetar Konráðsdóttur hjúkrunarfræðings. Lífið 19.4.2024 14:24 Margrét Ýr og Reynir nýtt par Reynir Finndal Grétarsson, fjárfestir og stofnandi Creditinfo, og Margrét Ýr Ingimarsdóttir kennari og eigandi Hugmyndabankans eru eitt nýjasta par landsins. Lífið 18.4.2024 11:06 Bergur og Inga Lóa selja eitt glæsilegasta hús Garðabæjar Bergur Konráðsson kírópraktor og eiginkona hans, Inga Lóa Bjarnadóttir aðstoðarmaður kírópraktors, hafa sett stórbrotið einbýlishús við Óttahæð í Garðabæ á sölu. Ásett verð fyrir eignina er 269 milljónir. Lífið 17.4.2024 15:09 Rottan dreifi sér og sæki í gullnámuna Eitt óvinsælasta dýr landsins, rottan, hefur dreift sér töluvert á höfuðborgarsvæðinu og sést á fleiri stöðum en áður. Þetta segir meindýraeyðir sem telur lífrænu sorptunnurnar meðal sökudólga. Innlent 10.4.2024 20:40 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 32 ›
Óttast um öryggi barna á leiðinni á golfvöllinn Íbúar í Urriðaholti óttast um öryggi barna sem fara gangandi á sumarnámskeið hjá golfklúbbi í hverfinu. Einn þeirra segir ökumenn aka á miklum hraða í blindbeygju án þess að slá af. Bregðast þurfi við sem fyrst. Innlent 13.6.2024 21:00
Einn fluttur á slysadeild eftir að bíll endaði utan vegar Bíl var ekið af Elliðavatnsvegi, sem er einnig þekkt sem Flóttamannaleið, í morgun og var einn fluttur á slysadeild. Innlent 13.6.2024 08:38
Einn umdeildasti kennari landsins lætur af störfum Páll Vilhjálmsson framhaldsskólakennari í Garðabæ mun ekki mæta til kennslu næsta haust. Tekist hefur samkomulag milli hans og Kristins Þorsteinssonar skólameistara að komið sé gott. Innlent 12.6.2024 15:27
Georg í Sigur Rós keypti vistvænt hús við einn besta golfvöll landsins Georg Holm bassaleikari Sigur Rósar og eiginkona hans, Svanhvít Tryggvadóttir framleiðandi hjá Sagafilm, hafa fest kaup á umhverfisvænu raðhúsi við Kinnargötu í Garðabæ. Húsið er byggt úr krosslímdum timbureiningum, unnar úr sjálfbærum evrópskum skógum. Lífið 11.6.2024 15:39
Andrea Róberts keypti einbýli sem þarfnast ástar Andrea Róbertsdóttir, framkvæmdastjóri hjá FKA, og eiginmaður hennar Jón Þór Eyþórsson framkvæmdastjóri hafa fest kaup á einbýlishúsi við Dalsbyggð 15 í Garðabæ. Hjónin greiddu 141 milljónir fyrir húsið. Lífið 11.6.2024 11:18
Kennari hljóp til þegar Sushi læstist inni eftir skólaslit Hinn víðfrægi köttur Sushi læstist inni í Garðaskóla eftir skólaslit um helgina. Kötturinn þurfti þó ekki að dúsa lengi í skólanum en kennari í skólanum var fljótur að hlaupa til og hleypa kettinum út eftir að íbúi í bæjarfélaginu vakti athygli á kettinum á Facebook. Lífið 10.6.2024 12:53
Bjarni og Katrín selja 350 milljóna króna einbýli í Garðabæ Bjarni K. Þorvarðarson, stjórnarformaður Eikar fasteignafélags, og eiginkona hans Katrín Hjaltadóttir hafa sett glæsilegt einbýlihús við Eikarás í Garðabæ á sölu. Ásett verð fyrir eignina er 350 milljónir. Lífið 9.6.2024 21:00
Tvö þúsund manns heimsóttu Guðna í síðasta sinn Fullt var út úr dyrum á Bessastöðum í dag, þar sem Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Eliza Reid forsetafrú tóku á móti gestum á síðasta opna húsinu í forsetatíð þess fyrnefnda. Innlent 8.6.2024 21:27
„Finnum að það er upplifun einhverra íbúa að okkur sé alveg sama“ Almar Guðmundsson bæjarstjóri í Garðabæ segir að í nýrri tillögu að deiliskipulagi fyrir Arnarland í Garðabæ sé tekið tillit til margra athugasemda frá íbúum. Samráðsferlið sé enn opið. Hann hvetur íbúa til að rýna nýja tillögu og til að skila athugasemdum. Innlent 7.6.2024 17:45
Íbúar óttast nýtt hverfi og að ekki verði tekið tillit til þeirra Hópur íbúa í Garðabæ skoðar nú að stofna hagsmunasamtök til að mótmæla fyrirhugaðri uppbyggingu í Arnarlandi í Garðabæ. Sigurður Hólmar Jóhannesson er hluti af þeim hópi. Hann mætti á fund bæjarstjórnar í dag, ásamt um þrettán öðrum, til að mótmæla samráðsleysi við íbúa. Hann segir íbúa ekki mótfallna uppbyggingu á svæðinu en þau telji að hún ætti að vera meira í takt við það sem fyrir er. Innlent 6.6.2024 23:55
Fjölgar í fjölskyldu Bjarna Ben Margrét Bjarnadóttir, kokkur og bæjarfulltrúi í Garðabæ, og unnusti hennar Ísak Ernir Kristinsson viðskiptafræðingur, eiga von á sínu öðru barni saman. Fyrir eiga þau Bjarna Þór sem er þriggja ára. Lífið 6.6.2024 15:41
Gummi Marteins selur glæsihús í Garðabæ Guðmundur Marteinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Bónus, og eiginkona hans Ingibjörg B. Halldórsdóttir hafa sett einbýlishús sitt við Hjálmakur í Garðabæ á sölu. Um er að ræða 380 fermetra hús sem var byggt árið 2008. Lífið 6.6.2024 13:50
Fyrrverandi eigandi Sóma vill 375 milljónir fyrir einbýlið Alfreð Hjaltason athafnamaður hefur sett glæsilegt einbýlishús sitt í botnlanga í Garðabæ á sölu. Uppsett verð fyrir húsið eru 375 milljónir króna en húsið er einmitt 375,5 fermetrar að stærð. Lífið 3.6.2024 13:05
Öllu tjaldað til við opnun nýrra undirganga Ný göng undir Arnarneshæð, sem eiga að stórbæta umferðaröryggi gangandi og hjólandi vegfarenda, voru formlega tekin í gagnið í dag. Innlent 28.5.2024 22:51
Glæsilegt raðhús Maríu Paz til sölu María Gomez lífstílsbloggari og eiginmaður hennar Ragnar Már Reynisson hafa sett raðhús sitt við Ásbúð í Garðabæ á sölu. Húsið var byggt árið 1979. Eignin hefur verið endurnýjuð að innan á vandaðan og smekklegan máta. Ásett verð er 163,7 milljónir. Lífið 28.5.2024 09:15
Bæjarstjórn Garðabæjar ætlar að reisa styttu af kettinum Sushi Bæjarstjórn Garðabæjar ætlar að láta reisa styttu af frægasta ketti bæjarins, Sushi, sem mun því sem fréttastofa kemst næst brjóta blað í sögunni og verða fyrsti íslenski kötturinn sem fær reistan skúlptúr sér til heiðurs. Kötturinn er fastagestur í Hagkaup og sækir kennslustundir í Garðaskóla. Lífið 23.5.2024 21:01
Eigendur Sportvörur.is selja einbýlið í Garðabæ Hjónin og eigendur Sportvörur.is, Eyþór Ragnarsson og Sigríður Gunnarsdóttir hafa sett glæsilegt einbýlishús við Markarflöt í Garðabæ á sölu. Um er að ræða vel skipulagt 220 fermetra hús á einni hæð. Ásett verð er 189,9 milljónir. Lífið 23.5.2024 14:01
Yngstu börnin um 14 til 15 mánaða við innritun í haust Innritun leikskólabarna er vel á veg komin í flestum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu. Í Reykjavík er búið að bjóða 1.715 börnum leikskólapláss. Meðalaldur við innritun er í kringum 22 mánuðir. Innlent 22.5.2024 08:00
Lögreglan lýsti eftir fimmtán ára gamalli stúlku Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti í morgun eftir fimmtán ára stúlku. Hún er nú fundin. Innlent 21.5.2024 10:21
Magnús Scheving og Hrefna glæsileg á opnun Sjálands Fullt var út úr dyrum á opnunarkvöldi Sjálands í Garðabæ 2. maí síðastliðinn sem var hann hinn glæsilegasti. Skemmtikraftarnir Ari Eldjárn, Snjólaug Lúðvíksdóttir og Birna Rún Eiriksdóttir komu fram og kítluðu hláturtaugar gesta. Lífið 14.5.2024 09:01
Kaldavatnslaust á Arnarnesi Kaldavatnslögn fór í sundur við Haukanes á Arnarnesinu í Garðabæ um fjögurleytið í dag. Af þeirri ástæðu hefur verið lokað fyrir vatnið á svæðinu. Unnið er að viðgerð. Innlent 13.5.2024 16:55
Guðný og Pétur selja glæsihöll í Garðabæ Guðný Helga forstjóri VÍS og Pétur Rúnar flugstjóri hjá Icelandair hafa sett hús sitt að Holtsbúð 51 í Garðabæ á sölu. Um er að ræða 274,3 fermetra einbýli á tveimur hæðum, sem hægt væri að breyta í tveggja íbúða hús. Ásett verð er 220 milljónir. Lífið 12.5.2024 15:22
Beinagrindur og ástarsorg á Bessastöðum Tvær beinagrindur og byssukúlur eru á meðal þess sem hefur fundist við framkvæmdir við Bessastaði. Fornleifafræðingur segir aðra beinagrindina mögulega tilheyra konu sem dó úr ástarsorg. Innlent 6.5.2024 23:14
„Ég verð að komast til Japan“ Nadía Atladóttir, knattspyrnukona, lögfræðinemi og verslunareigandi, er búsett í Garðabæ ásamt kærasta sínum Arnari Frey Ársælssyni, syni þeirra Marino og hundinum Emmu. Nadía segist spennt fyrir sumrinu þar sem fótboltasenan verður í aðalhlutverki. Lífið 6.5.2024 07:01
Umferðartafir vegna elds í tengivagni Umferðin gengur nú hægar en venjulega á Reykjanesbraut í Garðabæ, en þar kviknaði eldur í tengivangi bifreiðar á þriðja tímanum í dag, á móts við IKEA. Innlent 30.4.2024 15:24
Lætur staðar numið í pólitíkinni Sara Dögg Svanhildardóttir, bæjarstjórnarfulltrúi Viðreisnar í Garðabæ, hefur óskað eftir því að vera leyst frá störfum bæjarstjórnar með vorinu. Innlent 24.4.2024 11:13
Arkitekt dýrasta húss Íslandssögunnar selur í Fossvogi Við Giljaland 3 í Fossvogsdal má finna glæsilegt 235 fermetra raðhús sem var byggt árið 1969. Húsið er í eigu Sigurðar Halldórssonar arkitekts, einn af eigendum arkitektastofunnar Glámu-Kím, sem hannaði dýrasta hús Íslandssögunnar sem stendur við Mávanes í Garðabæ, og Elísabetar Konráðsdóttur hjúkrunarfræðings. Lífið 19.4.2024 14:24
Margrét Ýr og Reynir nýtt par Reynir Finndal Grétarsson, fjárfestir og stofnandi Creditinfo, og Margrét Ýr Ingimarsdóttir kennari og eigandi Hugmyndabankans eru eitt nýjasta par landsins. Lífið 18.4.2024 11:06
Bergur og Inga Lóa selja eitt glæsilegasta hús Garðabæjar Bergur Konráðsson kírópraktor og eiginkona hans, Inga Lóa Bjarnadóttir aðstoðarmaður kírópraktors, hafa sett stórbrotið einbýlishús við Óttahæð í Garðabæ á sölu. Ásett verð fyrir eignina er 269 milljónir. Lífið 17.4.2024 15:09
Rottan dreifi sér og sæki í gullnámuna Eitt óvinsælasta dýr landsins, rottan, hefur dreift sér töluvert á höfuðborgarsvæðinu og sést á fleiri stöðum en áður. Þetta segir meindýraeyðir sem telur lífrænu sorptunnurnar meðal sökudólga. Innlent 10.4.2024 20:40