Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 21. júlí 2025 15:56 Viljayfirlýsing var undirrituð í síðustu viku um samstarf Garðabæjar og Jónsvegs ehf. Garðabær Garðabær og Jónsvegur ehf. hafa undirritað viljayfirlýsingu um að stofnaður verði nýr sérhæfður grunnskóli í sveitarfélaginu fyrir einhverf börn. Fyrstu börnin ættu að hefja nám haustið 2026. Jónsvegur ehf. mun annast rekstur skólans, sem er sjálfstætt starfandi, en Garðabær munu útvega viðeigandi húsnæði auk þess að sinna eftirlitshlutverki sínu. Undirbúningurinn er nú þegar hafinn en í honum felst að finna húsnæði, afla fjármögnunar og nauðsynlegra leyfa. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Garðabæ og segir einnig að stefnt er að skólasetningu haustið 2026 og fá allt að fimm nemendur að stunda nám þar á fyrsta starfsári skólans. „Það er okkur í Garðabæ mikilvægt að fjölbreyttum þörfum barna sé mætt af fagmennsku og umhyggju. Þessi viljayfirlýsing markar mikilvægt skref í átt að auknu skólaúrvali og bættri þjónustu við börn með einhverfu og fjölskyldur þeirra,“ er haft eftir Almari Guðmundssyni, bæjarstjóra Garðabæjar. Vigdís Gunnarsdóttir, starfsmaður Jónsvegs ehf., segir að starf skólans verði byggt á TEACCH- hugmyndafræðinni og unnið verður með taugaþorskalega og tengslamiðaða nálgun. Hún segist þakklát Garðabæ fyrir veittan stuðning. Leitað verður til sérstaks hóps fagfólks vegna leiðbeininga og ráðgjafar um stofnun og rekstur skólans. Grunnskólar Skóla- og menntamál Einhverfa Garðabær Börn og uppeldi Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Fleiri fréttir Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Sjá meira
Jónsvegur ehf. mun annast rekstur skólans, sem er sjálfstætt starfandi, en Garðabær munu útvega viðeigandi húsnæði auk þess að sinna eftirlitshlutverki sínu. Undirbúningurinn er nú þegar hafinn en í honum felst að finna húsnæði, afla fjármögnunar og nauðsynlegra leyfa. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Garðabæ og segir einnig að stefnt er að skólasetningu haustið 2026 og fá allt að fimm nemendur að stunda nám þar á fyrsta starfsári skólans. „Það er okkur í Garðabæ mikilvægt að fjölbreyttum þörfum barna sé mætt af fagmennsku og umhyggju. Þessi viljayfirlýsing markar mikilvægt skref í átt að auknu skólaúrvali og bættri þjónustu við börn með einhverfu og fjölskyldur þeirra,“ er haft eftir Almari Guðmundssyni, bæjarstjóra Garðabæjar. Vigdís Gunnarsdóttir, starfsmaður Jónsvegs ehf., segir að starf skólans verði byggt á TEACCH- hugmyndafræðinni og unnið verður með taugaþorskalega og tengslamiðaða nálgun. Hún segist þakklát Garðabæ fyrir veittan stuðning. Leitað verður til sérstaks hóps fagfólks vegna leiðbeininga og ráðgjafar um stofnun og rekstur skólans.
Grunnskólar Skóla- og menntamál Einhverfa Garðabær Börn og uppeldi Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Fleiri fréttir Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Sjá meira