Kópavogur

Fréttamynd

Kárssnesskóli endurbyggður

Tillaga Batterísins – arkitekta að 5.500 fermetra nýbyggingu Kársnesskóla við Skólagerði hefur verið samþykkt í bæjarráði Kópavogs.

Innlent
Fréttamynd

Slysahætta vegna tólf yfirgefinna bústaða

Heilbrigðiseftirlitið segir umgengni við sumarhúsalóðir við Elliðavatn óásættanlega og krefst hreinsunar á svæðinu undir eins. Sýslumaður hefur fengið frest til þess að bregðast við kröfunni vegna flókinnar stöðu mála.

Innlent