Skóla- og menntamál Fá tækifæri til að endurtaka samræmd próf Nemendum í 9. bekk gefst kostur á að þreyta að nýju samræmdu könnunarprófin í íslensku og ensku sem haldin voru við óviðunandi aðstæður í liðinni viku. Innlent 15.3.2018 04:31 Nemendur velja sjálfir hvort þeir taki samræmdu prófin aftur Í tilkynningu frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu kemur fram að þessi leið hafi verið talin sanngjörnust fyrir nemendur. Innlent 14.3.2018 17:45 Vilja skoða hvort leggja eigi niður samræmd próf Meirihluti skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur hefur lagt fram tillögu um að fyrirkomulag samræmdra prófa verði tekið til endurskoðunar og komið verði af stað vinnu við endurmat. Innlent 14.3.2018 17:22 Leggja til að stytta vinnuviku leikskólakennara Starfshópur um nýliðun og bætt starfsumhverfi leikskólakennara í Reykjavík leggur meðal annars til að farið verði í sértækar aðgerðir til að fjölga karlmönnum í faginu. Innlent 14.3.2018 14:44 Sér á báti í skattlagningu á styrktarsjóði Einn stærsti sjóðurinn sem styrkir rannsóknir og vísindi á Íslandi greiðir svipaðar upphæðir í fjármagnstekjuskatt og hann veitir í styrki. Skekkir samkeppnisstöðu innlendra háskóla við erlenda. Innlent 14.3.2018 04:31 Óháður aðili fer yfir framkvæmd samræmdra prófa Verða niðurstöður þeirrar athugunar gerðar opinberar þegar þær liggja fyrir. Innlent 12.3.2018 12:17 Menntamálastofnun veiti aðgang að samræmdu prófi Faðir barns í fjórða bekk kærði synjun um aðgang að samræmdu prófi til úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Hann segir synjunina brjóta í bága við grunnskólalög og upplýsingalög. Innlent 12.3.2018 04:30 Lögfræðiálit unnið um stöðu þeirra sem þreyttu samræmdu prófin Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, fundaði með fulltrúum Menntamálastofnunar um helgina vegna þeirrar stöðu sem upp er komin varðandi samræmd próf níundu bekkinga. Innlent 12.3.2018 04:30 Þurfi að styrkja umgjörð kennarastarfsins Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra vill styrkja umgjörð kennarastarfsins. Innlent 11.3.2018 13:00 Mistök við framkvæmd samræmdra prófa: „Sárt að valda nemendum, foreldrum og skólafólki vonbrigðum“ Sverrir Óskarsson, sviðsstjóri matssviðs Menntamálastofnunar, sem sér um framkvæmd samræmdra könnunarprófa, segir það gríðarleg vonbrigði að tæknilegir örðugleikar hafi komið við framkvæmd samræmds prófs í ensku í morgun. Innlent 9.3.2018 12:28 Þjónustuaðili biður Menntamálastofnun afsökunar vegna samræmdu prófanna Assessment Systems, þjónustuaðili sem hafði umsjón með vefþjóni við próftökuna, hefur beðið Menntamálastodnun afsökunar vegna örðugleika við fyrirlögn samræmdu prófanna Próftöku í samræmdu prófi í ensku hefur verið frestað. Innlent 9.3.2018 11:41 Aftur vandræði með samræmdu prófin: „Þarf ekki bara að endurræsa Menntamálastofnun?“ Svo virðist sem að aftur hafi komið upp vandræði með framkvæmd samræmdra prófa í níunda bekk. Þriðja og síðasta prófið átti að hefjast klukkan níu en prófakerfið virkar ekki sem skyldi. Innlent 9.3.2018 09:24 Guðmundur Andri segir samræmd próf skapa ævintýraleg leiðindi hjá nemendum Þingmaður Samfylkingarinnar gerði mistök sem urðu við framkvæmd samræmds prófs í íslensku í grunnskólum landsins í gær að umtalsefni í fyrirspurn til menntamálaráðherra á Alþingi í dag. Innlent 8.3.2018 18:51 Ráðherra um stöðu menntamála: „Við erum á rauðu ljósi mjög víða“ Lilja Alfreðsdóttir, mennta-og menningarmálaráðherra, segir tilefni til þess að skoða það hvort að samræmd próf í grunnskólum landsins eigi enn við í dag eða ekki. Innlent 8.3.2018 11:53 Prófið verði annað hvort tekið aftur eða fellt niður Þá kemur einnig fram að fyrirlögn samræmds könnunarprófs í stærðfræði í dag hafi gengið vel. Innlent 8.3.2018 11:50 Harmar mistök við framkvæmd samræmdra prófa í íslensku Mennta- og menningarmálaráðuneyti harmar að framkvæmd samræmdra prófa í íslensku í 9. bekk hafi mistekist með tilheyrandi óþægindum fyrir nemendur og kennara. Innlent 8.3.2018 10:33 Óásættanlegt fyrir nemendur að sögn skólastjóra Skólastjóri Hagaskóla sendir foreldrum bréf og deilir gremju þeirra. Innlent 7.3.2018 12:30 Fá að fresta samræmdu prófi eftir vandræði með netþjón í Evrópu Vandræði með netþjón sem staðsettur er í Evrópu urðu til þess að erfiðlega gekk fyrir 9. bekkinga í grunnskólum víða um land að taka samræmt könnunarpróf í íslensku Innlent 7.3.2018 11:33 Skoða hvort hvort barnabækur séu í takt við tímann eða hvort þar megi enn finna staðnaðar staðalmyndir Barnabókaráðstefnan Í hvaða bók á ég heima? fer fram í Gerðubergi á morgun. Innlent 2.3.2018 22:47 Háskólarnir opna dyr sínar Háskóladagurinn 2018 fer fram á morgun laugardaginn 3. mars frá kl. 12 - 16. Innlent 2.3.2018 17:30 Segir 2007 blæ yfir fundi HÍ um doktorsnám Doktorsnemar segja það skjóta skökku við að halda fund um doktorsnám þar sem enginn doktorsnemi tekur til máls. Innlent 27.2.2018 14:34 Aðsókn í íþróttafræði stóraukist eftir flutning frá Laugarvatni Aðsókn í sama nám við Háskólann í Reykjavík dróst saman fyrsta árið eftir að námið við Háskóla Íslands var flutt í bæinn. Innlent 27.2.2018 13:31 Telur skólakerfið ekki hafa breyst frá 19. öld Þrátt fyrir miklar samfélagsbreytingar hefur skólakerfið ekki breyst að ráði síðustu aldirnar, að mati forseta sænskrar nýsköpunarmiðstöðvar sem hjálpar ungmennum sem hafa hætt í skóla. Innlent 25.2.2018 20:37 Brotthvarfið svakalegt Alls hætti 141 í framhaldsskóla á síðustu haustönn vegna andlegra veikinda. Menntamálaráðherra segir vinnu farna af stað við að styrkja sálfræðiþjónustu. Innlent 23.2.2018 04:31 Hver ber ábyrgðina? Ef börn eiga að ná árangri á öðrum sviðum menntunar er nauðsynlegt að þau hafi náð góðum árangri í lestri og lesskilningi, um þennan þátt er ekki deilt. Skoðun 15.2.2018 04:34 Aðgerðir í menntamálum Því hefur verið haldið fram að stjórnvöld hafi ekkert aðhafst til að efla læsi íslenskra nemenda og að draga úr brotthvarfi. Skoðun 13.2.2018 16:00 Samstarf við Suður-Kóreu í menntamálum Menntamálaráðherrar Íslands og Suður-Kóreu ákváðu á fundi í Seúl í gær að hefja samstarf á milli ráðuneytanna Innlent 11.2.2018 21:43 Vilja hefja frekara samstarf milli Suður-Kóreu og Íslands í menntamálum Kim sang-Kon, menntamálaráðherra og varaforsætisráðherra Suður-Kóreu, tók á móti Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra í Seoul í dag. Innlent 11.2.2018 18:34 Kæri námsmaður, heldur þú að LÍN leggi þér lið? Grunnframfærsla LÍN fyrir einstakling í leiguhúsnæði er 177.107 krónur á mánuði. Á meðan eru lágmarkslaun 280.000 krónur og grunnatvinnuleysisbætur 227.417 krónur á mánuði. Skoðun 30.1.2018 22:11 Skora á rektor HÍ að bæta stöðu doktorsnáms: „Þetta er rosalega sorglegt ástand“ Védís Ragnheiðardóttir, stjórnarmaður í Félagi doktorsnema og nýdoktora við Háskóla Íslands (Fedon) og doktorsnemi í íslenskum miðaldabókmenntum, mælir ekki með því fyrir nema í grunnnámi eða mastersnámi að sækja í doktorsnám vegna fjárskorts þegar kemur að styrkveitingum til doktorsnema og nýdoktora. Innlent 1.2.2018 10:10 « ‹ 130 131 132 133 134 135 136 137 138 … 139 ›
Fá tækifæri til að endurtaka samræmd próf Nemendum í 9. bekk gefst kostur á að þreyta að nýju samræmdu könnunarprófin í íslensku og ensku sem haldin voru við óviðunandi aðstæður í liðinni viku. Innlent 15.3.2018 04:31
Nemendur velja sjálfir hvort þeir taki samræmdu prófin aftur Í tilkynningu frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu kemur fram að þessi leið hafi verið talin sanngjörnust fyrir nemendur. Innlent 14.3.2018 17:45
Vilja skoða hvort leggja eigi niður samræmd próf Meirihluti skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur hefur lagt fram tillögu um að fyrirkomulag samræmdra prófa verði tekið til endurskoðunar og komið verði af stað vinnu við endurmat. Innlent 14.3.2018 17:22
Leggja til að stytta vinnuviku leikskólakennara Starfshópur um nýliðun og bætt starfsumhverfi leikskólakennara í Reykjavík leggur meðal annars til að farið verði í sértækar aðgerðir til að fjölga karlmönnum í faginu. Innlent 14.3.2018 14:44
Sér á báti í skattlagningu á styrktarsjóði Einn stærsti sjóðurinn sem styrkir rannsóknir og vísindi á Íslandi greiðir svipaðar upphæðir í fjármagnstekjuskatt og hann veitir í styrki. Skekkir samkeppnisstöðu innlendra háskóla við erlenda. Innlent 14.3.2018 04:31
Óháður aðili fer yfir framkvæmd samræmdra prófa Verða niðurstöður þeirrar athugunar gerðar opinberar þegar þær liggja fyrir. Innlent 12.3.2018 12:17
Menntamálastofnun veiti aðgang að samræmdu prófi Faðir barns í fjórða bekk kærði synjun um aðgang að samræmdu prófi til úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Hann segir synjunina brjóta í bága við grunnskólalög og upplýsingalög. Innlent 12.3.2018 04:30
Lögfræðiálit unnið um stöðu þeirra sem þreyttu samræmdu prófin Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, fundaði með fulltrúum Menntamálastofnunar um helgina vegna þeirrar stöðu sem upp er komin varðandi samræmd próf níundu bekkinga. Innlent 12.3.2018 04:30
Þurfi að styrkja umgjörð kennarastarfsins Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra vill styrkja umgjörð kennarastarfsins. Innlent 11.3.2018 13:00
Mistök við framkvæmd samræmdra prófa: „Sárt að valda nemendum, foreldrum og skólafólki vonbrigðum“ Sverrir Óskarsson, sviðsstjóri matssviðs Menntamálastofnunar, sem sér um framkvæmd samræmdra könnunarprófa, segir það gríðarleg vonbrigði að tæknilegir örðugleikar hafi komið við framkvæmd samræmds prófs í ensku í morgun. Innlent 9.3.2018 12:28
Þjónustuaðili biður Menntamálastofnun afsökunar vegna samræmdu prófanna Assessment Systems, þjónustuaðili sem hafði umsjón með vefþjóni við próftökuna, hefur beðið Menntamálastodnun afsökunar vegna örðugleika við fyrirlögn samræmdu prófanna Próftöku í samræmdu prófi í ensku hefur verið frestað. Innlent 9.3.2018 11:41
Aftur vandræði með samræmdu prófin: „Þarf ekki bara að endurræsa Menntamálastofnun?“ Svo virðist sem að aftur hafi komið upp vandræði með framkvæmd samræmdra prófa í níunda bekk. Þriðja og síðasta prófið átti að hefjast klukkan níu en prófakerfið virkar ekki sem skyldi. Innlent 9.3.2018 09:24
Guðmundur Andri segir samræmd próf skapa ævintýraleg leiðindi hjá nemendum Þingmaður Samfylkingarinnar gerði mistök sem urðu við framkvæmd samræmds prófs í íslensku í grunnskólum landsins í gær að umtalsefni í fyrirspurn til menntamálaráðherra á Alþingi í dag. Innlent 8.3.2018 18:51
Ráðherra um stöðu menntamála: „Við erum á rauðu ljósi mjög víða“ Lilja Alfreðsdóttir, mennta-og menningarmálaráðherra, segir tilefni til þess að skoða það hvort að samræmd próf í grunnskólum landsins eigi enn við í dag eða ekki. Innlent 8.3.2018 11:53
Prófið verði annað hvort tekið aftur eða fellt niður Þá kemur einnig fram að fyrirlögn samræmds könnunarprófs í stærðfræði í dag hafi gengið vel. Innlent 8.3.2018 11:50
Harmar mistök við framkvæmd samræmdra prófa í íslensku Mennta- og menningarmálaráðuneyti harmar að framkvæmd samræmdra prófa í íslensku í 9. bekk hafi mistekist með tilheyrandi óþægindum fyrir nemendur og kennara. Innlent 8.3.2018 10:33
Óásættanlegt fyrir nemendur að sögn skólastjóra Skólastjóri Hagaskóla sendir foreldrum bréf og deilir gremju þeirra. Innlent 7.3.2018 12:30
Fá að fresta samræmdu prófi eftir vandræði með netþjón í Evrópu Vandræði með netþjón sem staðsettur er í Evrópu urðu til þess að erfiðlega gekk fyrir 9. bekkinga í grunnskólum víða um land að taka samræmt könnunarpróf í íslensku Innlent 7.3.2018 11:33
Skoða hvort hvort barnabækur séu í takt við tímann eða hvort þar megi enn finna staðnaðar staðalmyndir Barnabókaráðstefnan Í hvaða bók á ég heima? fer fram í Gerðubergi á morgun. Innlent 2.3.2018 22:47
Háskólarnir opna dyr sínar Háskóladagurinn 2018 fer fram á morgun laugardaginn 3. mars frá kl. 12 - 16. Innlent 2.3.2018 17:30
Segir 2007 blæ yfir fundi HÍ um doktorsnám Doktorsnemar segja það skjóta skökku við að halda fund um doktorsnám þar sem enginn doktorsnemi tekur til máls. Innlent 27.2.2018 14:34
Aðsókn í íþróttafræði stóraukist eftir flutning frá Laugarvatni Aðsókn í sama nám við Háskólann í Reykjavík dróst saman fyrsta árið eftir að námið við Háskóla Íslands var flutt í bæinn. Innlent 27.2.2018 13:31
Telur skólakerfið ekki hafa breyst frá 19. öld Þrátt fyrir miklar samfélagsbreytingar hefur skólakerfið ekki breyst að ráði síðustu aldirnar, að mati forseta sænskrar nýsköpunarmiðstöðvar sem hjálpar ungmennum sem hafa hætt í skóla. Innlent 25.2.2018 20:37
Brotthvarfið svakalegt Alls hætti 141 í framhaldsskóla á síðustu haustönn vegna andlegra veikinda. Menntamálaráðherra segir vinnu farna af stað við að styrkja sálfræðiþjónustu. Innlent 23.2.2018 04:31
Hver ber ábyrgðina? Ef börn eiga að ná árangri á öðrum sviðum menntunar er nauðsynlegt að þau hafi náð góðum árangri í lestri og lesskilningi, um þennan þátt er ekki deilt. Skoðun 15.2.2018 04:34
Aðgerðir í menntamálum Því hefur verið haldið fram að stjórnvöld hafi ekkert aðhafst til að efla læsi íslenskra nemenda og að draga úr brotthvarfi. Skoðun 13.2.2018 16:00
Samstarf við Suður-Kóreu í menntamálum Menntamálaráðherrar Íslands og Suður-Kóreu ákváðu á fundi í Seúl í gær að hefja samstarf á milli ráðuneytanna Innlent 11.2.2018 21:43
Vilja hefja frekara samstarf milli Suður-Kóreu og Íslands í menntamálum Kim sang-Kon, menntamálaráðherra og varaforsætisráðherra Suður-Kóreu, tók á móti Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra í Seoul í dag. Innlent 11.2.2018 18:34
Kæri námsmaður, heldur þú að LÍN leggi þér lið? Grunnframfærsla LÍN fyrir einstakling í leiguhúsnæði er 177.107 krónur á mánuði. Á meðan eru lágmarkslaun 280.000 krónur og grunnatvinnuleysisbætur 227.417 krónur á mánuði. Skoðun 30.1.2018 22:11
Skora á rektor HÍ að bæta stöðu doktorsnáms: „Þetta er rosalega sorglegt ástand“ Védís Ragnheiðardóttir, stjórnarmaður í Félagi doktorsnema og nýdoktora við Háskóla Íslands (Fedon) og doktorsnemi í íslenskum miðaldabókmenntum, mælir ekki með því fyrir nema í grunnnámi eða mastersnámi að sækja í doktorsnám vegna fjárskorts þegar kemur að styrkveitingum til doktorsnema og nýdoktora. Innlent 1.2.2018 10:10