Óásættanlegt fyrir nemendur að sögn skólastjóra Jakob Bjarnar skrifar 7. mars 2018 12:30 Nemendur í Hagaskóla í prófi. Mikil gremja ríkir með framkvæmd Menntamálastofnunar vegna prófs í morgun en þar fór allt handaskolum. visir/anton brink Gríðarlegur urgur er meðal nemenda og foreldra vegna vandkvæða sem fram komu í tengslum við könnunarpróf í íslensku í morgun. Skólastjóri Hagaskóla deilir þeirri gremju með nemendum sínum og foreldrum og hefur nú sent frá sér harðort bréf til forráðamanna; foreldra nemenda í 9. bekk Hagaskóla.Óásættanlegar aðstæður í morgun „Það er vægt til orða tekið hjá mér þegar ég segi að nemendum hafi verið boðið upp á óásættanlegar aðstæður í morgun. Sumir nemendur komust strax inn, aðrir síðar eða jafnvel ekki, flestir nemendur duttu út úr prófinu einu sinni eða oftar,“ segir S. Ingibjörg Jósefsdóttir skólastjóri Hagaskóla í bréfinu.Arnar Guðmundsson forstjóri Menntamálastofnunar. Búið er að senda hann til skólastjóra.Hún bendir á að Menntamálastofnun sé ábyrgðaraðili þessara prófa. „Sumir nemendur Hagaskóla náðu að ljúka prófi, aðrir ekki og á ákveðnum tímapunkti í morgun hættum við að sýna þá biðlund sem við vorum frá því snemma í morgun beðin um að sýna.“Ekki vitað hvenær prófið verður endurtekið Ingibjörg greinir frá því að Arnór Guðmundsson, forstjóri Menntamálastofnunar hafi lýst því yfir að allir nemendur sem tóku prófið við óviðunandi aðstæður fái að taka það aftur. „Ég tel alla nemendur Hagaskóla hafa búið við óviðunandi aðstæður í morgun, líka [þeir] nemendur sem náðu að klára prófið, því það var mikið ónæði í öllum stofum í morgun. Á þessari stundu veit ég ekki hvenær prófið verður endurtekið.“ Skólastjórinn tilkynnir foreldrum það að hún hafi lagt á það ríka áherslu við Arnþór og Menntamálastofnun að ekki verði farið af stað í fleiri próf fyrr en tryggt verði að börnin geti tekið prófið við viðunandi aðstæður. Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Fá að fresta samræmdu prófi eftir vandræði með netþjón í Evrópu Vandræði með netþjón sem staðsettur er í Evrópu urðu til þess að erfiðlega gekk fyrir 9. bekkinga í grunnskólum víða um land að taka samræmt könnunarpróf í íslensku 7. mars 2018 11:33 Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Sjá meira
Gríðarlegur urgur er meðal nemenda og foreldra vegna vandkvæða sem fram komu í tengslum við könnunarpróf í íslensku í morgun. Skólastjóri Hagaskóla deilir þeirri gremju með nemendum sínum og foreldrum og hefur nú sent frá sér harðort bréf til forráðamanna; foreldra nemenda í 9. bekk Hagaskóla.Óásættanlegar aðstæður í morgun „Það er vægt til orða tekið hjá mér þegar ég segi að nemendum hafi verið boðið upp á óásættanlegar aðstæður í morgun. Sumir nemendur komust strax inn, aðrir síðar eða jafnvel ekki, flestir nemendur duttu út úr prófinu einu sinni eða oftar,“ segir S. Ingibjörg Jósefsdóttir skólastjóri Hagaskóla í bréfinu.Arnar Guðmundsson forstjóri Menntamálastofnunar. Búið er að senda hann til skólastjóra.Hún bendir á að Menntamálastofnun sé ábyrgðaraðili þessara prófa. „Sumir nemendur Hagaskóla náðu að ljúka prófi, aðrir ekki og á ákveðnum tímapunkti í morgun hættum við að sýna þá biðlund sem við vorum frá því snemma í morgun beðin um að sýna.“Ekki vitað hvenær prófið verður endurtekið Ingibjörg greinir frá því að Arnór Guðmundsson, forstjóri Menntamálastofnunar hafi lýst því yfir að allir nemendur sem tóku prófið við óviðunandi aðstæður fái að taka það aftur. „Ég tel alla nemendur Hagaskóla hafa búið við óviðunandi aðstæður í morgun, líka [þeir] nemendur sem náðu að klára prófið, því það var mikið ónæði í öllum stofum í morgun. Á þessari stundu veit ég ekki hvenær prófið verður endurtekið.“ Skólastjórinn tilkynnir foreldrum það að hún hafi lagt á það ríka áherslu við Arnþór og Menntamálastofnun að ekki verði farið af stað í fleiri próf fyrr en tryggt verði að börnin geti tekið prófið við viðunandi aðstæður.
Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Fá að fresta samræmdu prófi eftir vandræði með netþjón í Evrópu Vandræði með netþjón sem staðsettur er í Evrópu urðu til þess að erfiðlega gekk fyrir 9. bekkinga í grunnskólum víða um land að taka samræmt könnunarpróf í íslensku 7. mars 2018 11:33 Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Sjá meira
Fá að fresta samræmdu prófi eftir vandræði með netþjón í Evrópu Vandræði með netþjón sem staðsettur er í Evrópu urðu til þess að erfiðlega gekk fyrir 9. bekkinga í grunnskólum víða um land að taka samræmt könnunarpróf í íslensku 7. mars 2018 11:33