Aðsókn í íþróttafræði stóraukist eftir flutning frá Laugarvatni Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 27. febrúar 2018 13:30 Íþróttafræðin færðist frá Laugarvatni 2016. visir/Stefán Aðsókn í nám í íþróttafræðum við Háskóla Íslands hefur aukist gríðarlega eftir að námið var flutt frá Laugarvatni til Reykjavíkur. Þetta segir Hafþór Birgir Guðmundsson lektor í íþróttafræðum við Háskóla Íslands. „Við höfum verið með allt að hundrað umsóknir og erum með 70 nemendur núna. Þannig að það margfaldaðist miðað við hvernig þetta var. Síðasta árið er ennþá á Laugarvatni og útskrifast í vor, þau eru fá 17 nemendur. En það breytist ýmislegt við það að fara í bæinn, aðstaðan og valáfangar og fleira,“ segir Hafþór. Nám í íþróttafræði við Háskóla Íslands var flutt í bæinn árið 2016 og haustið 2016 byrjuðu fyrstu nemendur eftir breytingar. Nemendur sem voru þegar í náminu hafa klárað frá Laugarvatni og munu síðustu nemendurnir útskrifast þaðan í vor. Staðsetning námsins var talin ein meginástæða fyrir því að aðsókn í námið hafði farið minnkandi með hverju ári.Aðsókn í HR minnkaði fyrst Aðsókn í sama nám við Háskólann í Reykjavík dróst saman fyrsta árið eftir að námið við Háskóla Íslands var flutt í bæinn. „Það hefur tvisvar sinnum verið tekið inn í námið eftir að þessar breytingar urðu. Það datt niður fyrsta árið en rauk svo aftur upp. Við tökum ekki mikið fleiri inn en 40 til 45 svona almennt. Ég held að við höfum tekið 30 inn árið sem að HÍ kom í bæinn og svo bara fullann bekk eftir það,“ segir Hafrún Kristjánsdóttir sviðsstjóri íþróttafræðisviðs við Háskólann í Reykjavík.Ekki náðist í Sigríði Láru Guðmundsdóttur formann námsbrautar í íþróttafræði við Háskóla Íslands við gerð þessarar fréttar. Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Rektor segir nemendafjöldann á Laugarvatni þurfa að þrefaldast til að námið beri sig „Háskólanum er sniðinn þröngur stakkur fjárhagslega vegna langvarandi undirfjármögnunar,“ skrifar Jón Atli Benediktsson rektor. 20. febrúar 2016 17:16 Nám í íþrótta- og heilsufræði verður flutt frá Laugarvatni til Reykjavíkur Aðsókn að náminu hefur farið dvínandi og verið óviðunandi um nokkurn tíma. 18. febrúar 2016 16:49 Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Segir nýtt að makinn sé tekinn á beinið Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum Innlent Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Innlent Fleiri fréttir Segir nýtt að makinn sé tekinn á beinið Áformin séu það eina í stöðunni vegna neyðarástands Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Sjá meira
Aðsókn í nám í íþróttafræðum við Háskóla Íslands hefur aukist gríðarlega eftir að námið var flutt frá Laugarvatni til Reykjavíkur. Þetta segir Hafþór Birgir Guðmundsson lektor í íþróttafræðum við Háskóla Íslands. „Við höfum verið með allt að hundrað umsóknir og erum með 70 nemendur núna. Þannig að það margfaldaðist miðað við hvernig þetta var. Síðasta árið er ennþá á Laugarvatni og útskrifast í vor, þau eru fá 17 nemendur. En það breytist ýmislegt við það að fara í bæinn, aðstaðan og valáfangar og fleira,“ segir Hafþór. Nám í íþróttafræði við Háskóla Íslands var flutt í bæinn árið 2016 og haustið 2016 byrjuðu fyrstu nemendur eftir breytingar. Nemendur sem voru þegar í náminu hafa klárað frá Laugarvatni og munu síðustu nemendurnir útskrifast þaðan í vor. Staðsetning námsins var talin ein meginástæða fyrir því að aðsókn í námið hafði farið minnkandi með hverju ári.Aðsókn í HR minnkaði fyrst Aðsókn í sama nám við Háskólann í Reykjavík dróst saman fyrsta árið eftir að námið við Háskóla Íslands var flutt í bæinn. „Það hefur tvisvar sinnum verið tekið inn í námið eftir að þessar breytingar urðu. Það datt niður fyrsta árið en rauk svo aftur upp. Við tökum ekki mikið fleiri inn en 40 til 45 svona almennt. Ég held að við höfum tekið 30 inn árið sem að HÍ kom í bæinn og svo bara fullann bekk eftir það,“ segir Hafrún Kristjánsdóttir sviðsstjóri íþróttafræðisviðs við Háskólann í Reykjavík.Ekki náðist í Sigríði Láru Guðmundsdóttur formann námsbrautar í íþróttafræði við Háskóla Íslands við gerð þessarar fréttar.
Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Rektor segir nemendafjöldann á Laugarvatni þurfa að þrefaldast til að námið beri sig „Háskólanum er sniðinn þröngur stakkur fjárhagslega vegna langvarandi undirfjármögnunar,“ skrifar Jón Atli Benediktsson rektor. 20. febrúar 2016 17:16 Nám í íþrótta- og heilsufræði verður flutt frá Laugarvatni til Reykjavíkur Aðsókn að náminu hefur farið dvínandi og verið óviðunandi um nokkurn tíma. 18. febrúar 2016 16:49 Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Segir nýtt að makinn sé tekinn á beinið Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum Innlent Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Innlent Fleiri fréttir Segir nýtt að makinn sé tekinn á beinið Áformin séu það eina í stöðunni vegna neyðarástands Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Sjá meira
Rektor segir nemendafjöldann á Laugarvatni þurfa að þrefaldast til að námið beri sig „Háskólanum er sniðinn þröngur stakkur fjárhagslega vegna langvarandi undirfjármögnunar,“ skrifar Jón Atli Benediktsson rektor. 20. febrúar 2016 17:16
Nám í íþrótta- og heilsufræði verður flutt frá Laugarvatni til Reykjavíkur Aðsókn að náminu hefur farið dvínandi og verið óviðunandi um nokkurn tíma. 18. febrúar 2016 16:49