Túnis Hvolfdi við strendur Túnis Hið minnsta 48 flóttamenn létu lífið þegar bátnum þeirra hvolfdi við austurströnd Túnis. Erlent 4.6.2018 06:22 Tugir flóttamanna drukknuðu suður af Túnis Að minnsta kosti 46 flóttamenn drukknuðu þegar bátur þeirra sökk suður af Túnis í dag. Talið er að fleiri kunni enn að vera í sjónum og herflugvélar voru kallaðar út til að aðstoða við leitina. Erlent 3.6.2018 18:51 Lofa umbótum á sjöunda degi mótmæla Mikil mótmæli hafa verið í Túnis undanfarna viku nú þegar sjö ár eru liðin frá arabíska vorinu. Mótmælendum þykir ekkert hafa breyst en ríkisstjórnin lofaði í gær 7,2 milljarða innspýtingu í velferðarkerfið. Erlent 14.1.2018 20:41 Rúmlega 200 handteknir eftir óeirðir í Túnis Mótmæli hafa blossað upp í um tuttugu túnískum bæjum og borgum vegna nýs fjárlagafrumvarps. Erlent 10.1.2018 14:13 Réðst á tvo lögregluþjóna með hnífi Lögreglan í Túnis hefur handtekið mann sem stakk tvo lögregluþjóna nærri þinghúsinu í höfuðborginni. Erlent 1.11.2017 11:17 Fundu fornar rústir undan ströndum Túnis Þriðjungur borgarinnar Neapolis lentu undir vatni í flóðbylgju árið 365. Erlent 31.8.2017 22:02 Tveir þýskir ferðamenn stungnir til bana í Egyptalandi Búið er að handsama einn mann í tengslum við málið. Árásarmaðurinn var vopnaður hníf og stakk þýsku ferðamennina þrisvar sinnum í brjóstkassann. Erlent 14.7.2017 20:57 Viðbrögð lögreglu „í besta falli illa skipulögð og í því versta hugleysi“ Breskur dómari segir ekki rétt að sakast við ferðaskrifstofur og hótel vegna fjöldamorðsins í Sousse í Túnis árið 2015. Erlent 28.2.2017 13:34 Þetta eru hryðjuverkin sem Bandaríkjastjórn segir fjölmiðla ekki hafa fjallað mikið um Bandaríkjastjórn hefur nú gefið út lista yfir hryðjuverkaárásir sem Donald Trump forseti og félagar hans vilja meina að fjölmiðlar hafi lítið fjallað um. Erlent 7.2.2017 10:00 Íslamska ríkið hefur margoft kallað eftir árásum í Túnis Stuðningsmenn ISIS hafa gefið í skyn að samtökin hafi staðið að baki árásinni. Erlent 18.3.2015 19:33 « ‹ 1 2 ›
Hvolfdi við strendur Túnis Hið minnsta 48 flóttamenn létu lífið þegar bátnum þeirra hvolfdi við austurströnd Túnis. Erlent 4.6.2018 06:22
Tugir flóttamanna drukknuðu suður af Túnis Að minnsta kosti 46 flóttamenn drukknuðu þegar bátur þeirra sökk suður af Túnis í dag. Talið er að fleiri kunni enn að vera í sjónum og herflugvélar voru kallaðar út til að aðstoða við leitina. Erlent 3.6.2018 18:51
Lofa umbótum á sjöunda degi mótmæla Mikil mótmæli hafa verið í Túnis undanfarna viku nú þegar sjö ár eru liðin frá arabíska vorinu. Mótmælendum þykir ekkert hafa breyst en ríkisstjórnin lofaði í gær 7,2 milljarða innspýtingu í velferðarkerfið. Erlent 14.1.2018 20:41
Rúmlega 200 handteknir eftir óeirðir í Túnis Mótmæli hafa blossað upp í um tuttugu túnískum bæjum og borgum vegna nýs fjárlagafrumvarps. Erlent 10.1.2018 14:13
Réðst á tvo lögregluþjóna með hnífi Lögreglan í Túnis hefur handtekið mann sem stakk tvo lögregluþjóna nærri þinghúsinu í höfuðborginni. Erlent 1.11.2017 11:17
Fundu fornar rústir undan ströndum Túnis Þriðjungur borgarinnar Neapolis lentu undir vatni í flóðbylgju árið 365. Erlent 31.8.2017 22:02
Tveir þýskir ferðamenn stungnir til bana í Egyptalandi Búið er að handsama einn mann í tengslum við málið. Árásarmaðurinn var vopnaður hníf og stakk þýsku ferðamennina þrisvar sinnum í brjóstkassann. Erlent 14.7.2017 20:57
Viðbrögð lögreglu „í besta falli illa skipulögð og í því versta hugleysi“ Breskur dómari segir ekki rétt að sakast við ferðaskrifstofur og hótel vegna fjöldamorðsins í Sousse í Túnis árið 2015. Erlent 28.2.2017 13:34
Þetta eru hryðjuverkin sem Bandaríkjastjórn segir fjölmiðla ekki hafa fjallað mikið um Bandaríkjastjórn hefur nú gefið út lista yfir hryðjuverkaárásir sem Donald Trump forseti og félagar hans vilja meina að fjölmiðlar hafi lítið fjallað um. Erlent 7.2.2017 10:00
Íslamska ríkið hefur margoft kallað eftir árásum í Túnis Stuðningsmenn ISIS hafa gefið í skyn að samtökin hafi staðið að baki árásinni. Erlent 18.3.2015 19:33