Þetta eru hryðjuverkin sem Bandaríkjastjórn segir fjölmiðla ekki hafa fjallað mikið um atli ísleifsson skrifar 7. febrúar 2017 10:15 Donald Trump. Vísir/AFP Bandaríkjastjórn hefur nú gefið út lista yfir hryðjuverkaárásir sem Donald Trump forseti og félagar hans vilja meina að fjölmiðlar hafi lítið fjallað um. Trump lét þau orð falla í gær að verið væri að fremja hryðjuverkaárásir um alla Evrópu án þess að fjölmiðlar minnist á það. Sakaði hann þannig fjölmiðla um að reyna að hylma yfir voðaverkin. Á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í gærkvöldi var Sean Spicer, fjölmiðlafulltrúi Trump, beðinn um að koma með slík dæmi og skoraðist hann undan því en sagði að lista yfir slík atvik yrði dreift síðar. Sá listi er nú kominn fram og þar eru 78 hryðjuverk listuð upp, það fyrsta var framið í september 2014 og það síðasta í desember síðastliðinn. Vandamálið við listann er hinsvegar að á honum eru hryðjuverkaárásir sem fengu gríðarlega umfjöllun í öllum miðlum heimsins og raunar skóku heimsbyggðina. Þarna er átt við atvik á borð við Bataclan árásina í París og morðin í Nice þar sem óður maður ók vörubíl inn í þvögu af fólki.Listinn nær til atvika um allan heim og það vekur líka athygli að á listanum er ekkert minnst á hryðjuverk í Ísrael, sem þó hafa verið þó nokkur á tímabilinu. Að neðan má sjá lista Hvíta hússins yfir hryðjuverk sem Bandaríkjastjórn segir að fjölmiðlar hafi fjallað of lítið um. Tímabilið sem litið er til nær frá september 2014 til desember 2016.Fjöldi árása: 78Melbourne, Ástralía September, 2014 Beindist að: Tveir lögreglumenn særðust í hnífaárás Árásarmaður: Abdul Numan HaiderTizi Ouzou, Alsír September, 2014 Beindist að: Franskur ríkisborgari afhöfðaður Árásarmaður: Jund al-KhilafahQuebec, Kanada Október, 2014 Beindist að: Hermaður féll og annar særðist í árás Árásarmaður: Martin Couture-Rouleau Ottawa, Kanada Október, 2014 Beindist að: Hermaður féll við minnisvarða um fallna hermenn Tveir særðust í skotárás í kanadíska þinghúsinu Árásarmaður: Michael Zehaf-BibeauNew York, Bandaríkin Október, 2014 Beindist að: Tveir lögreglumenn særðust í hnífaárás Árásarmaður: BandaríkjamaðurRiyadh, Sádi-Arabía Nóvember, 2014 Beindist að: Danskur óbreyttur borgari særðist í skotárás Árásarmenn: Þrír ISIS-liðar staðsettir í Sádi-Arabíu Abu Dhabi, Sameinuðu arabísku furstadæmin Desember 2014 Beindist að: Bandaríkjamaður fórst í hnífaárás Árásarmaður: Dalal al-HashimiSydney, Ástralía Desember, 2014 Beindist að: Tveir Ástralir féllu eftir gíslatöku og skotárás Árásarmaður: Man Haron MonisTours, Frakkland Desember, 2014 Beindist að: Þrír lögreglumenn særðust í hnífaárás Árásarmaður: Bertrand NzohabonayoParís, Frakkland Janúar, 2015 Beindist að: Lögreglumaður og fjórir gíslar féllu í skotárás í matvöruverslun fyrir gyðinga Árásarmaður: Amedy CoulibalyTrípolí, Líbía Janúar, 2015 Beindist að: Tíu drepnir, þar af einn Bandaríkjamaður, og fimm særðir í sprengju- og skotárás á hóteli sem vilsælt er meðal Vesturlandabúa Árásarmenn: Allt að fimm ISIS-liðar. Riyadh, Sádi-Arabía Janúar, 2015 Beindist að: Tveir Bandaríkjamenn særðust í skotárás Árásarmaður: Liðsmaður ISIS, staðsettur í Sádi-ArabíuNice, Frakkland Febrúar, 2015 Beindist að: Tveir franskir hermenn særðust í hnífaárás fyrir utan félagsmiðstöð gyðinga Árásarmaður: Moussa CoulibalyKaupmannahöfn, Danmörk Febrúar, 2015 Beindist að: Óbreyttur borgari fórst í skotárás á samkomu þar sem fjallað var um tjáningarfrelsi, og öryggisvörður féll fyrir utan bænahús gyðinga. Árásarmaður: Omar Abdel Hamid el-HusseinTúnisborg, Túnis Mars, 2015 Beindist að: 21 ferðamaður féll, þar af sextán Vesturlandabúar, og 55 særðust í Skotárás á Bardo-safninu Árásarmenn: Tveir liðsmenn ISIS Karachi, Pakistan Apríl, 2015 Beindist að: Bandarískur ríkisborgari særðist í hnífaárás Árásarmenn: Liðsmenn ISIS, staðsettir í Pakistan París, Frakkland Apríl, 2015 Beindist að: Ráðist að kaþólskum kirkum. Einn óbreyttur borgari féll, mögulega þegar reynt var að ræna bíl Árásarmaður: Sid Ahmed GhlamZvornik, Bosnía Apríl, 2015 Beindist að: Einn lögreglumaður féll og tveir særðust í skotárás Árásarmaður: Nerdin IbricGarland, Texas, Bandaríkin Maí, 2015 Beindist að: Öryggisvörður særðist í skotárás á viðburði þar sem fjallað var um teiknimyndir af Múhameð spámanni Árásarmenn: Tveir BandaríkjamennBoston, Massachusetts, Bandaríkin Júní, 2015 Beindist að: Enginn særðist, ráðist að einum lögrelgumanni með hníf Árásarmaður: BandaríkjamaðurEl Gora (Al Jurah), Egyptaland Júní, 2015 Beindist að: Enginn særðist. Ráðist að hermönnum MFO með hnífum og sprengjum. Árásarmenn: Óþekktir liðsmenn ISIS á Sinaí-skaga Luxor, Egyptaland Júní, 2015 Beindist að: Einn lögreglumaður féll í sjálfsvígssprengjuárás nærri Karnak-hofi. Árásarmaður: Óþekkur.Sousse, Túnis Júní, 2015 Beindist að: 38 féllu og 39 særðust í skotárás á baðströnd, vinsæl meðal Vesturlandabúa Árásarmenn: Seifeddine Rezgui og annar óþekktur maður Lyon, Frakkland Júní, 2015 Beindist að: Óbreyttur borgari féll eftir að hafa verið afhöfðaður Árásarmaður: Yasin SalhiKaíró, Egyptaland Júlí, 2015 Beindist að: Einn féll og níu særðust í árás á ítölsku ræðismannsskrifstofuna. Árásarmaður: Óþekktir liðsmenn ISIS Kaíró, Egyptaland Júlí, 2015 Beindist að: Króata rænt og hann síðar afhöfðaður þann 12. ágúst á óþekktum stað. Árásarmaður: Óþekktur liðamaður ISIS París, Frakkland Ágúst, 2015 Beindist að: Tveir óbreyttir borgarar og bandarískur hermaður særðist í árás manns með hníf og skotvopn í farþegalest. Árásarmaður: Ayoub el-KhazzaniEl Gora, Egyptaland September, 2015 Beindist að: Fjórir bandarískir hermenn og tveir hermenn MFO særðust í árás Árásarmaður: ÓþekkturDhaka, Bangladesh September, 2015 Beindist að: Ítali fórst í skotárás Árásarmaður: ÓþekkturKaupmannahöfn, Danmörk September, 2015 Beindist að: Lögreglumaður særðist í hnífaárás Árásarmaður: Palestínumaður El Gora, Egyptaland Október, 2015 Beindist að: Enginn særðist. Ráðist á herstöð með eldflaugum Árásarmaður: Óþekktir liðsmenn ISIS á Sinaí-skagaParramatta, Ástralía Október, 2015 Beindist að: Einn fórst í skotárás Árásarmaður: Farhad JabarRangpur, Bangladesh Október, 2015 Beindist að: Japanskur ríkisborgari féll í skotárás Árásarmaður: ÓþekkturHasanah, Egyptaland Október, 2015 Beindist að: 224 drepnir þegar rússneskri flugvél var skotin niður Árásarmaður: Óþekktir liðsmenn ISIS á Sinaí-skagaMerced, Kalifornía, Bandaríkin Nóvember, 2015 Beindist að: Fjórir særðust í hnífaárás á skólalóð Árásarmaður: BandaríkjamaðurParís, Frakkland Nóvember, 2015 Beindist að: Að minnsta kosti 129 fórust og um 400 særðust í röð skot- og sprengjuárása. Árásarmenn: Brahim Abdelslam, Saleh Abdeslam, Ismail Mostefai, Bilal Hadfi, Samy Amimour, Chakib Ahrouh, Foued Mohamed Aggad, og Abdelhamid AbaaoudDinajpur, Bangladesh Nóvember, 2015 Beindist að: Ítali særðist í skotárás Árásarmaður: ÓþekkturRajlovac, Bosnia Desember, 2015 Beindist að: Tveir bosnískir hermenn féllu í skotárás Árásarmaður: Enes OmeragicSan Bernadino, Kalifornía, Bandaríkin Desember, 2015 Beindist að: Fjórtán féllu og 21 særðist í samræmdum skotárásum Árásarmenn: Tveir BandaríkjamennLondon, England Desember, 2015 Beindist að: Þrír særðust í hnífaárás á neðanjarðarlestarstöð Árásarmaður: Muhyadin MireDerbent, Rússland Desember, 2015 Beindist að: Einn féll og ellefu særðust í skotárás á stað sem er á heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna. Árásarmaður: Óþekktur liðsmaður ISIS í KákasusKaíró, Egyptaland Janúar, 2016 Beindist að: Tveir særðust í skotárás fyrir utan hotel Árásarmenn: Óþekktir liðsmenn ISISParís, Frakkland Janúar, 2016 Beindist að: Enginn særðist. Árásarmaður felldur eftir tilraun til hnífaárásar á lögreglustöð í París Árásarmaður: Tarek BelgacemPhiladelphia, Pennsylvania Janúar, 2016 Beindist að: Einn lögreglumaður særðist í skotárás Árásarmaður: BandaríkjamaðurHurghada, Egyptaland Janúar, 2016 Beindist að: Þjóðverji og Dani særðust í hnífaárás á vinsælum ferðamannastað Árásarmaður: ÓþekkturMarseille, Frakkland Janúar, 2016 Beindist að: Gyðingur sem starfaði sem kennari særðist í sveðjuárás Árásarmaður: Fimmtán ára Kúrdi frá TyrklandiIstanbul, Tyrkland Janúar, 2016 Beindist að: Tólf þýskir ferðamenn fórust og fimmtán særðust í sjálfsvígssprengjuárás Árásarmaður: Nabil FadliJakarta, Indonesía Janúar, 2016 Beindist að: Fjórir óbreyttir borgarar fórust og rúmlega tuttugu særðust í samræmdum sprengju- og skotárásum nærri lögreglustöð og Starbucks-stað Árásarmenn: Dian Joni Kurnaiadi, Muhammad Ali, Arif Sunakim, og Ahmad Muhazan bin Saro Columbus, Ohio, Bandaríkin Febrúar, 2016 Beindist að: Fjórir óbreyttir borgarar særðust í sveðjuárás á veitingastað Árásarmaður: BandaríkjamaðurHannover, Þýskaland Febrúar, 2016 Beindist að: Lögreglumaður særðist í hnífaárás Árásarmaður: Safia SchmitterIstanbul, Tyrkland Mars, 2016 Beindist að: Fjórir féllu og 36 særðust í sjálfsvígssprengjuárás og ferðamannahverfi Árásarmaður: Mehmet OzturkBrussel, Belgía Mars, 2016 Beindist að: 31 maður hið minnsta féll og 270 særðust í samræmdum árásum á Zaventem flugvelli og í neðanjarðarlest Árásarmenn: Khalid el-Bakraoui, Ibrahim el-Bakraoui, Najim Laachraoui, Mohammed Abrini, og Osama KrayemEssen, Þýskaland Apríl, 2016 Beindist að: Þrír særðust í sprengjuárás í Sikh-hofi Árásarmenn: Þrír ólögráða menn Orlando, Flórída, Bandaríkin Júní, 2016 Beindist að: 49 féllu og 53 særðust í skotárás á næturklúbbi Árásarmaður: BandaríkjamaðurMagnanville, Frakkland Júní, 2016 Beindist að: Lögreglumaður og óbreyttur borgari fórust í hnífaárás Árásarmaður: Larossi AbballaKabúl, Afganistan Júní, 2016 Beindist að: Fjórtán fórust í sjálfsvígssprengjuárás í rútu með öryggisvörðum kanadíska sendiráðsins Árásarmaður: Liðsmaður ISISIstanbul, Tyrkland Júní, 2016 Beindist að: 45 fórust og um 240 særðust í árás á Atatürk-flugvöll í Istanbúl Árásarmenn: Rakhim Bulgarov, Vadim Osmanov, og óþekktur liðsmaður ISIS Dhaka, Bangladesh Júlí, 2016 Beindist að: 22 látnir, þar af einn Bandaríkjamaður, og fimmtíu særðust eftir gíslatöku Árásarmenn: Nibras Islam, Rohan Imtiaz, Meer Saameh Mubasheer, Khairul Islam Paye, og Shafiqul Islam UzzalNice, Frakkland Júlí, 2016 Beindist að: 84 óbreyttir borgarar fórust og 308 særðust þegar maður ók vörubíl inn í mannfjölda þar sem verið var að halda upp á franska þjóðhátíðardaginn Árásarmaður: Mohamed BouhlelWurzburg, Þýskaland Júlí, 2016 Beindist að: Fjórir óbreyttir borgarar særðust í árás manns með öxi í lest Árásarmaður: Riaz Khan AhmadzaiAnsbach, Þýskaland Júlí, 2016 Beindist að: Fimmtán manns hið minnsta fórust í sjálfsvígssprengjuárás á tónlistarhátíð Árásarmaður: Mohammad DaleelNormandie, Frakkland Júlí, 2016 Beindist að: Prestur féll í hnífaárás Árásarmenn: Adel Kermiche og Abdel Malik Nabil PetitjeanChaleroi, Belgía Ágúst, 2016 Beindist að: Tveir lögreglumenn særðust í sveðjuárás Árásarmaður: Khaled BabouriQueensland, Ástralía Ágúst, 2016 Beindist að: Tveir féllu og einn særðist í hnífaárás á farfuglaheimili Árásarmaður: Smail AyadKaupmannahöfn, Danmörk September, 2016 Beindist að: Tveir lögreglumenn og óbreyttur borgari særðust í skotárás Árásarmaður: Mesa HodzicParís, Frakkland September, 2016 Beindist að: Lögreglumaður særðist eftir áhlaup á hús þar sem fólks var leitað sem hafði reynt að sprengja bílasprengju fyrir utan Notre Dame. Árásarmenn: Sarah Hervouet, Ines Madani, og Amel SakaouSydney, Ástralía September, 2016 Beindist að: Óbreyttur borgari særðist í hnífaárás Árásarmaður: Ihsas KhanSt. Cloud, Minnesota, Bandaríkin September, 2016 Beindist að: Tíu særðust í hnífaárás í verslunarmiðstöð Árásarmaður: Dahir Ahmed AdanNew York og Elizabeth, New Jersey September, 2016 Beindist að: 31 særðust í sprengjuárás í New York. Fjöldi sprengja fundust í New York og New Jersey. Lögreglumaður særðist í skotárás Árásarmaður: Ahmad Khan RahamiBrussel, Belgía Október, 2016 Beindist að: Tveir lögreglumenn særðust í hnífaárás Árásarmaður: Belgískur ríkisborgariKúveitborg, Kúveit Beindist að: Enginn særðist. Ráðist að bíl með þrjá Bandaríkjamenn innanborðs. Árásarmaður: Ibrahim SulaymanMalmö, Svíþjóð Október, 2016 Beindist Að: Enginn særðist. Ráðist að mosku og félagsmiðstöð með Molotov-kokteil Árásarmaður: SýrlendingurHamburg, Germany Október, 2016 Beindist að: Einn féll í hnífaárás Árásarmaður: ÓþekkturManila, Filippseyjar Nóvember, 2016 Beindist að: Engin særðist í misheppnaðri sprengjuárás nærri bandaríska sendiráðinu Árásarmenn: Filippeyskir þjóðernissinnar tengdir Maute-hópnumColumbus, Ohio, Bandaríkin Nóvember, 2016 Beindist að: Fjórtán særðust þegar maður ók bíl inn í hóp fólks og réðst á þá með hníf. Árásarmaður: BandaríkjamaðurN'djamena, Tsjad Nóvember, 2016 Beindist að: Enginn særðist. Árásarmaður handtekinn eftir að hafa skotið úr byssu við inngang bandaríska sendiráðsins. Árásarmaður: Ríkisborgari frá Tsjad Karak, Jórdanía Desember, 2016 Beindist að: Tíu látnir og 28 særðust í skotárás við ferðamannastað. Árásarmenn: Nokkrir byssumennBerlín, Þýskaland Desember, 2016 Beindist að: Tólf féllu og 48 særðust þegar maður ók vörubíl inn á jólamarkað Árásarmaður: Anis Amri Donald Trump Filippseyjar Forsetakosningar í Bandaríkjunum Túnis Tengdar fréttir Trump ýjar að því að fjölmiðlar hylmi yfir hryðjuverkaárásir Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ýjaði að því í ræðu sem hann hélt fyrir leiðtoga í bandaríska hernum í dag að fjölmiðlar væru vísvitandi að hylma yfir hryðjuverkaárásir með því að segja ekki frá þeim. 6. febrúar 2017 23:30 Dómsmálaráðuneytið ver ferðabann Trumps Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna segir ferðabann Donalds Trump Bandaríkjaforseta vera löglegt og hvetur áfrýjunardómstól til að festa tilskipunina aftur í gildi. 7. febrúar 2017 07:42 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Bandaríkjastjórn hefur nú gefið út lista yfir hryðjuverkaárásir sem Donald Trump forseti og félagar hans vilja meina að fjölmiðlar hafi lítið fjallað um. Trump lét þau orð falla í gær að verið væri að fremja hryðjuverkaárásir um alla Evrópu án þess að fjölmiðlar minnist á það. Sakaði hann þannig fjölmiðla um að reyna að hylma yfir voðaverkin. Á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í gærkvöldi var Sean Spicer, fjölmiðlafulltrúi Trump, beðinn um að koma með slík dæmi og skoraðist hann undan því en sagði að lista yfir slík atvik yrði dreift síðar. Sá listi er nú kominn fram og þar eru 78 hryðjuverk listuð upp, það fyrsta var framið í september 2014 og það síðasta í desember síðastliðinn. Vandamálið við listann er hinsvegar að á honum eru hryðjuverkaárásir sem fengu gríðarlega umfjöllun í öllum miðlum heimsins og raunar skóku heimsbyggðina. Þarna er átt við atvik á borð við Bataclan árásina í París og morðin í Nice þar sem óður maður ók vörubíl inn í þvögu af fólki.Listinn nær til atvika um allan heim og það vekur líka athygli að á listanum er ekkert minnst á hryðjuverk í Ísrael, sem þó hafa verið þó nokkur á tímabilinu. Að neðan má sjá lista Hvíta hússins yfir hryðjuverk sem Bandaríkjastjórn segir að fjölmiðlar hafi fjallað of lítið um. Tímabilið sem litið er til nær frá september 2014 til desember 2016.Fjöldi árása: 78Melbourne, Ástralía September, 2014 Beindist að: Tveir lögreglumenn særðust í hnífaárás Árásarmaður: Abdul Numan HaiderTizi Ouzou, Alsír September, 2014 Beindist að: Franskur ríkisborgari afhöfðaður Árásarmaður: Jund al-KhilafahQuebec, Kanada Október, 2014 Beindist að: Hermaður féll og annar særðist í árás Árásarmaður: Martin Couture-Rouleau Ottawa, Kanada Október, 2014 Beindist að: Hermaður féll við minnisvarða um fallna hermenn Tveir særðust í skotárás í kanadíska þinghúsinu Árásarmaður: Michael Zehaf-BibeauNew York, Bandaríkin Október, 2014 Beindist að: Tveir lögreglumenn særðust í hnífaárás Árásarmaður: BandaríkjamaðurRiyadh, Sádi-Arabía Nóvember, 2014 Beindist að: Danskur óbreyttur borgari særðist í skotárás Árásarmenn: Þrír ISIS-liðar staðsettir í Sádi-Arabíu Abu Dhabi, Sameinuðu arabísku furstadæmin Desember 2014 Beindist að: Bandaríkjamaður fórst í hnífaárás Árásarmaður: Dalal al-HashimiSydney, Ástralía Desember, 2014 Beindist að: Tveir Ástralir féllu eftir gíslatöku og skotárás Árásarmaður: Man Haron MonisTours, Frakkland Desember, 2014 Beindist að: Þrír lögreglumenn særðust í hnífaárás Árásarmaður: Bertrand NzohabonayoParís, Frakkland Janúar, 2015 Beindist að: Lögreglumaður og fjórir gíslar féllu í skotárás í matvöruverslun fyrir gyðinga Árásarmaður: Amedy CoulibalyTrípolí, Líbía Janúar, 2015 Beindist að: Tíu drepnir, þar af einn Bandaríkjamaður, og fimm særðir í sprengju- og skotárás á hóteli sem vilsælt er meðal Vesturlandabúa Árásarmenn: Allt að fimm ISIS-liðar. Riyadh, Sádi-Arabía Janúar, 2015 Beindist að: Tveir Bandaríkjamenn særðust í skotárás Árásarmaður: Liðsmaður ISIS, staðsettur í Sádi-ArabíuNice, Frakkland Febrúar, 2015 Beindist að: Tveir franskir hermenn særðust í hnífaárás fyrir utan félagsmiðstöð gyðinga Árásarmaður: Moussa CoulibalyKaupmannahöfn, Danmörk Febrúar, 2015 Beindist að: Óbreyttur borgari fórst í skotárás á samkomu þar sem fjallað var um tjáningarfrelsi, og öryggisvörður féll fyrir utan bænahús gyðinga. Árásarmaður: Omar Abdel Hamid el-HusseinTúnisborg, Túnis Mars, 2015 Beindist að: 21 ferðamaður féll, þar af sextán Vesturlandabúar, og 55 særðust í Skotárás á Bardo-safninu Árásarmenn: Tveir liðsmenn ISIS Karachi, Pakistan Apríl, 2015 Beindist að: Bandarískur ríkisborgari særðist í hnífaárás Árásarmenn: Liðsmenn ISIS, staðsettir í Pakistan París, Frakkland Apríl, 2015 Beindist að: Ráðist að kaþólskum kirkum. Einn óbreyttur borgari féll, mögulega þegar reynt var að ræna bíl Árásarmaður: Sid Ahmed GhlamZvornik, Bosnía Apríl, 2015 Beindist að: Einn lögreglumaður féll og tveir særðust í skotárás Árásarmaður: Nerdin IbricGarland, Texas, Bandaríkin Maí, 2015 Beindist að: Öryggisvörður særðist í skotárás á viðburði þar sem fjallað var um teiknimyndir af Múhameð spámanni Árásarmenn: Tveir BandaríkjamennBoston, Massachusetts, Bandaríkin Júní, 2015 Beindist að: Enginn særðist, ráðist að einum lögrelgumanni með hníf Árásarmaður: BandaríkjamaðurEl Gora (Al Jurah), Egyptaland Júní, 2015 Beindist að: Enginn særðist. Ráðist að hermönnum MFO með hnífum og sprengjum. Árásarmenn: Óþekktir liðsmenn ISIS á Sinaí-skaga Luxor, Egyptaland Júní, 2015 Beindist að: Einn lögreglumaður féll í sjálfsvígssprengjuárás nærri Karnak-hofi. Árásarmaður: Óþekkur.Sousse, Túnis Júní, 2015 Beindist að: 38 féllu og 39 særðust í skotárás á baðströnd, vinsæl meðal Vesturlandabúa Árásarmenn: Seifeddine Rezgui og annar óþekktur maður Lyon, Frakkland Júní, 2015 Beindist að: Óbreyttur borgari féll eftir að hafa verið afhöfðaður Árásarmaður: Yasin SalhiKaíró, Egyptaland Júlí, 2015 Beindist að: Einn féll og níu særðust í árás á ítölsku ræðismannsskrifstofuna. Árásarmaður: Óþekktir liðsmenn ISIS Kaíró, Egyptaland Júlí, 2015 Beindist að: Króata rænt og hann síðar afhöfðaður þann 12. ágúst á óþekktum stað. Árásarmaður: Óþekktur liðamaður ISIS París, Frakkland Ágúst, 2015 Beindist að: Tveir óbreyttir borgarar og bandarískur hermaður særðist í árás manns með hníf og skotvopn í farþegalest. Árásarmaður: Ayoub el-KhazzaniEl Gora, Egyptaland September, 2015 Beindist að: Fjórir bandarískir hermenn og tveir hermenn MFO særðust í árás Árásarmaður: ÓþekkturDhaka, Bangladesh September, 2015 Beindist að: Ítali fórst í skotárás Árásarmaður: ÓþekkturKaupmannahöfn, Danmörk September, 2015 Beindist að: Lögreglumaður særðist í hnífaárás Árásarmaður: Palestínumaður El Gora, Egyptaland Október, 2015 Beindist að: Enginn særðist. Ráðist á herstöð með eldflaugum Árásarmaður: Óþekktir liðsmenn ISIS á Sinaí-skagaParramatta, Ástralía Október, 2015 Beindist að: Einn fórst í skotárás Árásarmaður: Farhad JabarRangpur, Bangladesh Október, 2015 Beindist að: Japanskur ríkisborgari féll í skotárás Árásarmaður: ÓþekkturHasanah, Egyptaland Október, 2015 Beindist að: 224 drepnir þegar rússneskri flugvél var skotin niður Árásarmaður: Óþekktir liðsmenn ISIS á Sinaí-skagaMerced, Kalifornía, Bandaríkin Nóvember, 2015 Beindist að: Fjórir særðust í hnífaárás á skólalóð Árásarmaður: BandaríkjamaðurParís, Frakkland Nóvember, 2015 Beindist að: Að minnsta kosti 129 fórust og um 400 særðust í röð skot- og sprengjuárása. Árásarmenn: Brahim Abdelslam, Saleh Abdeslam, Ismail Mostefai, Bilal Hadfi, Samy Amimour, Chakib Ahrouh, Foued Mohamed Aggad, og Abdelhamid AbaaoudDinajpur, Bangladesh Nóvember, 2015 Beindist að: Ítali særðist í skotárás Árásarmaður: ÓþekkturRajlovac, Bosnia Desember, 2015 Beindist að: Tveir bosnískir hermenn féllu í skotárás Árásarmaður: Enes OmeragicSan Bernadino, Kalifornía, Bandaríkin Desember, 2015 Beindist að: Fjórtán féllu og 21 særðist í samræmdum skotárásum Árásarmenn: Tveir BandaríkjamennLondon, England Desember, 2015 Beindist að: Þrír særðust í hnífaárás á neðanjarðarlestarstöð Árásarmaður: Muhyadin MireDerbent, Rússland Desember, 2015 Beindist að: Einn féll og ellefu særðust í skotárás á stað sem er á heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna. Árásarmaður: Óþekktur liðsmaður ISIS í KákasusKaíró, Egyptaland Janúar, 2016 Beindist að: Tveir særðust í skotárás fyrir utan hotel Árásarmenn: Óþekktir liðsmenn ISISParís, Frakkland Janúar, 2016 Beindist að: Enginn særðist. Árásarmaður felldur eftir tilraun til hnífaárásar á lögreglustöð í París Árásarmaður: Tarek BelgacemPhiladelphia, Pennsylvania Janúar, 2016 Beindist að: Einn lögreglumaður særðist í skotárás Árásarmaður: BandaríkjamaðurHurghada, Egyptaland Janúar, 2016 Beindist að: Þjóðverji og Dani særðust í hnífaárás á vinsælum ferðamannastað Árásarmaður: ÓþekkturMarseille, Frakkland Janúar, 2016 Beindist að: Gyðingur sem starfaði sem kennari særðist í sveðjuárás Árásarmaður: Fimmtán ára Kúrdi frá TyrklandiIstanbul, Tyrkland Janúar, 2016 Beindist að: Tólf þýskir ferðamenn fórust og fimmtán særðust í sjálfsvígssprengjuárás Árásarmaður: Nabil FadliJakarta, Indonesía Janúar, 2016 Beindist að: Fjórir óbreyttir borgarar fórust og rúmlega tuttugu særðust í samræmdum sprengju- og skotárásum nærri lögreglustöð og Starbucks-stað Árásarmenn: Dian Joni Kurnaiadi, Muhammad Ali, Arif Sunakim, og Ahmad Muhazan bin Saro Columbus, Ohio, Bandaríkin Febrúar, 2016 Beindist að: Fjórir óbreyttir borgarar særðust í sveðjuárás á veitingastað Árásarmaður: BandaríkjamaðurHannover, Þýskaland Febrúar, 2016 Beindist að: Lögreglumaður særðist í hnífaárás Árásarmaður: Safia SchmitterIstanbul, Tyrkland Mars, 2016 Beindist að: Fjórir féllu og 36 særðust í sjálfsvígssprengjuárás og ferðamannahverfi Árásarmaður: Mehmet OzturkBrussel, Belgía Mars, 2016 Beindist að: 31 maður hið minnsta féll og 270 særðust í samræmdum árásum á Zaventem flugvelli og í neðanjarðarlest Árásarmenn: Khalid el-Bakraoui, Ibrahim el-Bakraoui, Najim Laachraoui, Mohammed Abrini, og Osama KrayemEssen, Þýskaland Apríl, 2016 Beindist að: Þrír særðust í sprengjuárás í Sikh-hofi Árásarmenn: Þrír ólögráða menn Orlando, Flórída, Bandaríkin Júní, 2016 Beindist að: 49 féllu og 53 særðust í skotárás á næturklúbbi Árásarmaður: BandaríkjamaðurMagnanville, Frakkland Júní, 2016 Beindist að: Lögreglumaður og óbreyttur borgari fórust í hnífaárás Árásarmaður: Larossi AbballaKabúl, Afganistan Júní, 2016 Beindist að: Fjórtán fórust í sjálfsvígssprengjuárás í rútu með öryggisvörðum kanadíska sendiráðsins Árásarmaður: Liðsmaður ISISIstanbul, Tyrkland Júní, 2016 Beindist að: 45 fórust og um 240 særðust í árás á Atatürk-flugvöll í Istanbúl Árásarmenn: Rakhim Bulgarov, Vadim Osmanov, og óþekktur liðsmaður ISIS Dhaka, Bangladesh Júlí, 2016 Beindist að: 22 látnir, þar af einn Bandaríkjamaður, og fimmtíu særðust eftir gíslatöku Árásarmenn: Nibras Islam, Rohan Imtiaz, Meer Saameh Mubasheer, Khairul Islam Paye, og Shafiqul Islam UzzalNice, Frakkland Júlí, 2016 Beindist að: 84 óbreyttir borgarar fórust og 308 særðust þegar maður ók vörubíl inn í mannfjölda þar sem verið var að halda upp á franska þjóðhátíðardaginn Árásarmaður: Mohamed BouhlelWurzburg, Þýskaland Júlí, 2016 Beindist að: Fjórir óbreyttir borgarar særðust í árás manns með öxi í lest Árásarmaður: Riaz Khan AhmadzaiAnsbach, Þýskaland Júlí, 2016 Beindist að: Fimmtán manns hið minnsta fórust í sjálfsvígssprengjuárás á tónlistarhátíð Árásarmaður: Mohammad DaleelNormandie, Frakkland Júlí, 2016 Beindist að: Prestur féll í hnífaárás Árásarmenn: Adel Kermiche og Abdel Malik Nabil PetitjeanChaleroi, Belgía Ágúst, 2016 Beindist að: Tveir lögreglumenn særðust í sveðjuárás Árásarmaður: Khaled BabouriQueensland, Ástralía Ágúst, 2016 Beindist að: Tveir féllu og einn særðist í hnífaárás á farfuglaheimili Árásarmaður: Smail AyadKaupmannahöfn, Danmörk September, 2016 Beindist að: Tveir lögreglumenn og óbreyttur borgari særðust í skotárás Árásarmaður: Mesa HodzicParís, Frakkland September, 2016 Beindist að: Lögreglumaður særðist eftir áhlaup á hús þar sem fólks var leitað sem hafði reynt að sprengja bílasprengju fyrir utan Notre Dame. Árásarmenn: Sarah Hervouet, Ines Madani, og Amel SakaouSydney, Ástralía September, 2016 Beindist að: Óbreyttur borgari særðist í hnífaárás Árásarmaður: Ihsas KhanSt. Cloud, Minnesota, Bandaríkin September, 2016 Beindist að: Tíu særðust í hnífaárás í verslunarmiðstöð Árásarmaður: Dahir Ahmed AdanNew York og Elizabeth, New Jersey September, 2016 Beindist að: 31 særðust í sprengjuárás í New York. Fjöldi sprengja fundust í New York og New Jersey. Lögreglumaður særðist í skotárás Árásarmaður: Ahmad Khan RahamiBrussel, Belgía Október, 2016 Beindist að: Tveir lögreglumenn særðust í hnífaárás Árásarmaður: Belgískur ríkisborgariKúveitborg, Kúveit Beindist að: Enginn særðist. Ráðist að bíl með þrjá Bandaríkjamenn innanborðs. Árásarmaður: Ibrahim SulaymanMalmö, Svíþjóð Október, 2016 Beindist Að: Enginn særðist. Ráðist að mosku og félagsmiðstöð með Molotov-kokteil Árásarmaður: SýrlendingurHamburg, Germany Október, 2016 Beindist að: Einn féll í hnífaárás Árásarmaður: ÓþekkturManila, Filippseyjar Nóvember, 2016 Beindist að: Engin særðist í misheppnaðri sprengjuárás nærri bandaríska sendiráðinu Árásarmenn: Filippeyskir þjóðernissinnar tengdir Maute-hópnumColumbus, Ohio, Bandaríkin Nóvember, 2016 Beindist að: Fjórtán særðust þegar maður ók bíl inn í hóp fólks og réðst á þá með hníf. Árásarmaður: BandaríkjamaðurN'djamena, Tsjad Nóvember, 2016 Beindist að: Enginn særðist. Árásarmaður handtekinn eftir að hafa skotið úr byssu við inngang bandaríska sendiráðsins. Árásarmaður: Ríkisborgari frá Tsjad Karak, Jórdanía Desember, 2016 Beindist að: Tíu látnir og 28 særðust í skotárás við ferðamannastað. Árásarmenn: Nokkrir byssumennBerlín, Þýskaland Desember, 2016 Beindist að: Tólf féllu og 48 særðust þegar maður ók vörubíl inn á jólamarkað Árásarmaður: Anis Amri
Donald Trump Filippseyjar Forsetakosningar í Bandaríkjunum Túnis Tengdar fréttir Trump ýjar að því að fjölmiðlar hylmi yfir hryðjuverkaárásir Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ýjaði að því í ræðu sem hann hélt fyrir leiðtoga í bandaríska hernum í dag að fjölmiðlar væru vísvitandi að hylma yfir hryðjuverkaárásir með því að segja ekki frá þeim. 6. febrúar 2017 23:30 Dómsmálaráðuneytið ver ferðabann Trumps Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna segir ferðabann Donalds Trump Bandaríkjaforseta vera löglegt og hvetur áfrýjunardómstól til að festa tilskipunina aftur í gildi. 7. febrúar 2017 07:42 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Trump ýjar að því að fjölmiðlar hylmi yfir hryðjuverkaárásir Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ýjaði að því í ræðu sem hann hélt fyrir leiðtoga í bandaríska hernum í dag að fjölmiðlar væru vísvitandi að hylma yfir hryðjuverkaárásir með því að segja ekki frá þeim. 6. febrúar 2017 23:30
Dómsmálaráðuneytið ver ferðabann Trumps Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna segir ferðabann Donalds Trump Bandaríkjaforseta vera löglegt og hvetur áfrýjunardómstól til að festa tilskipunina aftur í gildi. 7. febrúar 2017 07:42