Alsír

Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins
Spænskum manni sem rænt var í Alsír var frelsaður af uppreisnarmönnum í Malí, skömmu áður en selja átti hann til vígamanna Íslamska ríkisins. Hann var svo fluttur aftur til Alsír í gær og færður yfirvöldum þar.

Næsti andstæðingur Khelifs ætlar að berjast allt til enda: „Ég vil bara vinna“
Óhætt er að segja að hin alsírska Imane Khelif hafi verið mikið milli tannanna á fólki eftir hnefaleikabardaga hennar á Ólympíuleikunum í París í gær.

Hafna tillögu um „brýnt vopnahlé“
Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur hafnað ályktun um vopnahlés á Gasaströndinni. Sendiherrar Rússlands og Kína beittu neitunarvaldi ríkjanna til að koma í veg fyrir samþykkt ályktunarinnar, sem lögð var fram af sendiherra Bandaríkjanna.

Vilja rannsaka ummerki Tyrkjaránsins í erfðamengi Íslendinga
Fimm þingmenn Sjálfstæðisflokksins leggja til að Íslenskri erfðagreiningu verði falið að gera rannsókn á ummerkjum Tyrkjaránsins í erfðamengi Íslendinga á Íslandi og finni blandaða afkomendur Íslendinganna í Alsír.

Ætlar ekki að hætta við innrás í Rafah
Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, segir ekki koma til greina að hætta við innrás í borgina Rafah í suðurhluta Gasastrandarinnar. Rúm milljón Palestínumanna hefur flúið þangað undan átökum Ísraela og Hamas-liða sem hafa valdið gífurlegum skaða á svæðinu lokaða.

Skutu ferðamenn sem villtust á sæþotum
Menn í strandgæslu Alsír eru sagðir hafa skotið tvo ferðamenn til bana á þriðjudaginn. Það gerðu þeir þegar ferðamennirnir fóru inn á yfirráðasvæði Alsír á sæþotum en þeir voru í fríi í Marokkó. Þriðji ferðamaðurinn var handtekinn en þeim fjórða tókst að synda á brott.

Sextán manns úr þremur fjölskyldum fórust í Alsír
Að minnsta kosti þrjátíu og fjórir hafa farist í skógareldum í Alsír, þar af sextán fullorðnir og börn úr þremur fjölskyldum. Eldar blossuðu óvænt upp í nágrenni Lissabon höfuðborgar Portúgals í gær.

Tuttugu og fimm fórust í skógareldum í Alsír
Skógareldar halda áfram að breiða úr sér víða um suður Evrópu og norður Afríku. Þriðja hitabylgjan skall á Grikklandi í dag þegar hitinn fór á ný yfir fjörutíu gráður. Tuttugu og fimm manns hafa farist í skógareldum í Alsír.

Minnst fimmtán látnir eftir skógarelda í Alsír
Að minnsta kosti fimmtán manns hafa látið lífið og 26 slasast eftir að skógareldar á 97 mismunandi svæðum brutust út í Alsír á dögunum.

Fjörutíu og níu dæmdir til dauða fyrir múgæðisaftöku
Fjörutíu og níu einstaklingar hafa verið dæmdir til dauða í Alsír fyrir að hafa tekið þátt í múgæðisaftöku árið 2021. Fórnarlambið var listamaður sem hugðist aðstoða við að slökkva gróðureld en var myrtur þegar múgurinn ákvað að hann hefði kveikt eldinn.

Milliríkjadeila vegna fótboltatreyju
Marokkósk yfirvöld hafa krafist þess að þýski íþróttavöruframleiðandinn Adidas taki nýja treyju landsliðs Alsír úr umferð. Þau saka Alsíringa um að tileinka sér marokkóskan menningararf.

Fyrrverandi forseti Alsír er allur
Tilkynnt var um andlát Abdelaziz Bouteflika, fyrrverandi forseta Alsír, í gær. Hann varð 84 ára gamall og gegndi embætti forseta í tvo áratugi, frá 1999 til 2019.

Blýblandað bensín heyrir sögunni til
Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna (UNEP) hefur verið í forystu í baráttunni fyrir blýlausu bensíni.

Minnst 65 fórust í umfangsmiklum eldum í Alsír
Minnst 65 dóu vegna umfangsmikilla skógarelda í Alsír í gær. Þar á meðal voru 28 hermenn sem voru að hjálpa við slökkvistarf og brottflutning íbúa í Kabylie-héraði. Smærri eldar loga í minnst sextán öðrum héruðum landsins.

Dæmdur til dauða fyrir morð á frönskum fjallgöngumanni
Dómstóll í Alsír hefur dæmt mann til dauða vegna mannráns og morðs á frönskum fjallgöngumanni í landinu 2014.

Rannsaka dauða manns eftir að myndband sýndi lögreglu krjúpa á baki hans
Belgísk yfirvöld hafa hafið rannsókn á dauða manns eftir að myndbandi var deilt á samfélagsmiðlum sem sýna lögreglumann krjúpa á baki mannsins.

Evrópusambandið opnar landamæri fyrir fjórtán ríkjum
Evrópusambandið tilkynnti í dag að landamæri aðildaríkjanna yrðu opnuð fyrir ferðamönnum á morgun, 1. júlí, frá fjórtán löndum en Bandaríkjamenn verða ekki meðal þeirra sem fá inngöngu í Evrópu.

Misvísandi skilaboð frá Íran
Forsvarsmenn herafla Íran segjast geta skotið hundruðum eldflauga til viðbótar við þær þrettán sem skotið var frá Íran á herstöðvar í Írak á aðfaranótt miðvikudags.

Skipaður nýr forsætisráðherra
Forseti Alsír hefur skipað Abdelaziz Djerad nýjan forsætisráðherra landsins.

Starfandi forseti og æðsti herforingi Alsír látinn
Alsírski hershöfðinginn Ahmed Gaid Salah, sem er þekktur fyrir að hafa hvatt fyrrverandi forseta Alsír, Abdelaziz Bouteflika að segja af sér, er látinn 79 ára að aldri.

Sniðganga og mótmæli setja svip á forsetakosningar í Alsír
Forsetakosningar fara fram í Alsír í dag eftir margra mánaða óvissuástand í stjórnmálum landsins.

Bróðir Bouteflika í steininn
Herdómstóll í Alsír hefur dæmt Saïd Bouteflika, bróður Abdelaziz Bouteflika, fyrrverandi forseta landsins, í fimmtán ára fangelsi.

Átta ungbörn fórust í bruna á fæðingardeild
Átta ungbörn eru látin eftir mikill eldur braust út á fæðingardeild sjúkrahúss í Alsír.

Alsír Afríkumeistari í fyrsta sinn í 29 ár
Skrautlegt mark Baghdads Bounedjah dugði Alsír til sigurs á Senegal í úrslitaleik Afríkukeppninnar.

Mahrez skaut Alsír í úrslit með glæsilegu aukaspyrnumarki
Riyad Mahrez var hetja Alsír í Afríkukeppninni í fótbolta í kvöld og skaut þeim í úrslitaleik keppninnar á síðustu stundu.

Stjórnlagaráð aflýsir forsetakosningum í Alsír
Stjórnlagaráð Alsír hefur hafnað báðum frambjóðendum sem gáfu kost á sér í forsetakosningunum sem fyrirhugaðar voru í landinu 4. Júlí næstkomandi. Kosningum hefur í kjölfarið verið aflýst.

Alsíringar skipa nýjan forseta til bráðabirgða
Eftir sjö vikna mótmæli og óvissu hefur alsírska þingið náð saman um nýjan forseta landsins til bráðabirgða.

Bráðabirgðaforseti Alsír kjörinn af þinginu á þriðjudag
Bráðabirgðaforseti verður kjörinn af alsírska þinginu til að taka við af Abdelaziz Bouteflika sem sagði af sér í vikunni eftir röð mótmæla gegn forsetanum sem hafði verið við völd í um 20 ár

Enn mótmælt eftir afsögn Bouteflika
Alsíringar hafa mótmælt í að verða tvo mánuði.

Forseti Alsír segir af sér í mótmælaöldu
Mótmælendur fögnuðu afsögn Abdelaziz Bouteflika á strætum Álfgeirsborgar í gærkvöldi.