Suður-Kórea Ekkert nýtt innanlandssmit í Suður-Kóreu Engin innanlandssmit greindust í Suður Kóreu í gær í fyrsta sinn síðan kórónuveiruaraldurinn hófst en hann varð snemma skæður þar í landi þótt yfirvöld hafi fengið mikið lof fyrir það hvernig tekið var á málum þar. Erlent 30.4.2020 06:52 Ráðamenn í Norður-Kóreu ítrekað ranglega sagðir dánir Kim Jong Un er ekki dáinn en hann er ekki fyrsti einræðisherra Norður-Kóreu sem ranglega sagður vera dáinn og það mun líklegast gerast aftur. Erlent 29.4.2020 06:00 Suður-Kóreumenn segja Kim Jong-un sprelllifandi Fregnir af andláti leiðtoga Norður-Kóreu eru stórlega ýktar, ef marka má nágranna þeirra í suðri. Erlent 27.4.2020 07:42 Fréttir af veikindum Kim Jong-un sagðar stórlega ýktar Teymi kínverskra lækna hefur verið sent yfir landamærin til Norður-Kóreu, til þess að fylgjast náið með heilsu Kim Jong-un, leiðtoga landsins. Erlent 25.4.2020 16:51 Norðurkóreskur flóttamaður á suðurkóreska þingið Thae Yong-ho varð í gær fyrsti norðurkóreski flóttamaðurinn til þess að vinna sæti á suðurkóreska þinginu. Erlent 16.4.2020 20:00 Kjósa frekar að greiða atkvæði utan kjörfundar vegna kórónuveirunnar Suður-Kóreumenn hafa nýtt utankjörfundarkjörstaði í miklum mæli fyrir þingkosningarnar sem fara fram í landinu næsta miðvikudag. Erlent 10.4.2020 09:11 Son til Suður-Kóreu að sinna herskyldu Tottenham hefur staðfest að framherjinn Heung-Min Son er nú mættur til Suður-Kóreu þar sem hann mun ljúka fjögurra vikna herskyldu. Fótbolti 6.4.2020 16:50 Framlengja félagsforðun og vilja fækka nýjum smitum í 50 á dag Yfirvöld Suður-Kóreu tilkynntu í gær aðgerðir gegn dreifingu nýju kórónuveirunnar, sem átti að ljúka á morgun, verða framlengdar um tvær vikur. Erlent 5.4.2020 13:52 Fordæma vopnabrölt nágranna sinna í ljósi heimsfaraldurs Her Norður-Kóreu skaut um helgina nýrri tegund eldflauga á haf út úr nýrri gerð skotpalla sem tilheyrir vopnafjölskyldu sem forsvarsmenn einræðisríkisins kalla „risa stórir eldflaugaskotpallar“. Erlent 30.3.2020 08:56 Ný smit ekki verið færri frá því faraldurinn toppaði í Suður-Kóreu Tilkynnt var um 63 ný kórónuveirusmit síðasta sólarhringinn í Suður-Kóreu í dag og hafa tilfellin ekki verið færri frá því að faraldurinn náði hámarki sínu þar fyrir um fjórum vikum. Þarlend heilbrigðisyfirvöld vara þó við því að ærið verk sé enn fyrir höndum í glímunni gegn honum. Erlent 23.3.2020 10:46 Mikill munur á Suður-Kóreu og Ítalíu: Fleiri náðu sér en smituðust í Suður-Kóreu Sá áfangi náðist í Suður-Kóreu í dag að í fyrsta sinn tilkynntu yfirvöld landsins að fleiri hafi náð sér af Covid-19 en smituðust á einum degi. Erlent 13.3.2020 11:34 Kórónutilfellin yfir þúsund í Bandaríkjunum Minnst þúsund Bandaríkjamenn hafa nú greinst með veirusýkinguna Covid-19 og þrjátíu hafa látið lífið þar vestra. Erlent 11.3.2020 07:11 Skutu þremur eldflaugum á loft Her Norður-Kóreu skaut í nótt þremur skammdrægum eldflaugum á loft. Erlent 9.3.2020 02:46 Tveimur eldflaugum skotið frá Norður-Kóreu Svo virðist sem forsvarsmenn einræðisríkisins ætli að halda bönnuðum tilraunum áfram eftir nokkurra mánaða hlé á eldflaugaskotum. Erlent 2.3.2020 06:35 Trúarleiðtogi í Suður-Kóreu ásakaður um morð vegna kórónuveirudauðsfalla Yfirvöld í Suður-Kóreu hyggjast hefja rannsókn á leiðtoga trúarhóps þar í landi en hann er sagður bera ábyrgð á þó nokkrum kórónuveirudauðsföllum. Erlent 1.3.2020 15:51 Fjöldi smitaðra í Suður-Kóreu tekur stökk Staðfest tilfelli kórónuveirunnar í Suður-Kóreu eru hátt í þrjú þúsund. Erlent 29.2.2020 07:38 Yfir 1.100 smitaðir af kórónuveiru í Suður-Kóreu Alls eru tilfellin í landinu orðin rúmlega 1100. Erlent 26.2.2020 06:45 Covid-19 veiran: Kippur í nýsmitum utan Kína veldur áhyggjum Suður-Kóreumenn hafa tilkynnt um að enn fjölgi þeim sem smitast hafa af Covid-19 veirunni í landiu en í morgun var greint frá 161 nýju smiti. Erlent 24.2.2020 06:46 Fjöldi kórónaveirutilfella hefur tvöfaldast á einum sólarhring í Suður-Kóreu Staðfest smit eru orðin rúmlega 77 þúsund á heimsvísu og eru staðfest dauðsföll rúmlega 2.300 samkvæmt nýjustu tölum. Erlent 22.2.2020 17:55 „Neyðarástand“ í Suður-Kóreu Yfirvöld Suður-Kóreu hafa gripið til umfangsmikla aðgerða til að reyna að takmarka útbreiðslu Covid-19 kórónaveirunnar þar í landi. Erlent 21.2.2020 16:00 Tvennum sögum fer af sýkingum í Norður-Kóreu Fjölmiðlar í Suður-Kóreu segja fréttir af því að verið sé að hylma yfir smit og jafnvel dauðsföll í einræðisríkinu en þar í landi segja yfirvöld engan hafa smitast. Erlent 21.2.2020 10:04 Suður-Kóreumenn grípa til aðgerða vegna mikillar fjölgunar veirutilfella Chung Sye-kyun forsætisráðherra hefur lýst þróuninni sem neyðarástandi. Erlent 21.2.2020 06:52 Parasite kom, sá og sigraði á Óskarnum Suður-Kóreska kvikmyndin Parasite er sannkallaður sigurvegari Óskarsverðlaunahátíðarinnar í nótt. Lífið 10.2.2020 05:31 Vísa liðþjálfa sem fór í kynleiðréttingu úr her Suður-Kóreu Byun Hee-soo grátbað um að fá að vera áfram í hernum en sú beiðni var ekki samþykkt. Suður-Kórea þykir einstaklega íhaldssamt ríki varðandi málefni kynhneigðar, kynvitundar og réttindi LGBT fólks. Erlent 22.1.2020 10:32 Fagnar því að hafa ekki fengið „jólagjöf“ frá Norður-Kóreu Harry Harris, sendiherra Bandaríkjanna í Suður-Kóreu, segist ánægður með að hafa ekki fengið hina óvæntu "jólagjöf“ sem yfirvöld Norður-Kóreu höfðu lofað að gefa Bandaríkjunum. Erlent 16.1.2020 11:29 Stakk upp á því að íbúar Seoul yrðu fluttir um set Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lagði til að fundi í Hvíta húsinu að allir íbúar Seoul, höfuðborgar Suður-Kóreu, yrðu færðir um set. Þetta á forsetinn að hafa gert þegar spennan á milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu var hvað mest snemma í forsetatíð hans. Erlent 13.12.2019 15:25 K-poppstjörnur dæmdar í óhugnanlegu nauðgunarmáli Kóresku poppstjörnurnar Jung Joon-young og Choi Jong-hoon voru í dag dæmdar í fangelsi fyrir að nauðga fjölmörgum konum er þær voru meðvitundarlausar sökum áfengisneyslu. Erlent 29.11.2019 09:34 Eldflaugum skotið frá Norður-Kóreu Það er í þrettánda sinn á árinu sem ríkisstjórn Norður-Kóreu gerir tilraun með eldflaugar í trássi við samþykktir öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Erlent 28.11.2019 09:07 Skutu viðvörunarskotum að fraktskipi frá Norður-Kóreu Sjóher Suður-Kóreu skaut í nótt viðvörunarskotum að fraktskipi frá Norður-Kóreu sem hafði ratað inn í landhelgi ríkisins í Gulahafinu. Erlent 27.11.2019 08:52 K-poppstjarna fannst látin Fyrrverandi meðlimur K-Poppsveitarinnar Hara, hin 28 ára gamla Goo Ha-ra fannst í dag látin á heimili sínu. Lífið 24.11.2019 18:40 « ‹ 5 6 7 8 9 10 … 10 ›
Ekkert nýtt innanlandssmit í Suður-Kóreu Engin innanlandssmit greindust í Suður Kóreu í gær í fyrsta sinn síðan kórónuveiruaraldurinn hófst en hann varð snemma skæður þar í landi þótt yfirvöld hafi fengið mikið lof fyrir það hvernig tekið var á málum þar. Erlent 30.4.2020 06:52
Ráðamenn í Norður-Kóreu ítrekað ranglega sagðir dánir Kim Jong Un er ekki dáinn en hann er ekki fyrsti einræðisherra Norður-Kóreu sem ranglega sagður vera dáinn og það mun líklegast gerast aftur. Erlent 29.4.2020 06:00
Suður-Kóreumenn segja Kim Jong-un sprelllifandi Fregnir af andláti leiðtoga Norður-Kóreu eru stórlega ýktar, ef marka má nágranna þeirra í suðri. Erlent 27.4.2020 07:42
Fréttir af veikindum Kim Jong-un sagðar stórlega ýktar Teymi kínverskra lækna hefur verið sent yfir landamærin til Norður-Kóreu, til þess að fylgjast náið með heilsu Kim Jong-un, leiðtoga landsins. Erlent 25.4.2020 16:51
Norðurkóreskur flóttamaður á suðurkóreska þingið Thae Yong-ho varð í gær fyrsti norðurkóreski flóttamaðurinn til þess að vinna sæti á suðurkóreska þinginu. Erlent 16.4.2020 20:00
Kjósa frekar að greiða atkvæði utan kjörfundar vegna kórónuveirunnar Suður-Kóreumenn hafa nýtt utankjörfundarkjörstaði í miklum mæli fyrir þingkosningarnar sem fara fram í landinu næsta miðvikudag. Erlent 10.4.2020 09:11
Son til Suður-Kóreu að sinna herskyldu Tottenham hefur staðfest að framherjinn Heung-Min Son er nú mættur til Suður-Kóreu þar sem hann mun ljúka fjögurra vikna herskyldu. Fótbolti 6.4.2020 16:50
Framlengja félagsforðun og vilja fækka nýjum smitum í 50 á dag Yfirvöld Suður-Kóreu tilkynntu í gær aðgerðir gegn dreifingu nýju kórónuveirunnar, sem átti að ljúka á morgun, verða framlengdar um tvær vikur. Erlent 5.4.2020 13:52
Fordæma vopnabrölt nágranna sinna í ljósi heimsfaraldurs Her Norður-Kóreu skaut um helgina nýrri tegund eldflauga á haf út úr nýrri gerð skotpalla sem tilheyrir vopnafjölskyldu sem forsvarsmenn einræðisríkisins kalla „risa stórir eldflaugaskotpallar“. Erlent 30.3.2020 08:56
Ný smit ekki verið færri frá því faraldurinn toppaði í Suður-Kóreu Tilkynnt var um 63 ný kórónuveirusmit síðasta sólarhringinn í Suður-Kóreu í dag og hafa tilfellin ekki verið færri frá því að faraldurinn náði hámarki sínu þar fyrir um fjórum vikum. Þarlend heilbrigðisyfirvöld vara þó við því að ærið verk sé enn fyrir höndum í glímunni gegn honum. Erlent 23.3.2020 10:46
Mikill munur á Suður-Kóreu og Ítalíu: Fleiri náðu sér en smituðust í Suður-Kóreu Sá áfangi náðist í Suður-Kóreu í dag að í fyrsta sinn tilkynntu yfirvöld landsins að fleiri hafi náð sér af Covid-19 en smituðust á einum degi. Erlent 13.3.2020 11:34
Kórónutilfellin yfir þúsund í Bandaríkjunum Minnst þúsund Bandaríkjamenn hafa nú greinst með veirusýkinguna Covid-19 og þrjátíu hafa látið lífið þar vestra. Erlent 11.3.2020 07:11
Skutu þremur eldflaugum á loft Her Norður-Kóreu skaut í nótt þremur skammdrægum eldflaugum á loft. Erlent 9.3.2020 02:46
Tveimur eldflaugum skotið frá Norður-Kóreu Svo virðist sem forsvarsmenn einræðisríkisins ætli að halda bönnuðum tilraunum áfram eftir nokkurra mánaða hlé á eldflaugaskotum. Erlent 2.3.2020 06:35
Trúarleiðtogi í Suður-Kóreu ásakaður um morð vegna kórónuveirudauðsfalla Yfirvöld í Suður-Kóreu hyggjast hefja rannsókn á leiðtoga trúarhóps þar í landi en hann er sagður bera ábyrgð á þó nokkrum kórónuveirudauðsföllum. Erlent 1.3.2020 15:51
Fjöldi smitaðra í Suður-Kóreu tekur stökk Staðfest tilfelli kórónuveirunnar í Suður-Kóreu eru hátt í þrjú þúsund. Erlent 29.2.2020 07:38
Yfir 1.100 smitaðir af kórónuveiru í Suður-Kóreu Alls eru tilfellin í landinu orðin rúmlega 1100. Erlent 26.2.2020 06:45
Covid-19 veiran: Kippur í nýsmitum utan Kína veldur áhyggjum Suður-Kóreumenn hafa tilkynnt um að enn fjölgi þeim sem smitast hafa af Covid-19 veirunni í landiu en í morgun var greint frá 161 nýju smiti. Erlent 24.2.2020 06:46
Fjöldi kórónaveirutilfella hefur tvöfaldast á einum sólarhring í Suður-Kóreu Staðfest smit eru orðin rúmlega 77 þúsund á heimsvísu og eru staðfest dauðsföll rúmlega 2.300 samkvæmt nýjustu tölum. Erlent 22.2.2020 17:55
„Neyðarástand“ í Suður-Kóreu Yfirvöld Suður-Kóreu hafa gripið til umfangsmikla aðgerða til að reyna að takmarka útbreiðslu Covid-19 kórónaveirunnar þar í landi. Erlent 21.2.2020 16:00
Tvennum sögum fer af sýkingum í Norður-Kóreu Fjölmiðlar í Suður-Kóreu segja fréttir af því að verið sé að hylma yfir smit og jafnvel dauðsföll í einræðisríkinu en þar í landi segja yfirvöld engan hafa smitast. Erlent 21.2.2020 10:04
Suður-Kóreumenn grípa til aðgerða vegna mikillar fjölgunar veirutilfella Chung Sye-kyun forsætisráðherra hefur lýst þróuninni sem neyðarástandi. Erlent 21.2.2020 06:52
Parasite kom, sá og sigraði á Óskarnum Suður-Kóreska kvikmyndin Parasite er sannkallaður sigurvegari Óskarsverðlaunahátíðarinnar í nótt. Lífið 10.2.2020 05:31
Vísa liðþjálfa sem fór í kynleiðréttingu úr her Suður-Kóreu Byun Hee-soo grátbað um að fá að vera áfram í hernum en sú beiðni var ekki samþykkt. Suður-Kórea þykir einstaklega íhaldssamt ríki varðandi málefni kynhneigðar, kynvitundar og réttindi LGBT fólks. Erlent 22.1.2020 10:32
Fagnar því að hafa ekki fengið „jólagjöf“ frá Norður-Kóreu Harry Harris, sendiherra Bandaríkjanna í Suður-Kóreu, segist ánægður með að hafa ekki fengið hina óvæntu "jólagjöf“ sem yfirvöld Norður-Kóreu höfðu lofað að gefa Bandaríkjunum. Erlent 16.1.2020 11:29
Stakk upp á því að íbúar Seoul yrðu fluttir um set Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lagði til að fundi í Hvíta húsinu að allir íbúar Seoul, höfuðborgar Suður-Kóreu, yrðu færðir um set. Þetta á forsetinn að hafa gert þegar spennan á milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu var hvað mest snemma í forsetatíð hans. Erlent 13.12.2019 15:25
K-poppstjörnur dæmdar í óhugnanlegu nauðgunarmáli Kóresku poppstjörnurnar Jung Joon-young og Choi Jong-hoon voru í dag dæmdar í fangelsi fyrir að nauðga fjölmörgum konum er þær voru meðvitundarlausar sökum áfengisneyslu. Erlent 29.11.2019 09:34
Eldflaugum skotið frá Norður-Kóreu Það er í þrettánda sinn á árinu sem ríkisstjórn Norður-Kóreu gerir tilraun með eldflaugar í trássi við samþykktir öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Erlent 28.11.2019 09:07
Skutu viðvörunarskotum að fraktskipi frá Norður-Kóreu Sjóher Suður-Kóreu skaut í nótt viðvörunarskotum að fraktskipi frá Norður-Kóreu sem hafði ratað inn í landhelgi ríkisins í Gulahafinu. Erlent 27.11.2019 08:52
K-poppstjarna fannst látin Fyrrverandi meðlimur K-Poppsveitarinnar Hara, hin 28 ára gamla Goo Ha-ra fannst í dag látin á heimili sínu. Lífið 24.11.2019 18:40