Rúmenía Jafnaðarmenn stærstir en áframhaldandi stjórn Orban líklegust Jafnaðarmannaflokkurinn, sem hefur verið í stjórnarandstöðu, fékk flest atkvæði í rúmensku þingkosningunum sem fram fóru um helgina. Erlent 7.12.2020 14:15 Vann stórsigur í kosningum tveimur vikum eftir andlát sitt Ion Aliman hlaut 64% atkvæða í bæjarstjórnarkosningum í Deveselu í Rúmeníu, tveimur vikum eftir að hann lést. Erlent 28.9.2020 21:11 Rúmenarnir fengu áheyrn nefndar Evrópuþingsins Rúmlega þrjátíu Rúmenar sem störfuðu hér á landi fyrir starfsmannaleiguna Menn í Vinnu fengu áheyrn áfrýjunarnefnar Evrópuþingsins á dögunum. Þeir segja réttindi sín hafi ekki verið virt hér á landi og óska eftir aðstoð þingsins. Innlent 28.9.2020 19:00 Afkastamiklir bókaþjófar stálu bókum að andvirði hálfs milljarðs króna Lögreglan í Lundúnum greindi frá því í yfirlýsingu í dag að um tvö hundruð afar verðmætar bækur, sem hafði verið stolið í Bretlandi árið 2017, hefðu fundist í verksmiðju í Rúmeníu á miðvikudag við húsleit lögreglu. Þjófarnir höfðu komið þeim fyrir undir gólffjölum verksmiðjunnar. Erlent 18.9.2020 18:07 Inga heimtar opinbera rannsókn á komu rúmensku „glæpamannanna“ Formaður Flokks fólksins segir ólíðandi að kórónusýktir glæpamenn valsi hér um eins og ekkert sé. Innlent 15.6.2020 16:15 Segir Rúmena á Íslandi óttast aukna fordóma vegna umfjöllunar síðustu daga Mirabela Aurelia Blaga, rúmenskutúlkur, landamæravörður og laganemi við Háskólann í Reykjavík, segist hafa skynjað auknar áhyggjur meðal Rúmena hér á landi af fordómum í sinn garð. Ástæðan eru viðbrögð við umfjöllun um þá rúmensku menn sem greindust með kórónuveiruna eftir að hafa verið handteknir á Suðurlandi á föstudag. Innlent 14.6.2020 20:39 Kveiktu óvart í sjúklingi á skurðarborðinu Skurðlæknarnir notuðu rafmagnsskurðhníf þrátt fyrir að vínandi hefði verið notaður sem sótthreinsir fyrir aðgerðina. Erlent 30.12.2019 17:01 Fréttastofa í Rúmeníu fjallar um aðbúnað verkamanna á Íslandi Rúmenskir fréttamenn ræddu meðal annars við Helga Seljan og Drífu Snædal. Innlent 13.12.2019 15:39 Iohannis endurkjörinn í Rúmeníu Íhaldsmaðurinn Klaus Iohannis hafði betur gegn frambjóðenda Jafnaðarmannaflokksins í síðari umferð forsetakosninganna. Erlent 25.11.2019 09:59 Skip með 14 þúsund kindur fór á hliðina Stórt flutningaskip sem var að flytja fé á fæti, rúmlega 14 þúsund kindur í það heila, fór á hliðina undan ströndum Rúmeníu í gær. Erlent 25.11.2019 08:36 Iohannis með mest fylgi en þörf á annarri umferð Fyrri umferð forsetakosninga í Rúmeníu fóru fram í dag. Erlent 10.11.2019 20:43 Rúmenska þingið samþykkti vantraust á ríkisstjórnina Ríkisstjórn Viorica Dancila er fallin. Erlent 10.10.2019 12:50 Leikur í Evrópudeildinni stöðvaður eftir að dómarinn fékk hluta af reyksprengju í sig Það var allt á suðurpunkti í Rúmeníu í gær. Fótbolti 1.8.2019 22:12 Nýi knattspyrnustjórinn hneig niður á hliðarlínunni Rúmenska félagið Dinamo Búkarest þurfti að klára leik helgarinnar án knattspyrnustjóra síns sem var fluttur burtu í sjúkrabíl í miðjum leik. Fótbolti 22.7.2019 07:54 Nadia Comaneci hélt upp á 43 ára afmæli tíunnar sinnar og sonurinn stalst til að vera með Í dag 18. júlí eru liðin 43 ár síðan að Nadia Comaneci varð fyrsta fimleikakonan til að fá tíu í einkunn á Ólympíuleikunum. Sport 18.7.2019 14:44 Rannsaka mögulega spillingu í innsetningarnefnd Trump Einn helsti fjáraflari Repúblikanaflokksins er grunaður um að hafa nýtt sér aðstöðu sína hjá innsetningarnefnd Trump til að tryggja einkafyrirtækjum sínum viðskipti við erlend ríki. Erlent 8.7.2019 10:30 Miklu magni af kókaíni hefur skolað á land Undanfarna daga hefur mikill fjöldi pakka skolað á land við Svartahafsströnd Rúmeníu. Pakkarnir reyndust innihalda eiturlyfið kókaín. Erlent 7.4.2019 14:54 Allt efni í nýja blokk í Þorlákshöfn kemur frá Rúmeníu Fyrirtækið Pró hús ætlar að byggja 15 íbúða fjölbýlishús í Þorlákshöfn að Sambyggð 14a. Framkvæmdir hefjast í apríl og stefnt er á að afhenda íbúðirnar í júlí 2019. Innlent 17.1.2019 16:07 Mörgum þykir þessi stytta af uglu of dónaleg Átti að festa bæinn Kikinda í sessi sem uglubæ en hefur vakið athygli af allt annarri ástæðu. Erlent 15.11.2018 23:07 Stakk mann og ók á verslunarmiðstöð Rúmenskur karlmaður stakk mann eftir deilur um bifreið, skömmu síðar ók hann sömu bifreið á verslunarmiðstöð í borginni Braila. Erlent 11.11.2018 15:31 Varar við nýju vígbúnaðarkapphlaupi Vladimir Pútín segir að Rússar myndu beina kjarnorkuvonum sínum að öllum þeim ríkjum Evrópu sem hýsa munu kjarnorkuvopn Bandaríkjanna. Erlent 24.10.2018 20:44 Minnst fjórir látnir í úrhelli Minnst fjórir eru látnir og þúsundir hafa yfirgefið heimili sín í austurhluta Rúmeníu vegna úrhellis síðustu daga. Erlent 2.7.2018 02:02 Dragnea dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi Dómstóll i Rúmeníu dæmdi í dag formann stjórnarflokksins PSD í þriggja og hálfs árs fangelsi. Erlent 21.6.2018 22:46 Evrópuríki samsek í pyntingum CIA Tveir grunaðir al-Qaeda-liðar voru geymdir í leynilegum fangelsum í Litháen og Rúmeníu. Erlent 31.5.2018 21:55 Umfangsmesta ólöglega skógarhögg í sögu Evrópu Rúmenskar öryggissveitir hafa stöðvað glæpagengi sem þénaði meira en þrjá milljarða króna á ári með ólöglegu skógarhöggi. Þetta er talið vera umfangsmesta ólöglega skógarhögg í sögu Evrópu. Erlent 31.5.2018 14:01 Litháen og Rúmenía hýstu pyntingarfangelsi CIA Evrópski mannréttindadómstóllinn hefur úrskurðað að stjórnvöld í Litháen og Rúmeníu gerðust sek um mannréttindabrot þegar þau aðstoðuðu bandarísk stjórnvöld við að pynta grunaða hryðjuverkamenn. Erlent 31.5.2018 10:34 Paragvæ fylgir fordæmi Bandaríkjanna Opnun sendiráðs Bandaríkjanna í Jerúsalem hefur opnað fyrir aðrar þjóðir til að gera slíkt hið sama. Paragvæ fetaði í fótspor Bandaríkjanna með opnun sendiráðs síns í dag. Fleiri þjóðir íhuga nú flutning, Erlent 21.5.2018 10:45 Forseti Rúmeníu krefst afsagnar forsætisráðherrans Ástæðan er umdeild ætlun forsætisráðherrans að færa sendiráð Rúmeníu í Ísrael til Jerúsalem. Erlent 27.4.2018 11:18 Tuttugu tölvuþrjótar handteknir eftir umfangsmikla rannsókn Europol Tuttugu töluþrjótar voru handteknir í gær eftir umfangsmikla rannsókn Europol en þeir sviku um eina milljón evra, sem nemur um 121 milljón íslenskra króna, út úr einstaklingum á Ítalíu og í Rúmeníu. Erlent 29.3.2018 18:18 Mislingafaraldur í Evrópu Fjórfalt fleiri mislingasmit greindust í Evrópu í fyrra en árið áður. Flest smitin greindust í Rúmeníu, Ítalíu og Úkraínu. Erlent 20.2.2018 17:33 « ‹ 1 2 3 4 ›
Jafnaðarmenn stærstir en áframhaldandi stjórn Orban líklegust Jafnaðarmannaflokkurinn, sem hefur verið í stjórnarandstöðu, fékk flest atkvæði í rúmensku þingkosningunum sem fram fóru um helgina. Erlent 7.12.2020 14:15
Vann stórsigur í kosningum tveimur vikum eftir andlát sitt Ion Aliman hlaut 64% atkvæða í bæjarstjórnarkosningum í Deveselu í Rúmeníu, tveimur vikum eftir að hann lést. Erlent 28.9.2020 21:11
Rúmenarnir fengu áheyrn nefndar Evrópuþingsins Rúmlega þrjátíu Rúmenar sem störfuðu hér á landi fyrir starfsmannaleiguna Menn í Vinnu fengu áheyrn áfrýjunarnefnar Evrópuþingsins á dögunum. Þeir segja réttindi sín hafi ekki verið virt hér á landi og óska eftir aðstoð þingsins. Innlent 28.9.2020 19:00
Afkastamiklir bókaþjófar stálu bókum að andvirði hálfs milljarðs króna Lögreglan í Lundúnum greindi frá því í yfirlýsingu í dag að um tvö hundruð afar verðmætar bækur, sem hafði verið stolið í Bretlandi árið 2017, hefðu fundist í verksmiðju í Rúmeníu á miðvikudag við húsleit lögreglu. Þjófarnir höfðu komið þeim fyrir undir gólffjölum verksmiðjunnar. Erlent 18.9.2020 18:07
Inga heimtar opinbera rannsókn á komu rúmensku „glæpamannanna“ Formaður Flokks fólksins segir ólíðandi að kórónusýktir glæpamenn valsi hér um eins og ekkert sé. Innlent 15.6.2020 16:15
Segir Rúmena á Íslandi óttast aukna fordóma vegna umfjöllunar síðustu daga Mirabela Aurelia Blaga, rúmenskutúlkur, landamæravörður og laganemi við Háskólann í Reykjavík, segist hafa skynjað auknar áhyggjur meðal Rúmena hér á landi af fordómum í sinn garð. Ástæðan eru viðbrögð við umfjöllun um þá rúmensku menn sem greindust með kórónuveiruna eftir að hafa verið handteknir á Suðurlandi á föstudag. Innlent 14.6.2020 20:39
Kveiktu óvart í sjúklingi á skurðarborðinu Skurðlæknarnir notuðu rafmagnsskurðhníf þrátt fyrir að vínandi hefði verið notaður sem sótthreinsir fyrir aðgerðina. Erlent 30.12.2019 17:01
Fréttastofa í Rúmeníu fjallar um aðbúnað verkamanna á Íslandi Rúmenskir fréttamenn ræddu meðal annars við Helga Seljan og Drífu Snædal. Innlent 13.12.2019 15:39
Iohannis endurkjörinn í Rúmeníu Íhaldsmaðurinn Klaus Iohannis hafði betur gegn frambjóðenda Jafnaðarmannaflokksins í síðari umferð forsetakosninganna. Erlent 25.11.2019 09:59
Skip með 14 þúsund kindur fór á hliðina Stórt flutningaskip sem var að flytja fé á fæti, rúmlega 14 þúsund kindur í það heila, fór á hliðina undan ströndum Rúmeníu í gær. Erlent 25.11.2019 08:36
Iohannis með mest fylgi en þörf á annarri umferð Fyrri umferð forsetakosninga í Rúmeníu fóru fram í dag. Erlent 10.11.2019 20:43
Rúmenska þingið samþykkti vantraust á ríkisstjórnina Ríkisstjórn Viorica Dancila er fallin. Erlent 10.10.2019 12:50
Leikur í Evrópudeildinni stöðvaður eftir að dómarinn fékk hluta af reyksprengju í sig Það var allt á suðurpunkti í Rúmeníu í gær. Fótbolti 1.8.2019 22:12
Nýi knattspyrnustjórinn hneig niður á hliðarlínunni Rúmenska félagið Dinamo Búkarest þurfti að klára leik helgarinnar án knattspyrnustjóra síns sem var fluttur burtu í sjúkrabíl í miðjum leik. Fótbolti 22.7.2019 07:54
Nadia Comaneci hélt upp á 43 ára afmæli tíunnar sinnar og sonurinn stalst til að vera með Í dag 18. júlí eru liðin 43 ár síðan að Nadia Comaneci varð fyrsta fimleikakonan til að fá tíu í einkunn á Ólympíuleikunum. Sport 18.7.2019 14:44
Rannsaka mögulega spillingu í innsetningarnefnd Trump Einn helsti fjáraflari Repúblikanaflokksins er grunaður um að hafa nýtt sér aðstöðu sína hjá innsetningarnefnd Trump til að tryggja einkafyrirtækjum sínum viðskipti við erlend ríki. Erlent 8.7.2019 10:30
Miklu magni af kókaíni hefur skolað á land Undanfarna daga hefur mikill fjöldi pakka skolað á land við Svartahafsströnd Rúmeníu. Pakkarnir reyndust innihalda eiturlyfið kókaín. Erlent 7.4.2019 14:54
Allt efni í nýja blokk í Þorlákshöfn kemur frá Rúmeníu Fyrirtækið Pró hús ætlar að byggja 15 íbúða fjölbýlishús í Þorlákshöfn að Sambyggð 14a. Framkvæmdir hefjast í apríl og stefnt er á að afhenda íbúðirnar í júlí 2019. Innlent 17.1.2019 16:07
Mörgum þykir þessi stytta af uglu of dónaleg Átti að festa bæinn Kikinda í sessi sem uglubæ en hefur vakið athygli af allt annarri ástæðu. Erlent 15.11.2018 23:07
Stakk mann og ók á verslunarmiðstöð Rúmenskur karlmaður stakk mann eftir deilur um bifreið, skömmu síðar ók hann sömu bifreið á verslunarmiðstöð í borginni Braila. Erlent 11.11.2018 15:31
Varar við nýju vígbúnaðarkapphlaupi Vladimir Pútín segir að Rússar myndu beina kjarnorkuvonum sínum að öllum þeim ríkjum Evrópu sem hýsa munu kjarnorkuvopn Bandaríkjanna. Erlent 24.10.2018 20:44
Minnst fjórir látnir í úrhelli Minnst fjórir eru látnir og þúsundir hafa yfirgefið heimili sín í austurhluta Rúmeníu vegna úrhellis síðustu daga. Erlent 2.7.2018 02:02
Dragnea dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi Dómstóll i Rúmeníu dæmdi í dag formann stjórnarflokksins PSD í þriggja og hálfs árs fangelsi. Erlent 21.6.2018 22:46
Evrópuríki samsek í pyntingum CIA Tveir grunaðir al-Qaeda-liðar voru geymdir í leynilegum fangelsum í Litháen og Rúmeníu. Erlent 31.5.2018 21:55
Umfangsmesta ólöglega skógarhögg í sögu Evrópu Rúmenskar öryggissveitir hafa stöðvað glæpagengi sem þénaði meira en þrjá milljarða króna á ári með ólöglegu skógarhöggi. Þetta er talið vera umfangsmesta ólöglega skógarhögg í sögu Evrópu. Erlent 31.5.2018 14:01
Litháen og Rúmenía hýstu pyntingarfangelsi CIA Evrópski mannréttindadómstóllinn hefur úrskurðað að stjórnvöld í Litháen og Rúmeníu gerðust sek um mannréttindabrot þegar þau aðstoðuðu bandarísk stjórnvöld við að pynta grunaða hryðjuverkamenn. Erlent 31.5.2018 10:34
Paragvæ fylgir fordæmi Bandaríkjanna Opnun sendiráðs Bandaríkjanna í Jerúsalem hefur opnað fyrir aðrar þjóðir til að gera slíkt hið sama. Paragvæ fetaði í fótspor Bandaríkjanna með opnun sendiráðs síns í dag. Fleiri þjóðir íhuga nú flutning, Erlent 21.5.2018 10:45
Forseti Rúmeníu krefst afsagnar forsætisráðherrans Ástæðan er umdeild ætlun forsætisráðherrans að færa sendiráð Rúmeníu í Ísrael til Jerúsalem. Erlent 27.4.2018 11:18
Tuttugu tölvuþrjótar handteknir eftir umfangsmikla rannsókn Europol Tuttugu töluþrjótar voru handteknir í gær eftir umfangsmikla rannsókn Europol en þeir sviku um eina milljón evra, sem nemur um 121 milljón íslenskra króna, út úr einstaklingum á Ítalíu og í Rúmeníu. Erlent 29.3.2018 18:18
Mislingafaraldur í Evrópu Fjórfalt fleiri mislingasmit greindust í Evrópu í fyrra en árið áður. Flest smitin greindust í Rúmeníu, Ítalíu og Úkraínu. Erlent 20.2.2018 17:33