Belgía Belgar búnir að vinna alla landsleiki sína í næstum því 22 mánuði Ellefu sigrar í ellefu landsleikjum og markatalan er 39 mörk í plús. Það er engin tilviljun að Belgar eru á toppi heimslistans og þeir mæta ungu íslensku landsliði í Brussel í kvöld. Fótbolti 8.9.2020 16:00 Hjarta fyrsta bæjarstjórans fannst í kistu í gosbrunni Þegar verið var að gera upp gamlan gosbrunn í bænum Verviers í Belgíu, fannst kista úr sinki. Í henni fannst svo krukka sem innihélt hjarta fyrsta bæjarstjóra Verviers. Erlent 1.9.2020 15:44 Konráð fundinn heill á húfi Konráð Hrafnkelsson sem leitað hefur verið í Brussel undanfarna daga er fundinn heill á húfi. Innlent 9.8.2020 11:08 Skilar upprunaábyrgðarbréfum aftur til Íslands Belgi sem var búsettur hér á landi í tæp tuttugu ár ætlar að afhenda Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, þúsund upprunaábyrgðarbréf á hádegi í dag. Innlent 7.8.2020 10:48 Bíða eftir heimild til að rekja síma og skoða eftirlitsmyndavélar Lögreglunni í Belgíu er hvorki heimilt að skoða myndefni úr eftirlitsmyndavélum né rekja síma Konráðs Hrafnkelssonar án samþykkis yfirvalda. Innlent 3.8.2020 22:04 Vona að rannsókn lögreglu beri árangur Enn er leitað að Konráði Hrafnkelssyni, 27 ára Íslendingi sem búsettur er í Belgíu. Innlent 3.8.2020 18:48 Hafa beðið belgísk lögregluyfirvöld um aðstoð Leit að Konráði Hrafnkelssyni, Íslendings sem saknað er í Brussel, hefur ekki borið árangur. Þetta hefur Ríkisútvarpið eftir unnustu Konráðs. Innlent 2.8.2020 18:10 Rannsaka dauða manns eftir að myndband sýndi lögreglu krjúpa á baki hans Belgísk yfirvöld hafa hafið rannsókn á dauða manns eftir að myndbandi var deilt á samfélagsmiðlum sem sýna lögreglumann krjúpa á baki mannsins. Erlent 20.7.2020 21:45 Bóluefni varði hamstra fyrir veirunni Hamstrar sem hafa verið notaðir sem tilraunadýr í þróun bóluefnis við kórónuveirunni sýkjast ekki af veirunni eftir að hafa verið sprautaðir með bóluefninu. Erlent 10.7.2020 08:17 Belgíukonungur harmar nýlendutíma landsins Filippus Belgíukonungur segist harma nýlendutíma ríkisins sem hann segir „valda sársauka enn þann dag í dag“. Þetta kemur fram í bréfi Belgíukonungs til Felix Tshisekedi, forseta Lýðveldisins Kongó. Erlent 30.6.2020 08:12 Partí gæti kostað prinsinn eina og hálfa milljón Belgíski prinsinn Jóakim hefur verið greindur með kórónuveiruna eftir að hafa sótt gleðskap í spænsku borginni Córdoba. Hann gæti átt von á hárri sekt vegna brots á samkomubanni. Erlent 30.5.2020 22:31 Slakað á takmörkunum í Evrópu Ítalíu og Spánn eru á meðal þeirra Evrópuríkja sem slökuðu frekar á takmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins í dag. Leyft verður að opna flest fyrirtæki eins og bari, veitingastaði og hárgreiðslustofur á Ítalíu. Faraldurinn virðist í rénun í báðum löndum sem eru á meðal þeirra sem hafa orðið verst úti í heiminum. Erlent 18.5.2020 10:32 Heilbrigðisstarfsfólk í Belgíu sneri baki í forsætisráðherrann Starfsmenn Saint-Pierre sjúkrahússins í belgísku höfuðborginni Brussel ákváðu að snúa baki í forsætisráðherrann Sophie Wilmès og bílalest hennar þegar hún mætti í heimsókn þangað í gær. Erlent 17.5.2020 22:25 Eigendur City að kaupa félag Kolbeins City Football Group, félagið sem á meðal annars Manchester City, er að ganga frá kaupum á belgíska B-deildarfélaginu Lommel en á mála hjá félaginu er Kolbeinn Þórðarson sem og fyrrum leikmaður FH og Breiðabliks, Jonathan Hendrickx. Fótbolti 8.5.2020 11:30 Sendiherra Íslands í Brussel kallaður heim Gunnar Pálsson, sendiherra Íslands í Brussel, hefur verið kallaður heim. Gunnar hefur verið mjög gagnrýninn á drög utanríkisráðherra um breytingar á því hvernig sendiherrar skuli skipaðir. Innlent 25.4.2020 08:11 Lið Ara Freys á leiðinni í gjaldþrot? KV Oostende, lið landsliðsmannsins Ara Freys Skúlasonar í belgísku úrvalsdeildinni, er við það að verða gjaldþrota eftir að bandarískir fjárfestar, Pacific Media Group, hættu við að kaupa félagið. Fótbolti 3.4.2020 21:48 Belgar ríða á vaðið: „Skrýtnasti titill sem ég hef unnið“ Belgíska úrvalsdeildin er fyrsta stóra knattspyrnudeild Evrópu til að ákveða að tímabilinu sé lokið vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 2.4.2020 20:11 Heimilisköttur í Belgíu greindur með kórónuveiruna „Sjúkdómar sem geta snert okkur mannfólkið geta farið í dýr og öfugt en í þessu tilfelli þá eru dýrin ekki neinn verulegur partur af smitkeðjunni heldur virðist í ákveðnum einstaklingum ná að fara yfir í dýrið,“ sagði Hanna Arnórsdóttir, dýralæknir á dýraspítalanum í Garðabæ. Innlent 31.3.2020 17:09 Fyrrum leikmaður Man Utd með kórónuveiruna Marouane Fellaini, fyrrum miðjumaður Manchester United á Englandi, hefur greinst með kórónuveiruna en hann spilar nú í Kína. Er hann fyrsti leikmaður deildarinnar þar í landi sem greinst hefur með veiruna. Fótbolti 22.3.2020 09:45 Sagði frá því þegar hann sem íslenskur landsliðsmaður flæktist í mútumál í Belgíu Lárus Guðmundsson kom við sögu í einu þekktasta mútumáli í evrópska fótboltanum á níunda áratugnum en var sýknaður. Fótbolti 18.3.2020 22:01 Fyrrverandi Belgíukonungur gengst loks við að hafa eignast barn utan hjónabands Albert II hefur gengist við því að vera faðir 51 árs konu eftir faðernispróf og margra ára málaferli. Erlent 28.1.2020 07:36 Flugeldi kastað í átt að Mignolet og Kompany brást illa við | Myndband Það ætlaði allt um koll að keyra er Anderlecht og Club Brugge mættust í belgísku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 20.1.2020 21:56 Belgískt undrabarn hættir í háskóla Laurent Simons, belgískur níu ára strákur, er hættur í háskóla en hann vonaðist til að útskrifast núna um áramótin. Lífið 11.12.2019 04:50 Fékk Michelin-stjörnu á afmælisdaginn sinn Um helgina fékk belgíski veitingastaðurinn Souvenir afhenta Michelin-stjörnu við hátíðlega athöfn ytra. Eigendur staðarins eru hjónin Joke Michiel og Vilhjálmur Sigurðsson sem rekið hafa stað Lífið 20.11.2019 02:18 Fresta því að taka ákvörðun um Puigdemont Belgískur dómstóll féllst í dag á beiðni fyrrverandi forseta héraðsstjórnar Katalóníu Erlent 29.10.2019 18:09 Verður fyrsta konan til að gegna embætti forsætisráðherra Belgíu Sophie Wilmes hefur verið skipuð forsætisráðherra Belgíu til bráðabirgða. Erlent 28.10.2019 14:08 Marc Dutroux má gangast undir nýja geðrannsókn Lögmenn morðingjans og barnaníðingsins vona að ný rannsókn geti mögulega opnað á þann möguleika að Marc Dutroux geti afplánað dóm sinn utan veggja fangelsis. Erlent 28.10.2019 13:51 Fólkið sem fannst í gámnum sagt vera frá Kína Lögreglan á Englandi yfirheyrir enn vörubílstjóra sem var handtekinn í gær eftir að þrjátíu og níu lík fundust í bíl hans en bílnum hafði nýlega verið ekið til Englands frá Búlgaríu. Erlent 24.10.2019 10:15 Ólympíumeistari fékk dánaraðstoð Marieke Vervoort naut aðstoðar lækna við að deyja. Sport 23.10.2019 09:59 Stefáni sparkað frá Lommel Stefán Gíslason hefur verið rekinn úr starfi hjá belgíska B-deildarliðinu Lommel. Handbolti 17.10.2019 14:05 « ‹ 2 3 4 5 6 7 … 7 ›
Belgar búnir að vinna alla landsleiki sína í næstum því 22 mánuði Ellefu sigrar í ellefu landsleikjum og markatalan er 39 mörk í plús. Það er engin tilviljun að Belgar eru á toppi heimslistans og þeir mæta ungu íslensku landsliði í Brussel í kvöld. Fótbolti 8.9.2020 16:00
Hjarta fyrsta bæjarstjórans fannst í kistu í gosbrunni Þegar verið var að gera upp gamlan gosbrunn í bænum Verviers í Belgíu, fannst kista úr sinki. Í henni fannst svo krukka sem innihélt hjarta fyrsta bæjarstjóra Verviers. Erlent 1.9.2020 15:44
Konráð fundinn heill á húfi Konráð Hrafnkelsson sem leitað hefur verið í Brussel undanfarna daga er fundinn heill á húfi. Innlent 9.8.2020 11:08
Skilar upprunaábyrgðarbréfum aftur til Íslands Belgi sem var búsettur hér á landi í tæp tuttugu ár ætlar að afhenda Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, þúsund upprunaábyrgðarbréf á hádegi í dag. Innlent 7.8.2020 10:48
Bíða eftir heimild til að rekja síma og skoða eftirlitsmyndavélar Lögreglunni í Belgíu er hvorki heimilt að skoða myndefni úr eftirlitsmyndavélum né rekja síma Konráðs Hrafnkelssonar án samþykkis yfirvalda. Innlent 3.8.2020 22:04
Vona að rannsókn lögreglu beri árangur Enn er leitað að Konráði Hrafnkelssyni, 27 ára Íslendingi sem búsettur er í Belgíu. Innlent 3.8.2020 18:48
Hafa beðið belgísk lögregluyfirvöld um aðstoð Leit að Konráði Hrafnkelssyni, Íslendings sem saknað er í Brussel, hefur ekki borið árangur. Þetta hefur Ríkisútvarpið eftir unnustu Konráðs. Innlent 2.8.2020 18:10
Rannsaka dauða manns eftir að myndband sýndi lögreglu krjúpa á baki hans Belgísk yfirvöld hafa hafið rannsókn á dauða manns eftir að myndbandi var deilt á samfélagsmiðlum sem sýna lögreglumann krjúpa á baki mannsins. Erlent 20.7.2020 21:45
Bóluefni varði hamstra fyrir veirunni Hamstrar sem hafa verið notaðir sem tilraunadýr í þróun bóluefnis við kórónuveirunni sýkjast ekki af veirunni eftir að hafa verið sprautaðir með bóluefninu. Erlent 10.7.2020 08:17
Belgíukonungur harmar nýlendutíma landsins Filippus Belgíukonungur segist harma nýlendutíma ríkisins sem hann segir „valda sársauka enn þann dag í dag“. Þetta kemur fram í bréfi Belgíukonungs til Felix Tshisekedi, forseta Lýðveldisins Kongó. Erlent 30.6.2020 08:12
Partí gæti kostað prinsinn eina og hálfa milljón Belgíski prinsinn Jóakim hefur verið greindur með kórónuveiruna eftir að hafa sótt gleðskap í spænsku borginni Córdoba. Hann gæti átt von á hárri sekt vegna brots á samkomubanni. Erlent 30.5.2020 22:31
Slakað á takmörkunum í Evrópu Ítalíu og Spánn eru á meðal þeirra Evrópuríkja sem slökuðu frekar á takmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins í dag. Leyft verður að opna flest fyrirtæki eins og bari, veitingastaði og hárgreiðslustofur á Ítalíu. Faraldurinn virðist í rénun í báðum löndum sem eru á meðal þeirra sem hafa orðið verst úti í heiminum. Erlent 18.5.2020 10:32
Heilbrigðisstarfsfólk í Belgíu sneri baki í forsætisráðherrann Starfsmenn Saint-Pierre sjúkrahússins í belgísku höfuðborginni Brussel ákváðu að snúa baki í forsætisráðherrann Sophie Wilmès og bílalest hennar þegar hún mætti í heimsókn þangað í gær. Erlent 17.5.2020 22:25
Eigendur City að kaupa félag Kolbeins City Football Group, félagið sem á meðal annars Manchester City, er að ganga frá kaupum á belgíska B-deildarfélaginu Lommel en á mála hjá félaginu er Kolbeinn Þórðarson sem og fyrrum leikmaður FH og Breiðabliks, Jonathan Hendrickx. Fótbolti 8.5.2020 11:30
Sendiherra Íslands í Brussel kallaður heim Gunnar Pálsson, sendiherra Íslands í Brussel, hefur verið kallaður heim. Gunnar hefur verið mjög gagnrýninn á drög utanríkisráðherra um breytingar á því hvernig sendiherrar skuli skipaðir. Innlent 25.4.2020 08:11
Lið Ara Freys á leiðinni í gjaldþrot? KV Oostende, lið landsliðsmannsins Ara Freys Skúlasonar í belgísku úrvalsdeildinni, er við það að verða gjaldþrota eftir að bandarískir fjárfestar, Pacific Media Group, hættu við að kaupa félagið. Fótbolti 3.4.2020 21:48
Belgar ríða á vaðið: „Skrýtnasti titill sem ég hef unnið“ Belgíska úrvalsdeildin er fyrsta stóra knattspyrnudeild Evrópu til að ákveða að tímabilinu sé lokið vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 2.4.2020 20:11
Heimilisköttur í Belgíu greindur með kórónuveiruna „Sjúkdómar sem geta snert okkur mannfólkið geta farið í dýr og öfugt en í þessu tilfelli þá eru dýrin ekki neinn verulegur partur af smitkeðjunni heldur virðist í ákveðnum einstaklingum ná að fara yfir í dýrið,“ sagði Hanna Arnórsdóttir, dýralæknir á dýraspítalanum í Garðabæ. Innlent 31.3.2020 17:09
Fyrrum leikmaður Man Utd með kórónuveiruna Marouane Fellaini, fyrrum miðjumaður Manchester United á Englandi, hefur greinst með kórónuveiruna en hann spilar nú í Kína. Er hann fyrsti leikmaður deildarinnar þar í landi sem greinst hefur með veiruna. Fótbolti 22.3.2020 09:45
Sagði frá því þegar hann sem íslenskur landsliðsmaður flæktist í mútumál í Belgíu Lárus Guðmundsson kom við sögu í einu þekktasta mútumáli í evrópska fótboltanum á níunda áratugnum en var sýknaður. Fótbolti 18.3.2020 22:01
Fyrrverandi Belgíukonungur gengst loks við að hafa eignast barn utan hjónabands Albert II hefur gengist við því að vera faðir 51 árs konu eftir faðernispróf og margra ára málaferli. Erlent 28.1.2020 07:36
Flugeldi kastað í átt að Mignolet og Kompany brást illa við | Myndband Það ætlaði allt um koll að keyra er Anderlecht og Club Brugge mættust í belgísku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 20.1.2020 21:56
Belgískt undrabarn hættir í háskóla Laurent Simons, belgískur níu ára strákur, er hættur í háskóla en hann vonaðist til að útskrifast núna um áramótin. Lífið 11.12.2019 04:50
Fékk Michelin-stjörnu á afmælisdaginn sinn Um helgina fékk belgíski veitingastaðurinn Souvenir afhenta Michelin-stjörnu við hátíðlega athöfn ytra. Eigendur staðarins eru hjónin Joke Michiel og Vilhjálmur Sigurðsson sem rekið hafa stað Lífið 20.11.2019 02:18
Fresta því að taka ákvörðun um Puigdemont Belgískur dómstóll féllst í dag á beiðni fyrrverandi forseta héraðsstjórnar Katalóníu Erlent 29.10.2019 18:09
Verður fyrsta konan til að gegna embætti forsætisráðherra Belgíu Sophie Wilmes hefur verið skipuð forsætisráðherra Belgíu til bráðabirgða. Erlent 28.10.2019 14:08
Marc Dutroux má gangast undir nýja geðrannsókn Lögmenn morðingjans og barnaníðingsins vona að ný rannsókn geti mögulega opnað á þann möguleika að Marc Dutroux geti afplánað dóm sinn utan veggja fangelsis. Erlent 28.10.2019 13:51
Fólkið sem fannst í gámnum sagt vera frá Kína Lögreglan á Englandi yfirheyrir enn vörubílstjóra sem var handtekinn í gær eftir að þrjátíu og níu lík fundust í bíl hans en bílnum hafði nýlega verið ekið til Englands frá Búlgaríu. Erlent 24.10.2019 10:15
Ólympíumeistari fékk dánaraðstoð Marieke Vervoort naut aðstoðar lækna við að deyja. Sport 23.10.2019 09:59
Stefáni sparkað frá Lommel Stefán Gíslason hefur verið rekinn úr starfi hjá belgíska B-deildarliðinu Lommel. Handbolti 17.10.2019 14:05