Utanríkisráðherra Belgíu á gjörgæslu vegna Covid-19 Atli Ísleifsson skrifar 22. október 2020 14:30 Sophie Wilmes gegnir nú embætti utanríkisráðherra Belgíu, eftir að hafa leitt starfsstjórn mánuðina þar á undan. EPA Sophie Wilmes, utanríkisráðherra Belgíu og fyrrverandi forsætisráðherra, liggur nú á gjörgæslu á sjúkrahúsi í úthverfi Brussel, um viku eftir að hún greindist með kórónuveirusmit. Ástand Wilmes, sem lét af embætti forsætisráðherra í byrjun mánaðar, er sagt vera eftir atvikum gott og segir starfslið hennar að hún sé með meðvitund. Elke Pattyn, talsmaður utanríkisráðuneytis landsins, segir að ekki sé ástæða til að hafa áhyggjur af ástandi hinnar 45 ára Wilmes. Wilmes leiddi Belgíu í gegnum fyrri bylgju heimsfaraldursins en lét af embætti í byrjun mánaðar þegar samkomulag náðist um nýja samsteypustjórn í landinu. Alexander de Croo tók þá við embætti forsætisráðherra af Wilmes. Wilmes greindi frá því á laugardaginn að hún hafi greinst smituð af kórónuveirunni, fáeinum dögum eftir að hafa átt fund með evrópskum starfsbræðrum og -systrum sínum í Lúxemborg. Utanríkisráðherra Austurríkis greindi sömuleiðis frá því fyrr í vikunni að hann hafi greinst með Covid-19. Belgíski utanríkisráðherrann sagðist þó telja að hún hafi smitast af einhverjum í fjölskyldu sinni, sé tillit tekið til þeirra varúðarráðstafana sem gripið var til á fundi utanríkisráðherranna. Belgía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ná saman um nýja stjórn um 500 dögum eftir kosningar Samkomulag hefur náðst um myndun nýrrar sjö flokka stjórnar í Belgíu, nærri fimm hundruð dögum eða sextán mánuðum eftir að þingkosningar fóru fram í landinu. 30. september 2020 10:37 Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Sjá meira
Sophie Wilmes, utanríkisráðherra Belgíu og fyrrverandi forsætisráðherra, liggur nú á gjörgæslu á sjúkrahúsi í úthverfi Brussel, um viku eftir að hún greindist með kórónuveirusmit. Ástand Wilmes, sem lét af embætti forsætisráðherra í byrjun mánaðar, er sagt vera eftir atvikum gott og segir starfslið hennar að hún sé með meðvitund. Elke Pattyn, talsmaður utanríkisráðuneytis landsins, segir að ekki sé ástæða til að hafa áhyggjur af ástandi hinnar 45 ára Wilmes. Wilmes leiddi Belgíu í gegnum fyrri bylgju heimsfaraldursins en lét af embætti í byrjun mánaðar þegar samkomulag náðist um nýja samsteypustjórn í landinu. Alexander de Croo tók þá við embætti forsætisráðherra af Wilmes. Wilmes greindi frá því á laugardaginn að hún hafi greinst smituð af kórónuveirunni, fáeinum dögum eftir að hafa átt fund með evrópskum starfsbræðrum og -systrum sínum í Lúxemborg. Utanríkisráðherra Austurríkis greindi sömuleiðis frá því fyrr í vikunni að hann hafi greinst með Covid-19. Belgíski utanríkisráðherrann sagðist þó telja að hún hafi smitast af einhverjum í fjölskyldu sinni, sé tillit tekið til þeirra varúðarráðstafana sem gripið var til á fundi utanríkisráðherranna.
Belgía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ná saman um nýja stjórn um 500 dögum eftir kosningar Samkomulag hefur náðst um myndun nýrrar sjö flokka stjórnar í Belgíu, nærri fimm hundruð dögum eða sextán mánuðum eftir að þingkosningar fóru fram í landinu. 30. september 2020 10:37 Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Sjá meira
Ná saman um nýja stjórn um 500 dögum eftir kosningar Samkomulag hefur náðst um myndun nýrrar sjö flokka stjórnar í Belgíu, nærri fimm hundruð dögum eða sextán mánuðum eftir að þingkosningar fóru fram í landinu. 30. september 2020 10:37