Bíða eftir heimild til að rekja síma og skoða eftirlitsmyndavélar Sylvía Hall skrifar 3. ágúst 2020 22:04 Ekkert hefur spurst til Konráðs síðan á fimmtudagsmorgun. Facebook Lögreglunni í Belgíu er hvorki heimilt að skoða myndefni úr eftirlitsmyndavélum né rekja síma Konráðs Hrafnkelssonar án samþykkis yfirvalda þar sem málið er ekki flokkað sem neyðartilfelli. Slík beiðni hefur þó verið lögð fram af lögreglu og bíður hún nú svara. Þetta kemur fram á vef belgíska miðilsins Flanders Today þar sem er rætt við unnustu Konráðs. Fjölskyldan biðlar nú til almennings um að hafa augun opin og láta vita ef einhver býr yfir upplýsingum um ferðir hans. Ekkert hefur spurst til Konráðs síðan á fimmtudagsmorgun þegar hann yfirgaf heimili sitt í Brussel skömmu eftir klukkan átta. Hann sást síðast á McDonalds-stað í miðborginni um klukkan níu. Konráð hafði yfirgefið heimili sitt á hjóli og segir á vef Flanders Today að hann hafi verið að fara taka próf tengt flugnámi sínu. Hann var klæddur í gallabuxur, gráan bol og hvíta Nike-skó. Hann hafði bakpoka og derhúfu með sér sem og svört Marshall-heyrnatól. Parið hefur verið búsett í Brussel undanfarin tvö ár en lögreglan á Norðurlandi eystra hefur unnið með lögregluyfirvöldum í Belgíu. Þeir sem hafa upplýsingar um ferðir Konráðs geta haft samband við lögregluna á Norðurlandi eystra í síma 444-2800 eða fjölskyldu hans í gegnum netfangið info.konni92@gmail.com. Íslendingar erlendis Belgía Lögreglumál Tengdar fréttir Hafa beðið belgísk lögregluyfirvöld um aðstoð Leit að Konráði Hrafnkelssyni, Íslendings sem saknað er í Brussel, hefur ekki borið árangur. Þetta hefur Ríkisútvarpið eftir unnustu Konráðs. 2. ágúst 2020 18:10 Leitað að Íslendingi í Brussel Ekkert hefur spurst til Konráðs Hrafnkelssonar, 27 ára gamals Íslendings í Brussel, frá því á fimmtudagsmorgun. 1. ágúst 2020 17:00 Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Fleiri fréttir Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Sjá meira
Lögreglunni í Belgíu er hvorki heimilt að skoða myndefni úr eftirlitsmyndavélum né rekja síma Konráðs Hrafnkelssonar án samþykkis yfirvalda þar sem málið er ekki flokkað sem neyðartilfelli. Slík beiðni hefur þó verið lögð fram af lögreglu og bíður hún nú svara. Þetta kemur fram á vef belgíska miðilsins Flanders Today þar sem er rætt við unnustu Konráðs. Fjölskyldan biðlar nú til almennings um að hafa augun opin og láta vita ef einhver býr yfir upplýsingum um ferðir hans. Ekkert hefur spurst til Konráðs síðan á fimmtudagsmorgun þegar hann yfirgaf heimili sitt í Brussel skömmu eftir klukkan átta. Hann sást síðast á McDonalds-stað í miðborginni um klukkan níu. Konráð hafði yfirgefið heimili sitt á hjóli og segir á vef Flanders Today að hann hafi verið að fara taka próf tengt flugnámi sínu. Hann var klæddur í gallabuxur, gráan bol og hvíta Nike-skó. Hann hafði bakpoka og derhúfu með sér sem og svört Marshall-heyrnatól. Parið hefur verið búsett í Brussel undanfarin tvö ár en lögreglan á Norðurlandi eystra hefur unnið með lögregluyfirvöldum í Belgíu. Þeir sem hafa upplýsingar um ferðir Konráðs geta haft samband við lögregluna á Norðurlandi eystra í síma 444-2800 eða fjölskyldu hans í gegnum netfangið info.konni92@gmail.com.
Íslendingar erlendis Belgía Lögreglumál Tengdar fréttir Hafa beðið belgísk lögregluyfirvöld um aðstoð Leit að Konráði Hrafnkelssyni, Íslendings sem saknað er í Brussel, hefur ekki borið árangur. Þetta hefur Ríkisútvarpið eftir unnustu Konráðs. 2. ágúst 2020 18:10 Leitað að Íslendingi í Brussel Ekkert hefur spurst til Konráðs Hrafnkelssonar, 27 ára gamals Íslendings í Brussel, frá því á fimmtudagsmorgun. 1. ágúst 2020 17:00 Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Fleiri fréttir Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Sjá meira
Hafa beðið belgísk lögregluyfirvöld um aðstoð Leit að Konráði Hrafnkelssyni, Íslendings sem saknað er í Brussel, hefur ekki borið árangur. Þetta hefur Ríkisútvarpið eftir unnustu Konráðs. 2. ágúst 2020 18:10
Leitað að Íslendingi í Brussel Ekkert hefur spurst til Konráðs Hrafnkelssonar, 27 ára gamals Íslendings í Brussel, frá því á fimmtudagsmorgun. 1. ágúst 2020 17:00