Tímamót Greta Salóme og Elvar greina frá kyninu Hjónin Greta Salóme Stefánsdóttir tónlistarkona og Elvar Þór Karlsson eiga von á dreng í haust. Um að ræða þeirra annað barn saman en fyrir eiga þau Bjart Elí sem fæddist í nóvember árið 2022. Greta tilkynnti gleðitíðindin í færslu á samfélagsmiðlum. Lífið 18.6.2024 13:25 Stjörnulífið: Afmæli í sitthvoru lagi, 17. júní og brúðkaupsveislur Liðin vika var með eindæmum hátíðleg. Þjóðhátíðardagur okkar Íslendinga, brúðkaup og útskriftir í blíðskaparveðri báru þar hæst. Myndir frá ferðalögum eru einnig áberandi þar sem Íslendingar virðast æstir í sleikja sólina hér á landi sem og erlendis. Lífið 18.6.2024 11:08 Inga Tinna og Logi greina frá kyni barnsins Athafnakonan Inga Tinna Sigurðardóttir og handboltakempan Logi Geirsson eiga von á stúlku í ágúst. Lífið 16.6.2024 14:37 Bein útsending: Brautskráningar Háskóla Íslands Háskóli Íslands brautskráir 2.652 kandídata úr grunn- og framhaldsnámi í dag. Sem fyrr verður brautskráð í tvennu lagi og fara brautskráningarathafnirnar fram í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Vísir mun streyma frá athöfnunum. Innlent 15.6.2024 09:30 Heiður Ósk og Davíð eru nýtt par Heiður Ósk Eggertsdóttir, förðunarfræðingur og eigandi Reykjavík Makeup School, og Davíð Rúnar Bjarnason, landsliðsþjálfari í hnefaleikum og skipuleggjandi IceBox, eru nýtt par. Lífið 14.6.2024 15:23 Aníta Briem og Hafþór eiga von á barni Leikkonan Aníta Briem og Hafþór Waldorff eiga von á sínu fyrsta barni saman. Samkvæmt heimildum fréttastofu á hún von á sér í nóvember. Lífið 13.6.2024 16:32 Sjö daga afmælissæla í Reykjanesbæ Sveitarfélagið Reykjanesbær fagnaði þrjátíu ára afmæli sínu með stórtónleikum fyrir utan Hljómahöllina síðastliðinn þriðjudag þann 11. júní. Tímamótin marka sameiningu Keflavíkur, Njarðvíkur og Hafna sem verða fagnað með hátíðardagskrá fram til 17. júní. Lífið 13.6.2024 15:00 Einn umdeildasti kennari landsins lætur af störfum Páll Vilhjálmsson framhaldsskólakennari í Garðabæ mun ekki mæta til kennslu næsta haust. Tekist hefur samkomulag milli hans og Kristins Þorsteinssonar skólameistara að komið sé gott. Innlent 12.6.2024 15:27 Jörundur og Magdalena eignuðust dreng: „Ég skil ekki hvað ég hef gert til að eiga hana skilið“ Leikarinn Jörundur Ragnarsson og kærastan hans Magdalena Björnsdóttir eignuðust dreng 2. maí síðastliðinn. Um er að ræða þeirra fyrsta barn saman en fyrir á Jörundur einn son, Ragnar sem fermdist í vor. Lífið 11.6.2024 14:10 Katrín Edda og Markus opinbera kynið Katrín Edda Þorsteinsdóttir, áhrifavaldur og verkfræðingur, og eiginmaður hennar Markus Wasserbaech eiga von á dreng. Fyrir eiga þau eina dóttur, Elísu Eyþóru sem er eins árs. Lífið 11.6.2024 10:24 Greta Salóme og Elvar eiga von á sínu öðru barni Hjónin Greta Salóme Stefánsdóttir tónlistarkona og Elvar Þór Karlsson eiga von á sínu öðru barni saman. Greta tilkynnti gleðitíðindin á samfélagsmiðlum. Lífið 10.6.2024 13:33 Hækkandi sól, sumarfrí og Bríet á bossanum Létt er yfir landanum þessa dagana þar sem sólin hefur heiðrað okkur Íslendinga með nærveru sinni. Samfélagsmiðlarnir eru skreyttir sólbrúnum kroppum, ferðalögum og öðrum herlegheitum hvort sem er innanlands eða erlendis. Lífið 10.6.2024 11:20 Myndaveisla: Eliza og Lilja Alfreðs í afmæli Karls Bretakonungs Breska sendiráðið fagnaði afmæli Karls Bretakonungs í hópi góðra gesta í veislusal Center Hotels Plaza við Aðalstræti í gær. Afmæli þjóðhöfðingja í Bretlandi er vanalega haldið í júní þó afmæli þeirra séu á öllum tímum árs. Þema veislunnar var sustainability eða sjálfbærni og umhverfisvernd, sem hafa lengi verið áhersluatriði konungsins. Lífið 9.6.2024 20:00 Pylsuvagninn á Selfossi er 40 ára í dag: Fríar pylsur og kók Íbúar á Selfossi og næsta nágrenni þurfa ekki að hafa áhyggjur af því að verða svangir í dag því Pylsuvagninn býður upp á fríar pylsur og kók frá klukkan 14:00 til 16:00. Ástæðan er 40 ára afmæli pylsuvagnsins, sem hefur verið með um eitt þúsund starfsmenn í þessi 40 ára. Viðskipti innlent 9.6.2024 12:15 Fjölgar í fjölskyldu Bjarna Ben Margrét Bjarnadóttir, kokkur og bæjarfulltrúi í Garðabæ, og unnusti hennar Ísak Ernir Kristinsson viðskiptafræðingur, eiga von á sínu öðru barni saman. Fyrir eiga þau Bjarna Þór sem er þriggja ára. Lífið 6.6.2024 15:41 Hjörtun stækkuðu hjá Benna Brynleifs og Evu Benedikt Brynleifsson trommuleikari og Eva Brink fjármálastjóri eignuðust dreng 4. júní síðatliðinn. Þau segja soninn hafa stækkað hjörtu þeirra margfalt. Lífið 6.6.2024 09:39 Jón Daði og María Ósk nefndu drenginn Jón Daði Böðvarsson knattspyrnumaður og unnusta hans María Ósk Skúladóttir viðskiptafræðingur nefndu son sinn um helgina. Drengurinn heitir Emil Atli. Lífið 4.6.2024 09:41 Þriðja stúlka Evu Laufeyjar og Hadda fædd og komin með nafn Eva Laufey Kjaran, markaðs-og upplifunarstjóri Hagkaups, og eiginmaður hennar Haraldur Haraldsson deildarstjóri Icelandair Cargo eignuðust stúlku 26. maí síðastliðinn. Stúlkan mætti á settum degi og sér fjölskyldan ekki sólina fyrir henni. Lífið 3.6.2024 13:11 Davíð Helgason og Isabella eignuðust dreng Davíð Helgason fjárfestir og fyrirsætan Isabella Lu Warburg eignuðust sitt annað barn saman 29. maí síðasliðinn. Fyrir eiga þau soninn Ágúst Lu sem er tveggja ára. Lífið 2.6.2024 10:09 Sigga á Grund er fyrsti heiðursborgari Flóahrepps Sigríður Jóna Kristjánsdóttir, eða Sigga á Grund eins og hún er alltaf kölluð var gerð að fyrsta heiðursborgara Flóahrepps í 80 ára afmælishófi hennar í Vatnsholti í Flóa í gærkvöldi. Lífið 31.5.2024 09:37 Annar bakaradrengur í ofninum Gunnlaugur Arnar Ingason, bakari og kondítor, betur þekktur sem Gulli bakari, og sambýliskona hans Kristel Þórðardóttir, eiga von á sínu öðru barni í nóvember. Fyrir eiga þau soninn Arnar Inga sem er eins árs. Lífið 30.5.2024 11:02 Alfreð og Fríða orðin þriggja barna foreldrar Alfreð Finnbogason knattspyrnumaður og Fríða Rún Einarsdóttir eignuðust stúlku á dögunum. Um er að ræða þeirra þriðja barn saman. Lífið 29.5.2024 09:14 Bjöggi Takefusa og Sólveig nefna dótturina Björgólfur Takefusa, fyrrum atvinnumaður í knattspyrnu, og Sólveig Heimisdóttir viðskiptafræðingur nefndu dóttur sína við fallega athöfn um helgina. Stúlkunni var gefið nafnið Indíana Rós. Lífið 27.5.2024 14:01 Dúxaði í Verzló með tíu í einkunn og ári á undan í skóla Ragna María Sverrisdóttir dúxaði við Verzlunarskóla Íslands með tíu í meðaleinkunn en 330 nýstúdentar útskrifuðust frá skólanum um helgina. Nói Pétur Á. Guðnason var semídúx með 9,9 í meðaleinkunn. Nemendur Verzló héldu í útskriftarferð í dag sem gekk ekki áfallalaust fyrir sig. Innlent 27.5.2024 11:07 Elísa Viðars og Rasmus nefndu soninn Knattspyrnuparið Elísa Viðarsdóttir og Rasmus Christiansen nefndu son sinn við fallega athöfn um helgina. Drengurinn heitir Theodór Sindri Christiansen. Lífið 27.5.2024 11:00 Edda Falak á von á dreng Edda Falak baráttukona og Kristján Helgi Hafliðason, glímukappi og þjálfari í Mjölni, eiga von á dreng. Um er að ræða þeirra fyrsta barn saman. Lífið 27.5.2024 09:30 Millie Bobby Brown og sonur Bon Jovi orðin hjón Breska leikkonan Millie Bobby Brown og bandaríska fyrirsætan Jake Bongiovi giftu sig við leynilega athöfn síðustu helgi. Parið hefur verið saman í tvö ár og trúlofuðu sig fyrir rúmu ári. Lífið 25.5.2024 21:13 Segir konur fórna líkama sínum og heilsu á meðgöngu Katrín Edda Þorsteinsdóttir, verkfræðingur og áhrifavaldur, segist þakklát fyrir það að fá að ganga með barn eftir að hafa barist við ófrjósemi í mörg ár. Hún segir það þó ekki sjálfgefið að konur fórni líkama sínum og heilsu í tíu mánuði þar sem gyllinæð, tannpína og krónískt kvef telst eðlilegur fylgikvillu barnsburðar. Lífið 23.5.2024 13:09 Rakel María fann draumaprinsinn Rakel María Hjaltadóttir, förðunarfræðingur og hlaupari, frumsýndi nýja kærastann Guðmund Lúther Hallgrímsson, sem starfar sem stafrænn markaðsstjóri hjá Bláa Lóninu, á Instagram fyrr í dag. Lífið 22.5.2024 17:34 Tvöföld vandræði fyrir Doctor Victor Victor Guðmundsson, læknir og tónlistarmaður, og Dagbjört Gudjohnsen Guðbrandsdóttir bráðalæknir eignuðust tvíburadrengi. Parið greindi frá gleðitíðindunum í sameiginlegri færslu á samfélagsmiðlum. Lífið 22.5.2024 15:15 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 53 ›
Greta Salóme og Elvar greina frá kyninu Hjónin Greta Salóme Stefánsdóttir tónlistarkona og Elvar Þór Karlsson eiga von á dreng í haust. Um að ræða þeirra annað barn saman en fyrir eiga þau Bjart Elí sem fæddist í nóvember árið 2022. Greta tilkynnti gleðitíðindin í færslu á samfélagsmiðlum. Lífið 18.6.2024 13:25
Stjörnulífið: Afmæli í sitthvoru lagi, 17. júní og brúðkaupsveislur Liðin vika var með eindæmum hátíðleg. Þjóðhátíðardagur okkar Íslendinga, brúðkaup og útskriftir í blíðskaparveðri báru þar hæst. Myndir frá ferðalögum eru einnig áberandi þar sem Íslendingar virðast æstir í sleikja sólina hér á landi sem og erlendis. Lífið 18.6.2024 11:08
Inga Tinna og Logi greina frá kyni barnsins Athafnakonan Inga Tinna Sigurðardóttir og handboltakempan Logi Geirsson eiga von á stúlku í ágúst. Lífið 16.6.2024 14:37
Bein útsending: Brautskráningar Háskóla Íslands Háskóli Íslands brautskráir 2.652 kandídata úr grunn- og framhaldsnámi í dag. Sem fyrr verður brautskráð í tvennu lagi og fara brautskráningarathafnirnar fram í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Vísir mun streyma frá athöfnunum. Innlent 15.6.2024 09:30
Heiður Ósk og Davíð eru nýtt par Heiður Ósk Eggertsdóttir, förðunarfræðingur og eigandi Reykjavík Makeup School, og Davíð Rúnar Bjarnason, landsliðsþjálfari í hnefaleikum og skipuleggjandi IceBox, eru nýtt par. Lífið 14.6.2024 15:23
Aníta Briem og Hafþór eiga von á barni Leikkonan Aníta Briem og Hafþór Waldorff eiga von á sínu fyrsta barni saman. Samkvæmt heimildum fréttastofu á hún von á sér í nóvember. Lífið 13.6.2024 16:32
Sjö daga afmælissæla í Reykjanesbæ Sveitarfélagið Reykjanesbær fagnaði þrjátíu ára afmæli sínu með stórtónleikum fyrir utan Hljómahöllina síðastliðinn þriðjudag þann 11. júní. Tímamótin marka sameiningu Keflavíkur, Njarðvíkur og Hafna sem verða fagnað með hátíðardagskrá fram til 17. júní. Lífið 13.6.2024 15:00
Einn umdeildasti kennari landsins lætur af störfum Páll Vilhjálmsson framhaldsskólakennari í Garðabæ mun ekki mæta til kennslu næsta haust. Tekist hefur samkomulag milli hans og Kristins Þorsteinssonar skólameistara að komið sé gott. Innlent 12.6.2024 15:27
Jörundur og Magdalena eignuðust dreng: „Ég skil ekki hvað ég hef gert til að eiga hana skilið“ Leikarinn Jörundur Ragnarsson og kærastan hans Magdalena Björnsdóttir eignuðust dreng 2. maí síðastliðinn. Um er að ræða þeirra fyrsta barn saman en fyrir á Jörundur einn son, Ragnar sem fermdist í vor. Lífið 11.6.2024 14:10
Katrín Edda og Markus opinbera kynið Katrín Edda Þorsteinsdóttir, áhrifavaldur og verkfræðingur, og eiginmaður hennar Markus Wasserbaech eiga von á dreng. Fyrir eiga þau eina dóttur, Elísu Eyþóru sem er eins árs. Lífið 11.6.2024 10:24
Greta Salóme og Elvar eiga von á sínu öðru barni Hjónin Greta Salóme Stefánsdóttir tónlistarkona og Elvar Þór Karlsson eiga von á sínu öðru barni saman. Greta tilkynnti gleðitíðindin á samfélagsmiðlum. Lífið 10.6.2024 13:33
Hækkandi sól, sumarfrí og Bríet á bossanum Létt er yfir landanum þessa dagana þar sem sólin hefur heiðrað okkur Íslendinga með nærveru sinni. Samfélagsmiðlarnir eru skreyttir sólbrúnum kroppum, ferðalögum og öðrum herlegheitum hvort sem er innanlands eða erlendis. Lífið 10.6.2024 11:20
Myndaveisla: Eliza og Lilja Alfreðs í afmæli Karls Bretakonungs Breska sendiráðið fagnaði afmæli Karls Bretakonungs í hópi góðra gesta í veislusal Center Hotels Plaza við Aðalstræti í gær. Afmæli þjóðhöfðingja í Bretlandi er vanalega haldið í júní þó afmæli þeirra séu á öllum tímum árs. Þema veislunnar var sustainability eða sjálfbærni og umhverfisvernd, sem hafa lengi verið áhersluatriði konungsins. Lífið 9.6.2024 20:00
Pylsuvagninn á Selfossi er 40 ára í dag: Fríar pylsur og kók Íbúar á Selfossi og næsta nágrenni þurfa ekki að hafa áhyggjur af því að verða svangir í dag því Pylsuvagninn býður upp á fríar pylsur og kók frá klukkan 14:00 til 16:00. Ástæðan er 40 ára afmæli pylsuvagnsins, sem hefur verið með um eitt þúsund starfsmenn í þessi 40 ára. Viðskipti innlent 9.6.2024 12:15
Fjölgar í fjölskyldu Bjarna Ben Margrét Bjarnadóttir, kokkur og bæjarfulltrúi í Garðabæ, og unnusti hennar Ísak Ernir Kristinsson viðskiptafræðingur, eiga von á sínu öðru barni saman. Fyrir eiga þau Bjarna Þór sem er þriggja ára. Lífið 6.6.2024 15:41
Hjörtun stækkuðu hjá Benna Brynleifs og Evu Benedikt Brynleifsson trommuleikari og Eva Brink fjármálastjóri eignuðust dreng 4. júní síðatliðinn. Þau segja soninn hafa stækkað hjörtu þeirra margfalt. Lífið 6.6.2024 09:39
Jón Daði og María Ósk nefndu drenginn Jón Daði Böðvarsson knattspyrnumaður og unnusta hans María Ósk Skúladóttir viðskiptafræðingur nefndu son sinn um helgina. Drengurinn heitir Emil Atli. Lífið 4.6.2024 09:41
Þriðja stúlka Evu Laufeyjar og Hadda fædd og komin með nafn Eva Laufey Kjaran, markaðs-og upplifunarstjóri Hagkaups, og eiginmaður hennar Haraldur Haraldsson deildarstjóri Icelandair Cargo eignuðust stúlku 26. maí síðastliðinn. Stúlkan mætti á settum degi og sér fjölskyldan ekki sólina fyrir henni. Lífið 3.6.2024 13:11
Davíð Helgason og Isabella eignuðust dreng Davíð Helgason fjárfestir og fyrirsætan Isabella Lu Warburg eignuðust sitt annað barn saman 29. maí síðasliðinn. Fyrir eiga þau soninn Ágúst Lu sem er tveggja ára. Lífið 2.6.2024 10:09
Sigga á Grund er fyrsti heiðursborgari Flóahrepps Sigríður Jóna Kristjánsdóttir, eða Sigga á Grund eins og hún er alltaf kölluð var gerð að fyrsta heiðursborgara Flóahrepps í 80 ára afmælishófi hennar í Vatnsholti í Flóa í gærkvöldi. Lífið 31.5.2024 09:37
Annar bakaradrengur í ofninum Gunnlaugur Arnar Ingason, bakari og kondítor, betur þekktur sem Gulli bakari, og sambýliskona hans Kristel Þórðardóttir, eiga von á sínu öðru barni í nóvember. Fyrir eiga þau soninn Arnar Inga sem er eins árs. Lífið 30.5.2024 11:02
Alfreð og Fríða orðin þriggja barna foreldrar Alfreð Finnbogason knattspyrnumaður og Fríða Rún Einarsdóttir eignuðust stúlku á dögunum. Um er að ræða þeirra þriðja barn saman. Lífið 29.5.2024 09:14
Bjöggi Takefusa og Sólveig nefna dótturina Björgólfur Takefusa, fyrrum atvinnumaður í knattspyrnu, og Sólveig Heimisdóttir viðskiptafræðingur nefndu dóttur sína við fallega athöfn um helgina. Stúlkunni var gefið nafnið Indíana Rós. Lífið 27.5.2024 14:01
Dúxaði í Verzló með tíu í einkunn og ári á undan í skóla Ragna María Sverrisdóttir dúxaði við Verzlunarskóla Íslands með tíu í meðaleinkunn en 330 nýstúdentar útskrifuðust frá skólanum um helgina. Nói Pétur Á. Guðnason var semídúx með 9,9 í meðaleinkunn. Nemendur Verzló héldu í útskriftarferð í dag sem gekk ekki áfallalaust fyrir sig. Innlent 27.5.2024 11:07
Elísa Viðars og Rasmus nefndu soninn Knattspyrnuparið Elísa Viðarsdóttir og Rasmus Christiansen nefndu son sinn við fallega athöfn um helgina. Drengurinn heitir Theodór Sindri Christiansen. Lífið 27.5.2024 11:00
Edda Falak á von á dreng Edda Falak baráttukona og Kristján Helgi Hafliðason, glímukappi og þjálfari í Mjölni, eiga von á dreng. Um er að ræða þeirra fyrsta barn saman. Lífið 27.5.2024 09:30
Millie Bobby Brown og sonur Bon Jovi orðin hjón Breska leikkonan Millie Bobby Brown og bandaríska fyrirsætan Jake Bongiovi giftu sig við leynilega athöfn síðustu helgi. Parið hefur verið saman í tvö ár og trúlofuðu sig fyrir rúmu ári. Lífið 25.5.2024 21:13
Segir konur fórna líkama sínum og heilsu á meðgöngu Katrín Edda Þorsteinsdóttir, verkfræðingur og áhrifavaldur, segist þakklát fyrir það að fá að ganga með barn eftir að hafa barist við ófrjósemi í mörg ár. Hún segir það þó ekki sjálfgefið að konur fórni líkama sínum og heilsu í tíu mánuði þar sem gyllinæð, tannpína og krónískt kvef telst eðlilegur fylgikvillu barnsburðar. Lífið 23.5.2024 13:09
Rakel María fann draumaprinsinn Rakel María Hjaltadóttir, förðunarfræðingur og hlaupari, frumsýndi nýja kærastann Guðmund Lúther Hallgrímsson, sem starfar sem stafrænn markaðsstjóri hjá Bláa Lóninu, á Instagram fyrr í dag. Lífið 22.5.2024 17:34
Tvöföld vandræði fyrir Doctor Victor Victor Guðmundsson, læknir og tónlistarmaður, og Dagbjört Gudjohnsen Guðbrandsdóttir bráðalæknir eignuðust tvíburadrengi. Parið greindi frá gleðitíðindunum í sameiginlegri færslu á samfélagsmiðlum. Lífið 22.5.2024 15:15