Björgunarsveitir
Leit að skipverjanum frestað vegna veðurs
Leit að Axel Jósefssyni Zarioh, skipverja sem talinn er hafa fallið fyrir borð fiskiskips í Vopnafirði á mánudag hefur verið frestað til morguns vegna veðurs.
Fresta leit að átján ára skipverja í dag vegna erfiðra skilyrða
Leit að skipverja sem talinn er hafa fallið fyrir borð fiskiskips í Vopnafirði á mánudag er lokið í dag.
Nota sérstakan leitarpramma við leitina að skipverjanum
Björgunarsveitir hófu á ný leit að skipverja í Vopnafirði í morgun.
Leit að skipverjanum hætt í dag
Leit að skipverja sem talinn er hafa fallið fyrir borð fiskiskips í Vopnafirði á mánudag er lokið í dag. Þetta staðfestir Hinrik Ingólfsson, formaður björgunarsveitarinnar Vopna, í samtali við Vísi.
Ganga fjörur í leit að sjómanninum
Leit að sjómanninum sem féll útbyrðis af netabát við Vopnafjarðarhöfn hófst aftur klukkan tíu í morgun. Björgunarsveitir munu ganga fjörur á svæðinu í dag.
Leit að skipverjanum hafin að nýju
Leit að skipverja sem saknað hefur verið síðan á mánudag hófst að nýju í Vopnafirði í morgun, samkvæmt áætlun.
Wypadek na górze Úlfarsfell
Zespoły ratunkowe Landsbjörg i karetki pogotowia ratunkowego z Reykjaviku zostały wezwane wieczorem w okolice Úlfarsfell.
Féll við eggjatínslu í Úlfarsfelli
Björgunarsveitir Landsbjargar og sjúkrabílar frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins voru kallaðir til í kvöld eftir að maður féll í Úlfarsfelli.
Þyrla Landhelgisgæslunnar kom konunni undir læknishendur
Áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar TF-GRO kom að björgun slasaðrar konu við Hvannadalshnjúk í kvöld ásamt björgunarsveitum frá Höfn í Hornafirði.
Aðstoða slasaða konu við Hvannadalshnjúk
Hópur björgunarsveitarmanna frá Höfn í Hornafirði heldur nú til aðstoðar slasaðri konu við Hvannadalshnjúk, hæsta tind Íslands.
Leit hefur ekki borið árangur og verður haldið áfram
Um 140 menn frá björgunarsveitum af Austur- og norðuausturlandi hafa komið að leitinni í dag auk Landhelgisgæslunni og lögreglunni.
Nota sérútbúinn drónakafbát við leitina
Leit að skipverjanum sem talið er hafa fallið útbyrðis af fiskiskipi í Vopnafirði í gær stendur enn yfir.
„Það verða gengnar fjörur í allan dag ef þörf er á“
Björgunarsveitir munu nú klukkan níu halda áfram leit að skipverja sem talið er hafa fallið útbyrðis af fiskiskipi á leið til hafnar í Vopnafirði í gær.
Leit að skipverjanum stendur enn yfir
Sveitir Landhelgisgæslu, lögreglu og björgunarsveitarinnar Vopna á Vopnafirði leita enn að skipverjanum sem talinn er hafa fallið fyrir borð af fiskiskipi á leið þess til hafnar fyrr í dag.
Sjómanns saknað af fiskiskipi: Þyrla með fimm kafara send á Vopnafjörð
Þyrla landhelgisgæslunnar TF-GRO lenti nú um klukkan sjö á Vopnafirði með fimm kafara úr séraðgerðasveit, vegna leitar að sjómanni sem saknað var eftir að skipið kom til Vopnafjarðar.
Eyddi yfir milljón á rúmum sólarhring: „Ég veit hvernig spilalífið er og það er ekki líf“
Eindreginn stuðningur við lokun spilakassa samkvæmt nýrri könnun og mikill meirihluti er andvígur því að starfsemi í almannaþágu sé fjármögnuð með þeim. Bankayfirlit spilafíkils sýnir að hann eyddi rúmlega milljón á tveimur dögum.
Íslandsspil í harðri samkeppni við ríkið um spilakassana
„Það eru allir sammála um það að það hefur enginn af þessum aðilum sérstakan áhuga á því að hafa einhverja fjármuni af fólki sem er að berjast við spilafíkn. Ekki frekar en þeir sem reka skemmtistaði eða bari hafa áhuga á því að selja þeim áfengi sem eiga erfitt með að ráða við það,“ segir Þór Þorsteinsson formaður Slysavarnafélagsins Landsbjörg.
Björgunarsveitir aðstoða vélarvana bát utan við Straumsvík
Björgunarbátur er nú að toga bát í land sem varð vélarvana um 400 metra utan við Straumsvík.
Björgunarsveitir sækja unga stúlku og gönguskíðamann sem slösuðust við útivist
Björgunarsveitum í Árnessýslu hafa borist tvö útköll eftir hádegi í dag vegna slysa á fólki fjarri alfaraleið. Um er að ræða unga stúlku sem slasaðist á fæti við Sköflung á Hengilssvæðinu og gönguskíðamann á Langjökli sem einnig slasaðist á fæti.
Koma örmagna kajakræðurum til aðstoðar
Björgunarsveitarmenn af Kjalarnesi eru nú á leið á vettvang út á Kollafjörð eftir að tveir örmagna kajakræðarar óskuðu eftir aðstoð.
Björgunarsveitir verða að henda partíbyssunum
Slysavarnarfélaginu Landsbjörg hefur verið gert að farga svokölluðum „partíbyssum“
Sækja slasaðan vélsleðamann á Sprengisandsleið
Björgunarsveitir á Norðurlandi eystra og þyrla Landhelgisgæslunnar voru kallaðar út rétt fyrir klukkan fjögur í dag vegna vélsleðaslyss sem varð við Gvendarnhjúk nyrst á Sprengisandsleið.
Fötin reyndust hafa verið skilin eftir af sjósullandi drengjum
Engin ástæða er til að hafa áhyggjur vegna sjóblauts fatnaðar sem fannst við höfnina í Þorlákshöfn í dag. Drengir sem voru að sulla í fjörunni höfðu skilið þau eftir í gærkvöldi.
Hefja leit við Þorlákshöfn vegna sjóblauts fatnaðar
Lögreglan á Suðurlandi hefur óskað eftir því við svæðisstjórn börgunarsveita á kallaður verði bátaflokkur til öryggisleitar í og við Skötubót í Þorlákshöfn. Sjóblautur fatnaður fannst í fjörunni við svokallað áburðarplan við varnargarðinn við Skötubót.
Bein útsending: Breyttir jeppar í almannaþjónustu
Aldís Ingimarsdóttir og Indriði Sævar Ríkharðsson, kennarar við iðn- og tæknifræðideild, fjalla um breytta jeppa í almannaþjónustu á Íslandi. Um er að ræða fimmta fyrirlesturinn í netfyrirlestraröð HR og Vísis.
Drengurinn fannst við Grábrók
Björgunarsveitir á Vesturlandi og höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar út í dag vegna leitar að drengs sem varð viðskila við fjölskyldu sína.
Bátur strandaði við höfnina á Drangsnesi
Bátur strandaði við höfnina við Kokkálsvík á Drangsnesi í gærkvöldi.
Fjölskylda Söndru biður fólk um að skoða upptökur úr myndavélum
Fjölskylda og vinir Söndru Lífar sem saknað hefur verið síðan á fimmtudag hófu í morgun leit að henni við Seltjarnarnes.
Leitin á Álftanesi kom til vegna ábendingar vegfarenda
Umfangsmikil leit á Álftanesi í gærkvöldi og fram á nótt að Söndru Líf Þórarinsdóttur reyndist árangurslaus.
Leitin að Söndru hafin á ný
Um fjörutíu björgunarsveitarmenn leita nú að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long á Álftanesi.