Myndlist

Fréttamynd

Elli málar landslag verndaður af glæpagengjum

Myndlistarmaðurinn Elli Egilsson býr í Los Angeles þar sem hann málar íslenskt landslag í einu skuggalegasta hverfi borgarinnar. Hann er í stuttu stoppi í örygginu á Íslandi og sýnir verk sem hann málaði utan þæginda­rammans.

Lífið
Fréttamynd

Borðaði bara banana í mánuð

Listamaðurinn Tómas Freyr er með sýningu í Galleríi Porti fram yfir helgina. Hann kemur að striganum án fastmótaðra hugmynda og notar listina sem sjálfsskoðun. Eitt sinn borðaði hann bara banana í heilan mánuð.

Menning
Fréttamynd

Er sólin skín á vegginn virkjast listin

Vegglistaverkið Sólarslóð/Sun Drive eftir Theresu Himmer var afhjúpað föstudaginn 5. júlí við Hálstorg í Kópavogi. Þar setur það svip á umhverfið og er í alfaraleið gangandi og akandi vegfarenda í miðbæ Kópavogs.

Menning
Fréttamynd

Frosin augnablik og gamlir kunningja

Myndlistarhjónin Hulda Hákon og Jón Óskar taka virkan þátt í goslokaog 100 ára afmælisgleðinni í Eyjum með tveimur sýningum þar sem ægir saman verkum á ýmsum vinnslustigum, ókláruð og fullunnin. Þá á schaefer-tíkin þeirra, Heiða Berlín III, hluta í verkum Jóns.

Lífið
Fréttamynd

Málaði Heimaklett sundur og saman

Næsta fimmtudag opnar listamaðurinn Tolli einkasýningu á flugvellinum í Vestmannaeyjum. Hann segir magnað hve Vestmanneyingar tengi mikið við náttúruundrið Heimaklett.

Menning
Fréttamynd

Raunveruleiki og tími

Myndlistarhátíðin Sequences er haldin í haust. Sýningarstjórar eru Hildigunnur Birgisdóttir og Ingólfur Arnarsson.

Menning
Fréttamynd

Bergur með sýningu í Harbinger

Bergur stendur fyrir listsýningunni Hinn eini sanni líkami The Hum og Lego Flamb í Harbinger. Nafnið kemur frá persónum sem hann hefur þróað í gegnum eldri gjörninga.

Menning
Fréttamynd

Afmælisgjöf til Íslendinga

Á Listasafninu á Akureyri eru sýnd verk nítján lettneskra listamanna. Nýmiðlar og vídeólist eru áberandi á sýningunni.

Menning
Fréttamynd

Sögumaður og samfélagsrýnir

Yfirlitssýning á verkum Huldu Hákon stendur nú yfir í Listasafni Íslands. Auk þess er sýnd viðtalsmynd við listamanninn sem var unnin sérstaklega í tengslum við sýninguna.

Menning
Fréttamynd

Ætlaði alltaf að verða myndlistarmaður

Laddi hefur lengi haft áhuga á myndlist og hefur málað olíuverk í áratug. Hann hefur teiknað mikið alla sína ævi. Í kvöld opnar hann myndlistarsýningu í Smiðjunni Listhúsi í Ármúla í Reykjavík.

Menning
Fréttamynd

Málað á bökkum MeToo-fljóts

Hallgrímur Helgason sýnir málverk og teikningar í Tveimur hröfnum.  Málar sína sýn á samfélag þar sem kynjaátök eru áberandi. Segir MeToo magnað fyrirbæri.

Menning
Fréttamynd

Tengsl og tengslaleysi mannsins

Í Listasafninu á Akureyri stendur yfir sýning á verkum Kristínar Gunnlaugsdóttur. Sýnir stór, krefjandi og hlaðin verk sem liggja þétt saman. Sýnir meðal annars í Genf og Vínarborg seinna á árinu.

Menning
Fréttamynd

Tíminn og rýmið

Tumi Magnússon sýnir verk sín á sýningunni Áttir sem nú stendur yfir í Listasafni Akureyrar. Nýtir þar þrjá sali.

Lífið
Fréttamynd

Opnar sýningu um túristastrauminn til landsins

Ragnheiður Þorgrímsdóttir lauk BA námi í myndlist frá Academia Di Belle Arti i Flórens á Ítalíu 2015 og stundaði framhaldsnám í New York Academy of Art þar sem hún útskrifaðist með meistaragráðu í myndlist 2017.

Menning
Fréttamynd

Eftirlýstir glæpamenn fyrri alda vakna til lífsins

Eftirlýstir Íslendingar frá fyrri tímum hafa fengið andlit í myndlistasýningu sem stendur nú yfir í Háskóla Íslands. Myndirnar eru unnar upp úr mannlýsingum sem voru lesnar upp á Alþingi en þær voru oft furðulega ítarlegar.

Innlent