Mál Hauks Hilmarssonar
Vilja hafa upp á bréfritara úr utanríkisráðuneytinu
Fjölskylda Hauks Hilmarssonar sem talið er að hafi fallið í Sýrlandi reynir nú að hafa upp á óþekktum bréfritara sem heldur því fram að einstaklingur í utanríkisráðuneytinu hafi unnið að því að þagga málið niður.
Gleymdist að geta Hauks í skýrslu þjóðaröryggisráðs
Stjórnvöld hafa beðist afsökunar vegna villu í skýrslu þjóðaröryggisráðs þar sem fjallað er um hryðjuverkaógn. Í skýrslunni var ranglega tekið fram ekki sé vitað um neina Íslendinga sem hafi tekið beinan þátt í aðgerðum bandamanna gegn ISIS-hryðjuverkasamtökunum í Írak og Sýrlandi.
Íslenskur Kúrdi segir Trump vera svikara
Flutningar bandarískra hermanna frá norðurhluta Sýrlands hófust í dag. Tyrkir áforma nú innrás á svæðið til þess að berjast við hersveitir Kúrda sem þar hafa yfirráð.
Tölva Hauks á leið til Íslands
Tölva Hauks Hilmarssonar er komin til Evrópu. Móðir Hauks vonast til að tölvan rati til Íslands á næstunni.
Lögregla rannsakar mál Hauks Hilmarssonar sem mannshvarf
Utanríkisþjónustan mun áfram eiga regluleg samskipti við fulltrúa tyrkneskra stjórnvalda vegna hvarfs Hauks Hilmarssonar í Sýrlandi þótt borgaraþjónustuþætti málsins sé lokið, að sögn utanríkisráðherra.
Guðlaugur undirritaði fríverslunarsamning og ræddi mál Hauks
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Nihat Zeybecki, efnahagsmálaráðherra Tyrklands, undirrituðu í gær uppfærslu á fríverslunarsamningi landanna tveggja.
Ætlar að ræða við tyrkneskan ráðherra um mál Hauks
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segist ætla ræða mál Hauks Hilmarssonar við tyrkneskan ráðherra á morgun.
Tyrkneski fáninn dreginn að húni stjórnarráðsins til að minna á Hauk
Aðgerðarhópurinn Hvar er Haukur? dró tyrkneska fánann að húni Stjórnarráðsins í dag til þess að minna á enginn sönnun sé fyrir því að Haukur Hilmarsson hafi látist í Sýrlandi. Karlmaður var handtekinn í aðgerðunum
Þrír mánuðir af óvissu: Segist hafa upplifað pólitískt viljaleysi af hálfu stjórnvalda
Steinunn segist hafa upplifað pólitískt viljaleysi af hálfu stjórnvalda og að stofnanirnar hafi notað þá lagabókstafi sem eru fyrir hendi gagngert til þess að takmarka upplýsingaflæðið til fjölskyldu og vina Hauks.
Eva Hauksdóttir í viðtali við BBC um mál Hauks
Óttast að lík Hauks gæti legið á víðavangi eða í fjöldagröf.
Vinir Hauks ósáttir við viðbrögð Katrínar
Vinum Hauks finnst sérstaklega alvarlegt að forsætisráðherra skuli virða að vetungi þær rökstuddu áhyggjur aðstandenda Hauks sem sagt er frá í fyrsta tölulið áskorunarinnar.
Leitað allra leiða til að komast að afdrifum Hauks Hilmarssonar
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir mál Hauks Hilmarssonar í algjörum forgangi hjá utanríkisráðuneytinu.
Vinir Hauks kalla eftir aðstoð ríkisins
Vilja meðal annars að íslensk stjórnvöld hjálpi hópi fólks að ferðast til Afrinhéraðs og leita Hauks.
Vinir Hauks mótmæltu á pöllum Alþingis: „Hjálpið okkur í þessu“
Vinir Hauks Hilmarssonar, sem talið er að hafi fallið í átökum í Sýrlandi fyrr á árinu, mótmæltu á pöllum Alþingis á þingfundi á þriðja tímanum í dag.
Hefði gert allt til að stöðva Hauk ef hún hefði vitað þetta
Eva Hauksdóttir hefur ekki gefið upp alla von um að Haukur Hilmarsson sonur hennar kunni að vera á lífi
Grísk samtök birta myndband af Hauki Hilmarssyni
Gríski anarkistahópurinn RUIS hefur birt myndband af Hauki Hilmarssyni, sem talinn er hafa fallið í átökum í Afrin-héraði í Sýrlandi í lok febrúar.
Fordæma árásir Tyrkja á Kúrda í Norður-Sýrlandi
Píratar hvetja ríkisstjórnina til að taka undir fordæminguna.
Hætta ekki að leita svara
Eva Hauksdóttir, móðir Hauks Hilmarssonar sem talinn er hafa fallið í Sýrlandi í síðasta mánuði, segir að lík Hauks sé ekki í forgangi hjá fjölskyldu hans, heldur staðfesting á því að Haukur sé látinn.
Tyrkir segjast ekki hafa Hauk í haldi
Utanríkisráðherra ræddi við varnarmálaráðherra Tyrklands í síma um mál Hauks HIlmarssonar í dag.
Bresk kona féll í stríðsátökum í Afrin-héraði
Barðist með systursamtökum YPG.
Katrín ræddi mál Hauks Hilmarssonar við Merkel
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, fundaði í dag með Angelu Merkel, kanslara Þýskalands.
Engar nýjar upplýsingar í máli Hauks
Talið er að Haukur hafi fallið í stríðsátökum í Sýrlandi í síðasta mánuði.
„Hver dagur, hver klukkustund er dýrmæt“
Eva Hauksdóttir, móðir Hauks Hilmarssonar sem talinn er hafa látist í loftárás í Sýrlandi í febrúar, segir ekki hægt að staðfesta lát sonar síns og að samkvæmt lögum eigi íslenska ríkið að leita hans.
Leiðin til Afrin
Vinir og samferðamenn Hauks Hilmarssonar minnast vinar síns og segja frá hversdeginum í stríðinu lífinu með Kúrdum í Rojava og hugsjónum sínum.
Segir mikla áherslu lagða á aðstoð við aðstandendur Hauks
Komist var að þeirri niðurstöðu að skilvirkasta leiðin til að fá svör í máli Hauks Hilmarssonar væri að notast við diplómatískar leiðir.
Segja stjórnvöld fara með leitina að líkinu sem um óskilamun sé að ræða
Aðstandendur Hauks Hilmarssonar gagnrýna stjórnvöld harðlega.
Telja lík Hauks enn vera í þorpinu þar sem hann féll
Fulltrúi útlagastjórnar sýrlenskra Kúrda í Afrin segir lík Hauks ennþá vera í þorpinu þar sem hann féll en kveðst í samtali við fréttastofu hvorki geta sagt af né á um hvort fleiri Íslendingar hafi gengið til liðs við hersveitir kúrda í Sýrlandi.
Kúrdar staðfesta að Haukur sé látinn
Fulltrúar útlagastjórnar Kúrda afhentu móður Hauks Hilmarssonar, Evu Hauksdóttur, skjöl um dauða hans í Sýrlandi.
Byltingin ólgaði í æðum Hauks Hilmarssonar
Eva Hauksdóttir birtir hjartnæma minningu um Hauk son sinn.
Eva orðin vondauf um að sonur hennar sé á lífi
Aðstandendur Hauks Hilmarssonar hafa fundað með opinberum aðilum.