Kosningar 2018

Fréttamynd

Það sem #metoo kenndi okkur

Þúsundir kvenna stigu fram í nóvember á síðasta ári og sögðu sögu sína af áreiti og kynbundnu ofbeldi sem þær höfðu mátt þola undir merkjum #metoo.

Skoðun
Fréttamynd

Kyrrstaða og þróun

Árið 1950 settist Sjálfstæðisflokkurinn að völdum á Seltjarnarnesi, þar sem ég ólst upp sem barn og á heima í dag. Flokkur sá hefur setið einn að völdum á Nesinu samfleytt í þessi 68 ár, ávallt með hreinan meirihluta og hefur því aldrei svo mikið sem myndað meirihlutastjórn í samstarfi við aðra. Á laugardaginn gefst kjósendum í bænum mínum kostur á að skrá nöfn sín á spjöld sögunnar.

Skoðun
Fréttamynd

Sérstaða Kvennahreyfingarinnar

Þó flestir flokkar hafi búið sér til einhvers konar kvenfrelsisstefnu og sett sér einhver markmið í átt að jafnrétti er langt í land að þeir séu femíniskir í grunni.

Skoðun
Fréttamynd

Álögur lækki í Reykjavík

Sjálfstæðisflokkurinn hefur fyrir þessar borgarstjórnarkosningar kynnt skynsamlega og metnaðarfulla stefnu í mörgum málum sem auka mun lífsgæði borgaranna og bæta daglegt líf, til að mynda í dagvistunar- og leikskólamálum.

Skoðun
Fréttamynd

Stjórnin styður Heiðu Björgu

Stjórn Samfylkingarinnar segir ásakanir fjögurra meðlima #daddytoo-hópsins svokallaða, um Heiðu Björgu Hilmisdóttur, varaformann flokksins og borgarfulltrúa, úr lausu lofti gripnar.

Innlent
Fréttamynd

Sveitarstjórnir tefja uppbyggingu íbúða

Málsmeðferð úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála er miklu lengri en lög gera ráð fyrir. Getur haft áhrif á byggingarhraða húsnæðis og aukið kostnað. Hröð málsmeðferð ein forsenda þess að draga úr vanda á íbúðamarkaði,

Innlent
Fréttamynd

Umhverfismál

Það er stefna Miðflokksins í Kópavogi að hefja LED væðingu í bæjarfélaginu.

Skoðun
Fréttamynd

Vísuðu kæru Pírata frá

Í dag kom þriggja manna kjörnefnd, skipuð af sýslumanninum, saman til þess að úrskurða um kæru Dóru Bjartar Guðjónsdóttur oddvita Pírata

Innlent