Trúmál Engin töfralausn til Stór hluti af lífi Donnu Cruz snerist um trúna, en hún var Vottur Jehóva til fimmtán ára aldurs. Donna flosnaði upp úr námi vegna þunglyndis en stundar nú nám í Háskólagrunni Háskólans í Reykjavík og leikur aðalhlutverk í nýrri íslenskri kvikmynd. Lífið 19.10.2019 01:27 Séra Davíð Þór segist víst hafa gift sig í kirkju Séra Davíð Þór Jónsson og Þórunn Gréta Sigurðardóttir gengu í það heilaga í Laugarneskirkju um helgina. Lífið 15.10.2019 10:47 Halda í dag Verndarhátíð heilagrar guðsmóður Rússneska rétttrúnaðarkirkjan heldur í dag Verndarhátíð guðsmóðurinnar. Timur Zolotuskiy, príor safnaðarins á Íslandi, segir hátíðina undirstrika mikilvæg söguleg tengsl Rússa og víkinga. Lífið 14.10.2019 01:06 Írönsk Instagram stjarna handtekin fyrir guðlast Íranska Instagram stjarnan Sahar Tabar, sem þekkt er fyrir öfgakennt útlit sitt, hefur verið handtekin. Erlent 6.10.2019 15:54 Prestur bjargaði föður brúðarinnar þegar jakkinn varð alelda í miðri athöfn Þá hafi flíspeysa, sem maðurinn klæddist af tilviljun innanundir jakkanum, forðað honum frá alvarlegum áverkum. Innlent 5.10.2019 11:49 Yngsti prestur landsins fær brauð í Heydölum Selfyssingurinn Dagur Fannar Magnússon, sem er aðeins 27 ára gamall og er þar með yngsti prestur landsins hefur fengið brauð í Heydölum í Austfjarðaprestakalli. Hann tekur við embættinu 1. nóvember næstkomandi. Innlent 22.9.2019 17:52 Byggðu sér einkakapellu í Ölfusi Hjónin á bænum Stóragerði í Ölfusi hafa komið upp kapellu á bænum þar sem öll almenn prestsverk geta farið fram enda vígði biskups Íslands kapelluna. Altaristaflan er gluggi, sem sýnir útsýnið í Ölfusi. Innlent 21.9.2019 21:54 Kirkja og ríki hafi hag af aðskilnaði Jón Steindór er fyrsti flutningsmaður þingsályktunartillögu um fullan aðskilnað ríkis og kirkju og nýja heildarlöggjöf um starfsemi trú- og lífsskoðunarfélaga. Innlent 20.9.2019 02:01 Klerkur fær yfir sig fúkyrðaflaum í tölvupóstum Vaxandi óþol gagnvart skoðunum annarra ekki síst trú. Innlent 12.9.2019 12:14 Predikaði köngulær gegn guðfræði Pence Séra Davíð Þór Jónsson, sóknarprestur í Laugarneskirkju dró regnbogafánann að húni við kirkjuna á meðan Pence fundaði með helstu ráðamönnum þjóðarinnar rétt utan við sóknarmörkin, eins og hann orðaði það í sunnudagspredikun sem hverfðist um mannlega reisn. Lífið 10.9.2019 02:01 Framlög til þjóðkirkjunnar tæpir þrír milljarðar Alls munu framlög til kirkjunnar nema 2.981 milljónum króna á næsta ári. Innlent 6.9.2019 09:34 Ólafur Ragnar grillar í predikara á götuhorni í Washington DC Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands frá 1996-2016, gaf sér tíma á dögunum til að hlýða á orð predikara nokkurs á götuhorni í Washington DC í Bandaríkjunum. Lífið 28.8.2019 09:04 Björn Ingi reisti eigið bænahús við Akrafjall Björn Ingi Hrafnsson hefur reist bænahús á jörð fjölskyldunnar í Hvalfirði undir Akrafjalli. Í framtíðinni hyggst Björn Ingi búa á jörðinni. Er alinn upp á trúuðu heimili og segir eigið bænahús hafa lengi verið draum móður sinnar. Innlent 17.8.2019 02:00 Mike Pence – aðvörun Hingað til lands er væntanlegur varaforseti Bandaríkjanna, Mike Pence Skoðun 16.8.2019 02:02 Kirkja allra Margir veittu athygli lítilli frétt sem birtist í fjölmiðlum á dögunum. Skoðun 15.8.2019 02:01 Trúfélag án skráðra meðlima er möguleiki Ekki er gerð krafa um að trú- eða lífsskoðunarfélagsmeðlimir séu skráðir í viðkomandi félag hjá Þjóðskrá. Í raun getur því trú- eða lífsskoðunarfélag verið til án þess að nokkur sé skráður í það. Lögin eru úrelt og eftirfylgni lítil. Innlent 1.8.2019 02:00 Með lífsskoðunarfélag á lögmannsstofu sinni Lífsskoðunarfélagið Vitund var skráð í febrúar og hefur aðeins þrjá meðlimi. Þrír lögmenn komu að skráningunni en þá greinir á um hver sinnir athöfnum, svo sem giftingum fyrir hönd félagsins. Innlent 25.7.2019 02:00 Íslenski söfnuðurinn í Noregi kærir ekki fjárdrátt Stjórn Íslenska safnaðarins tók þá ákvörðun að kæra málið ekki til lögreglu og fór fram á að fráfarandi formaður mundi endurgreiða féð sem hann hefur gert. Innlent 22.7.2019 11:30 Hættulegt ef kirkjan tekur ekki þátt í opinberri umræðu um stjórnmál Munib Younan er biskup í Jerúsalem og fyrrverandi forseti Lútherska heimssambandsins. Biskupinn segir að trúin skipti máli við sáttaviðræður. Innlent 20.7.2019 21:36 Neituðu að borga skatta því það stríddi gegn „vilja guðs“ Dómari á Tasmaníu var ekki sannfærður og sagði enga stoð fyrir skattsvikum í Biblíunni. Erlent 18.7.2019 08:34 Hér stóð Sandfellskirkja Séra Stígur Gunnar Reynisson, sóknarprestur á Höfn, var með tvær útimessur síðasta sunnudag. Aðra í Óslandinu á Höfn og hina á fornum kirkjustað, Sandfelli í Öræfum. Lífið 16.7.2019 02:03 Segja ákæru á hendur konu sem missti fóstur í skotárás brenglaða Lögfræðingar konu sem var ákærð fyrir manndráp á fóstri eftir að hún var skotin í magann og missti fóstur í desember segja málið gegn henni ekki byggja á lögum. Erlent 2.7.2019 10:14 26 vilja starf samskiptastjóra Biskupsstofu Tuttugu og sex einstaklingar hafa sótt um stöðu samskiptastjóra Biskupsstofu en umsóknarfrestur rann út mánudaginn 24. júní síðastliðinn. Innlent 28.6.2019 20:22 Trúrækni í sumum arabalöndum fer minnkandi Viðamikil könnun fyrir breska ríkisútvarpið sýnir að þeim fjölgar sem segjast ekki aðhyllast trúarbrögð í arabaheiminum. Erlent 24.6.2019 12:19 Prestur skrifar bók um líkfund Bókin ber titilinn Líkið í kirkjugarðinum og fjallar um konu sem áreitt er af eltihrelli og um líkfund í Hólavallakirkjugarði. Lífið 19.6.2019 02:01 Vatíkanið íhugar að leyfa giftum mönnum að gerast prestar Prestaskortur er eitt helsta vandamál kaþólsku kirkjunnar í Amasón héruðum Brasilíu, til þess að leysa vandann sem kirkjunni bíður velta ráðamenn í Vatíkaninu því nú fyrir sér hvort breyta eigi margra alda gömlum reglum kirkjunnar um presta. Erlent 17.6.2019 17:00 Vantrú fagnar sigri en bingóið er komið til að vera Breytingar á lögum um helgidagafrið voru samþykktar á Alþingi í gær og verður skemmtanahald því ekki lengur bannað á helgidögum þjóðkirkjunnar. Lífið 13.6.2019 11:46 Miðflokkurinn einn á móti afnámi skemmtanabanns á helgidögum Opnunartími verslana og skemmtanahald færist í frjálsara horf með breytingum á lögum um helgidagafrið sem voru samþykktar í gær. Innlent 12.6.2019 17:46 Nunna segir hendur Katy Perry blóði drifnar Nunna sem átti í fasteignadeilum við bandarísku söngkonuna Katy Perry segir poppstjörnuna hafa blóði drifnar hendur eftir að besta vinkona og nunna hneig niður við undirbúning fyrir dómsmálið. Lífið 9.6.2019 19:23 Kardináli áfrýjar barnaníðsdómi Lögmenn George Pell kardinála telja að gallar hafi verið á réttarhöldum yfir honum sem enduðu með sex ára fangelsisdómi. Erlent 3.6.2019 08:23 « ‹ 16 17 18 19 20 21 22 23 24 … 25 ›
Engin töfralausn til Stór hluti af lífi Donnu Cruz snerist um trúna, en hún var Vottur Jehóva til fimmtán ára aldurs. Donna flosnaði upp úr námi vegna þunglyndis en stundar nú nám í Háskólagrunni Háskólans í Reykjavík og leikur aðalhlutverk í nýrri íslenskri kvikmynd. Lífið 19.10.2019 01:27
Séra Davíð Þór segist víst hafa gift sig í kirkju Séra Davíð Þór Jónsson og Þórunn Gréta Sigurðardóttir gengu í það heilaga í Laugarneskirkju um helgina. Lífið 15.10.2019 10:47
Halda í dag Verndarhátíð heilagrar guðsmóður Rússneska rétttrúnaðarkirkjan heldur í dag Verndarhátíð guðsmóðurinnar. Timur Zolotuskiy, príor safnaðarins á Íslandi, segir hátíðina undirstrika mikilvæg söguleg tengsl Rússa og víkinga. Lífið 14.10.2019 01:06
Írönsk Instagram stjarna handtekin fyrir guðlast Íranska Instagram stjarnan Sahar Tabar, sem þekkt er fyrir öfgakennt útlit sitt, hefur verið handtekin. Erlent 6.10.2019 15:54
Prestur bjargaði föður brúðarinnar þegar jakkinn varð alelda í miðri athöfn Þá hafi flíspeysa, sem maðurinn klæddist af tilviljun innanundir jakkanum, forðað honum frá alvarlegum áverkum. Innlent 5.10.2019 11:49
Yngsti prestur landsins fær brauð í Heydölum Selfyssingurinn Dagur Fannar Magnússon, sem er aðeins 27 ára gamall og er þar með yngsti prestur landsins hefur fengið brauð í Heydölum í Austfjarðaprestakalli. Hann tekur við embættinu 1. nóvember næstkomandi. Innlent 22.9.2019 17:52
Byggðu sér einkakapellu í Ölfusi Hjónin á bænum Stóragerði í Ölfusi hafa komið upp kapellu á bænum þar sem öll almenn prestsverk geta farið fram enda vígði biskups Íslands kapelluna. Altaristaflan er gluggi, sem sýnir útsýnið í Ölfusi. Innlent 21.9.2019 21:54
Kirkja og ríki hafi hag af aðskilnaði Jón Steindór er fyrsti flutningsmaður þingsályktunartillögu um fullan aðskilnað ríkis og kirkju og nýja heildarlöggjöf um starfsemi trú- og lífsskoðunarfélaga. Innlent 20.9.2019 02:01
Klerkur fær yfir sig fúkyrðaflaum í tölvupóstum Vaxandi óþol gagnvart skoðunum annarra ekki síst trú. Innlent 12.9.2019 12:14
Predikaði köngulær gegn guðfræði Pence Séra Davíð Þór Jónsson, sóknarprestur í Laugarneskirkju dró regnbogafánann að húni við kirkjuna á meðan Pence fundaði með helstu ráðamönnum þjóðarinnar rétt utan við sóknarmörkin, eins og hann orðaði það í sunnudagspredikun sem hverfðist um mannlega reisn. Lífið 10.9.2019 02:01
Framlög til þjóðkirkjunnar tæpir þrír milljarðar Alls munu framlög til kirkjunnar nema 2.981 milljónum króna á næsta ári. Innlent 6.9.2019 09:34
Ólafur Ragnar grillar í predikara á götuhorni í Washington DC Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands frá 1996-2016, gaf sér tíma á dögunum til að hlýða á orð predikara nokkurs á götuhorni í Washington DC í Bandaríkjunum. Lífið 28.8.2019 09:04
Björn Ingi reisti eigið bænahús við Akrafjall Björn Ingi Hrafnsson hefur reist bænahús á jörð fjölskyldunnar í Hvalfirði undir Akrafjalli. Í framtíðinni hyggst Björn Ingi búa á jörðinni. Er alinn upp á trúuðu heimili og segir eigið bænahús hafa lengi verið draum móður sinnar. Innlent 17.8.2019 02:00
Mike Pence – aðvörun Hingað til lands er væntanlegur varaforseti Bandaríkjanna, Mike Pence Skoðun 16.8.2019 02:02
Kirkja allra Margir veittu athygli lítilli frétt sem birtist í fjölmiðlum á dögunum. Skoðun 15.8.2019 02:01
Trúfélag án skráðra meðlima er möguleiki Ekki er gerð krafa um að trú- eða lífsskoðunarfélagsmeðlimir séu skráðir í viðkomandi félag hjá Þjóðskrá. Í raun getur því trú- eða lífsskoðunarfélag verið til án þess að nokkur sé skráður í það. Lögin eru úrelt og eftirfylgni lítil. Innlent 1.8.2019 02:00
Með lífsskoðunarfélag á lögmannsstofu sinni Lífsskoðunarfélagið Vitund var skráð í febrúar og hefur aðeins þrjá meðlimi. Þrír lögmenn komu að skráningunni en þá greinir á um hver sinnir athöfnum, svo sem giftingum fyrir hönd félagsins. Innlent 25.7.2019 02:00
Íslenski söfnuðurinn í Noregi kærir ekki fjárdrátt Stjórn Íslenska safnaðarins tók þá ákvörðun að kæra málið ekki til lögreglu og fór fram á að fráfarandi formaður mundi endurgreiða féð sem hann hefur gert. Innlent 22.7.2019 11:30
Hættulegt ef kirkjan tekur ekki þátt í opinberri umræðu um stjórnmál Munib Younan er biskup í Jerúsalem og fyrrverandi forseti Lútherska heimssambandsins. Biskupinn segir að trúin skipti máli við sáttaviðræður. Innlent 20.7.2019 21:36
Neituðu að borga skatta því það stríddi gegn „vilja guðs“ Dómari á Tasmaníu var ekki sannfærður og sagði enga stoð fyrir skattsvikum í Biblíunni. Erlent 18.7.2019 08:34
Hér stóð Sandfellskirkja Séra Stígur Gunnar Reynisson, sóknarprestur á Höfn, var með tvær útimessur síðasta sunnudag. Aðra í Óslandinu á Höfn og hina á fornum kirkjustað, Sandfelli í Öræfum. Lífið 16.7.2019 02:03
Segja ákæru á hendur konu sem missti fóstur í skotárás brenglaða Lögfræðingar konu sem var ákærð fyrir manndráp á fóstri eftir að hún var skotin í magann og missti fóstur í desember segja málið gegn henni ekki byggja á lögum. Erlent 2.7.2019 10:14
26 vilja starf samskiptastjóra Biskupsstofu Tuttugu og sex einstaklingar hafa sótt um stöðu samskiptastjóra Biskupsstofu en umsóknarfrestur rann út mánudaginn 24. júní síðastliðinn. Innlent 28.6.2019 20:22
Trúrækni í sumum arabalöndum fer minnkandi Viðamikil könnun fyrir breska ríkisútvarpið sýnir að þeim fjölgar sem segjast ekki aðhyllast trúarbrögð í arabaheiminum. Erlent 24.6.2019 12:19
Prestur skrifar bók um líkfund Bókin ber titilinn Líkið í kirkjugarðinum og fjallar um konu sem áreitt er af eltihrelli og um líkfund í Hólavallakirkjugarði. Lífið 19.6.2019 02:01
Vatíkanið íhugar að leyfa giftum mönnum að gerast prestar Prestaskortur er eitt helsta vandamál kaþólsku kirkjunnar í Amasón héruðum Brasilíu, til þess að leysa vandann sem kirkjunni bíður velta ráðamenn í Vatíkaninu því nú fyrir sér hvort breyta eigi margra alda gömlum reglum kirkjunnar um presta. Erlent 17.6.2019 17:00
Vantrú fagnar sigri en bingóið er komið til að vera Breytingar á lögum um helgidagafrið voru samþykktar á Alþingi í gær og verður skemmtanahald því ekki lengur bannað á helgidögum þjóðkirkjunnar. Lífið 13.6.2019 11:46
Miðflokkurinn einn á móti afnámi skemmtanabanns á helgidögum Opnunartími verslana og skemmtanahald færist í frjálsara horf með breytingum á lögum um helgidagafrið sem voru samþykktar í gær. Innlent 12.6.2019 17:46
Nunna segir hendur Katy Perry blóði drifnar Nunna sem átti í fasteignadeilum við bandarísku söngkonuna Katy Perry segir poppstjörnuna hafa blóði drifnar hendur eftir að besta vinkona og nunna hneig niður við undirbúning fyrir dómsmálið. Lífið 9.6.2019 19:23
Kardináli áfrýjar barnaníðsdómi Lögmenn George Pell kardinála telja að gallar hafi verið á réttarhöldum yfir honum sem enduðu með sex ára fangelsisdómi. Erlent 3.6.2019 08:23