Kosningar 2017 Kvartað undan óumbeðnum áróðursskeytum Flokks fólksins Fjarskiptalög banna að SMS-skilaboð séu send í markaðsskyni án leyfis móttakenda. Innlent 27.10.2017 22:54 Twitter logaði yfir leiðtogaumræðunum Íslenskir tístarar léku lausum hala í kvöld yfir leiðtogaumræðunum. Lífið 27.10.2017 22:28 Hróp og köll á leiðtogaumræðum: „Þið eruð gargandi vinstriflokkur“ Síðustu leiðtogaumræðurnar fyrir kosningar voru í beinni á RÚV í kvöld. Það hitnaði í kolunum á milli formanns Samfylkingarinnar og fráfarandi ráðherra. Innlent 27.10.2017 22:02 Hugsa sig tvisvar um áður en þeir sópa málum undir teppið Tekist var á um skattamál og atburðina sem leiddu til stjórnarslitanna í síðustu leiðtogaumræðum RÚV fyrir kosningar í kvöld. Innlent 27.10.2017 21:03 Fylgi Framsóknarflokksins eykst Ný könnun MMR sýnir að Framsóknarflokkurinn bætir við sig rúmlega þremur prósentustigum. Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur. Innlent 27.10.2017 19:36 Álitsgjafar Vísis gera upp kosningabaráttu flokkanna Kosningabaráttan hefur verið flaustursleg, erfið og ekki endilega fjallað um það sem varð til þess að boðað var til kosninga fyrir nokkrum vikum síðan. Innlent 27.10.2017 19:24 Allt í plati Flestir komast í gegnum lífið án þess að verða það veikir af völdum slysa eða sjúkdóma, hvort það sé af líkamlegum eða andlegum toga þannig að starfsgetan verði lítil eða engin í kjölfarið og með takmörkunum til tekjuauka. Skoðun 27.10.2017 16:11 Sjálfstæðisflokkurinn með rúmt forskot á aðra flokka Sjálfstæðisflokkurinn er með átta prósentustiga forskot á Vinstri græna samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallup. Flokkurinn mælist með 25,3 prósent fylgi. Innlent 27.10.2017 16:23 Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. Innlent 27.10.2017 15:02 Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. Innlent 27.10.2017 15:15 Erlendir fjölmiðlar: Íslendingar ganga til kosninga eftir röð skandala Fjölmargir erlendir fjölmiðlar fjalla um kosningarnar og beina þeir flestir augum að málinu sem felldi ríkisstjórnina, uppreist æru, sem og fréttaflutningi af fjármálum forsætisráðherra í aðdraganda hrunsins. Innlent 27.10.2017 15:42 Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. Innlent 27.10.2017 15:00 Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. Innlent 27.10.2017 15:06 Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. Innlent 27.10.2017 15:13 Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. Innlent 27.10.2017 15:18 Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. Innlent 27.10.2017 15:04 Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. Innlent 27.10.2017 14:58 Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. Innlent 27.10.2017 15:08 Hvað ætlar þú að gera á morgun? Ég ætla að kjósa Ég ætla að kjósa á morgun. Ég ætla að kjósa og ég ætla ekki að láta skoðanakannanir stjórna því hvar atkvæðið mitt lendir. Það er ekkert sem heitir dautt atkvæði nema þú mætir ekki á kjörstað. Skoðun 27.10.2017 15:44 Meira af því sama eða eitthvað nýtt? Stöðugleiki er eitt ofnotaðasta orð í íslenskum stjórnmálum. Svo ofnotað að það er nánast orðið merkingarlaust. Því hefur að miklu leiti verið rænt af stjórnmálamönnum sem stuðla að þveröfugri þróun í samfélaginu, þ.e. sundrungu og óstöðugleika jafnt efnahagslegum og pólitískum. Skoðun 27.10.2017 15:06 Hvar mun ég eiga heima um næstu jól? Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna var lögfestur á Alþingi 2013. Skoðun 27.10.2017 13:43 Kosningaspjall Vísis: Hvað segja frambjóðendur um stóru málin? Fulltrúar allra ellefu framboða fyrir alþingiskosningarnar sem framundan eru á laugardaginn mættu í Kosningaspjall Vísis. Þar voru þau meðal annars beðin um að taka afstöðu til stóru málanna sem koma aftur og aftur upp í umræðunni með einföldu já-i eða nei-i. Innlent 27.10.2017 12:39 Framsókn með tæp 10 prósent í nýrri könnun Framsóknarflokkurinn mælist með 9,6 prósent fylgi í nýrri könnun Zenter rannsókna sem gerð var dagana 23. til 27. október. Innlent 27.10.2017 12:28 Hvað vil ég? Ég er týpísk 28 ára íslensk (ung) kona. Ólst upp í Hlíðunum, fór í Kvennó og beint í lagadeild Háskóla Íslands. Tók ár af meistaranámi mínu í skiptinámi í Belgíu þar sem ég kynntist því að búa á meginlandinu, taka lestir og kaupa vín í matvörubúðinni og ferskmeti sem entist þrefalt lengur en heima á Íslandi. Skoðun 27.10.2017 12:14 Getur unga fólkið tekið völdin? „Ég kýs sjálfstæðisflokkinn, ég hef alltaf kosið sjálfstæðisflokkinn og mun alltaf kjósa sjálfstæðisflokkinn.“ Mér verður stundum hugsað til samtals sem ég átti við aldraða frænku mína fyrir um ári síðan. Skoðun 27.10.2017 12:08 Stöðvum brotthvarf úr heilbrigðisgeiranum Skilgreina þarf mönnunarþörf hverrar einingar innan heilbrigðiskerfisins og meta áhættuþætti vegna mönnunar. Eitt aðal viðfangsefni heilbrigðisstarfsmanna er að veita líkamlegum og andlega sjúkum einstaklingun umönnun. Skoðun 27.10.2017 10:54 „Þetta er grófasta aðför að lýðræðislegu framboði um árabil“ Dögun og Alþýðufylkingin fordæma fjölmiðla og einkum RÚV Innlent 27.10.2017 12:00 Hvað kýst þú? Á morgun verður gengið til kosninga. Þú hefur valdið, kjósandi góður. Þitt atkvæði gæti ráðið úrslitum kosninganna! Það er í þínu valdi hvort ég sem frambjóðandi komist inn á Alþingi Íslendinga eða ekki. Skoðun 27.10.2017 11:16 Af heiðarleika og hugarfari Við eigum rétt á því að stjórnmálamenn komi heiðarlega fram, að þeir komi sér ekki undan því meðútúrsnúningum að svara spurningum sem eru þeim erfiðar. Skoðun 27.10.2017 11:11 Utankjörfundaratkvæðin umtalsvert fleiri en á sama tíma í fyrra Heildarfjöldi þeirra sem mætt hafa á staðinn og kosið utan kjörfundar á landinu er 29.150 núna skömmu fyrir klukkan 11. Innlent 27.10.2017 11:07 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 16 … 29 ›
Kvartað undan óumbeðnum áróðursskeytum Flokks fólksins Fjarskiptalög banna að SMS-skilaboð séu send í markaðsskyni án leyfis móttakenda. Innlent 27.10.2017 22:54
Twitter logaði yfir leiðtogaumræðunum Íslenskir tístarar léku lausum hala í kvöld yfir leiðtogaumræðunum. Lífið 27.10.2017 22:28
Hróp og köll á leiðtogaumræðum: „Þið eruð gargandi vinstriflokkur“ Síðustu leiðtogaumræðurnar fyrir kosningar voru í beinni á RÚV í kvöld. Það hitnaði í kolunum á milli formanns Samfylkingarinnar og fráfarandi ráðherra. Innlent 27.10.2017 22:02
Hugsa sig tvisvar um áður en þeir sópa málum undir teppið Tekist var á um skattamál og atburðina sem leiddu til stjórnarslitanna í síðustu leiðtogaumræðum RÚV fyrir kosningar í kvöld. Innlent 27.10.2017 21:03
Fylgi Framsóknarflokksins eykst Ný könnun MMR sýnir að Framsóknarflokkurinn bætir við sig rúmlega þremur prósentustigum. Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur. Innlent 27.10.2017 19:36
Álitsgjafar Vísis gera upp kosningabaráttu flokkanna Kosningabaráttan hefur verið flaustursleg, erfið og ekki endilega fjallað um það sem varð til þess að boðað var til kosninga fyrir nokkrum vikum síðan. Innlent 27.10.2017 19:24
Allt í plati Flestir komast í gegnum lífið án þess að verða það veikir af völdum slysa eða sjúkdóma, hvort það sé af líkamlegum eða andlegum toga þannig að starfsgetan verði lítil eða engin í kjölfarið og með takmörkunum til tekjuauka. Skoðun 27.10.2017 16:11
Sjálfstæðisflokkurinn með rúmt forskot á aðra flokka Sjálfstæðisflokkurinn er með átta prósentustiga forskot á Vinstri græna samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallup. Flokkurinn mælist með 25,3 prósent fylgi. Innlent 27.10.2017 16:23
Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. Innlent 27.10.2017 15:02
Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. Innlent 27.10.2017 15:15
Erlendir fjölmiðlar: Íslendingar ganga til kosninga eftir röð skandala Fjölmargir erlendir fjölmiðlar fjalla um kosningarnar og beina þeir flestir augum að málinu sem felldi ríkisstjórnina, uppreist æru, sem og fréttaflutningi af fjármálum forsætisráðherra í aðdraganda hrunsins. Innlent 27.10.2017 15:42
Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. Innlent 27.10.2017 15:00
Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. Innlent 27.10.2017 15:06
Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. Innlent 27.10.2017 15:13
Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. Innlent 27.10.2017 15:18
Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. Innlent 27.10.2017 15:04
Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. Innlent 27.10.2017 14:58
Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. Innlent 27.10.2017 15:08
Hvað ætlar þú að gera á morgun? Ég ætla að kjósa Ég ætla að kjósa á morgun. Ég ætla að kjósa og ég ætla ekki að láta skoðanakannanir stjórna því hvar atkvæðið mitt lendir. Það er ekkert sem heitir dautt atkvæði nema þú mætir ekki á kjörstað. Skoðun 27.10.2017 15:44
Meira af því sama eða eitthvað nýtt? Stöðugleiki er eitt ofnotaðasta orð í íslenskum stjórnmálum. Svo ofnotað að það er nánast orðið merkingarlaust. Því hefur að miklu leiti verið rænt af stjórnmálamönnum sem stuðla að þveröfugri þróun í samfélaginu, þ.e. sundrungu og óstöðugleika jafnt efnahagslegum og pólitískum. Skoðun 27.10.2017 15:06
Hvar mun ég eiga heima um næstu jól? Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna var lögfestur á Alþingi 2013. Skoðun 27.10.2017 13:43
Kosningaspjall Vísis: Hvað segja frambjóðendur um stóru málin? Fulltrúar allra ellefu framboða fyrir alþingiskosningarnar sem framundan eru á laugardaginn mættu í Kosningaspjall Vísis. Þar voru þau meðal annars beðin um að taka afstöðu til stóru málanna sem koma aftur og aftur upp í umræðunni með einföldu já-i eða nei-i. Innlent 27.10.2017 12:39
Framsókn með tæp 10 prósent í nýrri könnun Framsóknarflokkurinn mælist með 9,6 prósent fylgi í nýrri könnun Zenter rannsókna sem gerð var dagana 23. til 27. október. Innlent 27.10.2017 12:28
Hvað vil ég? Ég er týpísk 28 ára íslensk (ung) kona. Ólst upp í Hlíðunum, fór í Kvennó og beint í lagadeild Háskóla Íslands. Tók ár af meistaranámi mínu í skiptinámi í Belgíu þar sem ég kynntist því að búa á meginlandinu, taka lestir og kaupa vín í matvörubúðinni og ferskmeti sem entist þrefalt lengur en heima á Íslandi. Skoðun 27.10.2017 12:14
Getur unga fólkið tekið völdin? „Ég kýs sjálfstæðisflokkinn, ég hef alltaf kosið sjálfstæðisflokkinn og mun alltaf kjósa sjálfstæðisflokkinn.“ Mér verður stundum hugsað til samtals sem ég átti við aldraða frænku mína fyrir um ári síðan. Skoðun 27.10.2017 12:08
Stöðvum brotthvarf úr heilbrigðisgeiranum Skilgreina þarf mönnunarþörf hverrar einingar innan heilbrigðiskerfisins og meta áhættuþætti vegna mönnunar. Eitt aðal viðfangsefni heilbrigðisstarfsmanna er að veita líkamlegum og andlega sjúkum einstaklingun umönnun. Skoðun 27.10.2017 10:54
„Þetta er grófasta aðför að lýðræðislegu framboði um árabil“ Dögun og Alþýðufylkingin fordæma fjölmiðla og einkum RÚV Innlent 27.10.2017 12:00
Hvað kýst þú? Á morgun verður gengið til kosninga. Þú hefur valdið, kjósandi góður. Þitt atkvæði gæti ráðið úrslitum kosninganna! Það er í þínu valdi hvort ég sem frambjóðandi komist inn á Alþingi Íslendinga eða ekki. Skoðun 27.10.2017 11:16
Af heiðarleika og hugarfari Við eigum rétt á því að stjórnmálamenn komi heiðarlega fram, að þeir komi sér ekki undan því meðútúrsnúningum að svara spurningum sem eru þeim erfiðar. Skoðun 27.10.2017 11:11
Utankjörfundaratkvæðin umtalsvert fleiri en á sama tíma í fyrra Heildarfjöldi þeirra sem mætt hafa á staðinn og kosið utan kjörfundar á landinu er 29.150 núna skömmu fyrir klukkan 11. Innlent 27.10.2017 11:07