Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 27. október 2017 16:00 Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum.Miðflokkurinn: Við ætlum að stórefla iðn- og tækninám í framhalds- og há- skólum því að framtíðin er núna. Bæði með sérstökum fjárframlögum og samstarfi við atvinnulífið. Endurskoða þarf námslánakerfið með hliðsjón af því sem best hefur reynst á Norðurlöndum, þar á meðal styrkjakerfi.Viðreisn: Bæta þarf fjármögnun háskóla og efla rannsóknir og þróun með virku samstarfi ríkis, háskóla, rannsóknastofnana og atvinnulífs. Fjölbreytni og nýsköpun í starfi skólastofnana er markmið Viðreisnar. Sporna þarf gegn brottfalli með fjölbreyttu námsframboði, eflingu náms í skapandi greinum, iðn- og tæknimenntun.Björt framtíð: Nauðsynlegt er að fjármagna öll skólastig og leggja ofuráherslu á skapandi starf. Virkjun mannshugans er okkar næsta stóra verkefni. Það er liður í því að búa unga Íslendinga undir breytingar á vinnumarkaði. Þá þarf að styrkja samkeppnissjóði og tryggja fjármögnun og umgjörð um rannsóknar- og þróunarstarf í háskólunum.Vinstri græn: Auka þarf fjárveitingar til framhaldsskóla, tryggja öllum aðgang að námi á framhaldsskólastigi og gefa skólunum val um lengd námsbrauta. Stefnt skal að því að fjármögnun háskóla verði í samræmi við Norðurlöndin. Þá skal stefnt að því að þrjú prósent VLF renni til rannsókna og þróunar. Hluti námslána verði styrkir.Samfylkingin: Stórsókn í skólamálum er lykillinn að betri lífskjörum. Meiri áhersla á skapandi greinar, listir, rannsóknir og nýsköpun. Aukum virðingu fyrir kennurum og bregðumst við kennaraskorti. Fjármögnum háskóla til jafns við það sem gerist annars staðar á Norðurlöndum. Styðjum betur við fjölbreytta framhaldsskóla og vinnum gegn brottfalli.Flokkur fólksins: Taka verður á skorti á kennurum. Börnum tryggður gjaldfrjáls og hollur matur í grunn- og leikskóla. Efla iðnmenntun. Ungu fólki kynntir atvinnumöguleikar og önnur tækifæri sem iðnmenntuðu fólki bjóðast. Leysa úr fjárhagsvanda há- skólastigsins og efla rannsóknir og nýsköpun í þágu atvinnulífsins sem undirstöðu að hagsæld og velferð.Sjálfstæðisflokkur: Við ætlum að taka upp námsstyrkjakerfi að norrænni fyrirmynd og auka framlög til háskólastigsins til meðaltals OECD-landa. Endurskoða skólastarf og kennsluaðferðir í góðri sátt, auka skilvirkni og gæði. Fjölga sjálfstætt starfandi skólum, stemma stigu við brottfalli nemenda, efla verknám og styðja við eflingu leik- og grunnskólastigsins.Framsókn: Afborganir af námslánum verði felldar niður í fimm ár fyrir þá sem eru búsettir á skilgreindum svæð- um á landsbyggðinni. Fjármunir sem sparast við styttingu náms verði nýttir til uppbyggingar framhaldsskólastigsins, m.a. í verknámi og á landsbyggðinni. Hækka endurgreiðslu í 25 prósent í tengslum við nýsköpun og rannsóknir.Píratar: Við viljum að í menntakerfinu sé jafnvægi milli bók-, list- og verkgreina, með lítið heimanám, smærri bekki og virðingu fyrir starfi kennara sem endurspeglast í launum. Námslán greiðist fyrirfram. Með auknu alþjóðlegu samstarfi í rannsóknum og þróun aukast möguleikar á atvinnu, menntun og tækniþróun innanlands. Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2017 Tengdar fréttir Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira
Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum.Miðflokkurinn: Við ætlum að stórefla iðn- og tækninám í framhalds- og há- skólum því að framtíðin er núna. Bæði með sérstökum fjárframlögum og samstarfi við atvinnulífið. Endurskoða þarf námslánakerfið með hliðsjón af því sem best hefur reynst á Norðurlöndum, þar á meðal styrkjakerfi.Viðreisn: Bæta þarf fjármögnun háskóla og efla rannsóknir og þróun með virku samstarfi ríkis, háskóla, rannsóknastofnana og atvinnulífs. Fjölbreytni og nýsköpun í starfi skólastofnana er markmið Viðreisnar. Sporna þarf gegn brottfalli með fjölbreyttu námsframboði, eflingu náms í skapandi greinum, iðn- og tæknimenntun.Björt framtíð: Nauðsynlegt er að fjármagna öll skólastig og leggja ofuráherslu á skapandi starf. Virkjun mannshugans er okkar næsta stóra verkefni. Það er liður í því að búa unga Íslendinga undir breytingar á vinnumarkaði. Þá þarf að styrkja samkeppnissjóði og tryggja fjármögnun og umgjörð um rannsóknar- og þróunarstarf í háskólunum.Vinstri græn: Auka þarf fjárveitingar til framhaldsskóla, tryggja öllum aðgang að námi á framhaldsskólastigi og gefa skólunum val um lengd námsbrauta. Stefnt skal að því að fjármögnun háskóla verði í samræmi við Norðurlöndin. Þá skal stefnt að því að þrjú prósent VLF renni til rannsókna og þróunar. Hluti námslána verði styrkir.Samfylkingin: Stórsókn í skólamálum er lykillinn að betri lífskjörum. Meiri áhersla á skapandi greinar, listir, rannsóknir og nýsköpun. Aukum virðingu fyrir kennurum og bregðumst við kennaraskorti. Fjármögnum háskóla til jafns við það sem gerist annars staðar á Norðurlöndum. Styðjum betur við fjölbreytta framhaldsskóla og vinnum gegn brottfalli.Flokkur fólksins: Taka verður á skorti á kennurum. Börnum tryggður gjaldfrjáls og hollur matur í grunn- og leikskóla. Efla iðnmenntun. Ungu fólki kynntir atvinnumöguleikar og önnur tækifæri sem iðnmenntuðu fólki bjóðast. Leysa úr fjárhagsvanda há- skólastigsins og efla rannsóknir og nýsköpun í þágu atvinnulífsins sem undirstöðu að hagsæld og velferð.Sjálfstæðisflokkur: Við ætlum að taka upp námsstyrkjakerfi að norrænni fyrirmynd og auka framlög til háskólastigsins til meðaltals OECD-landa. Endurskoða skólastarf og kennsluaðferðir í góðri sátt, auka skilvirkni og gæði. Fjölga sjálfstætt starfandi skólum, stemma stigu við brottfalli nemenda, efla verknám og styðja við eflingu leik- og grunnskólastigsins.Framsókn: Afborganir af námslánum verði felldar niður í fimm ár fyrir þá sem eru búsettir á skilgreindum svæð- um á landsbyggðinni. Fjármunir sem sparast við styttingu náms verði nýttir til uppbyggingar framhaldsskólastigsins, m.a. í verknámi og á landsbyggðinni. Hækka endurgreiðslu í 25 prósent í tengslum við nýsköpun og rannsóknir.Píratar: Við viljum að í menntakerfinu sé jafnvægi milli bók-, list- og verkgreina, með lítið heimanám, smærri bekki og virðingu fyrir starfi kennara sem endurspeglast í launum. Námslán greiðist fyrirfram. Með auknu alþjóðlegu samstarfi í rannsóknum og þróun aukast möguleikar á atvinnu, menntun og tækniþróun innanlands.
Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2017 Tengdar fréttir Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira
Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00