Stefna flokkanna: Menning og listir Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 27. október 2017 16:00 Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum.Miðflokkurinn: Við ætlum að styðja sérstaklega við uppbyggingu í menningarmálum utan höfuðborgarsvæðisins, til að styrkja samfélögin á landsbyggð- inni. Auka þarf framlög ríkisins til lista- og menningarstarfs, skapandi greina, því þær skila margfalt til samfélagsins því sem lagt er í þær.Viðreisn: Hlúa þarf að menningarverð- mætum. Menningarstarfsemi skilar þjóðhagslegum arði og því má líta á fjárframlög til menningarmála sem arðbæra fjárfestingu. Efla þarf menntun í listgreinum og tryggja að einstaklingar geti notið menningar og tekið þátt í skapandi starfi óháð efnahag, búsetu, fötlun eða félagslegri stöðu.Björt framtíð: Grunnstefin í stefnu Bjartrar framtíðar í menningarmálum eru að öðrum mælikvörðum en hagvaxtarmælikvörðum verði beitt á efnahagslegar stærðir þar sem litið verði til fleiri þátta mannlífsins, s.s. sjálfbærni og almennrar hagsældar. Við viljum að framkvæmdarvald ríkisins og sveitarfélaganna setji sér heildstæða menningarstefnu.Vinstri græn: Efla launasjóði listmanna og samkeppnissjóði listgreina. Tryggja að listafólk fái greitt fyrir sína vinnu. Búa betur að höfuðsöfnum og byggja Náttúruminjasafn. Styðja við útgáfu bóka og tónlistar með afnámi virðisaukaskatts. Efla listmenntun á öllum skólastigum og tryggja aðgengi barna að listum, menningu og skapandi starfi.Samfylkingin: Menning og listir munu leika enn stærra hlutverk í framtíðinni. Styðja þarf betur við menningarlíf og nám í listum og skapandi greinum. Aukum framlög í sjóði til stuðnings menningu og listum. Afnemum virðisaukaskatt á bækur og eflum bókasöfn, sérstaklega í skólum. Bætum rekstrarskilyrði Listaháskóla Íslands.Flokkur fólksins: Fella niður virðisaukaskatt á bækur. Standa vörð um viðunandi starfslaun rithöfunda ásamt stuðningi við þýðingar á erlendum bókum. Efla íslenskunám á öllum skólastigum. Átak í máltækni, t.d. að forrit séu gædd þýðingum á íslensku. Hækka fjárframlög til bókasafna. Til greina kemur að auka kröfur námsskráa um lestur bókmenntaverka.Sjálfstæðisflokkur: Áfram verður stutt við þá miklu grósku sem er í íslensku menningar- og listalífi. Verja þarf stöðu tungunnar í heimi upplýsingatækni og gervigreindar. Listnám verður eflt á öllum skólastigum og nám á sviði skapandi greina tekið upp á almennu grunn- og framhaldsskólastigi. Listir sem atvinnugrein ber að efla.Framsókn: Framsókn vill afnema virðisaukaskatt á bókum og rafbókum til að efla lestur og styrkja innlent fræðastarf og auðga íslenska tungu sem á undir högg að sækja. Framsókn vill afnema virðisaukaskatt af tónlist.Píratar: Efla íslenskuna í stafrænum heimi, m.a. með stuðningi við þróun opins hugbúnaðar á íslensku. Einnig þarf að skoða hvernig við tryggjum að íslenskt efni sé aðgengilegt á netinu þannig að listamenn og neytendur njóti góðs af. Listahá- skólinn hefur verið í óviðunandi húsnæði frá stofnun. Fella á niður virðisaukaskatt á bókum. Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2017 Tengdar fréttir Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00 Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Sjá meira
Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum.Miðflokkurinn: Við ætlum að styðja sérstaklega við uppbyggingu í menningarmálum utan höfuðborgarsvæðisins, til að styrkja samfélögin á landsbyggð- inni. Auka þarf framlög ríkisins til lista- og menningarstarfs, skapandi greina, því þær skila margfalt til samfélagsins því sem lagt er í þær.Viðreisn: Hlúa þarf að menningarverð- mætum. Menningarstarfsemi skilar þjóðhagslegum arði og því má líta á fjárframlög til menningarmála sem arðbæra fjárfestingu. Efla þarf menntun í listgreinum og tryggja að einstaklingar geti notið menningar og tekið þátt í skapandi starfi óháð efnahag, búsetu, fötlun eða félagslegri stöðu.Björt framtíð: Grunnstefin í stefnu Bjartrar framtíðar í menningarmálum eru að öðrum mælikvörðum en hagvaxtarmælikvörðum verði beitt á efnahagslegar stærðir þar sem litið verði til fleiri þátta mannlífsins, s.s. sjálfbærni og almennrar hagsældar. Við viljum að framkvæmdarvald ríkisins og sveitarfélaganna setji sér heildstæða menningarstefnu.Vinstri græn: Efla launasjóði listmanna og samkeppnissjóði listgreina. Tryggja að listafólk fái greitt fyrir sína vinnu. Búa betur að höfuðsöfnum og byggja Náttúruminjasafn. Styðja við útgáfu bóka og tónlistar með afnámi virðisaukaskatts. Efla listmenntun á öllum skólastigum og tryggja aðgengi barna að listum, menningu og skapandi starfi.Samfylkingin: Menning og listir munu leika enn stærra hlutverk í framtíðinni. Styðja þarf betur við menningarlíf og nám í listum og skapandi greinum. Aukum framlög í sjóði til stuðnings menningu og listum. Afnemum virðisaukaskatt á bækur og eflum bókasöfn, sérstaklega í skólum. Bætum rekstrarskilyrði Listaháskóla Íslands.Flokkur fólksins: Fella niður virðisaukaskatt á bækur. Standa vörð um viðunandi starfslaun rithöfunda ásamt stuðningi við þýðingar á erlendum bókum. Efla íslenskunám á öllum skólastigum. Átak í máltækni, t.d. að forrit séu gædd þýðingum á íslensku. Hækka fjárframlög til bókasafna. Til greina kemur að auka kröfur námsskráa um lestur bókmenntaverka.Sjálfstæðisflokkur: Áfram verður stutt við þá miklu grósku sem er í íslensku menningar- og listalífi. Verja þarf stöðu tungunnar í heimi upplýsingatækni og gervigreindar. Listnám verður eflt á öllum skólastigum og nám á sviði skapandi greina tekið upp á almennu grunn- og framhaldsskólastigi. Listir sem atvinnugrein ber að efla.Framsókn: Framsókn vill afnema virðisaukaskatt á bókum og rafbókum til að efla lestur og styrkja innlent fræðastarf og auðga íslenska tungu sem á undir högg að sækja. Framsókn vill afnema virðisaukaskatt af tónlist.Píratar: Efla íslenskuna í stafrænum heimi, m.a. með stuðningi við þróun opins hugbúnaðar á íslensku. Einnig þarf að skoða hvernig við tryggjum að íslenskt efni sé aðgengilegt á netinu þannig að listamenn og neytendur njóti góðs af. Listahá- skólinn hefur verið í óviðunandi húsnæði frá stofnun. Fella á niður virðisaukaskatt á bókum.
Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2017 Tengdar fréttir Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00 Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Sjá meira
Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00