Stöðvum brotthvarf úr heilbrigðisgeiranum Sólveig Bjarney Daníelsdóttir skrifar 27. október 2017 12:00 Skilgreina þarf mönnunarþörf hverrar einingar innan heilbrigðiskerfisins og meta áhættuþætti vegna mönnunar. Eitt aðal viðfangsefni heilbrigðisstarfsmanna er að veita líkamlegum og andlega sjúkum einstaklingun umönnun. En þetta á ekki einungis við um þá veiku einstaklinga sem þeir sinna, heldur einnig gagnvart samstarfsaðilum. Í dag ríkir ekki ágreiningur um mikilvægi þess að hafa hæft starfsfólk sem sinnir störfum sínum af alúð og á sem árangursríkastan hátt hverju sinni. Það að hafa gott starfsfólk í vinnu skiptir sköpum því mannauðurinn er dýrmætasta eign hverrar skipulagsheildar. Launakjör, vinnuaðstæður, samskipti og starfsþróun eru helstu þættirnir sem starfsfólk innan heilbrigðisgeirans horfir til. Hætta er á starfsóánægju og brotthvarfi úr starfi ef þetta fernt er stöðugt í ólagi, en því miður er það nú þegar að gerast. Við hljótum öll að vera samhuga um, að hlúa þurfi betur að heilbrigðisstarfsfólki. Sem dæmi má nefna hjúkrunarfræðinga, en þeir sem eru nýútskrifaðir vilja helst ekki starfa við hjúkrun vegna bágra starfskjara. Ofan á það bætist svo við brotthvarf vegna aldurs og veikinda. Hjúkrunarfræðingar bera ábyrgð á þeirri vakt sem þeir taka og ef einhver mistök eiga sér stað. Því er afar mikilvægt að mönnun sé ekki þannig að hún stofni öryggi allra í hættu. Það er afar mikilvægt að farið sé hið fyrsta í að skilgreina mönnunarþörf hverrar einingar innan heilbrigðiskerfisins og þá sér í lagi hver hættumörkin séu. Við hjá Miðflokknum ætlum að taka á þessum vanda með beinum aðgerðum og leitast eftir samstarfi við heilbrigðisstarfsfólk um úrbætur á þessu. Sú vinna verður okkur öllum til hagsbóta.Sólveig Bjarney Daníelsdóttir starfar sem hjúkrunardeildarstjóri á geðsviði Landspítalans og skipar 3. sæti á lista Miðflokksins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2017 Mest lesið Okur fákeppni og ofurvextir halda uppi verðbólgu Þorsteinn Sæmundsson Skoðun Sameiginlegt sundkort fyrir höfuðborgarsvæðið – löngu tímabært Þórdís Lóa Þórhallsdóttir Skoðun Tvær leiðir færar til þess að skóli fyrir alla geti virkað Íris Björk Eysteinsdóttir Skoðun Skrift er málið Guðbjörg Rut Þórisdóttir Skoðun ,,Mig langar svo bara að geta kennt þessum 25 börnum“ Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun Viljum við læra af sögunni eða endurtaka hana? Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir Skoðun Sköpum samfélag fyrir börn Gunnar Salvarsson Skoðun Frá Peking 1995 til 2025: Samstarf, framþróun og ný heimsskipan Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Örorkubyrði og örorkuframlag lífeyrissjóða Björgvin Jón Bjarnason Skoðun 1500 vanvirk ungmenni í Reykjavík Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Okur fákeppni og ofurvextir halda uppi verðbólgu Þorsteinn Sæmundsson skrifar Skoðun Óverjandi framkoma við fyrirtæki Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Viljum við læra af sögunni eða endurtaka hana? Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti hins sterka. Þegar vitleysan í dómsal slær allt út Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Sameiginlegt sundkort fyrir höfuðborgarsvæðið – löngu tímabært Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Frá Peking 1995 til 2025: Samstarf, framþróun og ný heimsskipan Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Ástarsvik ein tegund ofbeldis gegn eldra fólki Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Lítil bleik slaufa kemur miklu til leiðar Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Fræ menntunar – frá Froebel til Jung Kristín Magdalena Ágústsdóttir skrifar Skoðun 1500 vanvirk ungmenni í Reykjavík Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hvað eiga kaffihúsin á 18. öld á Englandi og gervigreind sameiginlegt? Stefán Atli Rúnarsson skrifar Skoðun Að hafa trú á samfélaginu Hjálmar Bogi Hafliðason skrifar Skoðun Sköpum samfélag fyrir börn Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Skrift er málið Guðbjörg Rut Þórisdóttir skrifar Skoðun Viltu hafa jákvæð áhrif þegar þú ferðast? Ásdís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Tvær leiðir færar til þess að skóli fyrir alla geti virkað Íris Björk Eysteinsdóttir skrifar Skoðun Örorkubyrði og örorkuframlag lífeyrissjóða Björgvin Jón Bjarnason skrifar Skoðun Komið gott! Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Gervigreind er persónulegi kennarinn þinn – Lærum að læra upp á nýtt Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Gegn áætluðu kílómetragjaldi stjórnvalda á bifhjól Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Tillaga um hærri vörugjöld á mótorhjól er skref aftur á bak Unnar Már Magnússon skrifar Skoðun Hvernig hugsar þú um hreint vatn? Lovísa Árnadóttir skrifar Skoðun Takk Vigdís! Takk Guðni! Takk Halla! — Takk þjóð! Hjörtur Hjartarson skrifar Skoðun Blóðmerar - skeytingarleysi hinna þriggja valda Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Krefjandi tímar í veitingageiranum Einar Bárðarson skrifar Skoðun Má endalaust vera níðingur!! Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Um pólitík óttans, öryggisvæðingu fólksflótta og hina ICElensku varðhaldsstöð Sema Erla Serdaroglu skrifar Skoðun Silfurfat Samfylkingarinnar Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Opið bréf til Jóhanns Páls Jóhannssonar umhverfis-, orku- og loftlagsráðherra Kolbrún Georgsdóttir skrifar Skoðun Fjármálabylting: Gervigreind og táknvæðing fyrir almenning Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Sjá meira
Skilgreina þarf mönnunarþörf hverrar einingar innan heilbrigðiskerfisins og meta áhættuþætti vegna mönnunar. Eitt aðal viðfangsefni heilbrigðisstarfsmanna er að veita líkamlegum og andlega sjúkum einstaklingun umönnun. En þetta á ekki einungis við um þá veiku einstaklinga sem þeir sinna, heldur einnig gagnvart samstarfsaðilum. Í dag ríkir ekki ágreiningur um mikilvægi þess að hafa hæft starfsfólk sem sinnir störfum sínum af alúð og á sem árangursríkastan hátt hverju sinni. Það að hafa gott starfsfólk í vinnu skiptir sköpum því mannauðurinn er dýrmætasta eign hverrar skipulagsheildar. Launakjör, vinnuaðstæður, samskipti og starfsþróun eru helstu þættirnir sem starfsfólk innan heilbrigðisgeirans horfir til. Hætta er á starfsóánægju og brotthvarfi úr starfi ef þetta fernt er stöðugt í ólagi, en því miður er það nú þegar að gerast. Við hljótum öll að vera samhuga um, að hlúa þurfi betur að heilbrigðisstarfsfólki. Sem dæmi má nefna hjúkrunarfræðinga, en þeir sem eru nýútskrifaðir vilja helst ekki starfa við hjúkrun vegna bágra starfskjara. Ofan á það bætist svo við brotthvarf vegna aldurs og veikinda. Hjúkrunarfræðingar bera ábyrgð á þeirri vakt sem þeir taka og ef einhver mistök eiga sér stað. Því er afar mikilvægt að mönnun sé ekki þannig að hún stofni öryggi allra í hættu. Það er afar mikilvægt að farið sé hið fyrsta í að skilgreina mönnunarþörf hverrar einingar innan heilbrigðiskerfisins og þá sér í lagi hver hættumörkin séu. Við hjá Miðflokknum ætlum að taka á þessum vanda með beinum aðgerðum og leitast eftir samstarfi við heilbrigðisstarfsfólk um úrbætur á þessu. Sú vinna verður okkur öllum til hagsbóta.Sólveig Bjarney Daníelsdóttir starfar sem hjúkrunardeildarstjóri á geðsviði Landspítalans og skipar 3. sæti á lista Miðflokksins.
Skoðun Viljum við læra af sögunni eða endurtaka hana? Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Sameiginlegt sundkort fyrir höfuðborgarsvæðið – löngu tímabært Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar
Skoðun Frá Peking 1995 til 2025: Samstarf, framþróun og ný heimsskipan Karl Héðinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Hvað eiga kaffihúsin á 18. öld á Englandi og gervigreind sameiginlegt? Stefán Atli Rúnarsson skrifar
Skoðun Gervigreind er persónulegi kennarinn þinn – Lærum að læra upp á nýtt Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Um pólitík óttans, öryggisvæðingu fólksflótta og hina ICElensku varðhaldsstöð Sema Erla Serdaroglu skrifar
Skoðun Opið bréf til Jóhanns Páls Jóhannssonar umhverfis-, orku- og loftlagsráðherra Kolbrún Georgsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálabylting: Gervigreind og táknvæðing fyrir almenning Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar