Google

Fréttamynd

Starfsmönnum Google var ofboðið

Efnt var til mótmæla á skrifstofum Google víða um heim í gær og gengu starfsmenn út af vinnustaðnum vegna kerfisbundinna kynþáttafordóma og kynbundins ofbeldis. Starfsfólk krefst umbóta.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Finnur orkuna í óvissunni

Sem stjórnandi hjá Google og fleiri tæknifyrirtækjum hefur Guðmundur Hafsteinsson komið að þróun spennandi verkefna. Hann segir ótrúlega gefandi að vinna með bjartsýnu fólki sem er klárara en hann sjálfur.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Herða árásir á Google

Íhaldssami fjölmiðillinn Breitbart hefur birt myndband þar sem æðstu yfirmenn Google kvarta yfir kjöri Donald Trupm, sem forseta Bandaríkjanna sem á að vera til marks um mismunun fyrirtækisins gagnvart íhaldsmönnum.

Erlent
Fréttamynd

Google hannar leitarvél með ritskoðun fyrir Kínverja

Google vinnur nú að nýrri leitarvél fyrir kínverskan markað. Samnefnd leitarvél fyrirtækisins er á svarta listanum þar í landi, er sum sé á bak við Netkínamúrinn svokallaða líkt og fjölmargar aðrar síður sem sýna eða veita aðgang að efni sem kínverska ríkisstjórnin telur óæskilegt.

Erlent
Fréttamynd

Þetta er það sem Google og Facebook vita um þig

Þar til fyrir um viku taldi ég mig nokkuð vel upplýsta um það hversu miklum upplýsingum Facebook og Google væru að safna og hefðu um mig. Svo las ég greinina Are You Ready? Here is all the data Facebook and Google have on you.

Innlent
Fréttamynd

Gagnvirk gleraugu frá Google

Google Glass heita tæknileg gleraugu frá Google. Tækið er búið myndavél og öðrum búnaði sem tengist gagnabönkum Google og er auk þess stjórnað með raddskipunum. Almenningur fær tækifæri til að eignast slík gleraugu á næsta ári.

Viðskipti erlent