Google ætlar í slag við Alexu Samúel Karl Ólason skrifar 9. janúar 2019 15:18 Fyrirtækið tilkynnti á dögunum að áætlað er að Google Assistant verði í milljarði tækja við lok þessa mánaðar. Getty/Bloomberg Tæknirisinn Google kynnti í gær umtalsverðar nýjungar á gervigreindarstuddu aðstoðarappi sínu, Google Assistant. Fyrirtækið ætlar að dreifa GA víða um heim í milljónir tækja frá hinum ýmsu fyrirtækjum eins og Samsung, Kitchen Aid og Philips og jafnvel í tæki Apple, með því að lauma appinu í Google Maps. Fyrirtækið hélt kynningu á CES tæknisýningunni í Las Vegas í gær þar sem meirihluti nýjunga fyrirtækisins snerust um Google Assistant. Hér má sjá yfirlit yfir allt það sem Google kynnti í gær.Eftir kynningu Google er ljóst að fyrirtækið ætlar í samkeppni við Alexu, talgervil Amazon. Fyrirtækið tilkynnti á dögunum að áætlað er að Google Assistant verði í milljarði tækja við lok þessa mánaðar.Meðal þess sem Google ætlar að gera er að opna GA fyrir framleiðendum annarra vara og appa til að auka notagildi GA. Google ætlar einnig að gera GA kleift að túlka samtök tveggja aðila, sem tala ekki sama tungumálið. GA mun geta hlustað á samtöl og þýtt þau yfir á önnur tungumál í rauntíma. Í fyrstu mun GA geta túlkað 27 tungumál en þeim mun án efa fjölga þegar á líður.Hér að neðan má sjá blaðamann The Verge prófa túlkun Google Assistant á hóteli sínu. Google Tækni Mest lesið Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Tæknirisinn Google kynnti í gær umtalsverðar nýjungar á gervigreindarstuddu aðstoðarappi sínu, Google Assistant. Fyrirtækið ætlar að dreifa GA víða um heim í milljónir tækja frá hinum ýmsu fyrirtækjum eins og Samsung, Kitchen Aid og Philips og jafnvel í tæki Apple, með því að lauma appinu í Google Maps. Fyrirtækið hélt kynningu á CES tæknisýningunni í Las Vegas í gær þar sem meirihluti nýjunga fyrirtækisins snerust um Google Assistant. Hér má sjá yfirlit yfir allt það sem Google kynnti í gær.Eftir kynningu Google er ljóst að fyrirtækið ætlar í samkeppni við Alexu, talgervil Amazon. Fyrirtækið tilkynnti á dögunum að áætlað er að Google Assistant verði í milljarði tækja við lok þessa mánaðar.Meðal þess sem Google ætlar að gera er að opna GA fyrir framleiðendum annarra vara og appa til að auka notagildi GA. Google ætlar einnig að gera GA kleift að túlka samtök tveggja aðila, sem tala ekki sama tungumálið. GA mun geta hlustað á samtöl og þýtt þau yfir á önnur tungumál í rauntíma. Í fyrstu mun GA geta túlkað 27 tungumál en þeim mun án efa fjölga þegar á líður.Hér að neðan má sjá blaðamann The Verge prófa túlkun Google Assistant á hóteli sínu.
Google Tækni Mest lesið Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent