Landbúnaður Fyrirtæki úti á landi bjartsýnni Fyrirtæki á landsbyggðinni eru almennt bjartsýnni en fyrirtæki af höfuðborgarsvæðinu. Viðskipti innlent 13.6.2019 11:10 Sveitarstjóri liggur á bæn og biður um rigningu Íbúar á Suðurlandi eru beðnir að fara sparlega með vatn því sökum mikilla þurrka undanfarið er mikið álag á veitukerfum sveitarfélaga. Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri Rangárþings ytra segist liggja á bæn og biðja um rigningu. Innlent 10.6.2019 19:54 Dúxinn sem dreymir um sauðfjárrækt Elíza Lífdís útskrifaðist sem búfræðingur og hlaut verðlaun fyrir góða frammistöðu í fjórum greinum. Hana dreymir um að verða bóndi og leitar sér að búi til að taka við. Innlent 4.6.2019 02:00 Sjö hross felld vegna nýs taugasjúkdóms á Íslandi Frá þessu er greint á vef Matvælastofnunar en þar segir að ekki sé um smitsjúkdóm að ræða og ekkert bendi til að hann sé arfgengur. Innlent 3.6.2019 13:17 Landnotkun bænda stærsti sökudólgurinn í kolefnislosun Landnotkun á Norðurlandi vestra losar 90 prósent alls kolefnis sem losnar í landsfjórðungnum. Langstærstur hluti þess er framræsing votlendis. "Sláandi niðurstöður,“ segir Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðingur. Upplýsingafull Innlent 31.5.2019 02:01 Kjötfrumvarp úr nefnd Frumvarp landbúnaðarráðherra um innflutning á fersku kjöti var afgreitt út úr atvinnuveganefnd í gærkvöldi. Innlent 29.5.2019 02:01 Byrjar heyskap óvenju snemma og segir bændur eiga inni gott sumar Heyskapur er hafinn á Suðurlandi en bændur í Hreppum og Fljótshlíð slógu fyrstu tún sín á laugardag. Sunnanlands er þetta þremur vikum fyrr en í fyrra. Innlent 27.5.2019 22:01 Sundriðið á nærbuxunum Hestamenn sundriðu í sjónum við Stokkseyri um helgina en þá var árlegur baðtúr Hestamannafélagsins Sleipnis á Selfossi farin. Þeir hörðustu riðu berbakt á nærbuxunum þegar þeir fóru í sjóinn. Innlent 26.5.2019 17:23 Langflestir sem keyra á dýr stinga af Aðeins um 15% þeirra sem aka á búfé á vegum á Suðurlandi tilkynna það til lögreglu. Innlent 26.5.2019 14:30 Tvíburafolöld á Búðarhóli í Landeyjum Tvíburafolöld komu nýlega í heiminn á bænum Búðarhóli í Austur Landeyjum, fallegir hestar, sem munu fá nöfnin Sæli og Hafliði. Innlent 25.5.2019 19:05 Repjuolía á íslenska skipaflotann Fyrsta tilraunaræktun á repju til olíuframleiðslu á Íslandi hófst 2009 á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum og hefur sú tilraun gefist vel. Innlent 19.5.2019 18:54 Segir sjómenn miklu kynþokkafyllri en bændur Jonni Þorvaldar skorar á aðra sjómenn að stíga ölduna og fækka fötum. Lífið 16.5.2019 10:39 Blesótt lamb með stóra og breiða blesu Lamb með risa blesu á nefinu kom nýlega í heiminn í fjárhúsinu á bænum Neðri - Hundadal í Suðurdölum í Dalasýslu. Innlent 15.5.2019 16:14 Hafnar ásökunum um tvískinnung vegna innflutnings á kjöti Forstjóri Sláturfélags Suðurlands hafnar alfarið málflutningi Félags atvinnurekenda um að það felist tvískinnungur í að flytja inn kjöt og vara við innflutningi. Viðskipti innlent 15.5.2019 02:01 Sauðfjárbændur létta lundina með nektarmyndum Tilgangurinn var að skemmta á álagstímum. Lífið 14.5.2019 13:35 Félag atvinnurekenda sakar kjötframleiðendur um tvískinnung Félag atvinnurekenda (FA) gagnrýnir málflutning „Hóps um örugg matvæli“ en hópurinn hefur í auglýsingum varað við innflutningi á kjöti til landsins. Viðskipti innlent 14.5.2019 02:02 Hagsmunaaðilar kaupa samfélagsmiðlaauglýsingar gegn innflutningi á kjöti Tuttugu og þrjú fyrirtæki og samtök í landbúnaði og búvöruframleiðslu kaupa nú auglýsingar á samfélagsmiðlum eins og Facebook og Youtube. Þeim er beint gegn innflutningi á kjöti til Íslands. Innlent 8.5.2019 16:25 Salka bar fimm hressum og heilbrigðum lömbum "Þetta eru fínustu lömb, hress og heilbrigð. Burðurinn gekk ágætlega hjá henni, það komu reyndar tvö á afturfótunum, það var eitthvað sem við leystum auðveldlega. Þetta eru sæðingalömb undan sæðingahrúti, þannig að eitthvað af þeim verður líklega í ásetningshópnum í haust, segir Tómas Jensson,“ bóndi á Teigi í Fljótshlíð. Innlent 7.5.2019 16:30 Eini sveppabóndi landsins segist vera í tísku í dag "Já, þetta er hollustu bylgjan, við hentum vel inn í vegan og keto líka, þannig að við erum í tísku í dag, það er gaman að vera í tísku því að þetta er undirstaðan fyrir því að framleiða góða vöru að hún seljist vel, við erum í þeirri stöðu núna“, segir Georg Ottósson, eini sveppabóndi landsins og eigandi Flúðasveppa á Flúðum. Innlent 4.5.2019 18:12 Ísey Skyr verði fáanlegt í tugþúsundum japanskra verslana Forstjóri hins japanska Nippon Luna og forstjóri Mjólkursamsölunnar hafa undirritað viljayfirlýsingu um frekara samstarf í Asíu. Viðskipti innlent 12.4.2019 15:44 Færeyskir fjárbændur sporna gegn átroðningi ferðamanna Bændur á einu vinsælasta göngusvæði Færeyja eru búnir að fá sig fullsadda af gróðurskemmdum sem fylgja átroðningi ferðamanna. Þeir hafa ákveðið að innheimta hátt göngugjald. Erlent 10.4.2019 20:29 Kostar 8.000 krónur að ganga á Þrælanípuna Landeigendur einnar vinsælustu gönguleiðar Færeyja hafa ákveðið að hefja gjaldtöku af göngufólki í sumar. Athygli vekur hve gjaldið verður hátt, eða 450 danskar krónur. Erlent 9.4.2019 12:16 Rúmur fjórðungur vill flytja inn kjöt frá Evrópu Eldra fólk er líklegra til að vera andvígt innflutningi á kjöti en yngra og konur eru mótfallnari honum en karlar. Innlent 8.4.2019 13:01 Segir afrétti ónýta og vill banna lausagöngu búfjár Íslenskur jarðvegur losaði frá sér kolefni sem væri óásættanlegt í baráttu okkar gegn hlýnun jarðar af völdum gróðurhúsalofttegunda. Innlent 4.4.2019 02:05 Fjárhæð skaðabóta engin takmörk sett segir landbúnaðarráðherra Fjárhæð skaðabóta sem ríkið gæti þurft að greiða vegna ólögmætra innflutningshindrana á búvörum er engin takmörk sett að sögn sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Innlent 3.4.2019 12:54 Ferðamenn notuðu salernið á meðan bóndinn brá sér í sturtu Vilborg Alda Jónsdóttir, bóndi á bænum Hvítanesi í Vestur Landeyjum hefur fengið sig fullsadda af ágangi ferðamanna á jörð sinni því þeir gefa hrossum hennar og nota dróna til að taka myndir af þeim, sem fælir hestana og gerir þá hrædda. Steininn tók nýlega úr þegar ferðamenn fóru inn í húsið hennar til að nota salernið á meðan hún var í sturtu. Innlent 26.3.2019 11:12 Náttúrulegt ónæmi Bakteríur eru hinir raunverulegu húsbændur á þessari plánetu. Skoðun 26.3.2019 06:33 Signý er silkibóndi og ræktar silkiorma Hún kallar sig silkibónda, býr á Snæfellsnesi, og er eftir því sem best er vitað fyrsti Íslendingurinn sem ræktar silki hérlendis. Innlent 25.3.2019 19:28 Þrjár landsliðskonur á hestabraut Fjölbrautaskóla Suðurlands Hestabraut Fjölbrautaskóla Suðurlands nýtur mikilla vinsælda en 25 nemendur eru á brautinni, þarf af þrjár landsliðskonur í hestaíþróttum. Innlent 23.3.2019 18:07 Sýklalyfjaónæmar bakteríur fundust í íslensku kjöti Bakteríur með ónæmi fyrir sýklalyfjum fundust í skimun Matvælastofnunnar á íslenskum dýrum og kjöti. Innlent 21.3.2019 10:41 « ‹ 35 36 37 38 39 40 41 42 43 … 44 ›
Fyrirtæki úti á landi bjartsýnni Fyrirtæki á landsbyggðinni eru almennt bjartsýnni en fyrirtæki af höfuðborgarsvæðinu. Viðskipti innlent 13.6.2019 11:10
Sveitarstjóri liggur á bæn og biður um rigningu Íbúar á Suðurlandi eru beðnir að fara sparlega með vatn því sökum mikilla þurrka undanfarið er mikið álag á veitukerfum sveitarfélaga. Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri Rangárþings ytra segist liggja á bæn og biðja um rigningu. Innlent 10.6.2019 19:54
Dúxinn sem dreymir um sauðfjárrækt Elíza Lífdís útskrifaðist sem búfræðingur og hlaut verðlaun fyrir góða frammistöðu í fjórum greinum. Hana dreymir um að verða bóndi og leitar sér að búi til að taka við. Innlent 4.6.2019 02:00
Sjö hross felld vegna nýs taugasjúkdóms á Íslandi Frá þessu er greint á vef Matvælastofnunar en þar segir að ekki sé um smitsjúkdóm að ræða og ekkert bendi til að hann sé arfgengur. Innlent 3.6.2019 13:17
Landnotkun bænda stærsti sökudólgurinn í kolefnislosun Landnotkun á Norðurlandi vestra losar 90 prósent alls kolefnis sem losnar í landsfjórðungnum. Langstærstur hluti þess er framræsing votlendis. "Sláandi niðurstöður,“ segir Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðingur. Upplýsingafull Innlent 31.5.2019 02:01
Kjötfrumvarp úr nefnd Frumvarp landbúnaðarráðherra um innflutning á fersku kjöti var afgreitt út úr atvinnuveganefnd í gærkvöldi. Innlent 29.5.2019 02:01
Byrjar heyskap óvenju snemma og segir bændur eiga inni gott sumar Heyskapur er hafinn á Suðurlandi en bændur í Hreppum og Fljótshlíð slógu fyrstu tún sín á laugardag. Sunnanlands er þetta þremur vikum fyrr en í fyrra. Innlent 27.5.2019 22:01
Sundriðið á nærbuxunum Hestamenn sundriðu í sjónum við Stokkseyri um helgina en þá var árlegur baðtúr Hestamannafélagsins Sleipnis á Selfossi farin. Þeir hörðustu riðu berbakt á nærbuxunum þegar þeir fóru í sjóinn. Innlent 26.5.2019 17:23
Langflestir sem keyra á dýr stinga af Aðeins um 15% þeirra sem aka á búfé á vegum á Suðurlandi tilkynna það til lögreglu. Innlent 26.5.2019 14:30
Tvíburafolöld á Búðarhóli í Landeyjum Tvíburafolöld komu nýlega í heiminn á bænum Búðarhóli í Austur Landeyjum, fallegir hestar, sem munu fá nöfnin Sæli og Hafliði. Innlent 25.5.2019 19:05
Repjuolía á íslenska skipaflotann Fyrsta tilraunaræktun á repju til olíuframleiðslu á Íslandi hófst 2009 á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum og hefur sú tilraun gefist vel. Innlent 19.5.2019 18:54
Segir sjómenn miklu kynþokkafyllri en bændur Jonni Þorvaldar skorar á aðra sjómenn að stíga ölduna og fækka fötum. Lífið 16.5.2019 10:39
Blesótt lamb með stóra og breiða blesu Lamb með risa blesu á nefinu kom nýlega í heiminn í fjárhúsinu á bænum Neðri - Hundadal í Suðurdölum í Dalasýslu. Innlent 15.5.2019 16:14
Hafnar ásökunum um tvískinnung vegna innflutnings á kjöti Forstjóri Sláturfélags Suðurlands hafnar alfarið málflutningi Félags atvinnurekenda um að það felist tvískinnungur í að flytja inn kjöt og vara við innflutningi. Viðskipti innlent 15.5.2019 02:01
Sauðfjárbændur létta lundina með nektarmyndum Tilgangurinn var að skemmta á álagstímum. Lífið 14.5.2019 13:35
Félag atvinnurekenda sakar kjötframleiðendur um tvískinnung Félag atvinnurekenda (FA) gagnrýnir málflutning „Hóps um örugg matvæli“ en hópurinn hefur í auglýsingum varað við innflutningi á kjöti til landsins. Viðskipti innlent 14.5.2019 02:02
Hagsmunaaðilar kaupa samfélagsmiðlaauglýsingar gegn innflutningi á kjöti Tuttugu og þrjú fyrirtæki og samtök í landbúnaði og búvöruframleiðslu kaupa nú auglýsingar á samfélagsmiðlum eins og Facebook og Youtube. Þeim er beint gegn innflutningi á kjöti til Íslands. Innlent 8.5.2019 16:25
Salka bar fimm hressum og heilbrigðum lömbum "Þetta eru fínustu lömb, hress og heilbrigð. Burðurinn gekk ágætlega hjá henni, það komu reyndar tvö á afturfótunum, það var eitthvað sem við leystum auðveldlega. Þetta eru sæðingalömb undan sæðingahrúti, þannig að eitthvað af þeim verður líklega í ásetningshópnum í haust, segir Tómas Jensson,“ bóndi á Teigi í Fljótshlíð. Innlent 7.5.2019 16:30
Eini sveppabóndi landsins segist vera í tísku í dag "Já, þetta er hollustu bylgjan, við hentum vel inn í vegan og keto líka, þannig að við erum í tísku í dag, það er gaman að vera í tísku því að þetta er undirstaðan fyrir því að framleiða góða vöru að hún seljist vel, við erum í þeirri stöðu núna“, segir Georg Ottósson, eini sveppabóndi landsins og eigandi Flúðasveppa á Flúðum. Innlent 4.5.2019 18:12
Ísey Skyr verði fáanlegt í tugþúsundum japanskra verslana Forstjóri hins japanska Nippon Luna og forstjóri Mjólkursamsölunnar hafa undirritað viljayfirlýsingu um frekara samstarf í Asíu. Viðskipti innlent 12.4.2019 15:44
Færeyskir fjárbændur sporna gegn átroðningi ferðamanna Bændur á einu vinsælasta göngusvæði Færeyja eru búnir að fá sig fullsadda af gróðurskemmdum sem fylgja átroðningi ferðamanna. Þeir hafa ákveðið að innheimta hátt göngugjald. Erlent 10.4.2019 20:29
Kostar 8.000 krónur að ganga á Þrælanípuna Landeigendur einnar vinsælustu gönguleiðar Færeyja hafa ákveðið að hefja gjaldtöku af göngufólki í sumar. Athygli vekur hve gjaldið verður hátt, eða 450 danskar krónur. Erlent 9.4.2019 12:16
Rúmur fjórðungur vill flytja inn kjöt frá Evrópu Eldra fólk er líklegra til að vera andvígt innflutningi á kjöti en yngra og konur eru mótfallnari honum en karlar. Innlent 8.4.2019 13:01
Segir afrétti ónýta og vill banna lausagöngu búfjár Íslenskur jarðvegur losaði frá sér kolefni sem væri óásættanlegt í baráttu okkar gegn hlýnun jarðar af völdum gróðurhúsalofttegunda. Innlent 4.4.2019 02:05
Fjárhæð skaðabóta engin takmörk sett segir landbúnaðarráðherra Fjárhæð skaðabóta sem ríkið gæti þurft að greiða vegna ólögmætra innflutningshindrana á búvörum er engin takmörk sett að sögn sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Innlent 3.4.2019 12:54
Ferðamenn notuðu salernið á meðan bóndinn brá sér í sturtu Vilborg Alda Jónsdóttir, bóndi á bænum Hvítanesi í Vestur Landeyjum hefur fengið sig fullsadda af ágangi ferðamanna á jörð sinni því þeir gefa hrossum hennar og nota dróna til að taka myndir af þeim, sem fælir hestana og gerir þá hrædda. Steininn tók nýlega úr þegar ferðamenn fóru inn í húsið hennar til að nota salernið á meðan hún var í sturtu. Innlent 26.3.2019 11:12
Náttúrulegt ónæmi Bakteríur eru hinir raunverulegu húsbændur á þessari plánetu. Skoðun 26.3.2019 06:33
Signý er silkibóndi og ræktar silkiorma Hún kallar sig silkibónda, býr á Snæfellsnesi, og er eftir því sem best er vitað fyrsti Íslendingurinn sem ræktar silki hérlendis. Innlent 25.3.2019 19:28
Þrjár landsliðskonur á hestabraut Fjölbrautaskóla Suðurlands Hestabraut Fjölbrautaskóla Suðurlands nýtur mikilla vinsælda en 25 nemendur eru á brautinni, þarf af þrjár landsliðskonur í hestaíþróttum. Innlent 23.3.2019 18:07
Sýklalyfjaónæmar bakteríur fundust í íslensku kjöti Bakteríur með ónæmi fyrir sýklalyfjum fundust í skimun Matvælastofnunnar á íslenskum dýrum og kjöti. Innlent 21.3.2019 10:41