Forseti Íslands „Sannar að fólk hefur kunnað vel við það sem við höfum verið að gera á Bessastöðum“ Guðni Th. Jóhannesson forseti segir að fyrstu tölur fylla sér kraft, einbeitingu og vilja að halda áfram á sömu braut. Innlent 27.6.2020 23:25 Viðbrögð Guðna við fyrstu tölum: Auðmýkt og þakklæti Guðni Th. Jóhannesson forseti segist finna fyrir auðmýkt og þakklæti verði úrslitin á ann veg og fyrstu tölur frá Norðvestur- og Suðurkjördæmi benda til. Innlent 27.6.2020 22:26 Fyrstu tölur benda til stórsigurs Guðna Fyrstu tölur úr Suðurkjördæmi og Norðvesturkjördæmi benda til þess að Guðni Th. Jóhannesson, sitjandi forseti Íslands, muni fara með nokkuð öruggan sigur af hólmi í forsetakosningunum sem nú standa yfir. Innlent 27.6.2020 22:23 Guðni hjólaði á kjörstað Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hjólaði frá Bessastöðum og á kjörstað í Álftanesskóla í morgun. Innlent 27.6.2020 11:22 Hvetur Íslendinga til að mæta á kjörstað Guðni Th. Jóhannesson, forseti, segir það hafa verið gott að kjósa í morgun. Það sé mikilvægur réttur fólks og hvatti hann Íslendinga til að nýta kosningarétt sinn. Innlent 27.6.2020 10:18 Kosningavaktin: Íslendingar velja sér forseta Vísir greinir frá öllu því markverðasta sem gerist, um leið og það gerist, alla kosningahelgina. Innlent 27.6.2020 07:08 Allt sem þú þarft að vita fyrir forsetakosningarnar Forsetakosningar fara fram á landinu á morgun þar sem tveir menn eru í framboði – Guðni Th. Jóhannesson forseti og Guðmundur Franklín Jónsson. Innlent 26.6.2020 08:00 „Á ekki að þykja gagnrýnisvert að maki forseta vinni úti“ „Það á ekki að þykja gagnrýnisvert að maki forseta vinni úti. Sú tíð er liðin að húsfreyjan á Bessastöðum eigi að vera ósýnileg nema þá sjaldan að tigna gesti beri að garði og hún er þá við hlið mannsins síns,“ sagði Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands Innlent 25.6.2020 22:11 Rúmlega 39 þúsund búin að greiða atkvæði Rúmlega 39 þúsund hafa greitt atkvæði utan kjörfundar á landinu vegna forsetakjörs. Einungis tveir dagar eru í kjördag og dagskrá frambjóðenda því þétt. Innlent 25.6.2020 12:17 Dáist að staðfestu Bandaríkjaforseta „Ég dáist að því að hann hefur staðið við kosningaloforðin sín,“ sagði Guðmundur Franklín Jónsson, forsetaframbjóðandi spurður út í meinta aðdáun sína á Bandaríkjaforseta, Donald Trump í umræðuþætti Ríkisútvarpsins vegna forsetakosninganna sem fram fara á laugardaginn. Innlent 24.6.2020 22:56 Guðni með 93% fylgi Samkvæmt nýrri könnun sem gerð var af Gallup er Guðni Th. Jóhannesson, sitjandi forseti Íslands, með 93,5 prósenta fylgi í aðdraganda forsetakosninganna sem fram fara næstkomandi laugardag. Guðmundur Franklín Jónsson, mótframbjóðandi hans, er með 6,5 prósenta fylgi. Innlent 23.6.2020 20:18 Guðni í yfirheyrslu: Það næstversta á pítsu og ískaldur bjór í uppáhaldi Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands mætti í yfirheyrsluna í Brennslunni á FM957 í morgun og svaraði þar mörgum óvanalegum spurningum. Lífið 23.6.2020 14:31 Óvænt ein hatramasta forsetakosning sögunnar Ekkert sem Guðni hefið getað gert til að lægja þennan sinubruna sem Guðmundur Franklín er að kveikja. Innlent 22.6.2020 11:34 Eliza búin að kjósa Eliza Reid, forsetafrú Íslands, er búin að kjósa í forsetakosningum næstu helgar. Hún greiddi utankjörfundaratkvæði í Smáralind í morgun. Innlent 22.6.2020 11:26 Rúmlega 20.000 hafa greitt atkvæði utan kjörfundar Alls hafa rúmlega tuttugu þúsund greitt atkvæði utan kjörfundar vegna forsetakjörs sem fram fer þann 27 júní næstkomandi. Samkvæmt nýrri könnun telja 92 prósent svarenda líklegt eða öruggt að þeir kjósi. Innlent 20.6.2020 12:30 „Um leið og ég finn á mér vil ég ekki stakan dropa í viðbót“ Guðni Th. Jóhannesson forseti segir ekki í sínum verkahring að gefa út yfirlýsingar um lögleiðingu kannabisefna. Hann segir í viðtali í hlaðvarpi Skoðanabræðra að hann sé á móti vímuefnum. Lífið 19.6.2020 13:32 Rúmlega 16 þúsund búin að greiða atkvæði Ljóst er að fjöldi þeirra sem greiða atkvæði utan kjörfundar í þessu forsetakjöri sé umtalsvert meiri en á sama tíma fyrir forsetakjörið 2016. Innlent 18.6.2020 10:54 Líkir Guðmundi Franklín við Trump og segist ekki ætla að kjósa hann Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður Pírata líkir Guðmundi Franklín Jónssyni forsetaframbjóðanda við Donald Trump Bandaríkjaforseta í pistli sem sá fyrrnefndi birti á Facebook-síðu sinni í gærkvöldi. Innlent 18.6.2020 08:13 Þríeykið fékk Fálkaorðuna Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, sæmdi í dag þríeykið svokallaða, Ölmu Möller landlækni, Víði Reynisson, yfirlögregluþjón hjá almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra og Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni, heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðleg athöfn á Bessastöðum. Innlent 17.6.2020 13:21 Guðmundur Franklín gersigraði Guðna að mati hlustenda Útvarps Sögu Tæp 65 prósent þátttakenda í netkönnun útvarpsstöðvarinnar telja Guðmund Franklín sigurvegara í sjónvarpskappræðum. Innlent 12.6.2020 13:53 Stuðningsmenn Guðna gætu reynst værukærari og munurinn minnkað Sökum yfirburðarstöðu sitjandi forseta í könnunum gætu stuðningsmenn hans reynst værukærari og síður mætt á kjörstað, að mati prófessors í stjórnmálafræði. Það sé eitt það helsta sem gæti hnikað til stöðunni á kjördag. Hann segir mótframboðið tengjast þjóðernispopúlisma sem njóti vaxandi fylgis víða um heim. Innlent 12.6.2020 13:28 Twitter um kappræðurnar: „Gæinn er sjálfstætt starfandi meme-verksmiðja“ Kappræður forsetaframbjóðendanna Guðna Th. Jóhannessonar og Guðmundar Franklíns Jónssonar hafa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Lífið 12.6.2020 11:04 „Af hverju segirðu alltaf ósatt Guðni? Af hverju lýgurðu að þjóðinni?“ Umræður í kappræðuþætti Stöðvar 2 fyrir forsetaframbjóðendur urðu heldur líflegar þegar leið á þáttinn. Innlent 11.6.2020 23:08 „Þetta var í senn skemmtilegt og sorglegt” Grétar Þór Eyþórsson, professor við Háskólann á Akureyri, segir forsetaframbjóðandann Guðmundur Franklín Jónsson ekki hafa komið málefnanlega frá sjónvarpskappræðunum á Stöð 2 í kvöld. Innlent 11.6.2020 22:15 Deildu um þriðja orkupakkann og valdsvið forseta Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Guðmundur Franklín Jónsson mótframbjóðandi hans tókust á í kappræðum í beinni útsendingu á Stöð 2 í kvöld. Farið var um víðan völl og kom meðal annars upp sú spurning hvenær forseti skyldi beita synjunarvaldi sínu, eða 26. grein stjórnarskrárinnar. Innlent 11.6.2020 21:16 Guðmundur Franklín sækir fylgi til Miðflokksins, eldra fólks og karla Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands fengi yfirburðarfylgi ef kosið yrði til forseta nú samkvæmt könnun Maskínu fyrir Stöð 2. Forsetinn er með yfir 90 prósenta fylgi í öllum aldurshópum nema hjá fólki sem komið er yfir sextugt þar sem fylgið er 84 prósent. Innlent 11.6.2020 18:37 Baráttan um Bessastaði: Guðni Th. og Guðmundur Franklín mætast í beinni útsendingu í kvöld Þetta verða fyrstu sjónvarpskappræður frambjóðendanna tveggja fyrir forsetakosningarnar sem fram fara laugardaginn 27. júní. Innlent 11.6.2020 15:01 „Óábyrgt að lofa að bæta hag allra, bara ef þeir kjósa mig“ Forseti Íslands fer ekki með fjárveitingarvald og það væri óábyrgt af þeim sem situr á Bessastöðum að lofa öllu fögru og segjast munu bæta hag allra bara ef þið kjósið mig,“ sagði Guðni Th. Jóhannesson Forseti Íslands spurður um hlutverk forseta. Innlent 10.6.2020 17:16 Guðni segir þá sem vilji að hann nýti málskotsréttinn vita að safna þurfi undirskriftum Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, kveðst hlynntur breytingum á stjórnarskrá sem feli í sér að tiltekinn hluti kjósenda geti krafist þjóðaratkvæðagreiðslu. Innlent 7.6.2020 19:00 Forsetinn og áskorandinn í Víglínunni Í fyrsta sinn í sögu forsetaembættisins fær sitjandi forseti mótframboð eftir fyrsta kjörtímabil sitt. Guðmundur Franklín Jónsson fyrrverandi verðbréfasali og hótelstjóri freistar þess að fella Guðna Th. Jóhannesson úr embætti. Innlent 7.6.2020 16:31 « ‹ 19 20 21 22 23 24 25 26 27 … 30 ›
„Sannar að fólk hefur kunnað vel við það sem við höfum verið að gera á Bessastöðum“ Guðni Th. Jóhannesson forseti segir að fyrstu tölur fylla sér kraft, einbeitingu og vilja að halda áfram á sömu braut. Innlent 27.6.2020 23:25
Viðbrögð Guðna við fyrstu tölum: Auðmýkt og þakklæti Guðni Th. Jóhannesson forseti segist finna fyrir auðmýkt og þakklæti verði úrslitin á ann veg og fyrstu tölur frá Norðvestur- og Suðurkjördæmi benda til. Innlent 27.6.2020 22:26
Fyrstu tölur benda til stórsigurs Guðna Fyrstu tölur úr Suðurkjördæmi og Norðvesturkjördæmi benda til þess að Guðni Th. Jóhannesson, sitjandi forseti Íslands, muni fara með nokkuð öruggan sigur af hólmi í forsetakosningunum sem nú standa yfir. Innlent 27.6.2020 22:23
Guðni hjólaði á kjörstað Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hjólaði frá Bessastöðum og á kjörstað í Álftanesskóla í morgun. Innlent 27.6.2020 11:22
Hvetur Íslendinga til að mæta á kjörstað Guðni Th. Jóhannesson, forseti, segir það hafa verið gott að kjósa í morgun. Það sé mikilvægur réttur fólks og hvatti hann Íslendinga til að nýta kosningarétt sinn. Innlent 27.6.2020 10:18
Kosningavaktin: Íslendingar velja sér forseta Vísir greinir frá öllu því markverðasta sem gerist, um leið og það gerist, alla kosningahelgina. Innlent 27.6.2020 07:08
Allt sem þú þarft að vita fyrir forsetakosningarnar Forsetakosningar fara fram á landinu á morgun þar sem tveir menn eru í framboði – Guðni Th. Jóhannesson forseti og Guðmundur Franklín Jónsson. Innlent 26.6.2020 08:00
„Á ekki að þykja gagnrýnisvert að maki forseta vinni úti“ „Það á ekki að þykja gagnrýnisvert að maki forseta vinni úti. Sú tíð er liðin að húsfreyjan á Bessastöðum eigi að vera ósýnileg nema þá sjaldan að tigna gesti beri að garði og hún er þá við hlið mannsins síns,“ sagði Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands Innlent 25.6.2020 22:11
Rúmlega 39 þúsund búin að greiða atkvæði Rúmlega 39 þúsund hafa greitt atkvæði utan kjörfundar á landinu vegna forsetakjörs. Einungis tveir dagar eru í kjördag og dagskrá frambjóðenda því þétt. Innlent 25.6.2020 12:17
Dáist að staðfestu Bandaríkjaforseta „Ég dáist að því að hann hefur staðið við kosningaloforðin sín,“ sagði Guðmundur Franklín Jónsson, forsetaframbjóðandi spurður út í meinta aðdáun sína á Bandaríkjaforseta, Donald Trump í umræðuþætti Ríkisútvarpsins vegna forsetakosninganna sem fram fara á laugardaginn. Innlent 24.6.2020 22:56
Guðni með 93% fylgi Samkvæmt nýrri könnun sem gerð var af Gallup er Guðni Th. Jóhannesson, sitjandi forseti Íslands, með 93,5 prósenta fylgi í aðdraganda forsetakosninganna sem fram fara næstkomandi laugardag. Guðmundur Franklín Jónsson, mótframbjóðandi hans, er með 6,5 prósenta fylgi. Innlent 23.6.2020 20:18
Guðni í yfirheyrslu: Það næstversta á pítsu og ískaldur bjór í uppáhaldi Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands mætti í yfirheyrsluna í Brennslunni á FM957 í morgun og svaraði þar mörgum óvanalegum spurningum. Lífið 23.6.2020 14:31
Óvænt ein hatramasta forsetakosning sögunnar Ekkert sem Guðni hefið getað gert til að lægja þennan sinubruna sem Guðmundur Franklín er að kveikja. Innlent 22.6.2020 11:34
Eliza búin að kjósa Eliza Reid, forsetafrú Íslands, er búin að kjósa í forsetakosningum næstu helgar. Hún greiddi utankjörfundaratkvæði í Smáralind í morgun. Innlent 22.6.2020 11:26
Rúmlega 20.000 hafa greitt atkvæði utan kjörfundar Alls hafa rúmlega tuttugu þúsund greitt atkvæði utan kjörfundar vegna forsetakjörs sem fram fer þann 27 júní næstkomandi. Samkvæmt nýrri könnun telja 92 prósent svarenda líklegt eða öruggt að þeir kjósi. Innlent 20.6.2020 12:30
„Um leið og ég finn á mér vil ég ekki stakan dropa í viðbót“ Guðni Th. Jóhannesson forseti segir ekki í sínum verkahring að gefa út yfirlýsingar um lögleiðingu kannabisefna. Hann segir í viðtali í hlaðvarpi Skoðanabræðra að hann sé á móti vímuefnum. Lífið 19.6.2020 13:32
Rúmlega 16 þúsund búin að greiða atkvæði Ljóst er að fjöldi þeirra sem greiða atkvæði utan kjörfundar í þessu forsetakjöri sé umtalsvert meiri en á sama tíma fyrir forsetakjörið 2016. Innlent 18.6.2020 10:54
Líkir Guðmundi Franklín við Trump og segist ekki ætla að kjósa hann Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður Pírata líkir Guðmundi Franklín Jónssyni forsetaframbjóðanda við Donald Trump Bandaríkjaforseta í pistli sem sá fyrrnefndi birti á Facebook-síðu sinni í gærkvöldi. Innlent 18.6.2020 08:13
Þríeykið fékk Fálkaorðuna Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, sæmdi í dag þríeykið svokallaða, Ölmu Möller landlækni, Víði Reynisson, yfirlögregluþjón hjá almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra og Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni, heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðleg athöfn á Bessastöðum. Innlent 17.6.2020 13:21
Guðmundur Franklín gersigraði Guðna að mati hlustenda Útvarps Sögu Tæp 65 prósent þátttakenda í netkönnun útvarpsstöðvarinnar telja Guðmund Franklín sigurvegara í sjónvarpskappræðum. Innlent 12.6.2020 13:53
Stuðningsmenn Guðna gætu reynst værukærari og munurinn minnkað Sökum yfirburðarstöðu sitjandi forseta í könnunum gætu stuðningsmenn hans reynst værukærari og síður mætt á kjörstað, að mati prófessors í stjórnmálafræði. Það sé eitt það helsta sem gæti hnikað til stöðunni á kjördag. Hann segir mótframboðið tengjast þjóðernispopúlisma sem njóti vaxandi fylgis víða um heim. Innlent 12.6.2020 13:28
Twitter um kappræðurnar: „Gæinn er sjálfstætt starfandi meme-verksmiðja“ Kappræður forsetaframbjóðendanna Guðna Th. Jóhannessonar og Guðmundar Franklíns Jónssonar hafa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Lífið 12.6.2020 11:04
„Af hverju segirðu alltaf ósatt Guðni? Af hverju lýgurðu að þjóðinni?“ Umræður í kappræðuþætti Stöðvar 2 fyrir forsetaframbjóðendur urðu heldur líflegar þegar leið á þáttinn. Innlent 11.6.2020 23:08
„Þetta var í senn skemmtilegt og sorglegt” Grétar Þór Eyþórsson, professor við Háskólann á Akureyri, segir forsetaframbjóðandann Guðmundur Franklín Jónsson ekki hafa komið málefnanlega frá sjónvarpskappræðunum á Stöð 2 í kvöld. Innlent 11.6.2020 22:15
Deildu um þriðja orkupakkann og valdsvið forseta Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Guðmundur Franklín Jónsson mótframbjóðandi hans tókust á í kappræðum í beinni útsendingu á Stöð 2 í kvöld. Farið var um víðan völl og kom meðal annars upp sú spurning hvenær forseti skyldi beita synjunarvaldi sínu, eða 26. grein stjórnarskrárinnar. Innlent 11.6.2020 21:16
Guðmundur Franklín sækir fylgi til Miðflokksins, eldra fólks og karla Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands fengi yfirburðarfylgi ef kosið yrði til forseta nú samkvæmt könnun Maskínu fyrir Stöð 2. Forsetinn er með yfir 90 prósenta fylgi í öllum aldurshópum nema hjá fólki sem komið er yfir sextugt þar sem fylgið er 84 prósent. Innlent 11.6.2020 18:37
Baráttan um Bessastaði: Guðni Th. og Guðmundur Franklín mætast í beinni útsendingu í kvöld Þetta verða fyrstu sjónvarpskappræður frambjóðendanna tveggja fyrir forsetakosningarnar sem fram fara laugardaginn 27. júní. Innlent 11.6.2020 15:01
„Óábyrgt að lofa að bæta hag allra, bara ef þeir kjósa mig“ Forseti Íslands fer ekki með fjárveitingarvald og það væri óábyrgt af þeim sem situr á Bessastöðum að lofa öllu fögru og segjast munu bæta hag allra bara ef þið kjósið mig,“ sagði Guðni Th. Jóhannesson Forseti Íslands spurður um hlutverk forseta. Innlent 10.6.2020 17:16
Guðni segir þá sem vilji að hann nýti málskotsréttinn vita að safna þurfi undirskriftum Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, kveðst hlynntur breytingum á stjórnarskrá sem feli í sér að tiltekinn hluti kjósenda geti krafist þjóðaratkvæðagreiðslu. Innlent 7.6.2020 19:00
Forsetinn og áskorandinn í Víglínunni Í fyrsta sinn í sögu forsetaembættisins fær sitjandi forseti mótframboð eftir fyrsta kjörtímabil sitt. Guðmundur Franklín Jónsson fyrrverandi verðbréfasali og hótelstjóri freistar þess að fella Guðna Th. Jóhannesson úr embætti. Innlent 7.6.2020 16:31