Fjölmiðlar

Fréttamynd

Byggðir landsins ólíkar

Landsbyggðir nefnist nýtt tímarit. Það er fyrsta blað sem dreift er frítt á öll heimili utan höfuðborgarsvæðisins. Hilda Jana Gísladóttir er framkvæmdastjóri útgáfunnar.

Lífið
Fréttamynd

Getur sagt að ritstjóri Morgunblaðsins sé með hala

SIðanefnd Blaðamannafélag Íslands vísaði frá kæru ritstjóra Kjarnans um hvort Morgunblaðinu væri heimilt væri að vísa í þrálátan orðróm til að bera alvarlegar ávirðingar á fólk og fyrirtæki. Ritstjóri Kjarnans segir úrskurðinn þýða að hann megi vísa til þráláts orðróms um að ritstjóri Morgunblaðsins sé með hala.

Innlent
Fréttamynd

Óæskileg hliðarverkan

Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra hefur boðað að lögð verði umhverfisgjöld á fjölpóst eða fríblöð. Fréttablaðið hefur frá upphafi verið fríblað sem dreift er á öll heimili á höfuðborgarsvæðinu og í þéttbýliskjarna á landsbyggðinni.

Fastir pennar
Fréttamynd

Framlög ríkisins til Ríkisútvarpsins aukin að raungildi um 900 milljónir

Framlög ríkisins til Ríkisútvarpsins á næstu fimm árum munu hækka tæplega þrisvar sinnum meira að raungildi en framlög til sjúkrahúsþjónustu og háskólanna samkvæmt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Ríkisútvarpið er eini ríkisrekni fjölmiðillinn á Norðurlöndunum, Bretlandi og þótt víðar væri leitað sem keppir við einkarekna miðla á auglýsingamarkaði

Innlent
Fréttamynd

Ritstjóri Kjarnans sakar Davíð Oddsson um atvinnuróg

Orðrómi um meint tengsl vefmiðilsins Kjarnans við kröfuhafa föllnu bankana var dreift í nafnlausu Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins í dag. Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, íhugar að leita réttar síns haldi það sem hann kallar "atvinnuróg“ áfram.

Innlent
Fréttamynd

Kaupverðið trúnaðarmál

"Kaupin eru ekki endanlega gengin í gegn þar sem ýmsir eiga forkaupsrétt,“ segir Eyþór Arnalds en hann hefur náð samkomulagi um kaup á rúmlega fjórðungshlut í Árvakri.

Viðskipti innlent