Íslenskur bjór Coronakaup Íslendinga stóraukist á síðustu vikum Vínbúðirnar hafa merkt umtalsverða söluaukningu á Corona-bjór frá upphafi árs. Viðskipti innlent 13.2.2020 11:39 Starfsmenn Advania lokuðust inni í brugghúsi "Við vorum nokkrir að brugga þennan dag inni í brugghúsi og það skall á brjálað veður. Sumir voru í vandræðum að komast heim og einfaldlega festust inni. En allt saman reddaðist þetta að lokum og það þurfti enginn að gista þarna yfir nótt, en sumir voru fastir þarna í nokkrar klukkustundir.“ Lífið 10.1.2020 10:56 Tímabært að leyfa sölu bjórs beint frá brugghúsum Stjórnarformaður í Samtökum íslenskra handverksbrugghúsa segir tímabært að sala bjórs verði leyfð beint frá framleiðendum, líkt og tíðkist víða erlendis. Vel yfir hundrað tegundir af íslenskum bjór eru framleiddar í brugghúsum landsins. Viðskipti innlent 1.3.2019 15:48 Áfengisgjöldin þungur baggi á litlum brugghúsum Fjöldi bjórgerða á Íslandi hefur ríflega þrefaldast á liðnum árum en bjórgerðarmenn segja lítil fyrirtæki eiga erfitt uppdráttar þar sem stór hluti veltunnar fari í áfengisgjöld. Þeir telja að lækka megi álögur á nýsköpunarfyrirtæki. Viðskipti innlent 10.9.2018 18:21 Íslendingar hafa drukkið rúma kippu af jólabjór hver Þann 20. desember var búið að selja 559 þúsund lítra af jólabjór í Vínbúðum ÁTVR, eða ríflega sjö þúsund lítrum meira en á sama tíma í fyrra samkvæmt upplýsingum frá ÁTVR. Innlent 21.12.2017 20:48 Starfsfólki Gæðings sagt upp og bjórtegundir hverfa úr ÁTVR Árni Hafstað, eigandi Gæðings brugghúss í Skagafirði, ætlar að draga verulega úr framleiðslu fyrirtækisins og einblína á sölu á bjórkútum fyrir veitingastaði og ölstofur. Viðskipti innlent 23.3.2017 15:08 Eigendur B5 endurvekja Hverfisbarinn Rekstraraðilar sáu sóknarfæri í breyttu og betrumbættu umhverfi við Hverfisgötu. Viðskipti innlent 28.2.2017 16:03 Fjórfalt meiri tekjur vegna Super Bowl NFL-deildin stendur á sunnudag fyrir "árshátíð auglýsenda“ eða Super Bowl 51. Fræðslustjóri VÍB segir auglýsingatekjur bandarískra fjölmiðla vegna úrslitaleiksins nema 44 milljörðum króna og slátra þarf 650 milljónum hænsna. Viðskipti innlent 1.2.2017 09:28 Sóknarfæri fyrir Ísland í Asíu Uppbygging tengslaneta við Asíulönd er stórt hagsmunamál í útflutningi. Hágæðamörkuðum í Evrópu og vestan hafs fækkar en fjölgar hratt í Asíu. Kallað eftir samstarfi stjórnvalda, atvinnulífs og menntastofnana. Viðskipti innlent 29.1.2017 22:03 Jólabjór á útsöluverði fram að þrettánda Vífilfell grípur til verðlækkunar á jólabjór í stað förgunar. Viðskipti innlent 3.1.2017 20:38 Viðskiptafréttir ársins 2016: Fleiri ferðamenn, virkari neytendur, stærri vörumerki og sterkari króna Innkoma erlendra smásölurisa, ferðamenn, virkir neytendur, Panamaskjöl og tæknigallar einkenndu meðal annars fréttir úr viðskiptalífinu í ár. Viðskipti innlent 28.12.2016 15:12 Yfir 500 þúsund lítrar af jólabjór seldir í ár Sala á jólabjór fór hægar af stað nú en í fyrra. Um 32 þúsund færri lítrar höfðu farið í maga neytenda þann 20. desember. Birgjar farga því sem ekki selst. Viðskipti innlent 26.12.2016 21:38 Viskíframleiðsla Snævars við það að verða að veruleika: Hópfjármagnar lokasprettinn Íslendingur, búsettur í Danmörku, ásamt sex félögum sínum stefnir að framleiðslu viskís frá grunni á Jótlandi. Stefnt er að því að hefja framleiðslu í lok næsta árs. Viðskipti innlent 23.11.2016 10:12 Boli Doppelbock hreppti gullverðlaun í Belgíu Jólabjórinn valinn bestur í flokki dökkra bock bjóra. Viðskipti innlent 22.11.2016 16:24 Bjórinn frá Borg lagði tvö þúsund Surtur nr. 30 hlaut á dögunum gullverðlaun í flokki reyktra bjóra í hinni alþjóðlegu European Beer Star. Viðskipti innlent 15.11.2016 22:24 Kaffitár og Rammagerðin annast verslun og veitingasölu í nýrri Perlu Perlan verður afhent nýjum rekstraraðilum í janúar. Viðskipti innlent 4.10.2016 16:20 Óttast að við verðum of háð túrismanum Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, segir ferðaþjónustuna hafa mikil áhrif á rekstur Ölgerðarinnar. Um leið óttast hann að við gætum orðið of háð henni. Viðskipti innlent 28.9.2016 14:34 Kippa af Einstök 1100 krónum ódýrari í verslun í Colorado en í ÁTVR Þó nokkuð mikill munur er á verði á kippu af Einstök bjór í Bandaríkjunum og svo í verslunum ÁTVR hér á Íslandi ef marka má mynd sem aðdáandi bjórsins í Colorado deildi á Facebook-síðu Einstakrar. Viðskipti innlent 15.9.2016 16:37 Reykjavík orðin dýrust miðað við aðrar höfuðborgir Verulegar verðhækkanir hafa átt sér stað á liðum tengdum ferðaþjónustu á Íslandi á síðustu mánuðum. Hótel og veitingastaðir eru orðnir dýrari en fyrir hrun og dýrari en á evrusvæðinu og í Noregi. Viðskipti innlent 7.9.2016 19:38 Bjórdæla verður við hvert bað í nýrri bjórheilsulind Kalda Kaldi brugghús stefnir að því að opna heilsulindá lóð sinni í Eyjafirði snemma á næsta ári. Viðskipti innlent 11.8.2016 11:02 Borg brugghús herjar á Noreg Um tíu prósent af framleiðslu fyrirtækisins er fluttur út á erlenda grund. Viðskipti innlent 15.2.2016 22:20 Bruggar bjór í frítíma sínum Haukur Hannesson er framkvæmdastjóri nýsameinaðs AGR-Reyndar. Viðskipti innlent 6.10.2015 20:25 Kökusjoppa og bruggbar opna á Grandanum Grandagarður er orðinn eitt vinsælasta svæði borgarinnar, en þar sem var tómlegt fyrir nokkrum árum, er nú blönduð byggð íbúa, þjónustu og atvinnulífs. Auk þess sækja æ fleiri í veitingarekstur á staðnum. Viðskipti innlent 10.9.2015 17:37 Leita leyfa fyrir brugghúsi í Grafarholti Eitt minnsta brugghús landsins hefur bjórframleiðslu í haust og ætlar að herja á barina. Viðskipti innlent 31.7.2015 11:09 Brugga bjór fyrir íslenska bjórnörda Gæðingur setur á markað Double IPA bjór sem bruggaður er af bjóráhugamönnum. Viðskipti innlent 11.3.2015 13:10 Ætla að opna bjórspa og brugga 36% meira Eigendur Bruggsmiðjunnar Kalda ætla að opna bjórspa og veitingastað í Eyjafirði. Framleiðsla brugghússins verður aukin um 36 prósent en fyrirtækið framleiðir um 550 þúsund lítra af bjór á ári. Viðskipti innlent 4.11.2014 20:09 Fyrsti íslenski mjöðurinn: „Þetta er allt annar drykkur en bjór“ Það er bóndadagur og fyrsti mjöðurinn kom á íslenskan markað í dag. Hrund smakkaði mjöðinn og komst meðal annars að því að hann á í raun ekkert skilt við bjór. Innlent 24.1.2014 16:55 Myrkvi vann Evrópuverðlaun Myrkvi frá Borg Brugghúsi náði Evrópumeistaratitli í flokki kaffi- og súkkulaðibættra bjóra á hátíðinni World Beer Awards 2013. Viðskipti innlent 4.10.2013 13:32 Frumkvöðlar þróa fyrsta íslenska viskíið Þróunarvinna er hafin við bruggun á íslensku viskíi sem vonast er til að komist á markað innan fárra ára. Viðskipti innlent 22.7.2013 22:34 Nýr sumarbjór frá Ölvisholt Brugghús Ölvisholt Brugghús hefur sett á markað sumarbjórinn Röðull - India Pale Ale. Röðull er bruggaður að bandarískri fyrirmynd og er ljóst öl en með töluvert meira magn af humlum en venjulegt ljóst öl. Viðskipti innlent 11.6.2013 10:55
Coronakaup Íslendinga stóraukist á síðustu vikum Vínbúðirnar hafa merkt umtalsverða söluaukningu á Corona-bjór frá upphafi árs. Viðskipti innlent 13.2.2020 11:39
Starfsmenn Advania lokuðust inni í brugghúsi "Við vorum nokkrir að brugga þennan dag inni í brugghúsi og það skall á brjálað veður. Sumir voru í vandræðum að komast heim og einfaldlega festust inni. En allt saman reddaðist þetta að lokum og það þurfti enginn að gista þarna yfir nótt, en sumir voru fastir þarna í nokkrar klukkustundir.“ Lífið 10.1.2020 10:56
Tímabært að leyfa sölu bjórs beint frá brugghúsum Stjórnarformaður í Samtökum íslenskra handverksbrugghúsa segir tímabært að sala bjórs verði leyfð beint frá framleiðendum, líkt og tíðkist víða erlendis. Vel yfir hundrað tegundir af íslenskum bjór eru framleiddar í brugghúsum landsins. Viðskipti innlent 1.3.2019 15:48
Áfengisgjöldin þungur baggi á litlum brugghúsum Fjöldi bjórgerða á Íslandi hefur ríflega þrefaldast á liðnum árum en bjórgerðarmenn segja lítil fyrirtæki eiga erfitt uppdráttar þar sem stór hluti veltunnar fari í áfengisgjöld. Þeir telja að lækka megi álögur á nýsköpunarfyrirtæki. Viðskipti innlent 10.9.2018 18:21
Íslendingar hafa drukkið rúma kippu af jólabjór hver Þann 20. desember var búið að selja 559 þúsund lítra af jólabjór í Vínbúðum ÁTVR, eða ríflega sjö þúsund lítrum meira en á sama tíma í fyrra samkvæmt upplýsingum frá ÁTVR. Innlent 21.12.2017 20:48
Starfsfólki Gæðings sagt upp og bjórtegundir hverfa úr ÁTVR Árni Hafstað, eigandi Gæðings brugghúss í Skagafirði, ætlar að draga verulega úr framleiðslu fyrirtækisins og einblína á sölu á bjórkútum fyrir veitingastaði og ölstofur. Viðskipti innlent 23.3.2017 15:08
Eigendur B5 endurvekja Hverfisbarinn Rekstraraðilar sáu sóknarfæri í breyttu og betrumbættu umhverfi við Hverfisgötu. Viðskipti innlent 28.2.2017 16:03
Fjórfalt meiri tekjur vegna Super Bowl NFL-deildin stendur á sunnudag fyrir "árshátíð auglýsenda“ eða Super Bowl 51. Fræðslustjóri VÍB segir auglýsingatekjur bandarískra fjölmiðla vegna úrslitaleiksins nema 44 milljörðum króna og slátra þarf 650 milljónum hænsna. Viðskipti innlent 1.2.2017 09:28
Sóknarfæri fyrir Ísland í Asíu Uppbygging tengslaneta við Asíulönd er stórt hagsmunamál í útflutningi. Hágæðamörkuðum í Evrópu og vestan hafs fækkar en fjölgar hratt í Asíu. Kallað eftir samstarfi stjórnvalda, atvinnulífs og menntastofnana. Viðskipti innlent 29.1.2017 22:03
Jólabjór á útsöluverði fram að þrettánda Vífilfell grípur til verðlækkunar á jólabjór í stað förgunar. Viðskipti innlent 3.1.2017 20:38
Viðskiptafréttir ársins 2016: Fleiri ferðamenn, virkari neytendur, stærri vörumerki og sterkari króna Innkoma erlendra smásölurisa, ferðamenn, virkir neytendur, Panamaskjöl og tæknigallar einkenndu meðal annars fréttir úr viðskiptalífinu í ár. Viðskipti innlent 28.12.2016 15:12
Yfir 500 þúsund lítrar af jólabjór seldir í ár Sala á jólabjór fór hægar af stað nú en í fyrra. Um 32 þúsund færri lítrar höfðu farið í maga neytenda þann 20. desember. Birgjar farga því sem ekki selst. Viðskipti innlent 26.12.2016 21:38
Viskíframleiðsla Snævars við það að verða að veruleika: Hópfjármagnar lokasprettinn Íslendingur, búsettur í Danmörku, ásamt sex félögum sínum stefnir að framleiðslu viskís frá grunni á Jótlandi. Stefnt er að því að hefja framleiðslu í lok næsta árs. Viðskipti innlent 23.11.2016 10:12
Boli Doppelbock hreppti gullverðlaun í Belgíu Jólabjórinn valinn bestur í flokki dökkra bock bjóra. Viðskipti innlent 22.11.2016 16:24
Bjórinn frá Borg lagði tvö þúsund Surtur nr. 30 hlaut á dögunum gullverðlaun í flokki reyktra bjóra í hinni alþjóðlegu European Beer Star. Viðskipti innlent 15.11.2016 22:24
Kaffitár og Rammagerðin annast verslun og veitingasölu í nýrri Perlu Perlan verður afhent nýjum rekstraraðilum í janúar. Viðskipti innlent 4.10.2016 16:20
Óttast að við verðum of háð túrismanum Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, segir ferðaþjónustuna hafa mikil áhrif á rekstur Ölgerðarinnar. Um leið óttast hann að við gætum orðið of háð henni. Viðskipti innlent 28.9.2016 14:34
Kippa af Einstök 1100 krónum ódýrari í verslun í Colorado en í ÁTVR Þó nokkuð mikill munur er á verði á kippu af Einstök bjór í Bandaríkjunum og svo í verslunum ÁTVR hér á Íslandi ef marka má mynd sem aðdáandi bjórsins í Colorado deildi á Facebook-síðu Einstakrar. Viðskipti innlent 15.9.2016 16:37
Reykjavík orðin dýrust miðað við aðrar höfuðborgir Verulegar verðhækkanir hafa átt sér stað á liðum tengdum ferðaþjónustu á Íslandi á síðustu mánuðum. Hótel og veitingastaðir eru orðnir dýrari en fyrir hrun og dýrari en á evrusvæðinu og í Noregi. Viðskipti innlent 7.9.2016 19:38
Bjórdæla verður við hvert bað í nýrri bjórheilsulind Kalda Kaldi brugghús stefnir að því að opna heilsulindá lóð sinni í Eyjafirði snemma á næsta ári. Viðskipti innlent 11.8.2016 11:02
Borg brugghús herjar á Noreg Um tíu prósent af framleiðslu fyrirtækisins er fluttur út á erlenda grund. Viðskipti innlent 15.2.2016 22:20
Bruggar bjór í frítíma sínum Haukur Hannesson er framkvæmdastjóri nýsameinaðs AGR-Reyndar. Viðskipti innlent 6.10.2015 20:25
Kökusjoppa og bruggbar opna á Grandanum Grandagarður er orðinn eitt vinsælasta svæði borgarinnar, en þar sem var tómlegt fyrir nokkrum árum, er nú blönduð byggð íbúa, þjónustu og atvinnulífs. Auk þess sækja æ fleiri í veitingarekstur á staðnum. Viðskipti innlent 10.9.2015 17:37
Leita leyfa fyrir brugghúsi í Grafarholti Eitt minnsta brugghús landsins hefur bjórframleiðslu í haust og ætlar að herja á barina. Viðskipti innlent 31.7.2015 11:09
Brugga bjór fyrir íslenska bjórnörda Gæðingur setur á markað Double IPA bjór sem bruggaður er af bjóráhugamönnum. Viðskipti innlent 11.3.2015 13:10
Ætla að opna bjórspa og brugga 36% meira Eigendur Bruggsmiðjunnar Kalda ætla að opna bjórspa og veitingastað í Eyjafirði. Framleiðsla brugghússins verður aukin um 36 prósent en fyrirtækið framleiðir um 550 þúsund lítra af bjór á ári. Viðskipti innlent 4.11.2014 20:09
Fyrsti íslenski mjöðurinn: „Þetta er allt annar drykkur en bjór“ Það er bóndadagur og fyrsti mjöðurinn kom á íslenskan markað í dag. Hrund smakkaði mjöðinn og komst meðal annars að því að hann á í raun ekkert skilt við bjór. Innlent 24.1.2014 16:55
Myrkvi vann Evrópuverðlaun Myrkvi frá Borg Brugghúsi náði Evrópumeistaratitli í flokki kaffi- og súkkulaðibættra bjóra á hátíðinni World Beer Awards 2013. Viðskipti innlent 4.10.2013 13:32
Frumkvöðlar þróa fyrsta íslenska viskíið Þróunarvinna er hafin við bruggun á íslensku viskíi sem vonast er til að komist á markað innan fárra ára. Viðskipti innlent 22.7.2013 22:34
Nýr sumarbjór frá Ölvisholt Brugghús Ölvisholt Brugghús hefur sett á markað sumarbjórinn Röðull - India Pale Ale. Röðull er bruggaður að bandarískri fyrirmynd og er ljóst öl en með töluvert meira magn af humlum en venjulegt ljóst öl. Viðskipti innlent 11.6.2013 10:55
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent