Akstursíþróttir Hefur hjálpað Haas með glæfralegum akstri Kevin Magnussen hefur byrjað tímabilið í Formúlu 1 af gríðarlegum krafti. Ef til vill fullmiklum krafti ef marka má fréttir þess efnis að hann gæti verið á leið í keppnisbann vegna fjöldi refsistiga. Formúla 1 13.5.2024 20:31 Loksins landaði Lando sigri í Formúlu 1 Lando Norris vann í kvöld sinn fyrsta Formúlu 1 kappakstur. Hann kom fyrstur í mark á meðan ríkjandi heimsmeistarinn Max Verstappen var í öðru sæti og Charles Leclert var þriðji. Formúla 1 5.5.2024 22:31 Skilur af hverju fólk hættir að horfa á leiðinlega Formúlu 1 Lando Norris segist skilja ef fólk hættir að horfa á Formúlu 1 vegna yfirburða Max Verstappen. Formúla 1 22.4.2024 09:01 Rallýbíll ók á áhorfendur á Sri Lanka Sjö eru látnir og tuttugu og einn slasaður eftir að rallýbíll ók inn í hóp áhorfenda á kappaksturskeppni á Sri Lanka í gær. Erlent 22.4.2024 07:42 Gunnlaugur Rögnvaldsson er látinn Gunnlaugur Rögnvaldsson, blaðamaður og ljósmyndari, er látinn. Hann lést síðastliðinn þriðjudag, 62 ára að aldri. Gunnlaugur var meðal annars þekktur fyrir umfjöllun sína um Formúlu 1 og aðrar aktursíþróttir hér á landi og stýrði þáttum og lýsti keppnum í sjónvarpi. Innlent 12.4.2024 07:15 Verstappen aftur á sigurbraut eftir árekstur á fyrsta hring Max Verstappen og Sergio Perez náðu sinni þriðju tvennu í fjórða kappakstri tímabilsins þegar þeir komu fyrstir í mark í Japanskappakstrinum í Formúlu 1. Formúla 1 7.4.2024 09:31 Liðsfélagarnir fremstir eftir tímatökur í Japan Max Verstappen verður á ráspól þegar Formúlu 1 keppnin í Japan fer fram í nótt. Kappaksturinn í nótt verður sýndur beint á Vodafone Sport. Formúla 1 6.4.2024 10:31 Fjórfaldi heimsmeistarinn íhugar að hætta við að hætta Sebastian Vettel, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, segist hafa íhugað það að snúa aftur í íþróttina eftir að hafa lagt kappaksturinn á hilluna árið 2022. Formúla 1 4.4.2024 13:31 Skapheitur ökuþór henti eigin stuðara í annan bíl Bandaríski kappakstursmaðurinn Joey Gase var öskuillur eftir að hann klessukeyrði bílinn sinn í Nascar kappakstri á Richmond brautinni í Bandaríkjunum í gær. Sport 31.3.2024 11:00 Fjórir látnir eftir alvarlegt slys í rallýkeppni í Ungverjalandi Fjórir áhorfendur létu lífið á rallýkeppni í Ungverjalandi í dag þegar keppandi missti stjórn á bílnum sínum á miklum hraða og þaut út af brautinni þar sem fjölmargir áhorfendur stóðu. Sport 24.3.2024 22:30 Verstappen óvænt úr leik eftir örfáar mínútur og Ferrari fagnaði Hlé varð á einokun heimsmeistarans Max Verstappen í Formúlu 1 kappakstrinum í nótt því hann varð að hætta keppni snemma í Ástralíkukappakstrinum. Carlos Sainz vann keppnina. Formúla 1 24.3.2024 09:31 Dagskráin í dag: Vináttulandsleikir, formúluæfingar og undanúrslit Stórmeistaramótsins Það er feykinóg um að vera þennan föstudag á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Flestallir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi í góðu úrvali af fótbolta, formúlu, golfi og rafíþróttum. Sport 22.3.2024 06:01 Forseti FIA hreinsaður af ásökunum um hagræðingu úrslita Forseti alþjóðaakstursíþróttasambandsins (FIA), Mohammed Ben Sulayem, hefur verið hreinsaður af ásökunum um hagræðingu úrslita í kappökstrum í Sádi-Arabíu og Las Vegas á síðasta ári. Formúla 1 20.3.2024 18:00 Heimsmeistarinn á verðlaunapalli í hundraðasta sinn Þrefaldi heimsmeistarinn Max Verstappen vann öruggan sigur í Formúlu 1 í dag er keppt var í Sádi-Arabíu. Með sigrinum kom hann sér á verðlaunapall í hundraðasta sinn á ferlinum. Formúla 1 9.3.2024 18:31 Dagskráin í dag: Kappaksturinn í Sádi-Arabíu og Glódís fær erfitt verkefni Það er að vanda úrval íþróttaefnis í boði á sportstöðvunum í dag þar sem meðal annars verður hægt að horfa á Formúlu 1 kappaksturinn í Sádi-Arabíu, Glódísi Perlu Viggósdóttur mæta Frankfurt, ítalskan fótbolta, körfubolta og fleira. Sport 9.3.2024 06:00 Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og tímataka í F1 Það er sannkallaður stórleikur á dagskrá í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld og stóru málin verða svo rædd í Körfuboltakvöldi. Formúla 1, fótbolti og fleira verður einnig í boði á sportstöðvum Stöðvar 2. Sport 8.3.2024 06:00 Forsetinn reyndi að koma í veg fyrir að keppt yrði í Vegas Mohammed Ben Sulayem, forseti FIA - Alþjóða akstursíþróttasambandsins, er til rannsóknar vegna meintrar tilraunar til að eiga við úrslit í Formúlu 1 á dögunum. Hefur forsetinn nú verið ásakaður um að reyna koma í veg fyrir að keppt yrði í Las Vegas undir lok síðasta tímabils. Formúla 1 5.3.2024 19:00 Friðarviðræður milli umboðsmanns Verstappens og Horners Umboðsmaður Max Verstappen, heimsmeistarans í Formúlu 1, hitti Christian Horner, liðsstjóra Red Bull, á friðarfundi vegna ástandsins innan herbúða liðsins. Formúla 1 5.3.2024 13:00 Forsetinn til rannsóknar fyrir meinta tilraun til að eiga við úrslit Mohammed Ben Sulayem, forseti FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandsins, er til rannsóknar vegna meintrar tilraunar til að eiga við úrslit kappaksturs í Formúlu 1. Formúla 1 4.3.2024 20:31 Faðir Verstappens vill losna við Horner Faðir Max Verstappen, heimsmeistara í Formúlu 1, vill losna við Christian Horner sem liðsstjóra Red Bull. Formúla 1 4.3.2024 13:30 Karl Gunnlaugsson er fallinn frá Karl Gunnlaugsson, akstursíþróttamaður og athafnamaður, er látinn, 57 ára að aldri. Hann lést á heimili sínu í Mosfellsbæ á laugardaginn. Innlent 4.3.2024 10:15 Heimsmeistarinn Verstappen byrjar á sigri Verstappen hefur tímabilið í Formúlu 1 á sama hátt og undanfarin ár. Með frábærri frammistöðu og sigri. Formúla 1 2.3.2024 17:30 Horner heldur áfram að hneyksla og gæti misst starfið Christian Horner, liðsstjóri Red Bull í Formúlu 1 síðan 2005, gæti átt í hættu að missa starf sitt eftir að kynferðisleg smáskilaboð og myndir sem hann sendi samstarfskonu sinni láku á netið. Formúla 1 2.3.2024 11:30 Stefnir í spennandi keppni í Barein: „Nánast ekkert þarna á milli“ Þrátt fyrir að Max Verstappen sé á ráspól í fyrstu keppni ársins í Formúlu 1 þá búast sérfræðingar við jafnari keppni en á sama tíma í fyrra. Formúla 1 1.3.2024 23:31 Segir að Ricciardo sé bara í Formúlu út af vinsældum Fyrrverandi heimsmeistari segir að Daniel Ricciardo sé bara í Formúlu 1 vegna vinsælda hans, ekki vegna ökuhæfileikanna. Formúla 1 29.2.2024 13:00 Red Bull hreinsar Horner af öllum ásökunum um óviðeigandi hegðun Christian Horner, liðsstjóri Formúlu 1 meistara Red Bull, hefur verið hreinsaður af öllum ásökunum samstarfskonu hans um óviðeigandi hegðun. Formúla 1 28.2.2024 17:20 Fimmtán ára rallökumaður lést í keppni Nýsjálendingar syrgja ungan efnilegan ökumann eftir slys í keppni um helgina en margir velta líka því fyrir sér hvernig rallökumenn geta keppt án þess að vera komnir á bílprófsaldur. Sport 26.2.2024 06:31 Engin niðurstaða eftir átta tíma yfirheyrslu Christian Horner, liðsstjóri Formúlu 1 meistara Red Bull, er til rannsóknar vegna óviðeigandi hegðunar. Hann var yfirheyrður í dag, föstudag, en enn er engin niðurstaða komin í málið. Horner vill hreinsa nafn sitt. Formúla 1 9.2.2024 23:32 Leclerc ósáttur við að fá Hamilton sem liðsfélaga Charles Leclerc ku hafa verið vonsvikinn þegar hann komst að því að Lewis Hamilton yrði liðsfélagi hans hjá Ferrari frá og með tímabilinu 2025. Formúla 1 8.2.2024 16:31 Margbrotnaði en stefnir strax á mót: „Hélt á hendinni og hún hékk á skinninu“ Akstursíþróttamaðurinn Daði Erlingsson fótbrotnaði, handarbrotnaði og braut rifbein, í alvarlegu torfæruhjólaslysi síðasta haust, og við tók mánuður á sjúkrahúsi og fjórtán vikur á Reykjalundi í endurhæfingu. Hann hefur samt þegar sett stefnuna á mót í Tyrklandi í október. Sport 8.2.2024 08:31 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 15 ›
Hefur hjálpað Haas með glæfralegum akstri Kevin Magnussen hefur byrjað tímabilið í Formúlu 1 af gríðarlegum krafti. Ef til vill fullmiklum krafti ef marka má fréttir þess efnis að hann gæti verið á leið í keppnisbann vegna fjöldi refsistiga. Formúla 1 13.5.2024 20:31
Loksins landaði Lando sigri í Formúlu 1 Lando Norris vann í kvöld sinn fyrsta Formúlu 1 kappakstur. Hann kom fyrstur í mark á meðan ríkjandi heimsmeistarinn Max Verstappen var í öðru sæti og Charles Leclert var þriðji. Formúla 1 5.5.2024 22:31
Skilur af hverju fólk hættir að horfa á leiðinlega Formúlu 1 Lando Norris segist skilja ef fólk hættir að horfa á Formúlu 1 vegna yfirburða Max Verstappen. Formúla 1 22.4.2024 09:01
Rallýbíll ók á áhorfendur á Sri Lanka Sjö eru látnir og tuttugu og einn slasaður eftir að rallýbíll ók inn í hóp áhorfenda á kappaksturskeppni á Sri Lanka í gær. Erlent 22.4.2024 07:42
Gunnlaugur Rögnvaldsson er látinn Gunnlaugur Rögnvaldsson, blaðamaður og ljósmyndari, er látinn. Hann lést síðastliðinn þriðjudag, 62 ára að aldri. Gunnlaugur var meðal annars þekktur fyrir umfjöllun sína um Formúlu 1 og aðrar aktursíþróttir hér á landi og stýrði þáttum og lýsti keppnum í sjónvarpi. Innlent 12.4.2024 07:15
Verstappen aftur á sigurbraut eftir árekstur á fyrsta hring Max Verstappen og Sergio Perez náðu sinni þriðju tvennu í fjórða kappakstri tímabilsins þegar þeir komu fyrstir í mark í Japanskappakstrinum í Formúlu 1. Formúla 1 7.4.2024 09:31
Liðsfélagarnir fremstir eftir tímatökur í Japan Max Verstappen verður á ráspól þegar Formúlu 1 keppnin í Japan fer fram í nótt. Kappaksturinn í nótt verður sýndur beint á Vodafone Sport. Formúla 1 6.4.2024 10:31
Fjórfaldi heimsmeistarinn íhugar að hætta við að hætta Sebastian Vettel, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, segist hafa íhugað það að snúa aftur í íþróttina eftir að hafa lagt kappaksturinn á hilluna árið 2022. Formúla 1 4.4.2024 13:31
Skapheitur ökuþór henti eigin stuðara í annan bíl Bandaríski kappakstursmaðurinn Joey Gase var öskuillur eftir að hann klessukeyrði bílinn sinn í Nascar kappakstri á Richmond brautinni í Bandaríkjunum í gær. Sport 31.3.2024 11:00
Fjórir látnir eftir alvarlegt slys í rallýkeppni í Ungverjalandi Fjórir áhorfendur létu lífið á rallýkeppni í Ungverjalandi í dag þegar keppandi missti stjórn á bílnum sínum á miklum hraða og þaut út af brautinni þar sem fjölmargir áhorfendur stóðu. Sport 24.3.2024 22:30
Verstappen óvænt úr leik eftir örfáar mínútur og Ferrari fagnaði Hlé varð á einokun heimsmeistarans Max Verstappen í Formúlu 1 kappakstrinum í nótt því hann varð að hætta keppni snemma í Ástralíkukappakstrinum. Carlos Sainz vann keppnina. Formúla 1 24.3.2024 09:31
Dagskráin í dag: Vináttulandsleikir, formúluæfingar og undanúrslit Stórmeistaramótsins Það er feykinóg um að vera þennan föstudag á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Flestallir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi í góðu úrvali af fótbolta, formúlu, golfi og rafíþróttum. Sport 22.3.2024 06:01
Forseti FIA hreinsaður af ásökunum um hagræðingu úrslita Forseti alþjóðaakstursíþróttasambandsins (FIA), Mohammed Ben Sulayem, hefur verið hreinsaður af ásökunum um hagræðingu úrslita í kappökstrum í Sádi-Arabíu og Las Vegas á síðasta ári. Formúla 1 20.3.2024 18:00
Heimsmeistarinn á verðlaunapalli í hundraðasta sinn Þrefaldi heimsmeistarinn Max Verstappen vann öruggan sigur í Formúlu 1 í dag er keppt var í Sádi-Arabíu. Með sigrinum kom hann sér á verðlaunapall í hundraðasta sinn á ferlinum. Formúla 1 9.3.2024 18:31
Dagskráin í dag: Kappaksturinn í Sádi-Arabíu og Glódís fær erfitt verkefni Það er að vanda úrval íþróttaefnis í boði á sportstöðvunum í dag þar sem meðal annars verður hægt að horfa á Formúlu 1 kappaksturinn í Sádi-Arabíu, Glódísi Perlu Viggósdóttur mæta Frankfurt, ítalskan fótbolta, körfubolta og fleira. Sport 9.3.2024 06:00
Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og tímataka í F1 Það er sannkallaður stórleikur á dagskrá í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld og stóru málin verða svo rædd í Körfuboltakvöldi. Formúla 1, fótbolti og fleira verður einnig í boði á sportstöðvum Stöðvar 2. Sport 8.3.2024 06:00
Forsetinn reyndi að koma í veg fyrir að keppt yrði í Vegas Mohammed Ben Sulayem, forseti FIA - Alþjóða akstursíþróttasambandsins, er til rannsóknar vegna meintrar tilraunar til að eiga við úrslit í Formúlu 1 á dögunum. Hefur forsetinn nú verið ásakaður um að reyna koma í veg fyrir að keppt yrði í Las Vegas undir lok síðasta tímabils. Formúla 1 5.3.2024 19:00
Friðarviðræður milli umboðsmanns Verstappens og Horners Umboðsmaður Max Verstappen, heimsmeistarans í Formúlu 1, hitti Christian Horner, liðsstjóra Red Bull, á friðarfundi vegna ástandsins innan herbúða liðsins. Formúla 1 5.3.2024 13:00
Forsetinn til rannsóknar fyrir meinta tilraun til að eiga við úrslit Mohammed Ben Sulayem, forseti FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandsins, er til rannsóknar vegna meintrar tilraunar til að eiga við úrslit kappaksturs í Formúlu 1. Formúla 1 4.3.2024 20:31
Faðir Verstappens vill losna við Horner Faðir Max Verstappen, heimsmeistara í Formúlu 1, vill losna við Christian Horner sem liðsstjóra Red Bull. Formúla 1 4.3.2024 13:30
Karl Gunnlaugsson er fallinn frá Karl Gunnlaugsson, akstursíþróttamaður og athafnamaður, er látinn, 57 ára að aldri. Hann lést á heimili sínu í Mosfellsbæ á laugardaginn. Innlent 4.3.2024 10:15
Heimsmeistarinn Verstappen byrjar á sigri Verstappen hefur tímabilið í Formúlu 1 á sama hátt og undanfarin ár. Með frábærri frammistöðu og sigri. Formúla 1 2.3.2024 17:30
Horner heldur áfram að hneyksla og gæti misst starfið Christian Horner, liðsstjóri Red Bull í Formúlu 1 síðan 2005, gæti átt í hættu að missa starf sitt eftir að kynferðisleg smáskilaboð og myndir sem hann sendi samstarfskonu sinni láku á netið. Formúla 1 2.3.2024 11:30
Stefnir í spennandi keppni í Barein: „Nánast ekkert þarna á milli“ Þrátt fyrir að Max Verstappen sé á ráspól í fyrstu keppni ársins í Formúlu 1 þá búast sérfræðingar við jafnari keppni en á sama tíma í fyrra. Formúla 1 1.3.2024 23:31
Segir að Ricciardo sé bara í Formúlu út af vinsældum Fyrrverandi heimsmeistari segir að Daniel Ricciardo sé bara í Formúlu 1 vegna vinsælda hans, ekki vegna ökuhæfileikanna. Formúla 1 29.2.2024 13:00
Red Bull hreinsar Horner af öllum ásökunum um óviðeigandi hegðun Christian Horner, liðsstjóri Formúlu 1 meistara Red Bull, hefur verið hreinsaður af öllum ásökunum samstarfskonu hans um óviðeigandi hegðun. Formúla 1 28.2.2024 17:20
Fimmtán ára rallökumaður lést í keppni Nýsjálendingar syrgja ungan efnilegan ökumann eftir slys í keppni um helgina en margir velta líka því fyrir sér hvernig rallökumenn geta keppt án þess að vera komnir á bílprófsaldur. Sport 26.2.2024 06:31
Engin niðurstaða eftir átta tíma yfirheyrslu Christian Horner, liðsstjóri Formúlu 1 meistara Red Bull, er til rannsóknar vegna óviðeigandi hegðunar. Hann var yfirheyrður í dag, föstudag, en enn er engin niðurstaða komin í málið. Horner vill hreinsa nafn sitt. Formúla 1 9.2.2024 23:32
Leclerc ósáttur við að fá Hamilton sem liðsfélaga Charles Leclerc ku hafa verið vonsvikinn þegar hann komst að því að Lewis Hamilton yrði liðsfélagi hans hjá Ferrari frá og með tímabilinu 2025. Formúla 1 8.2.2024 16:31
Margbrotnaði en stefnir strax á mót: „Hélt á hendinni og hún hékk á skinninu“ Akstursíþróttamaðurinn Daði Erlingsson fótbrotnaði, handarbrotnaði og braut rifbein, í alvarlegu torfæruhjólaslysi síðasta haust, og við tók mánuður á sjúkrahúsi og fjórtán vikur á Reykjalundi í endurhæfingu. Hann hefur samt þegar sett stefnuna á mót í Tyrklandi í október. Sport 8.2.2024 08:31