Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. apríl 2025 19:10 Piastri fagnaði sigrinum með stæl. Mark Sutton/Getty Images Oscar Piastri kom, sá og sigraði í Formúlu 1 keppni helgarinnar. Að þessu sinni var keppt í Jeddah í Sádi-Arabíu. Sigurinn þýðir að þessi 24 ára Ástrali er kominn á toppinn í keppni ökumanna um heimsmeistaratitilinn. Piastri keyrði McLaren bíl sinn frábærlega í dag og skákaði bæði Max Verstappen hjá Red Bull og Charles Leclerc hjá Ferrari. Liðsfélagi Piastri hjá McLaren, Lando Norris, kom svo fjórði í mark. Sá átti á brattann að sækja eftir tímatökuna. Tveir ökumenn kláruðu ekki keppni dagsins eftir að þeir rákust utan í hvorn annan á fyrsta hring. Það voru þeir Pierre Gasly hjá Alpine og Yuki Tsunoda hjá Red Bull. Piastri keyrði 2.8 sekúndum hraðar en Verstappen og tók þar með forystuna í keppni ökumanna. Hann er nú með 10 stiga forystu á liðsfélaga sinn Norris og er þar með fyrsti Ástralinn til að leiða keppni ökumanna í 15 ár. Akstursíþróttir Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Þetta var bara skita“ Handbolti Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Handbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Piastri keyrði McLaren bíl sinn frábærlega í dag og skákaði bæði Max Verstappen hjá Red Bull og Charles Leclerc hjá Ferrari. Liðsfélagi Piastri hjá McLaren, Lando Norris, kom svo fjórði í mark. Sá átti á brattann að sækja eftir tímatökuna. Tveir ökumenn kláruðu ekki keppni dagsins eftir að þeir rákust utan í hvorn annan á fyrsta hring. Það voru þeir Pierre Gasly hjá Alpine og Yuki Tsunoda hjá Red Bull. Piastri keyrði 2.8 sekúndum hraðar en Verstappen og tók þar með forystuna í keppni ökumanna. Hann er nú með 10 stiga forystu á liðsfélaga sinn Norris og er þar með fyrsti Ástralinn til að leiða keppni ökumanna í 15 ár.
Akstursíþróttir Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Þetta var bara skita“ Handbolti Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Handbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira