EM 2020 í fótbolta

23 dagar í EM: Níu mörk í fimm leikjum er met sem seint verður slegið
Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Nú ætlum við að skora frammistöðu Michel Platini á EM 1984.

Müller og Hummels snúa aftur í þýska landsliðið og fara á EM
Thomas Müller og Mats Hummels snúa aftur í þýska landsliðshópinn sem tekur þátt á EM í sumar.

Benzema í franska hópnum sem fer á EM
Franski landsliðshópurinn fyrir EM 2020 - sem fer þó fram í sumar - var tilkynntur í kvöld. Karim Benzema er í hópnum en hann hefur ekki leikið með franska landsliðinu síðan árið 2015.

24 dagar í EM: Fleiri skoruðu fyrir íslenska landsliðið á EM 2016 en fyrir bæði liðin sem fóru í úrslitaleikinn
Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Sex leikmenn skoruðu fyrir íslenska landsliðið á síðasta Evrópumóti.

Gæti óvænt snúið aftur á EM eftir langt hlé vegna kynlífsmyndbandskúgunar
Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakka, tilkynnir í kvöld hvaða 26 leikmenn hann ætlar að taka með á EM í júní. Mögulegt er að Karim Benzema verði í þeim hópi.

Belgar með níu leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni í EM-hópnum sínum
Roberto Martinez valdi í dag lokahóp sinn fyrir komandi Evrópumót í knattspyrnu en Belgar eru í hóp sigurstranglegustu liðanna á mótinu.

25 dagar í EM: Besta lið heims, frændur vorir og Finnar í fyrsta sinn á stærsta sviðinu
Nú er innan við mánuður þar til að EM karla í fótbolta hefst. Vísir rýnir í dag í B-riðil þar sem Belgar eru líklegastir til afreka enda besta lið heims samkvæmt styrkleikalista FIFA.

26 dagar í EM: Finnar fimmta Norðurlandaþjóðin sem kemst á EM
Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Tveir nýliðar eru með að þessu sinni, Finnland og Norður-Makedónía.

Zlatan ekki með á EM
Zlatan Ibrahimović verður ekki með sænska landsliðinu á EM í sumar. Hann fór meiddur af velli í 3-0 sigri AC Milan á Juventus og í gær var staðfest að framherjinn sænski myndi ekki taka þátt á EM vegna meiðslanna.

27 dagar í EM: EM-bikarinn hefur ekki farið af Íberíuskaganum í þrettán ár
Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Nágrannaþjóðir hafa unnið þrjú síðustu Evrópumót.

FIFA leyfir Laporte að spila fyrir Spán
Aymeric Laporte, sem á að baki yfir 50 leiki fyrir yngri landslið Frakklands, má spila með Spáni á Evrópumótinu í fótbolta í sumar.

28 dagar í EM: Sjóðheitir Ítalir, liðið sem skildi Ísland eftir og Giggslausir Walesverjar í A-riðli
Nú er innan við mánuður þar til að EM karla í fótbolta hefst. Vísir rýnir í dag í A-riðil þar sem Ítalir spila á heimavelli og eru sigurstranglegir eftir frábært gengi síðustu misseri.

29 dagar í EM: „Sigurinn“ bara enn sætari fyrst Ronaldo var svona tapsár
Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Íslenska landsliðið náði stig af verðandi Evrópumeisturum Portúgals í fyrsta leik sínum á stórmóti.

Van Dijk gefur EM upp á bátinn
Hollenska landsliðið þarf að spjara sig án miðvarðarins Virgils van Dijk á Evrópumótinu í fótbolta sem hefst í næsta mánuði.

30 dagar í EM: Þjóðir sem unnu fjóra af fyrstu sex EM-titlunum ekki til lengur
Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Fyrsta Evrópukeppnin fór fram fyrir 61 ári síðan.

Miðvörður Englandsmeistara Man. City skiptir um landslið
Aymeric Laporte varð í gær enskur meistari með Manchester City í þriðja sinn á fjórum tímabilum. Hann fékk líka góðar fréttir fyrir sumarið.

Fjölgað í leikmannahópum á EM
Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur ákveðið að fjölga í leikmannahópum landsliðanna sem taka þátt á Evrópumóti karla í sumar. Alls má hvert land taka með sér 26 leikmenn á mótið.

Tvær borgir fá ekki að halda EM
Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur nú ákveðið hvar leikirnir sem fyrirhugað var að færu fram í Dublin og Bilbao, á EM karla í fótbolta í sumar, verða spilaðir.

UEFA ætlar að banna leikmönnum í ofurdeildinni að spila með landsliðum
Aleksandar Ceferin, forseti UEFA, ræddi um ofurdeild Evrópu á blaðamannafundi í dag. Þar sagði hann að leikmönnum sem myndu spila í deildinni yrði meina að taka þátt á HM og EM.

Southgate hvetur menn til að haga sér í aðdraganda EM
Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, hefur hvatt leikmenn sína til að haga sér í aðdraganda Evrópumótsins sem fram fer í sumar.

Til hvers að taka þátt ef við ætlum ekki að reyna vinna?
Landsliðsþjálfari Englendinga, Gareth Southgate, segir tilgangslaust að taka þátt á Evrópumótinu í sumar ef liðið ætli sér ekki að fara alla leið.

Flestir áhorfendur í Rússlandi og Englandi á EM
Fresturinn fyrir borgirnar 12 sem halda EM í sumar til að tilkynna áform sín varðandi áhorfendur á leiki mótsins rann út í gær. Þær borgir sem ekki geta tekið við áhorfendum eiga á hættu að missa þá leiki sem þeim hefur verið úthlutað. Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, áætlar að taka ákvörðun um málið 19. apríl.

Enginn Sancho eða Lingard á EM ef Neville eða Carragher fengu að ráða
Í Monday Night Football í gærkvöld fóru þeir Gary Neville og Jamie Carragher yfir hvaða 23 leikmenn þeir vilja sjá fara á Evrópumótið í knattspyrnu í sumar fyrir Englands hönd.

„Þetta er búið, Jogi“
Það var ekki bjart yfir þýskum fjölmiðlum er þeir fjölluðu um þýska landsliðið í knattspyrnu sem tapaði fyrir Norður Makedóníu, 2-1, á heimavelli á miðvikudag.

Blind þarf að fara í aðgerð en vonast til að ná EM
Daley Blind, leikmaður hollenska landsliðsins og Ajax, meiddist illa í 7-0 sigri Hollands á Gíbraltar í undankeppni HM 2022 á dögunum. Hann er bjartsýnn og stefnir á að ná EM í sumar en það verður að teljast ólíklegt.

Áhorfendur á einum af undanúrslitaleikjunum í enska bikarnum
Samkvæmt menningarmálaráðherra Bretlands, Oliver Dowden, verða áhorfendur á einum af undanúrslitaleikjum enska bikarsins í miðjum apríl.

„Það mun ekkert lið verjast eins og Grikkland á EM“
Luis Enrique, þjálfari spænska landsliðsins, segir að hann búist ekki við því að neitt lið verjist eins lágt og Grikkland varðist gegn Spáni á dögunum.

Telja Belga líklegasta til að vinna EM í sumar | Þjóðverjar koma þar á eftir
Enski fjölmiðillinn The Guardian birti í dag lista yfir allar þjóðirnar sem taka þátt á Evrópumótinu í knattspyrnu karla í sumar. Var þeim raðað í sæti eftir hversu líklegar þær eru til að vinna mótið.

Segir ólíklegt að Van Dijk og Gomez spili á EM í sumar
Virgil van Dijk og Joe Gomez varnarmenn Liverpool, munu að öllum líkindum missa af Evrópumótinu í sumar. Þetta staðfesti Jurgen Klopp, stjóri félagsins, fyrir helgi.

UEFA sagt vera að skoða þann möguleika að allt EM í sumar fari fram í Englandi
Gary Lineker er einn af þeim sem fagnaði þeim fréttum að evrópska knattspyrnusambandið sé að íhuga það að flytja allt Evrópumótið í knattspyrnu í sumar til Englands.