Nóbelsverðlaun Silja þýðir Munro Dear Life, nýjasta smásagnasafn nýbakaðs Nóbelsverðlaunahafa, Alice Munro, væntanlegt í íslenskri þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur. Menning 11.11.2013 11:20 Murakami talinn líklegastur til að hreppa Nóbelinn Tilkynnt verður um það í dag hver hreppir Nóbelsverðlaunin í bókmenntum. Greint verður frá sigurvegaranum klukkan ellefu að íslenskum tíma. Innlent 10.10.2013 07:33 Higgs og Englert fá Nóbelsverðlaun í eðlisfræði Peter Higgs og Francois Englert hljóta Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði í ár, en valnefnd sænsku vísindaakademíunnar tilkynnti um valið nú fyrir stundu. Erlent 8.10.2013 11:14 Nóbelsverðlaunahafi með fyrirlestur í HÍ David Gross hlaut Nóbelsverðlaun árið 2004 og mun halda fyrirlestur í Háskóla Íslands um öreindafræði. Innlent 6.9.2013 13:29 Dylan 72 ára Tónlistarmaðurinn Bob Dylan heldur í dag upp á sjötíu og tveggja ára afmæli sitt. Erlent 24.5.2013 10:41 Bakteríusýking veldur stöðugum bakverkjum Rannsóknir danskra sérfræðinga sýna að lækna megi stöðugan bakverk fólks í allt að 40 prósent tilvika með sýklalyfjameðferð og draga þar með úr dýrum og áhættumsömum aðgerðum. Þessar niðurstöður hafa vakið heimsathygli og í grein í breska blaðinu Guardian er jafnvel fullyrt að stjórnendur rannsóknarinnar eigi skilið nóbelsverðlaun í læknisfræði. Erlent 7.5.2013 14:26 Af vísindalegri umfjöllun um verkan lyfja Þingsályktunartillaga um heildrænar meðferðir græðara hefur vakið mikla athygli og beint sjónum manna að vísindalegum grunni læknisfræði og læknisfræðilegra meðferða. Gunnlaugur Sigurðsson, lektor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, skrifaði grein á vefsíðu Fréttablaðsins 10. desember sl. þar sem hann gagnrýndi Svan Sigurbjörnsson lækni harðlega fyrir fullyrðingar um að hómópatía byggi á gervivísindum. Gunnlaugur sagði m.a. í grein sinni: „Læknirinn kallar hómópatíu „gervivísindi“ án þess sýnilega að þekkja eða skeyta hið minnsta um þá skýru kenningu sem hómópatía byggir á, þá vísindalegu aðferðafræði sem notuð er við þróun lyfjakosts hennar eða þá nákvæmu greiningu á einkennum viðkomandi sem ráða vali á því lyfi (kallað „remedía“) sem beitt er í hverju tilviki.“ Skoðun 13.12.2012 17:19 Mikilmenni hafa verið grafin upp gegnum tíðina Jarðneskar leifar þónokkurra merkilegra manna hafa verið grafnar upp gegnum tíðina af ýmsum ástæðum. Erlent 27.11.2012 21:45 Súkkulaði örvar heilastarfsemi Franz Messerli, sérfræðingur í hjartasjúkdómum og kennari við Columbia háskóla, ritaði grein í læknaritið New England Journal of Medicine þar sem hann heldur því fram að súkkulaðiát auki líkur manna á því að hreppa Nóbelsverðlaun. Erlent 18.11.2012 22:06 Evrópusambandið fær friðarverðlaun Norska Nóbelsnefndin ætlar að veita Evrópusambandinu (ESB) friðarverðlaun Nóbels í ár fyrir að hafa tryggt frið í Evrópu í sex áratugi. Erlent 12.10.2012 22:01 Tveir fengu Nóbelsverðlaun í eðlisfræði Frakkinn Serge Haroche og Bandaríkjamaðurinn David Wineland hlutu í dag Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði þetta árið. Rannsóknir þeirra og vísindastörf í skammtafræði þykja marka tímamót. Erlent 9.10.2012 21:21 Þykja hafa umbylt skilningi á þróun lífvera Nóbelsverðlaunin í læknisfræði renna í ár til vísindamannanna Johns B. Gordon og Shinya Yamanaka. Þeir fá verðlaunin fyrir rannsóknir sínar, sem hafa sýnt fram á að öllum frumum mannslíkamans er hægt að breyta í stofnfrumur, sem síðan er hægt að láta þróast í hvaða frumutegund líkamans sem er. Erlent 8.10.2012 22:06 Fær loks afhent Nóbelsverðlaun Aung San Suu Kyi, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Búrma, er lögð af stað í heimsreisu. Hún hefur verið í stofufangelsi meira og minna í tvo áratugi. Í næsta mánuði fer hún meðal annars til Noregs þar sem hún tekur loks formlega á móti friðar-verðlaunum Nóbels sem henni voru veitt árið 1991. Erlent 29.5.2012 22:15 Krugman: Evran var mistök Paul Krugman, nóbelsverðlaunahafi í hagfræði og pistlahöfundur New York Times, segir að evrusamstarfið hafi verið mistök. Evran sem slík og gallar á myntsamstarfinu hafi skapað þann vanda sem ríkin á svæðinu séu nú að glíma við. Viðskipti innlent 27.5.2012 11:21 Gunter Grass meinaður aðgangur að Ísrael Stjórnvöld í Ísrael tilkynntu í dag að nóbelsverðlaunaskáldinu Gunter Grass verði héðan í frá meinaður aðgangur að landinu. Erlent 8.4.2012 14:45 Náttúruleg fegurð Bakþankar 29.3.2012 17:01 Kínverjar og Norðmenn í köldu stríði Norðurskautsráðið gæti orðið að vopni í höndum Norðmanna í pólitískri deilu þeirra við Kínverja, en Kínverjar hafa fryst Norðmenn og norskan útflutning algjörlega eftir að þeir veittu kínverskum andófsmanni Nóbelsverðlaun. Erlent 23.2.2012 12:26 Vísindi, veiðar og mannréttindi Hvernig kerfi eiga Íslendingar að nota við fiskveiðar? Á undanförnum árum hafa verið gerðar miklar rannsóknir á kerfum og því þurfa menn ekki að þreifa fyrir sér í myrkri. Nýjar rannsóknir á vegum Lenfest Ocean Program, 10 vísindamanna, (Melnychuk et al 2011.) sem rannsökuðu 345 fiskstofna á 11 svæðum vítt um heim, liggja fyrir. Auk þess hafa ýmsir aðrir vísindamenn skoðað grunnhugmyndir í fiskveiðistjórnun og má geta Elinor Ostroms, sem fékk Nóbelsverðlaun í hagfræði 2009. Skoðun 9.2.2012 17:21 Konur láti í sér heyra fyrir frelsi Ellen Johnson Sirleaf, Leymah Gbowee og Tawakkul Karman fengu friðarverðlaun Nóbels afhent í Ósló á laugardag. Konurnar þrjár hafa barist gegn misrétti, einræðisherrum og kynferðislegu ofbeldi í Líberíu og Jemen. Í ræðum sínum hvöttu þær kúgaðar konur heimsins til þess að rísa upp gegn yfirráðum karla. Erlent 12.12.2011 21:58 Íslenski hrokinn Ísland er eins og hverfi í Berlín, að því leyti að við erum svo fá. Við eigum til að gleyma þessu. Í því ljósi er frjór jarðvegur fyrir hjarðhugsun hér á landi. Það þarf ekki nema nokkra spekinga til að lýsa skoðun sinni og þjóðin tekur undir. Fastir pennar 4.11.2011 09:43 Vill að Tony Blair hjálpi sér að vinna Nóbelsverðlaun Forseti Kasakstan, Nursultan Nazarbayev, hefur ráðið Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Breta, í sína þjónustu. Daily Telegraph fullyrðir að hann vilji að Blair hjálpi sér að vinna friðarverðlaun Nóbels. Erlent 29.10.2011 21:16 Bandarískir hagfræðingar hljóta Nóbelsverðlaun Thomas Sargent og Christopher A. Sims hlutu hagfræðiverðlaun Nóbels nú fyrir stuttu. Erlent 10.10.2011 11:34 Sýndi fram á hið ómögulega Ísraelski vísindamaðurinn David Schechtman fær Nóbelsverðlaunin í efnafræði fyrir að hafa bylt hugmyndum efnafræðinga um föst efni. Erlent 5.10.2011 22:39 Nóbelsverðlaun í eðlisfræði afhent í dag Þeir Saul Perlmutter, Lawrence Berkeley og Brian Schmidt hlutu Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði í dag. Verðlaunin fá þeir fyrir rannsóknir sínar á fjarlægum sprengistjörnum. Erlent 4.10.2011 20:05 Látinn vísindamaður fær Nóbelsverðlaun Nóbelsverðlaunavertíðin hófst með heldur leiðinlegi máli þetta árið. Ákveðið var að Ralph Steinman myndi hljóta verðlaunin eftirsóttu í flokki læknisvísinda. Því miður lést Steinman stuttu eftir að nefndin hafði komist að niðurstöðunni. Erlent 3.10.2011 20:19 Staðalímynd kvenna og vísindi Skólastarf er að hefjast víðsvegar um landið og nemendur takast á við ný og ólík verkefni. Íslenskt samfélag stendur framar mörgum öðrum þjóðum þegar kemur að jafnréttismálum og við að uppræta staðalímyndir. Kynjabundnar staðalímyndir hafa spilað veigamikið hlutverk við að móta samfélag okkar í gegnum tíðina í átt að fordómum og mismunun. Slíkar staðalímyndir búa ekki einungis í hugarheimi karla sem líklegir eru til að sniðganga bæði afrek og tækifæri kvenna, heldur einnig hjá konum sem þar af leiðandi geta fundið til minnkandi ástæðuhvatar og sjálfstrausts á ákveðnum sviðum samfélagsins. Meðal kynjabundinna staðalímynda sem enn eru vel innrættar í samfélagssálinni eru þær hugmyndir að karlar séu að eðlisfari betri í stærðfræði og raungreinum, á meðan konur séu fremri á sviðum uppeldis- og félagsvísinda. Ímyndirnar sem slíkar hafa lengi legið á bakvið þann miðaldahugsunarhátt sem svipt hefur konur tækifærum til mikilvægra framlaga á sviði tækni og vísinda. Séuð þið í vafa um að þær séu enn til staðar í íslensku samfélagi nægir ykkur að leggja þessa sígildu gátu fyrir hóp ungmenna: Gagnkynhneigður maður og sonur hans lenda í alvarlegu bílslysi. Faðirinn deyr en sonurinn er sendur á bráðamóttökuna. Þegar læknirinn lítur á hann, hrópar hann: "Þetta er sonur minn!" Hver er læknirinn? Sé staðreyndin sú að þú kæri lesandi eða barnið þitt hafið ekki svarið á reiðum höndum, þá gæti verið þörf á því að lesa lengra og setjast svo niður með barninu þínu og ræða málin. Skoðun 7.9.2011 16:46 Alexandría byggð á einum degi Samfélag okkar er fámennt og því gilda þar nauðsynlegar kurteisisreglur sem flestum finnst erfitt að brjóta. Þótt stjórnmálamenn steðji fram með dellu eru flestir seinþreyttir til að leiðrétta slíkt. Við kunnum einfaldlega ekki við að hotta á trunturnar því þannig eru þær nú bara einu sinni, þær ausa og prjóna. Við yppum öxlum og segjum við hvert annað að „nú sé gállinn á honum“. Skoðun 6.2.2011 21:58 Menningararður Hingað til hefur verið nokkuð almenn sátt hér á landi um að það séu viss samfélagsleg verðmæti í því að greiða listamönnum laun úr opinberum sjóðum. Að undanförnu hefur sú skoðun gert vart við sig að listir séu fyrst og fremst samfélagslegur lúxus sem við höfum ekki efni á á krepputímum; eins konar andlegt súkkulaði sem fýkur um leið og við þurfum að herða sultarólina. Þetta er misskilningur. Bakþankar 15.10.2010 09:23 Menningararður Hingað til hefur verið nokkuð almenn sátt hér á landi um að það séu viss samfélagsleg verðmæti í því að greiða listamönnum laun úr opinberum sjóðum. Að undanförnu hefur sú skoðun gert vart við sig að listir séu fyrst og fremst samfélagslegur lúxus sem við höfum ekki efni á á krepputímum; eins konar andlegt súkkulaði sem fýkur um leið og við þurfum að herða sultarólina. Þetta er misskilningur. Bakþankar 15.10.2010 09:03 Eiginkonan handtekin Erlent 10.10.2010 22:19 « ‹ 4 5 6 7 8 9 … 9 ›
Silja þýðir Munro Dear Life, nýjasta smásagnasafn nýbakaðs Nóbelsverðlaunahafa, Alice Munro, væntanlegt í íslenskri þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur. Menning 11.11.2013 11:20
Murakami talinn líklegastur til að hreppa Nóbelinn Tilkynnt verður um það í dag hver hreppir Nóbelsverðlaunin í bókmenntum. Greint verður frá sigurvegaranum klukkan ellefu að íslenskum tíma. Innlent 10.10.2013 07:33
Higgs og Englert fá Nóbelsverðlaun í eðlisfræði Peter Higgs og Francois Englert hljóta Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði í ár, en valnefnd sænsku vísindaakademíunnar tilkynnti um valið nú fyrir stundu. Erlent 8.10.2013 11:14
Nóbelsverðlaunahafi með fyrirlestur í HÍ David Gross hlaut Nóbelsverðlaun árið 2004 og mun halda fyrirlestur í Háskóla Íslands um öreindafræði. Innlent 6.9.2013 13:29
Dylan 72 ára Tónlistarmaðurinn Bob Dylan heldur í dag upp á sjötíu og tveggja ára afmæli sitt. Erlent 24.5.2013 10:41
Bakteríusýking veldur stöðugum bakverkjum Rannsóknir danskra sérfræðinga sýna að lækna megi stöðugan bakverk fólks í allt að 40 prósent tilvika með sýklalyfjameðferð og draga þar með úr dýrum og áhættumsömum aðgerðum. Þessar niðurstöður hafa vakið heimsathygli og í grein í breska blaðinu Guardian er jafnvel fullyrt að stjórnendur rannsóknarinnar eigi skilið nóbelsverðlaun í læknisfræði. Erlent 7.5.2013 14:26
Af vísindalegri umfjöllun um verkan lyfja Þingsályktunartillaga um heildrænar meðferðir græðara hefur vakið mikla athygli og beint sjónum manna að vísindalegum grunni læknisfræði og læknisfræðilegra meðferða. Gunnlaugur Sigurðsson, lektor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, skrifaði grein á vefsíðu Fréttablaðsins 10. desember sl. þar sem hann gagnrýndi Svan Sigurbjörnsson lækni harðlega fyrir fullyrðingar um að hómópatía byggi á gervivísindum. Gunnlaugur sagði m.a. í grein sinni: „Læknirinn kallar hómópatíu „gervivísindi“ án þess sýnilega að þekkja eða skeyta hið minnsta um þá skýru kenningu sem hómópatía byggir á, þá vísindalegu aðferðafræði sem notuð er við þróun lyfjakosts hennar eða þá nákvæmu greiningu á einkennum viðkomandi sem ráða vali á því lyfi (kallað „remedía“) sem beitt er í hverju tilviki.“ Skoðun 13.12.2012 17:19
Mikilmenni hafa verið grafin upp gegnum tíðina Jarðneskar leifar þónokkurra merkilegra manna hafa verið grafnar upp gegnum tíðina af ýmsum ástæðum. Erlent 27.11.2012 21:45
Súkkulaði örvar heilastarfsemi Franz Messerli, sérfræðingur í hjartasjúkdómum og kennari við Columbia háskóla, ritaði grein í læknaritið New England Journal of Medicine þar sem hann heldur því fram að súkkulaðiát auki líkur manna á því að hreppa Nóbelsverðlaun. Erlent 18.11.2012 22:06
Evrópusambandið fær friðarverðlaun Norska Nóbelsnefndin ætlar að veita Evrópusambandinu (ESB) friðarverðlaun Nóbels í ár fyrir að hafa tryggt frið í Evrópu í sex áratugi. Erlent 12.10.2012 22:01
Tveir fengu Nóbelsverðlaun í eðlisfræði Frakkinn Serge Haroche og Bandaríkjamaðurinn David Wineland hlutu í dag Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði þetta árið. Rannsóknir þeirra og vísindastörf í skammtafræði þykja marka tímamót. Erlent 9.10.2012 21:21
Þykja hafa umbylt skilningi á þróun lífvera Nóbelsverðlaunin í læknisfræði renna í ár til vísindamannanna Johns B. Gordon og Shinya Yamanaka. Þeir fá verðlaunin fyrir rannsóknir sínar, sem hafa sýnt fram á að öllum frumum mannslíkamans er hægt að breyta í stofnfrumur, sem síðan er hægt að láta þróast í hvaða frumutegund líkamans sem er. Erlent 8.10.2012 22:06
Fær loks afhent Nóbelsverðlaun Aung San Suu Kyi, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Búrma, er lögð af stað í heimsreisu. Hún hefur verið í stofufangelsi meira og minna í tvo áratugi. Í næsta mánuði fer hún meðal annars til Noregs þar sem hún tekur loks formlega á móti friðar-verðlaunum Nóbels sem henni voru veitt árið 1991. Erlent 29.5.2012 22:15
Krugman: Evran var mistök Paul Krugman, nóbelsverðlaunahafi í hagfræði og pistlahöfundur New York Times, segir að evrusamstarfið hafi verið mistök. Evran sem slík og gallar á myntsamstarfinu hafi skapað þann vanda sem ríkin á svæðinu séu nú að glíma við. Viðskipti innlent 27.5.2012 11:21
Gunter Grass meinaður aðgangur að Ísrael Stjórnvöld í Ísrael tilkynntu í dag að nóbelsverðlaunaskáldinu Gunter Grass verði héðan í frá meinaður aðgangur að landinu. Erlent 8.4.2012 14:45
Kínverjar og Norðmenn í köldu stríði Norðurskautsráðið gæti orðið að vopni í höndum Norðmanna í pólitískri deilu þeirra við Kínverja, en Kínverjar hafa fryst Norðmenn og norskan útflutning algjörlega eftir að þeir veittu kínverskum andófsmanni Nóbelsverðlaun. Erlent 23.2.2012 12:26
Vísindi, veiðar og mannréttindi Hvernig kerfi eiga Íslendingar að nota við fiskveiðar? Á undanförnum árum hafa verið gerðar miklar rannsóknir á kerfum og því þurfa menn ekki að þreifa fyrir sér í myrkri. Nýjar rannsóknir á vegum Lenfest Ocean Program, 10 vísindamanna, (Melnychuk et al 2011.) sem rannsökuðu 345 fiskstofna á 11 svæðum vítt um heim, liggja fyrir. Auk þess hafa ýmsir aðrir vísindamenn skoðað grunnhugmyndir í fiskveiðistjórnun og má geta Elinor Ostroms, sem fékk Nóbelsverðlaun í hagfræði 2009. Skoðun 9.2.2012 17:21
Konur láti í sér heyra fyrir frelsi Ellen Johnson Sirleaf, Leymah Gbowee og Tawakkul Karman fengu friðarverðlaun Nóbels afhent í Ósló á laugardag. Konurnar þrjár hafa barist gegn misrétti, einræðisherrum og kynferðislegu ofbeldi í Líberíu og Jemen. Í ræðum sínum hvöttu þær kúgaðar konur heimsins til þess að rísa upp gegn yfirráðum karla. Erlent 12.12.2011 21:58
Íslenski hrokinn Ísland er eins og hverfi í Berlín, að því leyti að við erum svo fá. Við eigum til að gleyma þessu. Í því ljósi er frjór jarðvegur fyrir hjarðhugsun hér á landi. Það þarf ekki nema nokkra spekinga til að lýsa skoðun sinni og þjóðin tekur undir. Fastir pennar 4.11.2011 09:43
Vill að Tony Blair hjálpi sér að vinna Nóbelsverðlaun Forseti Kasakstan, Nursultan Nazarbayev, hefur ráðið Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Breta, í sína þjónustu. Daily Telegraph fullyrðir að hann vilji að Blair hjálpi sér að vinna friðarverðlaun Nóbels. Erlent 29.10.2011 21:16
Bandarískir hagfræðingar hljóta Nóbelsverðlaun Thomas Sargent og Christopher A. Sims hlutu hagfræðiverðlaun Nóbels nú fyrir stuttu. Erlent 10.10.2011 11:34
Sýndi fram á hið ómögulega Ísraelski vísindamaðurinn David Schechtman fær Nóbelsverðlaunin í efnafræði fyrir að hafa bylt hugmyndum efnafræðinga um föst efni. Erlent 5.10.2011 22:39
Nóbelsverðlaun í eðlisfræði afhent í dag Þeir Saul Perlmutter, Lawrence Berkeley og Brian Schmidt hlutu Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði í dag. Verðlaunin fá þeir fyrir rannsóknir sínar á fjarlægum sprengistjörnum. Erlent 4.10.2011 20:05
Látinn vísindamaður fær Nóbelsverðlaun Nóbelsverðlaunavertíðin hófst með heldur leiðinlegi máli þetta árið. Ákveðið var að Ralph Steinman myndi hljóta verðlaunin eftirsóttu í flokki læknisvísinda. Því miður lést Steinman stuttu eftir að nefndin hafði komist að niðurstöðunni. Erlent 3.10.2011 20:19
Staðalímynd kvenna og vísindi Skólastarf er að hefjast víðsvegar um landið og nemendur takast á við ný og ólík verkefni. Íslenskt samfélag stendur framar mörgum öðrum þjóðum þegar kemur að jafnréttismálum og við að uppræta staðalímyndir. Kynjabundnar staðalímyndir hafa spilað veigamikið hlutverk við að móta samfélag okkar í gegnum tíðina í átt að fordómum og mismunun. Slíkar staðalímyndir búa ekki einungis í hugarheimi karla sem líklegir eru til að sniðganga bæði afrek og tækifæri kvenna, heldur einnig hjá konum sem þar af leiðandi geta fundið til minnkandi ástæðuhvatar og sjálfstrausts á ákveðnum sviðum samfélagsins. Meðal kynjabundinna staðalímynda sem enn eru vel innrættar í samfélagssálinni eru þær hugmyndir að karlar séu að eðlisfari betri í stærðfræði og raungreinum, á meðan konur séu fremri á sviðum uppeldis- og félagsvísinda. Ímyndirnar sem slíkar hafa lengi legið á bakvið þann miðaldahugsunarhátt sem svipt hefur konur tækifærum til mikilvægra framlaga á sviði tækni og vísinda. Séuð þið í vafa um að þær séu enn til staðar í íslensku samfélagi nægir ykkur að leggja þessa sígildu gátu fyrir hóp ungmenna: Gagnkynhneigður maður og sonur hans lenda í alvarlegu bílslysi. Faðirinn deyr en sonurinn er sendur á bráðamóttökuna. Þegar læknirinn lítur á hann, hrópar hann: "Þetta er sonur minn!" Hver er læknirinn? Sé staðreyndin sú að þú kæri lesandi eða barnið þitt hafið ekki svarið á reiðum höndum, þá gæti verið þörf á því að lesa lengra og setjast svo niður með barninu þínu og ræða málin. Skoðun 7.9.2011 16:46
Alexandría byggð á einum degi Samfélag okkar er fámennt og því gilda þar nauðsynlegar kurteisisreglur sem flestum finnst erfitt að brjóta. Þótt stjórnmálamenn steðji fram með dellu eru flestir seinþreyttir til að leiðrétta slíkt. Við kunnum einfaldlega ekki við að hotta á trunturnar því þannig eru þær nú bara einu sinni, þær ausa og prjóna. Við yppum öxlum og segjum við hvert annað að „nú sé gállinn á honum“. Skoðun 6.2.2011 21:58
Menningararður Hingað til hefur verið nokkuð almenn sátt hér á landi um að það séu viss samfélagsleg verðmæti í því að greiða listamönnum laun úr opinberum sjóðum. Að undanförnu hefur sú skoðun gert vart við sig að listir séu fyrst og fremst samfélagslegur lúxus sem við höfum ekki efni á á krepputímum; eins konar andlegt súkkulaði sem fýkur um leið og við þurfum að herða sultarólina. Þetta er misskilningur. Bakþankar 15.10.2010 09:23
Menningararður Hingað til hefur verið nokkuð almenn sátt hér á landi um að það séu viss samfélagsleg verðmæti í því að greiða listamönnum laun úr opinberum sjóðum. Að undanförnu hefur sú skoðun gert vart við sig að listir séu fyrst og fremst samfélagslegur lúxus sem við höfum ekki efni á á krepputímum; eins konar andlegt súkkulaði sem fýkur um leið og við þurfum að herða sultarólina. Þetta er misskilningur. Bakþankar 15.10.2010 09:03