Pútín: Blatter á skilið Nóbelsverðlaun Kristinn Páll Teitsson skrifar 28. júlí 2015 10:30 Sáttir saman félagarnir. Vísir/Getty Forseti Rússlands, Vladimir Pútín, segir að hinn mjög svo umdeildi forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, Sepp Blatter, eigi skilið Nóbelsverðlaun fyrir störf sín í þágu knattspyrnuhreyfingarinnar. Blatter hefur samkvæmt miðlum erlendis undanfarin ár sóst eftir friðarverðlaunum Nóbels og var átak knattspyrnusambandsins sem kallað var Friðarhandarbandið hluti af því. Nóbelsverðlaunanefndin hætti hinsvegar öllum afskiptum af knattspyrnusambandinu eftir að sjö háttsettir starfsmenn FIFA voru handteknir vegna gruns um spillingu og mútuþægni innan sambandsins. Leiddu handtökurnar til þess að Blatter ákvað að segja af sér sem forseti sambandsins stuttu eftir að hafa verið kosinn forseti sambandsins í fimmta sinn. Verður kosið um nýjan forseta knattspyrnusambandsins þann 26. febrúar næstkomandi en Blatter virðist ekki vera búinn að gefa upp von að hann verði endurkjörinn og haldi áfram sem forseti sambandsins í stól sem hann hefur setið undanfarin sautján ár. Meðal þess sem þótti hvað umdeildast í stjórnartíð Blatters var ákvörðun framkvæmdarnefndar sambandsins um að úthluta Rússlandi Heimsmeistaramótinu árið 2018 og mið-austurlenska olíuveldinu Katar Heimsmeistaramótinu 2022. Hafa breskir miðlar sannað að meðlimir framkvæmdarráðsins hafi boðið atkvæði sín til sölu en þrátt fyrir það hefur Blatter sagt að ákvörðuninni verði ekki haggað. Pútín var í viðtali við svissneska miðilinn RTS í tilefni þess að dregið var í riðla í undankeppni Heimsmeistaramótsins 2018 í Rússlandi um helgina og kom hann vini sínum til varnar. „Forystumenn íþróttahreyfinga út um allan heim eins og herra Blatter, eiga að mínu mati skilið sérstakar viðurkenningar fyrir störf sín í þágu íþróttana. Ef einhver á skilið að fá Nóbelsverðlaunin, þá er það þetta fólk. Þótt við höfum öll lesið um spillinguna innan knattspyrnusambandsins þá er ég viss um að hann sjálfur átti engan þátt í þessu.“ FIFA Nóbelsverðlaun Mest lesið Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Fleiri fréttir Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Sjá meira
Forseti Rússlands, Vladimir Pútín, segir að hinn mjög svo umdeildi forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, Sepp Blatter, eigi skilið Nóbelsverðlaun fyrir störf sín í þágu knattspyrnuhreyfingarinnar. Blatter hefur samkvæmt miðlum erlendis undanfarin ár sóst eftir friðarverðlaunum Nóbels og var átak knattspyrnusambandsins sem kallað var Friðarhandarbandið hluti af því. Nóbelsverðlaunanefndin hætti hinsvegar öllum afskiptum af knattspyrnusambandinu eftir að sjö háttsettir starfsmenn FIFA voru handteknir vegna gruns um spillingu og mútuþægni innan sambandsins. Leiddu handtökurnar til þess að Blatter ákvað að segja af sér sem forseti sambandsins stuttu eftir að hafa verið kosinn forseti sambandsins í fimmta sinn. Verður kosið um nýjan forseta knattspyrnusambandsins þann 26. febrúar næstkomandi en Blatter virðist ekki vera búinn að gefa upp von að hann verði endurkjörinn og haldi áfram sem forseti sambandsins í stól sem hann hefur setið undanfarin sautján ár. Meðal þess sem þótti hvað umdeildast í stjórnartíð Blatters var ákvörðun framkvæmdarnefndar sambandsins um að úthluta Rússlandi Heimsmeistaramótinu árið 2018 og mið-austurlenska olíuveldinu Katar Heimsmeistaramótinu 2022. Hafa breskir miðlar sannað að meðlimir framkvæmdarráðsins hafi boðið atkvæði sín til sölu en þrátt fyrir það hefur Blatter sagt að ákvörðuninni verði ekki haggað. Pútín var í viðtali við svissneska miðilinn RTS í tilefni þess að dregið var í riðla í undankeppni Heimsmeistaramótsins 2018 í Rússlandi um helgina og kom hann vini sínum til varnar. „Forystumenn íþróttahreyfinga út um allan heim eins og herra Blatter, eiga að mínu mati skilið sérstakar viðurkenningar fyrir störf sín í þágu íþróttana. Ef einhver á skilið að fá Nóbelsverðlaunin, þá er það þetta fólk. Þótt við höfum öll lesið um spillinguna innan knattspyrnusambandsins þá er ég viss um að hann sjálfur átti engan þátt í þessu.“
FIFA Nóbelsverðlaun Mest lesið Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Fleiri fréttir Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu