Hús og heimili Byggðu nýtt íbúðarhús í jaðri Skaftáreldahrauns Á jörðinni Hraunbóli á Brunasandi hafa hjónin Þuríður Helga Benediktsdóttir, atvinnumálafulltrúi Skaftárhrepps, og Birgir Teitsson arkitekt reist nýtt íbúðarhús í jaðri Brunahrauns, en svo kallast þessi álma hraunsins sem rann í Skaftáreldum árin 1783 til 1784. Lífið 5.12.2020 08:21 Ingvar E og Edda Arnljóts selja hæð og ris á 135 milljónir Leikarahjónin Ingvar E. Sigurðsson og Edda Arnljótsdóttir hafa sett hæð og ris á sölu við Hofsvallagötu. Lífið 3.12.2020 15:31 Davíð í Unity keypti glæsihýsi Skúla Mogensen af Arion Davíð Helgason, einn af stofnendum hugbúnaðarfyrirtækisins Unity Technologies, hefur keypt glæsihýsið við Hrólfsskálavör 2 á Seltjarnarnesi af Arion banka. Húsið, sem er eitt verðmætasta íbúðarhús landsins, var áður í eigu Skúla Mogensen, stofnanda og fyrrverandi forstjóra WOW air. Viðskipti innlent 2.12.2020 08:16 Skreytum hús: Barnaherbergjum breytt í ævintýraheim „Þegar við fluttum inn þá máluðum við og komumst svo ekkert lengra,“ segir Alda Dröfn Guðbjörnsdóttir „um barnaherbergin tvö á heimilinu sem var tekið fyrir í nýjasta þætti af Skreytum hús. Ekkert var á veggjum og herbergin því ekki fullkláruð. Skápahurðir voru farnar að gulna og gardínustangir ekki í réttri hæð. Tíska og hönnun 1.12.2020 09:30 Ryan Seacrest selur húsið sem hann keypti af Ellen á ellefu milljarða Sjónvarpsmaðurinn Ryan Seacrest er lítið sem ekkert í Los Angeles þessa dagana og hefur því ákveðið að selja einbýlishús sitt í Beverly Hills. Lífið 30.11.2020 15:31 Þrjátíu fermetra íbúð með hreyfanlegum vegg sem gjörbreytir rýminu á einu augabragði Víðsvegar um heiminn hefur það hreinlega orðið að einskonar listgrein að hanna íbúðir í minni kantinum sem gætu nýst einstaklega vel. Lífið 30.11.2020 14:31 Allt að verða vitlaust á Cyber Monday - opið til miðnættis á 1111.is Opið er til miðnættis í kvöld á afsláttarsíðunni 1111.is. Rafrænn mánudagur er einn af stóru netverslunardögum ársins og hægt að gera dúndurkaup. Lífið samstarf 30.11.2020 13:42 Átak í eldvörnum um allt land Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur ýtt úr vör átakinu Eldklár. Markmiðið er að fræða landsmenn alla um brunavarnir og vekja fólk til umhugsunar. Lífið samstarf 30.11.2020 11:57 Segir endurfjármögnun „besta tímakaup sem fólk getur haft yfir ævina“ „Sjálfur hef ég endurfjármagnað þrisvar sinnum á síðustu 18 mánuðum en ég mæli með að fólk skoði sín mál á eins til þriggja ára fresti eða jafnvel oftar,“ segir fasteignasalinn Páll Pálsson. Hann ráðleggur fólki að fylgjast með fréttum um vaxtabreytingar bera saman lánið sem það er með við lánið sem það gæti fengið. Lífið 29.11.2020 12:01 RISA afsláttarhelgi framundan! Fjöldi fyrirtækja býður frábær tilboð á Black Friday og Cyber Monday á heimapopup.is. Lífið samstarf 27.11.2020 10:32 Forstjóri Landspítalans keypti glæsihýsi á Nesinu Páll Matthíasson og eiginkona hans, Ólöf Ragnheiður Björnsdóttir, festu kaup á glæsilegu einbýlishúsi við Látraströnd 15 á Seltjarnarnesi. Hjónin seldu íbúð sína í miðbæ Reykjavíkur fyrr á árinu og hafa því fært sig yfir í nágrannasveitarfélagið. Lífið 26.11.2020 18:36 „Mjög stórt og erfitt skref“ Hvað gerir kona þegar hún stendur frammi fyrir því sextug, að vera án atvinnu, eiga nóga orku, langa alls ekki að hætta að vinna en vera mögulega ekki fyrsti kostur þegar atvinnurekandi leitar að nýju fólki. Lífið 24.11.2020 10:30 Skreytum hús: Hjónaherbergið gert „rómó og kósý“ „Við erum búin að vera að græja og gera ýmislegt. Við fluttum hingað inn fyrir tveimur árum , segir Ásdís Hanna Pálsdóttir en hún býr ásamt eiginmanni og fjórum börnum í Hafnarfirði. „Hjónaherbergið hefur alltaf setið á hakanum.“ Tíska og hönnun 24.11.2020 09:30 Vefverslun vikunnar: Fallegar gjafavörur og húsgögn í úrvali Vogue fyrir heimilið er Vefverslun vikunnar á Vísi. Þar er hægt að nálgast fallegar gjafavörur og muni til heimilisins sem sóma sér vel undir jólatrénu Lífið samstarf 24.11.2020 09:16 Heimili fyrrum forseta Bandaríkjanna Þegar forseti Bandaríkjanna er í embætti heldur hann til í Hvíta húsinu í Washington í höfuðborginni. Lífið 23.11.2020 15:31 Innlit á heimili Elfman og Fonda sem er komið á sölu Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. Lífið 23.11.2020 14:30 Innlit í verslunarmiðstöð í Dúbaí sem kostaði 2800 milljarða að byggja Í Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum er verslunarmiðstöð The Dubai mall er næststærsta verslunarmiðstöð heims. Lífið 20.11.2020 15:30 Valdís hefur komið sér vel fyrir í þrettán fermetra húsi Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi kíkti Vala Matt við hjá Valdísi Evu Hjaltadóttur sem býr í minnsta húsi landsins, aðeins þrettán fermetrar að stærð. Lífið 20.11.2020 10:31 Átta truflaðir litir sem umbreyta heimilinu Soffía Dögg Garðarsdóttir í Skreytum hús hefur bætt átta nýjum litum við litakortið sitt hjá Slippfélaginu. Hér má sjá hvernig litirnir fegra heimilið svo um munar Lífið samstarf 20.11.2020 08:50 Þrjár dýrustu snekkjur heims Snekkjur eru eflaust nokkuð vinsælar í dag meðal þeirra ríku en þar er vel hægt að einangra sig og njóta lífsins í miðum heimsfaraldri. Lífið 19.11.2020 14:30 Innlit í Hvíta húsið Hvíta húsið er sem kunnugt bústaður forseta Bandaríkjanna hefur hefur Donald Trump haft aðsetur þar undanfarin fjögur ár. Lífið 18.11.2020 13:30 Alvöru sýrður rjómi í nýju bragði frá Lava Cheese Ný bragðtegund af ostasnakkinu vinsæla, Lava Cheese, hefur litið dagsins ljós, Sour cream & onion. Fáanleg í verslunum Krónunnar og Hagkaup og brátt víðar Lífið samstarf 17.11.2020 10:23 Skreytum hús: „Mér líður eins og þetta sé ekki herbergið mitt“ Í öðrum þætti af Skreytum hús fékk Soffía það verkefni að breyta barnaherbergi í unglingaherbergi. Útkoman var svo flott að allir viðstaddir táruðust. Lífið 17.11.2020 09:15 Vel hannað tíu fermetra herbergi með fjögurra fermetra svefnlofti Á YouTube-síðunni Never Too Small er fjallað reglulega um lítil rými þar sem hver sentímetra er nýttur til hins ítrasta. Lífið 17.11.2020 07:01 Innlit í lúxusíbúðirnar við Austurhöfn „Þetta umrædda hús er fjölbýlishús sem samanstendur af sjötíu íbúðum og þar af eru fjórar penthouse íbúðir sem er svolítið stórar og tilbúnar til innréttingar.“ Lífið 16.11.2020 10:30 Draugalegt einbýlishús í Undralandi Í Undralandi í Fossvoginum er til sölu tveggja hæða 230 fermetra einbýlishús á einum vinsælasta stað í höfuðborginni. Lífið 12.11.2020 14:31 Auðvelda fyrirtækjum að gleðja starfsfólk Með fyrirtækjaaðgangi á vefverslun Vorhus.is geta vinnuveitendur nýtt þægilegt pöntunarferli og nálgast fallega gjafapakka fyrir starfsmennina allan ársins hring Samstarf 12.11.2020 09:26 Allt til alls í 24 fermetra íbúð Á YouTube-rásinni Never Too Small er reglulega fjallað um litlar íbúðir þar sem hugar er vel að hverjum einasta sentímetra. Lífið 11.11.2020 07:00 Byggja níu metra A-hús með níu svefnherbergjum í Ölfusi „Markmiðið okkar hefur alltaf verið að við gætum verið tvö í þessu. En hlaðvarp og Instagram, þetta er ekki tekjulind, þetta er ekki fyrir salti í grautinn og það verður enginn ríkur að þessu. En markmiðið okkar með þessu er ekkert endilega að vera rík. Bara að eiga ofan í okkur og á,“ segir Andrea Eyland Lífið 10.11.2020 15:32 Yfir 200 verslanir á heimapopup á Single´s Day Yfir 200 verslanir bjóða frábær tilboð, afslætti eða kaupauka á morgun en þá fer í loftið Single´s Day afsláttarsíða inni á heimapopup.is Lífið samstarf 10.11.2020 10:13 « ‹ 26 27 28 29 30 31 32 33 34 … 59 ›
Byggðu nýtt íbúðarhús í jaðri Skaftáreldahrauns Á jörðinni Hraunbóli á Brunasandi hafa hjónin Þuríður Helga Benediktsdóttir, atvinnumálafulltrúi Skaftárhrepps, og Birgir Teitsson arkitekt reist nýtt íbúðarhús í jaðri Brunahrauns, en svo kallast þessi álma hraunsins sem rann í Skaftáreldum árin 1783 til 1784. Lífið 5.12.2020 08:21
Ingvar E og Edda Arnljóts selja hæð og ris á 135 milljónir Leikarahjónin Ingvar E. Sigurðsson og Edda Arnljótsdóttir hafa sett hæð og ris á sölu við Hofsvallagötu. Lífið 3.12.2020 15:31
Davíð í Unity keypti glæsihýsi Skúla Mogensen af Arion Davíð Helgason, einn af stofnendum hugbúnaðarfyrirtækisins Unity Technologies, hefur keypt glæsihýsið við Hrólfsskálavör 2 á Seltjarnarnesi af Arion banka. Húsið, sem er eitt verðmætasta íbúðarhús landsins, var áður í eigu Skúla Mogensen, stofnanda og fyrrverandi forstjóra WOW air. Viðskipti innlent 2.12.2020 08:16
Skreytum hús: Barnaherbergjum breytt í ævintýraheim „Þegar við fluttum inn þá máluðum við og komumst svo ekkert lengra,“ segir Alda Dröfn Guðbjörnsdóttir „um barnaherbergin tvö á heimilinu sem var tekið fyrir í nýjasta þætti af Skreytum hús. Ekkert var á veggjum og herbergin því ekki fullkláruð. Skápahurðir voru farnar að gulna og gardínustangir ekki í réttri hæð. Tíska og hönnun 1.12.2020 09:30
Ryan Seacrest selur húsið sem hann keypti af Ellen á ellefu milljarða Sjónvarpsmaðurinn Ryan Seacrest er lítið sem ekkert í Los Angeles þessa dagana og hefur því ákveðið að selja einbýlishús sitt í Beverly Hills. Lífið 30.11.2020 15:31
Þrjátíu fermetra íbúð með hreyfanlegum vegg sem gjörbreytir rýminu á einu augabragði Víðsvegar um heiminn hefur það hreinlega orðið að einskonar listgrein að hanna íbúðir í minni kantinum sem gætu nýst einstaklega vel. Lífið 30.11.2020 14:31
Allt að verða vitlaust á Cyber Monday - opið til miðnættis á 1111.is Opið er til miðnættis í kvöld á afsláttarsíðunni 1111.is. Rafrænn mánudagur er einn af stóru netverslunardögum ársins og hægt að gera dúndurkaup. Lífið samstarf 30.11.2020 13:42
Átak í eldvörnum um allt land Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur ýtt úr vör átakinu Eldklár. Markmiðið er að fræða landsmenn alla um brunavarnir og vekja fólk til umhugsunar. Lífið samstarf 30.11.2020 11:57
Segir endurfjármögnun „besta tímakaup sem fólk getur haft yfir ævina“ „Sjálfur hef ég endurfjármagnað þrisvar sinnum á síðustu 18 mánuðum en ég mæli með að fólk skoði sín mál á eins til þriggja ára fresti eða jafnvel oftar,“ segir fasteignasalinn Páll Pálsson. Hann ráðleggur fólki að fylgjast með fréttum um vaxtabreytingar bera saman lánið sem það er með við lánið sem það gæti fengið. Lífið 29.11.2020 12:01
RISA afsláttarhelgi framundan! Fjöldi fyrirtækja býður frábær tilboð á Black Friday og Cyber Monday á heimapopup.is. Lífið samstarf 27.11.2020 10:32
Forstjóri Landspítalans keypti glæsihýsi á Nesinu Páll Matthíasson og eiginkona hans, Ólöf Ragnheiður Björnsdóttir, festu kaup á glæsilegu einbýlishúsi við Látraströnd 15 á Seltjarnarnesi. Hjónin seldu íbúð sína í miðbæ Reykjavíkur fyrr á árinu og hafa því fært sig yfir í nágrannasveitarfélagið. Lífið 26.11.2020 18:36
„Mjög stórt og erfitt skref“ Hvað gerir kona þegar hún stendur frammi fyrir því sextug, að vera án atvinnu, eiga nóga orku, langa alls ekki að hætta að vinna en vera mögulega ekki fyrsti kostur þegar atvinnurekandi leitar að nýju fólki. Lífið 24.11.2020 10:30
Skreytum hús: Hjónaherbergið gert „rómó og kósý“ „Við erum búin að vera að græja og gera ýmislegt. Við fluttum hingað inn fyrir tveimur árum , segir Ásdís Hanna Pálsdóttir en hún býr ásamt eiginmanni og fjórum börnum í Hafnarfirði. „Hjónaherbergið hefur alltaf setið á hakanum.“ Tíska og hönnun 24.11.2020 09:30
Vefverslun vikunnar: Fallegar gjafavörur og húsgögn í úrvali Vogue fyrir heimilið er Vefverslun vikunnar á Vísi. Þar er hægt að nálgast fallegar gjafavörur og muni til heimilisins sem sóma sér vel undir jólatrénu Lífið samstarf 24.11.2020 09:16
Heimili fyrrum forseta Bandaríkjanna Þegar forseti Bandaríkjanna er í embætti heldur hann til í Hvíta húsinu í Washington í höfuðborginni. Lífið 23.11.2020 15:31
Innlit á heimili Elfman og Fonda sem er komið á sölu Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. Lífið 23.11.2020 14:30
Innlit í verslunarmiðstöð í Dúbaí sem kostaði 2800 milljarða að byggja Í Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum er verslunarmiðstöð The Dubai mall er næststærsta verslunarmiðstöð heims. Lífið 20.11.2020 15:30
Valdís hefur komið sér vel fyrir í þrettán fermetra húsi Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi kíkti Vala Matt við hjá Valdísi Evu Hjaltadóttur sem býr í minnsta húsi landsins, aðeins þrettán fermetrar að stærð. Lífið 20.11.2020 10:31
Átta truflaðir litir sem umbreyta heimilinu Soffía Dögg Garðarsdóttir í Skreytum hús hefur bætt átta nýjum litum við litakortið sitt hjá Slippfélaginu. Hér má sjá hvernig litirnir fegra heimilið svo um munar Lífið samstarf 20.11.2020 08:50
Þrjár dýrustu snekkjur heims Snekkjur eru eflaust nokkuð vinsælar í dag meðal þeirra ríku en þar er vel hægt að einangra sig og njóta lífsins í miðum heimsfaraldri. Lífið 19.11.2020 14:30
Innlit í Hvíta húsið Hvíta húsið er sem kunnugt bústaður forseta Bandaríkjanna hefur hefur Donald Trump haft aðsetur þar undanfarin fjögur ár. Lífið 18.11.2020 13:30
Alvöru sýrður rjómi í nýju bragði frá Lava Cheese Ný bragðtegund af ostasnakkinu vinsæla, Lava Cheese, hefur litið dagsins ljós, Sour cream & onion. Fáanleg í verslunum Krónunnar og Hagkaup og brátt víðar Lífið samstarf 17.11.2020 10:23
Skreytum hús: „Mér líður eins og þetta sé ekki herbergið mitt“ Í öðrum þætti af Skreytum hús fékk Soffía það verkefni að breyta barnaherbergi í unglingaherbergi. Útkoman var svo flott að allir viðstaddir táruðust. Lífið 17.11.2020 09:15
Vel hannað tíu fermetra herbergi með fjögurra fermetra svefnlofti Á YouTube-síðunni Never Too Small er fjallað reglulega um lítil rými þar sem hver sentímetra er nýttur til hins ítrasta. Lífið 17.11.2020 07:01
Innlit í lúxusíbúðirnar við Austurhöfn „Þetta umrædda hús er fjölbýlishús sem samanstendur af sjötíu íbúðum og þar af eru fjórar penthouse íbúðir sem er svolítið stórar og tilbúnar til innréttingar.“ Lífið 16.11.2020 10:30
Draugalegt einbýlishús í Undralandi Í Undralandi í Fossvoginum er til sölu tveggja hæða 230 fermetra einbýlishús á einum vinsælasta stað í höfuðborginni. Lífið 12.11.2020 14:31
Auðvelda fyrirtækjum að gleðja starfsfólk Með fyrirtækjaaðgangi á vefverslun Vorhus.is geta vinnuveitendur nýtt þægilegt pöntunarferli og nálgast fallega gjafapakka fyrir starfsmennina allan ársins hring Samstarf 12.11.2020 09:26
Allt til alls í 24 fermetra íbúð Á YouTube-rásinni Never Too Small er reglulega fjallað um litlar íbúðir þar sem hugar er vel að hverjum einasta sentímetra. Lífið 11.11.2020 07:00
Byggja níu metra A-hús með níu svefnherbergjum í Ölfusi „Markmiðið okkar hefur alltaf verið að við gætum verið tvö í þessu. En hlaðvarp og Instagram, þetta er ekki tekjulind, þetta er ekki fyrir salti í grautinn og það verður enginn ríkur að þessu. En markmiðið okkar með þessu er ekkert endilega að vera rík. Bara að eiga ofan í okkur og á,“ segir Andrea Eyland Lífið 10.11.2020 15:32
Yfir 200 verslanir á heimapopup á Single´s Day Yfir 200 verslanir bjóða frábær tilboð, afslætti eða kaupauka á morgun en þá fer í loftið Single´s Day afsláttarsíða inni á heimapopup.is Lífið samstarf 10.11.2020 10:13