Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Útiloki ekki hálendislínur

Bæjarráð Fljótsdalshérað telur óráðlegt að útiloka allar línulagnir yfir hálendi eins og gert sé ráð fyrir í stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku.

Innlent
Fréttamynd

Borgun segist ekki hafa brotið gegn bannlista

Borgun segir í bréfi til stjórnar Íslandsbanka ámælisvert hafi bankinn komið gögnum til FME sem eigi að sýna að félagið hafi ekki staðið við skuldbindingar sínar. Ágreiningur um hvort Borgun hafi starfað eftir yfirlýsingu frá 2016.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Lag sem var bara  „væb“

Rari Boys sendu í gær frá sér glænýtt lag sem nefnist Önnur tilfinning og eins og nafnið gefur eilítið til kynna var það gert í mikilli stemmingu frekar en með löngum undirbúningi. Ísleifur Eldur, pródúser lagsins, er með tónlistina

Tónlist
Fréttamynd

Streita og álag hrekur konur af vinnumarkaði

Konum sem eru frá vinnu vegna veikinda fjölgaði um 1.700 á árinu 2017. Á sama tíma fjölgaði körlum um 900. Umfang starfsemi VIRK hefur aukist verulega. Tveir af þremur sem þangað leita eru konur.

Innlent
Fréttamynd

Stjakaði við formanni FÍL eftir kjaraviðræður

Ari Matthíasson þjóðleikhússtjóri stjakaði við formanni Félags íslenskra leikara (FÍL) eftir harðar samningaviðræður um kaup og kjör leikara við leikhúsið. Leikhússtjórinn þrætir ekki fyrir atvikið, en segir samskipti sín við formanninn góð

Innlent
Fréttamynd

Tónlistarakademía Red Bull á sínum stað á Sónar

Tónlistarakademía Red Bull verður með þétta dagskrá á Sónar Reykjavík í ár. Fram kemur bræðingur af framsæknum listamönnum hvaðanæva og auk þess verða einnig tveir fyrir­lestrar haldnir á fimmtudeginum. Allt mun þetta fara fram í Kaldalóni.

Lífið
Fréttamynd

Fá ekki báðar að vera skráðar foreldri

Frakkland braut ekki gegn réttindum tveggja samkynhneigðra kvenna með því að neita að skrá þær báðar sem foreldra barna þeirra. Þetta er niðurstaða Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE).

Erlent
Fréttamynd

Ekkert fundað hjá starfshópi í nærri ár

Samtök atvinnulífsins og Samband íslenskra sveitarfélaga gera athugasemdir við frumvarpsdrög starfshóps umhverfisráðuneytisins sem skilað var fyrir skemmstu. Samtökin telja breytingarnar bjóða hættunni heim.

Innlent
Fréttamynd

Sögðu skilið við plaströr um helgina

Um helgina var tilkynnt að á Prikinu, Húrra og Bravó væri ekki lengur hægt að fá drykkjarrör úr plasti. Áætlað er að áður hafi um 1.500-2.000 plaströr endað í ruslinu á viku, bara á Prikinu.

Lífið
Fréttamynd

Leynd yfir mögulegum arftaka Sveins Arasonar

Alþingi kýs nýjan ríkisendurskoðanda í apríl. Fáir gefa kost á sér í embættið. Mikilvægt að víðsýnn einstaklingur veljist í embættið segir fráfarandi ríkisendurskoðandi. Forsætisnefnd fer yfir tilnefningar og gerir tillögu til Alþingis.

Innlent
Fréttamynd

Enn skelfur Papúa Nýja-Gínea

Jarðskjálfti, 6,0 að styrk, reið yfir Papúa Nýju-Gíneu árla mánudags að staðartíma. Upptök skjálftans voru á tíu kílómetra dýpi í miðju landinu rúma 600 kílómetra norðvestur af höfuðborginni, Port Moresby.

Erlent
Fréttamynd

Gerir ekki athugun á ráðherra

Umboðsmaður Alþingis skoðar stigagjöf við mat á umsækjendum um opinber störf og áhrif hennar á stjórnsýsluhætti. Hann telur dómstóla hafa svarað álitaefnum um embættisfærslur dómsmálaráðherra.

Innlent
Fréttamynd

Starfsmaður stal frá kaupfélagi

Starfsmaður Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Hólmavík var í Héraðsdómi Vestfjarða undir lok febrúar dæmdur í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir fjárdrátt.

Innlent
Fréttamynd

400 hafa þegar kosið í Eflingu

Um 400 manns hafa kosið utan kjörfundar í kosningu um nýjan formann og stjórn Eflingar. Kjörfundur hefst klukkan níu í dag á skrifstofu félagsins að Guðrúnartúni 1 og stendur til kl. 16 á morgun.

Innlent