Tónlistarakademía Red Bull á sínum stað á Sónar Stefán Þór Hjartarson skrifar 6. mars 2018 06:00 Lord Pusswhip spilar í Kaldalóni Tónlistarakademía Red Bull verður með þétta dagskrá á Sónar Reykjavík í ár. Fram kemur bræðingur af framsæknum listamönnum hvaðanæva og auk þess verða einnig tveir fyrirlestrar haldnir á fimmtudeginum. Allt mun þetta fara fram í Kaldalóni. Þeir listamenn sem fram koma eru CAO (NL), Countess Malaise (IS), Hildur Guðnadóttir (IS), JASSS (DE), Julián Mayorga (ES), KLEIN (UK), Kode9 x Koji Morimoto (UK), Lafawndah (US), Lord Pusswhip (IS), Lorenzo Senni (IT), Mighty Bear (IS), Moor Mother (US), serpentwithfeet (US), Silvia Kastel (DE) og Sunna (IS). Á fyrirlestrunum mun taka til máls annars vegar Moor Mother en hún er þekkt fyrir tilraunir sínar með ljóð og tónlist. Hún gaf út plötuna Fetish Bones árið 2016 og Rolling Stone, Pitchfork og The Wire völdu hana eina af bestu plötum þess árs. Hins vegar mun íslenski tónlistarmaðurinn og upptökustjórinn Valgeir Sigurðsson flytja fyrirlestur um vinnu sína. Valgeir er eigandi Bedroom Community plötuútgáfunnar en hún er ein fremsta útgáfa tilraunakenndrar samtímatónlistar í heiminum í dag. Eftir fyrirlestrana tekur við klúbbakvöld í Gamla Nýló salnum á Kexi hosteli. Þar munu koma fram Án, Hermigervill, Captain Fufanu og hinn skoski Konx-Om-Pax. Sónar Reykjavík hátíðin fer fram dagana 16.-17. mars. Birtist í Fréttablaðinu Sónar Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Fleiri fréttir Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sjá meira
Tónlistarakademía Red Bull verður með þétta dagskrá á Sónar Reykjavík í ár. Fram kemur bræðingur af framsæknum listamönnum hvaðanæva og auk þess verða einnig tveir fyrirlestrar haldnir á fimmtudeginum. Allt mun þetta fara fram í Kaldalóni. Þeir listamenn sem fram koma eru CAO (NL), Countess Malaise (IS), Hildur Guðnadóttir (IS), JASSS (DE), Julián Mayorga (ES), KLEIN (UK), Kode9 x Koji Morimoto (UK), Lafawndah (US), Lord Pusswhip (IS), Lorenzo Senni (IT), Mighty Bear (IS), Moor Mother (US), serpentwithfeet (US), Silvia Kastel (DE) og Sunna (IS). Á fyrirlestrunum mun taka til máls annars vegar Moor Mother en hún er þekkt fyrir tilraunir sínar með ljóð og tónlist. Hún gaf út plötuna Fetish Bones árið 2016 og Rolling Stone, Pitchfork og The Wire völdu hana eina af bestu plötum þess árs. Hins vegar mun íslenski tónlistarmaðurinn og upptökustjórinn Valgeir Sigurðsson flytja fyrirlestur um vinnu sína. Valgeir er eigandi Bedroom Community plötuútgáfunnar en hún er ein fremsta útgáfa tilraunakenndrar samtímatónlistar í heiminum í dag. Eftir fyrirlestrana tekur við klúbbakvöld í Gamla Nýló salnum á Kexi hosteli. Þar munu koma fram Án, Hermigervill, Captain Fufanu og hinn skoski Konx-Om-Pax. Sónar Reykjavík hátíðin fer fram dagana 16.-17. mars.
Birtist í Fréttablaðinu Sónar Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Fleiri fréttir Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sjá meira