Birtist í Fréttablaðinu Landsliðsþjálfarinn fékk rautt í stórsigri Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu sigraði slakt lið Letta 6-0 í undankeppni Evrópumótsins. Jón Þór Hauksson landsliðsþjálfari fékk rautt spjald. Fótbolti 9.10.2019 01:02 Kattarkonsert, en engin mús Í einni myndinni um Tomma og Jenna er sá fyrrnefndi í hlutverki píanóleikara. Hann er í kjólfötum og gengur inn á svið, virðulegur á svipinn. Síðan byrjar hann að spila. Gagnrýni 9.10.2019 01:01 Hausaveiðarar leita að tíum Algengara er að fyrirtæki noti svokallaðar hausaveiðar til að finna hæfa stjórnendur að sögn ráðgjafa. Ráðningar af þessu tagi sveiflist í takt við hagkerfið. Duglegt fólk sem vex í starfi kemst fljótt á radarinn. Viðskipti innlent 9.10.2019 01:02 Á 10 prósent í Loftleiðum Cabo Verde Björgólfur Jóhannsson, fyrrverandi forstjóri Icelandair Group, á 10 prósenta hlut í Loftleiðum Cabo Verde sem keyptu í febrúar 51 prósents hlut í ríkisflugfélaginu Cabo Verde Airlines á Grænhöfðaeyjum. Þetta kemur fram í ársreikningi. Viðskipti innlent 9.10.2019 01:02 Danskur tímaflakkari tékkar á Íslandi Tímaflakkarinn Mortensen hefur borið hróður danska teiknimyndasöguhöfundarins Lars Jakobsen víða um lönd en þeir reyna nú fyrir sér á Íslandi í fyrsta sinn með fulltingi íslensks vinar, höfundarins Árna Beck Gunnarssonar, sem hefur þýtt bókina um Dularfulla handritið. Lífið 9.10.2019 01:03 Verður sjálfur ekki á hátíðinni í holdinu en mjög nálægur í andanum Fjölbreyttir gjörningar og leikhústengd verk af öllum toga eru á A! Gjörningahátíð sem opnuð verður á Akureyri á morgun, 10. október. Menning 9.10.2019 01:01 Teiknaði einstaklinga af Instagram Melkorka Katrín Tómasdóttir gengur undir listamannsnafninu Korkimon. Hún bauðst til að teikna fólk á Instagram. Menning 9.10.2019 01:02 Litadýrð og femínísk gildi í Laugardalnum Unnur Gísladóttir, framhaldsskólakennari og femínisti, býr ásamt manni og tveimur börnum í litríkri og hlýlegri íbúð í Goðheimum. Þegar þau hjónin ráku augun í fasteignaauglýsingu eina helgina þurftu þau ekki að hugsa sig um. Lífið 9.10.2019 01:01 Meiri afköst og sömu gæði í Litháen Styrmir Þór Bragason, forstjóri Arctic Adventures, segir offramboð í ferðaþjónustu. Eigendur fyrirtækja þurfi að leggja egóið til hliðar og skoða samruna af alvöru. Viðskipti innlent 9.10.2019 01:02 Snarpur samdráttur í útlánum bankanna verulegt áhyggjuefni Aðgerðaleysi stjórnvalda þegar kemur að rekstrarumhverfi bankanna getur orðið til þess að niðursveifla hagkerfisins verði dýpri en ástæða er til. Viðskipti innlent 9.10.2019 01:02 Helgi meðal stærstu hluthafa Iceland Seafood Helgi Magnússon, fjárfestir og stjórnarformaður Bláa lónsins, er í hópi stærstu hluthafa Iceland Seafood International með 1,3 prósenta hlut. Viðskipti innlent 9.10.2019 08:15 Verður fyrirtæki án hliðstæðu í svefni Nox Medical og Fusion Health hafa sameinast í Nox Health. Sameinað fyrirtæki veltir rúmlega fjórum milljörðum og er skuldlaust. Sjóður í rekstri Alfa framtaks kemur inn í hluthafahópinn. Viðskipti innlent 9.10.2019 01:02 Skuldaraskattur Árið 2010 var sérstakur skattur lagður á fjármálafyrirtæki m.a. til að afla ríkinu tekna til að vega upp á móti tapi þess vegna fjármálahrunsins. Skoðun 9.10.2019 01:01 Hver saga býr yfir sínum eigin heimi Ragna Sigurðardóttir sendir frá sér smásagnasafn. Fimm sögur sem gerast á ólíkum tíma og stöðum. Leggur áherslu á það sammannlega. Menning 9.10.2019 01:01 Opinberum starfsmönnum fjölgar óháð árferði Útgjöld hins opinbera hafa aukist um 80 prósent að raungildi frá aldamótum. Aukningin er 43 prósent á hvern landsmann. Ekkert lát er á útgjaldaþenslunni samkvæmt fjárlagafrumvarpi ársins 2020 þar sem áformuð eru 1.000 milljarða króna ríkisútgjöld. Skoðun 9.10.2019 01:02 Auðlindagjald hamlar þekkingariðnaði Mikilvægt skref fyrir nýsköpunarstefnu Íslands, sem kynnt var á föstudag, væri að afnema auðlindagjald á sjávarútveg. Tæknifyrirtækjum hér á landi ætti að vera hægara um vik að ná fótfestu á þeim vettvangi vegna aðstæðna í atvinnulífinu. Skoðun 9.10.2019 01:02 Áskoranir og tækifæri í lánveitingum til fyrirtækja Fyrir tveimur vikum fjallaði Kári Finnsson, viðskiptastjóri hjá Creditinfo, um muninn á sjálfvirkum lánveitingum til einstaklinga annars vegar og fyrirtækja hins vegar. Skoðun 9.10.2019 01:02 Mikil fjölgun leigusamninga Alls var 963 íbúðarleigusamningum þinglýst í september. Innlent 9.10.2019 01:03 Bankamenn hafa áhyggjur af veru Íslands á gráum lista Líkur eru á því að Ísland lendi á gráum lista þar sem ekki hafi verið gripið til fullnægjandi aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Viðskipti innlent 9.10.2019 01:02 Kvika leggur Upphafi til um 500 milljónir króna Kvika banki mun leggja Upphafi fasteignafélagi, sem er í eigu sjóðsins Novus í stýringu GAMMA, til um 500 milljónir króna í aukið fjármagn með kaupum á forgangsskuldabréfi til tveggja ára, samkvæmt heimildum Markaðarins. Viðskipti innlent 9.10.2019 01:04 Átök á tveimur vígstöðvum Eins og búist var við tóku leiðtogar Evrópusambandsríkjanna fálega í tillögur Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, um útgöngusamning. Erlent 9.10.2019 01:01 Allir tapa Ríkið féll á prófinu, enn eina ferðina, í liðinni viku. Meintu skattsvikamáli heimsfrægrar hljómsveitar var vísað frá dómi, eftir að hafa velkst um í kerfinu í rúmlega 1.300 daga. Skoðun 9.10.2019 01:01 Saman til sjálfbærni Vart líður sá dagur að við fáum ekki nýjar fréttir af þeim miklu umhverfisbreytingum sem eiga sér stað á norðurslóðum vegna hlýnandi loftslags. Skoðun 9.10.2019 01:01 UNESCO spyr líka um Gjábakkaveg Mechtild Rössler, aðalframkvæmdastjóri Heimsminjaskrifstofu UNESCO, segir ráðgefandi stofnanir harma að endurnýjun Gjábakkavegar á Þingvelli hafi ekki farið í umhverfismat. Innlent 9.10.2019 01:02 Stefna Reykjavíkurborg vegna innviðagjalda Verktakafyrirtæki og SI standa að baki stefnu á hendur borginni vegna þess sem þau telja ólögmæt innviðagjöld. Numið milljörðum króna síðustu ár. Lögmaður hagsmunaaðila segir að málið muni hafa víðtækt fordæmisgildi. Viðskipti innlent 9.10.2019 01:04 Hasspípur liggja eins og hráviði Heimatilbúnar hasspípur úr plastflöskum hafa fundist eins og hráviði víða um Norðlingaholtshverfi. Áhyggjufullur íbúi deildi mynd af slíku verkfæri inn á íbúasíðu hverfisins á dögunum og kvaðst hafa rekist á tug slíkra á göngu sinni í Björnslundi í vikunni. Innlent 9.10.2019 01:03 Litla Grá sögð frökk en Litla Hvít er feimin Aðlögun mjaldrasystranna í Eyjum gengur hægt en vel. Reiknað er með að þeim verði sleppt í sjókví í Klettsvík í vor. Innlent 9.10.2019 01:03 Stefnumót Daði Guðbjörnsson og Lulu Yee sýna saman málverk og leirverk í Galleríi Fold. Menning 8.10.2019 01:01 Kulnun í starfi er flókið og alvarlegt fyrirbæri Mikið hefur verið rætt um kulnun í starfi á undanförnum mánuðum hér á landi. Að sögn Lindu Báru Lýðsdóttur, sálfræðings og sviðsstjóra hjá VIRK, þarf þó margt að koma til svo að fólk endi með alvarleg einkenni kulnunar. Innlent 8.10.2019 01:00 Ertu í heilbrigðu sambandi? Þótt ástin sé funheit í byrjun og tilveran virðist tindra í rósrauðum bjarma er gott að hafa í huga að ekkert samband er fullkomið. Í upphafi sambands er því mikilvægt að vera nákvæmur og skýr. Lífið 8.10.2019 01:00 « ‹ 24 25 26 27 28 29 30 31 32 … 334 ›
Landsliðsþjálfarinn fékk rautt í stórsigri Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu sigraði slakt lið Letta 6-0 í undankeppni Evrópumótsins. Jón Þór Hauksson landsliðsþjálfari fékk rautt spjald. Fótbolti 9.10.2019 01:02
Kattarkonsert, en engin mús Í einni myndinni um Tomma og Jenna er sá fyrrnefndi í hlutverki píanóleikara. Hann er í kjólfötum og gengur inn á svið, virðulegur á svipinn. Síðan byrjar hann að spila. Gagnrýni 9.10.2019 01:01
Hausaveiðarar leita að tíum Algengara er að fyrirtæki noti svokallaðar hausaveiðar til að finna hæfa stjórnendur að sögn ráðgjafa. Ráðningar af þessu tagi sveiflist í takt við hagkerfið. Duglegt fólk sem vex í starfi kemst fljótt á radarinn. Viðskipti innlent 9.10.2019 01:02
Á 10 prósent í Loftleiðum Cabo Verde Björgólfur Jóhannsson, fyrrverandi forstjóri Icelandair Group, á 10 prósenta hlut í Loftleiðum Cabo Verde sem keyptu í febrúar 51 prósents hlut í ríkisflugfélaginu Cabo Verde Airlines á Grænhöfðaeyjum. Þetta kemur fram í ársreikningi. Viðskipti innlent 9.10.2019 01:02
Danskur tímaflakkari tékkar á Íslandi Tímaflakkarinn Mortensen hefur borið hróður danska teiknimyndasöguhöfundarins Lars Jakobsen víða um lönd en þeir reyna nú fyrir sér á Íslandi í fyrsta sinn með fulltingi íslensks vinar, höfundarins Árna Beck Gunnarssonar, sem hefur þýtt bókina um Dularfulla handritið. Lífið 9.10.2019 01:03
Verður sjálfur ekki á hátíðinni í holdinu en mjög nálægur í andanum Fjölbreyttir gjörningar og leikhústengd verk af öllum toga eru á A! Gjörningahátíð sem opnuð verður á Akureyri á morgun, 10. október. Menning 9.10.2019 01:01
Teiknaði einstaklinga af Instagram Melkorka Katrín Tómasdóttir gengur undir listamannsnafninu Korkimon. Hún bauðst til að teikna fólk á Instagram. Menning 9.10.2019 01:02
Litadýrð og femínísk gildi í Laugardalnum Unnur Gísladóttir, framhaldsskólakennari og femínisti, býr ásamt manni og tveimur börnum í litríkri og hlýlegri íbúð í Goðheimum. Þegar þau hjónin ráku augun í fasteignaauglýsingu eina helgina þurftu þau ekki að hugsa sig um. Lífið 9.10.2019 01:01
Meiri afköst og sömu gæði í Litháen Styrmir Þór Bragason, forstjóri Arctic Adventures, segir offramboð í ferðaþjónustu. Eigendur fyrirtækja þurfi að leggja egóið til hliðar og skoða samruna af alvöru. Viðskipti innlent 9.10.2019 01:02
Snarpur samdráttur í útlánum bankanna verulegt áhyggjuefni Aðgerðaleysi stjórnvalda þegar kemur að rekstrarumhverfi bankanna getur orðið til þess að niðursveifla hagkerfisins verði dýpri en ástæða er til. Viðskipti innlent 9.10.2019 01:02
Helgi meðal stærstu hluthafa Iceland Seafood Helgi Magnússon, fjárfestir og stjórnarformaður Bláa lónsins, er í hópi stærstu hluthafa Iceland Seafood International með 1,3 prósenta hlut. Viðskipti innlent 9.10.2019 08:15
Verður fyrirtæki án hliðstæðu í svefni Nox Medical og Fusion Health hafa sameinast í Nox Health. Sameinað fyrirtæki veltir rúmlega fjórum milljörðum og er skuldlaust. Sjóður í rekstri Alfa framtaks kemur inn í hluthafahópinn. Viðskipti innlent 9.10.2019 01:02
Skuldaraskattur Árið 2010 var sérstakur skattur lagður á fjármálafyrirtæki m.a. til að afla ríkinu tekna til að vega upp á móti tapi þess vegna fjármálahrunsins. Skoðun 9.10.2019 01:01
Hver saga býr yfir sínum eigin heimi Ragna Sigurðardóttir sendir frá sér smásagnasafn. Fimm sögur sem gerast á ólíkum tíma og stöðum. Leggur áherslu á það sammannlega. Menning 9.10.2019 01:01
Opinberum starfsmönnum fjölgar óháð árferði Útgjöld hins opinbera hafa aukist um 80 prósent að raungildi frá aldamótum. Aukningin er 43 prósent á hvern landsmann. Ekkert lát er á útgjaldaþenslunni samkvæmt fjárlagafrumvarpi ársins 2020 þar sem áformuð eru 1.000 milljarða króna ríkisútgjöld. Skoðun 9.10.2019 01:02
Auðlindagjald hamlar þekkingariðnaði Mikilvægt skref fyrir nýsköpunarstefnu Íslands, sem kynnt var á föstudag, væri að afnema auðlindagjald á sjávarútveg. Tæknifyrirtækjum hér á landi ætti að vera hægara um vik að ná fótfestu á þeim vettvangi vegna aðstæðna í atvinnulífinu. Skoðun 9.10.2019 01:02
Áskoranir og tækifæri í lánveitingum til fyrirtækja Fyrir tveimur vikum fjallaði Kári Finnsson, viðskiptastjóri hjá Creditinfo, um muninn á sjálfvirkum lánveitingum til einstaklinga annars vegar og fyrirtækja hins vegar. Skoðun 9.10.2019 01:02
Mikil fjölgun leigusamninga Alls var 963 íbúðarleigusamningum þinglýst í september. Innlent 9.10.2019 01:03
Bankamenn hafa áhyggjur af veru Íslands á gráum lista Líkur eru á því að Ísland lendi á gráum lista þar sem ekki hafi verið gripið til fullnægjandi aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Viðskipti innlent 9.10.2019 01:02
Kvika leggur Upphafi til um 500 milljónir króna Kvika banki mun leggja Upphafi fasteignafélagi, sem er í eigu sjóðsins Novus í stýringu GAMMA, til um 500 milljónir króna í aukið fjármagn með kaupum á forgangsskuldabréfi til tveggja ára, samkvæmt heimildum Markaðarins. Viðskipti innlent 9.10.2019 01:04
Átök á tveimur vígstöðvum Eins og búist var við tóku leiðtogar Evrópusambandsríkjanna fálega í tillögur Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, um útgöngusamning. Erlent 9.10.2019 01:01
Allir tapa Ríkið féll á prófinu, enn eina ferðina, í liðinni viku. Meintu skattsvikamáli heimsfrægrar hljómsveitar var vísað frá dómi, eftir að hafa velkst um í kerfinu í rúmlega 1.300 daga. Skoðun 9.10.2019 01:01
Saman til sjálfbærni Vart líður sá dagur að við fáum ekki nýjar fréttir af þeim miklu umhverfisbreytingum sem eiga sér stað á norðurslóðum vegna hlýnandi loftslags. Skoðun 9.10.2019 01:01
UNESCO spyr líka um Gjábakkaveg Mechtild Rössler, aðalframkvæmdastjóri Heimsminjaskrifstofu UNESCO, segir ráðgefandi stofnanir harma að endurnýjun Gjábakkavegar á Þingvelli hafi ekki farið í umhverfismat. Innlent 9.10.2019 01:02
Stefna Reykjavíkurborg vegna innviðagjalda Verktakafyrirtæki og SI standa að baki stefnu á hendur borginni vegna þess sem þau telja ólögmæt innviðagjöld. Numið milljörðum króna síðustu ár. Lögmaður hagsmunaaðila segir að málið muni hafa víðtækt fordæmisgildi. Viðskipti innlent 9.10.2019 01:04
Hasspípur liggja eins og hráviði Heimatilbúnar hasspípur úr plastflöskum hafa fundist eins og hráviði víða um Norðlingaholtshverfi. Áhyggjufullur íbúi deildi mynd af slíku verkfæri inn á íbúasíðu hverfisins á dögunum og kvaðst hafa rekist á tug slíkra á göngu sinni í Björnslundi í vikunni. Innlent 9.10.2019 01:03
Litla Grá sögð frökk en Litla Hvít er feimin Aðlögun mjaldrasystranna í Eyjum gengur hægt en vel. Reiknað er með að þeim verði sleppt í sjókví í Klettsvík í vor. Innlent 9.10.2019 01:03
Stefnumót Daði Guðbjörnsson og Lulu Yee sýna saman málverk og leirverk í Galleríi Fold. Menning 8.10.2019 01:01
Kulnun í starfi er flókið og alvarlegt fyrirbæri Mikið hefur verið rætt um kulnun í starfi á undanförnum mánuðum hér á landi. Að sögn Lindu Báru Lýðsdóttur, sálfræðings og sviðsstjóra hjá VIRK, þarf þó margt að koma til svo að fólk endi með alvarleg einkenni kulnunar. Innlent 8.10.2019 01:00
Ertu í heilbrigðu sambandi? Þótt ástin sé funheit í byrjun og tilveran virðist tindra í rósrauðum bjarma er gott að hafa í huga að ekkert samband er fullkomið. Í upphafi sambands er því mikilvægt að vera nákvæmur og skýr. Lífið 8.10.2019 01:00