Birtist í Fréttablaðinu Sagt upp hjá borginni áður en hann byrjaði Þann 1. júní síðastliðinn sendi Reykjavíkurborg frá sér tilkynningu og birti á vef sínum frétt um að Brynjar Stefánsson, forstöðumaður sölu- og viðskiptaþróunar hjá Orku náttúrunnar, hefði verið ráðinn skrifstofustjóri yfir skrifstofu eigna og atvinnuþróunar. Innlent 5.10.2018 07:06 Góðærið er búið Stóru ákvarðanirnar skiptu sköpum til að leysa úr þeirri fordæmalausu stöðu sem Ísland stóð frammi fyrir við fall bankakerfisins fyrir tíu árum. Skoðun 4.10.2018 21:25 Hvalárvirkjun og HS-Orka Hvalá á Ströndum verður mögulega virkjuð í náinni framtíð. Með þessari virkjun yrði reistur minnisvarði um vondar ákvarðanir og skjótræði okkar Íslendinga. Skoðun 4.10.2018 17:04 Níu þúsund fyrir rjúpnaveiðileyfi Landbúnaðarráð Húnaþings vestra hefur samþykkt að í haust kosti níu þúsund krónur á dag að veiða rjúpu í eignarlöndum sveitarfélagsins. Innlent 4.10.2018 21:59 Árangursríkt samstarf Norðurslóðasamstarfið er okkur afar mikilvægt. Ein helsta ástæðan er sú bráðnauðsynlega samvinna sem fram þarf að fara ef takast á að hægja á hlýnun jarðar og sýna þann viðnámsþrótt frammi fyrir alls kyns breytingum sem henni fylgja. Skoðun 4.10.2018 17:01 Við viljum starfsmannaleigur Skoðun 4.10.2018 17:19 Áhrifavaldar Mínir helstu áhrifavaldar eru foreldrar mínir. Þau töldu mér snemma trú um að ég gæti allt sem ég vildi. Þetta var að vissu leyti villandi. Bakþankar 4.10.2018 21:25 Ferðatöskur til Parísar Með staðfestingu á loftslagssamningi þjóða heims, sem fullgildur var af Alþingi árið 2016, var í raun ákveðið að fara með þjóðina í sameiginlega ferð til Parísar árið 2030. Skoðun 4.10.2018 17:28 Hard Rock tapaði tæplega 400 milljónum króna Veitingastaðurinn Hard Rock Cafe í Lækjargötu tapaði 395 milljónum króna í fyrra en árið áður tapaði staðurinn 184 milljónum króna. Viðskipti innlent 4.10.2018 21:59 Vegferðin frá hruni Embætti umboðsmanns skuldara var stofnað um tveimur árum eftir efnahagshrunið en það tók til starfa þann 1. ágúst 2010. Skoðun 4.10.2018 17:01 Starfsmenn ósáttir við launahækkun Þótt Amazon hafi hækkað lágmarkslaun starfsmanna í Bandaríkjunum í fimmtán Bandaríkjadali, andvirði um 1.700 króna, sem og laun starfsmanna á Bretlandi til að bregðast við gagnrýni þingmanna eru margir starfsmenn ósáttir. Viðskipti erlent 4.10.2018 21:59 Vonast eftir kraftaverki til að geta áfram keyrt Gjaldþrotabeiðni yfir Prime Tours tekin fyrir í héraðsdómi í vikunni. Fyrirtækið undirverktaki hjá Strætó í ferðaþjónustu fatlaðra. Eigandinn segir ótrúlegt starfsfólk ætla að halda áfram að vinna þar til yfir lýkur. Innlent 4.10.2018 22:07 Gáleysi utanríkisráðherra Nú er það svo, að Guðlaugur Þór er æðsti maður landsmanna í utanríkismálum og samskiptum Íslendinga við aðrar þjóðir, og er því nokkuð í húfi, að hann hugsi allt vel og beiti þekkingu og yfirsýn, þegar hann tjáir sig um alþjóðamál. Skoðun 4.10.2018 17:42 Allt nema lögin Þegar þjóðin valdi bestu bók sem skrifuð hefði verið á íslensku valdi hún Njálu. Skoðun 4.10.2018 16:00 Velkomin... og hvað svo? Öll sú starfsemi sem fylgt hefur erlendu ferðafólki hefur reynst samfélaginu afar hjálpleg á þeim áratug sem liðinn er frá upphafi alþjóðlegrar fjármálakreppu. Skoðun 4.10.2018 17:19 Vilja gögn um fjársjóðsleit Breska fyrirtækið Advanced Marine Services sem fékk leyfi Umhverfisstofnunar til að opna flak þýska skipsins Minden á sjávarbotni í því skyni að hirða úr því verðmæti hefur ekki hirt um að gefa stofnunni skýrslu um framvindu verksins. Innlent 4.10.2018 22:07 Framsal meints höfuðpaurs í Euro-Market málinu heimilað Héraðsdómur Reykjavíkur hefur staðfest ákvörðun ráðuneytisins um framsal að beiðni pólskra yfirvalda. Úrskurðurinn hefur verið kærður til Landsréttar. Vísað til ótryggrar stöðu í Póllandi. Innlent 4.10.2018 21:59 Atli fer með málið til Strassborgar Atli Helgason hefur vísað máli sínu til Mannréttindadómstóls Evrópu eftir að Hæstiréttur synjaði beiðni hans um áfrýjunarleyfi. Innlent 4.10.2018 21:59 Kvöddu Mads í stúdíói Steinunnar Steinunn Sigurðardóttir fatahönnuður hélt lokapartíið fyrir kvikmyndastjörnuna Mads Mikkelsen í stúdíóinu sínu. Mikkelsen fékk verðlaun fyrir framúrskarandi listræna hæfileika á RIFF-hátíðinni. Bíó og sjónvarp 3.10.2018 22:13 „Rjóma“pasta með brokkolí, sveppum og feikoni Það eru einhverjir töfrar í góðu rjómapasta. Matur 3.10.2018 22:16 Karamelíseraðar valhnetudöðlur Þessi vinnur verðlaun fyrir einfaldleika! Matur 3.10.2018 22:16 „Jackfruit“ naggar með hvítlaukssósu Vegan-uppskrift frá Guðrúnu Sóley Gestsdóttur. Matur 3.10.2018 22:16 Bann við menntun til betrunar? Stjórnarkona í Olnbogabörnum setur spurningarmerki við þá refsingu í fangelsinu á Hólmsheiði að gera fanga brottrækan frá námi í mánuð vegna smávægilegs brots. Innlent 3.10.2018 22:16 Blár var litur kónganna, víkinganna og ríka fólksins Engin jurt á Íslandi gefur bláan lit en á laugardaginn heldur Guðrún Bjarnadóttir náttúrufræðingur námskeið í Hespuhúsinu á Hvanneyri og kennir fólki þar að lita blátt. Innlent 3.10.2018 22:15 Vindur sig upp í átt að sólarlaginu Teiknistofan Landslag hlaut nýlega ein virtustu verðlaun sem veitt eru í landslagsarkitektúr, fyrir hönnun tröppustígs upp Saxhól á Snæfellsnesi. Menning 3.10.2018 22:14 Fjörutíu prósent óskráð á hálendinu Aðeins sextíu prósent bygginga á miðhálendi Íslands eru skráð í fasteignaskrá Þjóðskrár. Innlent 3.10.2018 22:18 Þurfum að nálgast þetta af umhyggju Á tíunda áratug síðustu aldar stóðu Bretar frammi fyrir áskorunum sem tengdust aukinni glæpatíðni sem að stórum hluta var hægt að rekja til áfengis- og fíkniefnaneyslu. Innlent 3.10.2018 22:17 Félag sem vill alltaf vinna Ómar Ingi Magnússon hefur farið vel af stað með Aalborg eftir vistaskiptin frá Århus. Handbolti 3.10.2018 22:00 Heimildarmyndirnar góður grunnur fyrir hryllinginn Leikstjórinn Ólafur de Fleur Jóhannesson hóf feril sinn með heimildarmyndum en á einnig að baki glæpamyndir og ljúfsárar gamanmyndir. Bíó og sjónvarp 3.10.2018 22:14 Góður dagur hjá Theresu May Forsætisráðherrann og leiðtogi Íhaldsflokksins hélt landsfundarræðu í gær. Ræðunni almennt vel tekið og ráðherrann eflaust fegin eftir að hafa fengið mikla gagnrýni vegna Brexit-mála undanfarið. Erlent 3.10.2018 22:17 « ‹ 222 223 224 225 226 227 228 229 230 … 334 ›
Sagt upp hjá borginni áður en hann byrjaði Þann 1. júní síðastliðinn sendi Reykjavíkurborg frá sér tilkynningu og birti á vef sínum frétt um að Brynjar Stefánsson, forstöðumaður sölu- og viðskiptaþróunar hjá Orku náttúrunnar, hefði verið ráðinn skrifstofustjóri yfir skrifstofu eigna og atvinnuþróunar. Innlent 5.10.2018 07:06
Góðærið er búið Stóru ákvarðanirnar skiptu sköpum til að leysa úr þeirri fordæmalausu stöðu sem Ísland stóð frammi fyrir við fall bankakerfisins fyrir tíu árum. Skoðun 4.10.2018 21:25
Hvalárvirkjun og HS-Orka Hvalá á Ströndum verður mögulega virkjuð í náinni framtíð. Með þessari virkjun yrði reistur minnisvarði um vondar ákvarðanir og skjótræði okkar Íslendinga. Skoðun 4.10.2018 17:04
Níu þúsund fyrir rjúpnaveiðileyfi Landbúnaðarráð Húnaþings vestra hefur samþykkt að í haust kosti níu þúsund krónur á dag að veiða rjúpu í eignarlöndum sveitarfélagsins. Innlent 4.10.2018 21:59
Árangursríkt samstarf Norðurslóðasamstarfið er okkur afar mikilvægt. Ein helsta ástæðan er sú bráðnauðsynlega samvinna sem fram þarf að fara ef takast á að hægja á hlýnun jarðar og sýna þann viðnámsþrótt frammi fyrir alls kyns breytingum sem henni fylgja. Skoðun 4.10.2018 17:01
Áhrifavaldar Mínir helstu áhrifavaldar eru foreldrar mínir. Þau töldu mér snemma trú um að ég gæti allt sem ég vildi. Þetta var að vissu leyti villandi. Bakþankar 4.10.2018 21:25
Ferðatöskur til Parísar Með staðfestingu á loftslagssamningi þjóða heims, sem fullgildur var af Alþingi árið 2016, var í raun ákveðið að fara með þjóðina í sameiginlega ferð til Parísar árið 2030. Skoðun 4.10.2018 17:28
Hard Rock tapaði tæplega 400 milljónum króna Veitingastaðurinn Hard Rock Cafe í Lækjargötu tapaði 395 milljónum króna í fyrra en árið áður tapaði staðurinn 184 milljónum króna. Viðskipti innlent 4.10.2018 21:59
Vegferðin frá hruni Embætti umboðsmanns skuldara var stofnað um tveimur árum eftir efnahagshrunið en það tók til starfa þann 1. ágúst 2010. Skoðun 4.10.2018 17:01
Starfsmenn ósáttir við launahækkun Þótt Amazon hafi hækkað lágmarkslaun starfsmanna í Bandaríkjunum í fimmtán Bandaríkjadali, andvirði um 1.700 króna, sem og laun starfsmanna á Bretlandi til að bregðast við gagnrýni þingmanna eru margir starfsmenn ósáttir. Viðskipti erlent 4.10.2018 21:59
Vonast eftir kraftaverki til að geta áfram keyrt Gjaldþrotabeiðni yfir Prime Tours tekin fyrir í héraðsdómi í vikunni. Fyrirtækið undirverktaki hjá Strætó í ferðaþjónustu fatlaðra. Eigandinn segir ótrúlegt starfsfólk ætla að halda áfram að vinna þar til yfir lýkur. Innlent 4.10.2018 22:07
Gáleysi utanríkisráðherra Nú er það svo, að Guðlaugur Þór er æðsti maður landsmanna í utanríkismálum og samskiptum Íslendinga við aðrar þjóðir, og er því nokkuð í húfi, að hann hugsi allt vel og beiti þekkingu og yfirsýn, þegar hann tjáir sig um alþjóðamál. Skoðun 4.10.2018 17:42
Allt nema lögin Þegar þjóðin valdi bestu bók sem skrifuð hefði verið á íslensku valdi hún Njálu. Skoðun 4.10.2018 16:00
Velkomin... og hvað svo? Öll sú starfsemi sem fylgt hefur erlendu ferðafólki hefur reynst samfélaginu afar hjálpleg á þeim áratug sem liðinn er frá upphafi alþjóðlegrar fjármálakreppu. Skoðun 4.10.2018 17:19
Vilja gögn um fjársjóðsleit Breska fyrirtækið Advanced Marine Services sem fékk leyfi Umhverfisstofnunar til að opna flak þýska skipsins Minden á sjávarbotni í því skyni að hirða úr því verðmæti hefur ekki hirt um að gefa stofnunni skýrslu um framvindu verksins. Innlent 4.10.2018 22:07
Framsal meints höfuðpaurs í Euro-Market málinu heimilað Héraðsdómur Reykjavíkur hefur staðfest ákvörðun ráðuneytisins um framsal að beiðni pólskra yfirvalda. Úrskurðurinn hefur verið kærður til Landsréttar. Vísað til ótryggrar stöðu í Póllandi. Innlent 4.10.2018 21:59
Atli fer með málið til Strassborgar Atli Helgason hefur vísað máli sínu til Mannréttindadómstóls Evrópu eftir að Hæstiréttur synjaði beiðni hans um áfrýjunarleyfi. Innlent 4.10.2018 21:59
Kvöddu Mads í stúdíói Steinunnar Steinunn Sigurðardóttir fatahönnuður hélt lokapartíið fyrir kvikmyndastjörnuna Mads Mikkelsen í stúdíóinu sínu. Mikkelsen fékk verðlaun fyrir framúrskarandi listræna hæfileika á RIFF-hátíðinni. Bíó og sjónvarp 3.10.2018 22:13
„Rjóma“pasta með brokkolí, sveppum og feikoni Það eru einhverjir töfrar í góðu rjómapasta. Matur 3.10.2018 22:16
„Jackfruit“ naggar með hvítlaukssósu Vegan-uppskrift frá Guðrúnu Sóley Gestsdóttur. Matur 3.10.2018 22:16
Bann við menntun til betrunar? Stjórnarkona í Olnbogabörnum setur spurningarmerki við þá refsingu í fangelsinu á Hólmsheiði að gera fanga brottrækan frá námi í mánuð vegna smávægilegs brots. Innlent 3.10.2018 22:16
Blár var litur kónganna, víkinganna og ríka fólksins Engin jurt á Íslandi gefur bláan lit en á laugardaginn heldur Guðrún Bjarnadóttir náttúrufræðingur námskeið í Hespuhúsinu á Hvanneyri og kennir fólki þar að lita blátt. Innlent 3.10.2018 22:15
Vindur sig upp í átt að sólarlaginu Teiknistofan Landslag hlaut nýlega ein virtustu verðlaun sem veitt eru í landslagsarkitektúr, fyrir hönnun tröppustígs upp Saxhól á Snæfellsnesi. Menning 3.10.2018 22:14
Fjörutíu prósent óskráð á hálendinu Aðeins sextíu prósent bygginga á miðhálendi Íslands eru skráð í fasteignaskrá Þjóðskrár. Innlent 3.10.2018 22:18
Þurfum að nálgast þetta af umhyggju Á tíunda áratug síðustu aldar stóðu Bretar frammi fyrir áskorunum sem tengdust aukinni glæpatíðni sem að stórum hluta var hægt að rekja til áfengis- og fíkniefnaneyslu. Innlent 3.10.2018 22:17
Félag sem vill alltaf vinna Ómar Ingi Magnússon hefur farið vel af stað með Aalborg eftir vistaskiptin frá Århus. Handbolti 3.10.2018 22:00
Heimildarmyndirnar góður grunnur fyrir hryllinginn Leikstjórinn Ólafur de Fleur Jóhannesson hóf feril sinn með heimildarmyndum en á einnig að baki glæpamyndir og ljúfsárar gamanmyndir. Bíó og sjónvarp 3.10.2018 22:14
Góður dagur hjá Theresu May Forsætisráðherrann og leiðtogi Íhaldsflokksins hélt landsfundarræðu í gær. Ræðunni almennt vel tekið og ráðherrann eflaust fegin eftir að hafa fengið mikla gagnrýni vegna Brexit-mála undanfarið. Erlent 3.10.2018 22:17