Karamelíseraðar valhnetudöðlur Gunnþórunn Jónsdóttir skrifar 4. október 2018 09:30 Það eru bara tvö hráefni í þessari uppskrift. Karamellíseraðar valhnetudöðlur Þessi vinnur verðlaun fyrir einfaldleika! Bara tvö hráefni og tekur enga stund að útbúa, en ég vara ykkur við; döðlurnar eru ávanabindandi og það er engin leið að skilja neitt eftir af þeim skammti sem er útbúinn. En enginn skaði skeður, þetta er meinhollt og fer vel í maga.10-12 mjúkar döðlurSami fjöldi valhneturAðferð: Hitið ofn í 180°C. Opnið döðlurnar og komið valhnetu fyrir í hverri og einni. Setjið á bökunarpappírsklædda ofnplötu og bakið í 8-10 mínútur. Þá karamellíserast döðlurnar en valhneturnar haldast stökkar, fullkomin blanda! Kælið lítið eitt og njótið.Uppskrift:Guðrún Sóley Gestsdóttir Birtist í Fréttablaðinu Eftirréttir Uppskriftir Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið
Karamellíseraðar valhnetudöðlur Þessi vinnur verðlaun fyrir einfaldleika! Bara tvö hráefni og tekur enga stund að útbúa, en ég vara ykkur við; döðlurnar eru ávanabindandi og það er engin leið að skilja neitt eftir af þeim skammti sem er útbúinn. En enginn skaði skeður, þetta er meinhollt og fer vel í maga.10-12 mjúkar döðlurSami fjöldi valhneturAðferð: Hitið ofn í 180°C. Opnið döðlurnar og komið valhnetu fyrir í hverri og einni. Setjið á bökunarpappírsklædda ofnplötu og bakið í 8-10 mínútur. Þá karamellíserast döðlurnar en valhneturnar haldast stökkar, fullkomin blanda! Kælið lítið eitt og njótið.Uppskrift:Guðrún Sóley Gestsdóttir
Birtist í Fréttablaðinu Eftirréttir Uppskriftir Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið